Tíminn - 21.02.1954, Blaðsíða 1
SS. ftrgangnr.
Reykjavík, sunnudaginn 21. febrúar 1940.
43. blað.
—
Skrifstofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
AígreiSslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Preatsmiðjan Edda
Frystihús Isvers í Súgandafirði stór-
skemmdist af eldi í fyrrinótt
Miimstu nnutaði að maður Mði liann viö
slökkvistariið. Síriini varö i híísinu í apríl
I vor ©g var viðgerð nvlokið
Frá fréttaritara Tímans á Suðureyri.
LTm kiukkan þrjú í fyrrinótt kom upp eldur í hraðfrysti-
húsi h. f. Isvers á Suðureyri í Súgandafirði og urðu allmikl-
ar skemmdir á húsinu. Minnstu munaði, að maður biði
bana, er slökkviliðið var að berjast við eldínn. Varð hann
meðvitundarlaus inni í reykfullu liúsinu Og kom ekki til
meðviíundar fyrr en eftir alllangar lífgunartilraunir, er
honum haföi verið bjargað út. —
Það ffiunu hafa ver'ið skip-
verjar af vélbátnum Freyju,
sem fyrstir urðu eldsins var-
ir, er þeir voru að fara heim
frá bát sínum. Gerðu þeir þeg
ar aðvart, og einnig mun vél
stjórinn í frystihúsinu hafa
orðið eídsins var um svipað
leyti. Kom slökkviliðið á vett
vang og hóf þegar slökkvi-
starfið.
Út frá þurrkhúsi.
Ekki er fullljóst, hvernig
eldurinn kom upp, en líkleg-
ast, að hann hafi kviknað út
frá ofni i þurrkklefa beina-
mjölsverksmiðjunnar og
leiðzt þaðan eftir stokk í þak
flökunarsalarins, sem var úr
masonite. Varð mikill eldur
Tregur
togurum
Afli er heldur tregur hjá
togurunum um þessar mundir,
enda oftast ónæðisamt við
veiðarnar á miðunum, sökum
stöðugra stórviðra.
í fyrradag var landað úr
tveimur togurum í Hafnar-
firði. Röðull var með um 130
lestir og Júní um 160.
í salnum, en slökkvistarfið
gekk þó vel, því að allstórar
dælur voru við hendina og
dælt bæði vatnl og sjó í eld-
inn. Var búið að ráða niður-
lögum hans um kl. hálfsjö í
morgun.
Missti meðvitund.
Slökkviliðsmenn réðust inn
í reykfyllt húsið með reyk-
grímur, en þegar þeir komu
út aftur vantaði einn slökkvi
liðsmanninp,. Björgvin Þórð-
arson' Fóru siökkviliðsmenn
þá inn aftur að leita hans og
fundu hann meðvitundarlaus
an á gólfi salarins. Mun grím
an hafa bilað. Var hann bor-
inn út og þegar hafriar lífg-
unartilraunir, en þær báru
ekki árangur fyrr en eftir
stundarfjórðung. Hefir því
litlu mátt muna að maðurinn
færist. í gær leið Björgvin
vel eftir atvikum, en lækn-
ir telur hann verða að liggja
hálfan mánuð rúmfastan.
Miklar skemmdir.
Eins og kunnugt er af frétt
um varð bruni í þessu sama
frystihúsi í apríl í vor og
miklar skemmdir. Var við-
gerð nýlokið og starfsemi að
hefjast, þegar bruninn varð
aftur. Var nýbúið að mála
(Framhald á 11. síðu).
Búnaðarþisg sett
kl. 10 á mánudags-
morgun
Eins og áður hefir verið
frá sagt verður búnað'arþing
sett á mánudaginn hér í
Reykjavík. Fer þingsetning
fram í Góðtemplarahúsinu kl.
10 á mánudagsmorgun. Þá
mun Steingrímur Steinþórs-
son, landbúnaöarráðherra,
flytja ávarp.
Margir keyptu
orðabókina í gær
Þeirri nýjung að gefa fólki
kost á að eignast orðabók Sig-
fúsar Blöndals með afborgun-
um var vel tekið og gerðu 93
samninga um bókarkaupin í
Bókaverzlun ísafoldar f gær, i
að því er Oliver Steinn verzlun
arstjóri tjáði Timanum í gær.
Útgáfan var ekki við þess- s
um miklu bókarkaupum búin
og voru eklci jtil nema um 40
eintök í bandi, en um 30 eru
væntanleg á mánudaginn. Eft
ir mánaðamótin koma svo
fleiri bækur úr bókbandinu.
Handknattleiks-
mótið heldur áíram
Mastur af skipi fannst
á reki við Vestm.eyjar
t
Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum.
í fvrradag fann vclbátur frá Vestmannaeyjum nýlegt
mastur af skipi á reki skammt frá Vestmarinaeyjum. Var
mastrið i heilu lagi og svo að sjá, sem það hafi ekki verið
lengi í sjó. —
Handknattleiksmeistara-
mót íslands heldur áfram í
kvöld að Hálogalandi og hefst
kl. 8. Leika þá í B-deild Aft-
urelding og Sóley og i A-
deild Ármann og Víkingur.
Nokkrir leikir hafa farið
fram í mótinu og hafa úrslit
orðið þessi: Fram-Víkingur
23—20, Ármann-Valur 23—20
og Kr-ÍR 29—20 og í B-deild
Þróttur—íþróttabandalag
Hafnarfjarðar 24—20.
Kennaraverkfallið J Qslé-er skollið á, og börnin eru að sjálf-
sögðu glöð svoriá fyrst í stað yfir því að fá frí. Lítið til dæm-
is á þessa stráka. Þeir nota nú handrið við skólatröppurnar
Osló til þess að renna sér á því, og nú er enginn kennari
nærri til að leggja bann við því.
íslenzhtt sýningin í MÞanmörhu:
Listaverkin fara tii
Kaupm.hafnar 11. marz
Hinn 16. janúar s. 1. afhenti sendiherra Dana, frú Bodil
Begtrup, boð frá ríkisstjórn Danmerkur um að efnt yrði til
íslenzkrar málverka- og höggmyndasýningar í ráðhúsi
Kaupmannahafnar dagana 1.—12. apríl n. k. Síðar kom.
boð um að sýna listaverk þau, er yrðu á Kaupmannahafnar-
sýningunni, einnig í Árósum.
Þessi fundur héfir orðið til
þess, að í Vestmannaeyjum
óttast menn nú meir en áður,
aö erlent skip hafi farizt við
Eyjarnar nóttina, sem hvass
ast var um daginn, en þá
heyrðist blásið í eimflautu
skips samfleytt í um það bil
20 mínútur, eins og sagt var
frá í blaðinu.
Smábrak rekið.
Einnig hefir rekið allmikið
af brotnum fjölum í svonefnd
um Urðum í Heimaey. Að visu
er algengt að slíkt rekald
béri að landi, én þó telja
kunnugir að þarna sé um ó-
venjulegan reka að ræða. Á
einum fjalarbút, sem þarna
rak, þykjast merin geta
jgreinilega séð dönsku fána-
litina.
Annars hafa engar upplýs-
ingar borizt um það, að skips
sé saknað, enda varla að
marka enn þá. Ekki er held-
ur vitað um neitt ákveðið
skip, sem statt var á þessum
slóðum. En í óveðrinu var
mikið af skipum í kringum
Vestmannaeyjar, eins og
venja er í slíkum veðrum.
;, sem marg
ir vilja eignast
Fáar ljóöabækur, sem út
hafa komið hin síðustu ár,
hafa hlotið eins góöar vlð-
tökur og síðasta ljóðabók sr.
Sigurðar Einarssonar í Holti,
Undir stjörnum og sól. Hún
kom út í liaust og var gefin
út í í.Hstóru upplagi eftir því
sem tíökast um ljóðabækur,
en nú er talið, að hún sé uþp
seld, aðeins örfá eintök eftir,
og mikil eftirspurn að henni.
Er auðséð, að margir vilja
eignast þessa ljóðabók, enda
er sístækkandi sá hópur ljóð
elskra manna og kvenna,
sem dáir ljós séra sigurðar.
Menntamálaráðuneytið .
taldi þegar rétt að þiggja;
þetta góða boð, ef nokkur ^
kostur væri, og fól Mennta- j
málaráði íslands áð annast
undirbúning og framkvæmd
málsins af íslands hálfu, að
áskildu samþykki ráðuneyt-!
isins um allar meiriháttar á- 1
kvarðanir.
Nú hefir Menntamálaráð,
að höfðu samráði við samtök
iístamanna, skýrt ráðuneýt-
Inu frá því, að unnt muni að
undirbúa sýnlnguna í tæka
tíð og hefir ráðuneytið að
heirri vitneskju fenginni þeg
ið boðið.
Tveir íslenzkir listamenn
eru boðnir til átta daga dval
ar í Danmörku í sambandi
við uppsetningu og opnun sýn
ingarinnar.
' Listavérkin munu fara til
K.aupmannahafnar með m.s.
Dronning Alexandrine 11.
marz n. k. og hefir Samein- 1
aða gufuskipafélagið boðist
til að kosta flutninginn.
(Frá menntamála-
ráðuneytinu).
Samstjórn Fram-
sóknarmanna og
Sjálfstæðismaima
í Eyjum
í Vestm.eyjum hefir náðst
samkomulag milli bæjarfull-
trúa Framsóknarflokksins og
Sjálfst^eðisflokksins um
stjórn bæjarins á þessu kjör
tímabili. Fyrsti bæjarstjórn-
arfundur hinnar nýkjörnu
bæjarstjórnar er nýlega af-
staðinn.
Forseti bæjarstjórnar var
kjörinn’ Ársæll Sveinsson út-
gerðarmaður, en fyrsti vara-
forseti Sveinn Guðmunds-
son forstjóri. Bæjarstjóri var
raðinn Guðlaugur Gíslason.
Á fundinum var birtur mál
efnasamningur bæjarstjórn-
armeirihlutans og áætlun um
ýmsar framkvæmdir á veg-
um bæjarins á þessu kjör-
timabili.