Tíminn - 21.02.1954, Side 2

Tíminn - 21.02.1954, Side 2
TÍMINN, sunnudaginn 21. febrúar 1954. — 43. bla9. Lífstíðarfanginn, sem er kunnur fyrir rannsóknir á fugiasjúkdómum Maður að nafni Robert Stroud þvi að upp úr sauð fliótlega með situr nú sem Íífstíðarfangi á Alcat föður hans og honum. Stroud hélt razeyju. Hann er sextíu og þriggja á ný að heiman í flokki mánna, cv ára gamall og er kunnur fugla stefndu för sinni til Alaska. Þar fræðingur um þver og endilöng kynritisf liann iéttúðugri konu, sem Bandaríkin. Þetta er hár og grann r átti peninga inni hjá bakara nofekr nr maður, hvasseygur og bláeygur j um.'Sendi húnStroud til að í’ukka og hefir tvö morð á samvizkunni. inn, en hann elskaði konuna mjög þótt hún væri ellefu árum eldri. Hann hefir setið þrjátíu og sjö ár smnaðist honum við bakarann í í fangelsi eða lengur en nokkur ann innheimtuförinrii og skaut hann. ar afbrotamaður í Bandaríkjunum. jjann gaf sig strax fram við lögregl Árið 1909 lokuðust járndyr fangels una yar jiann dsemdur í tólf ára isins að baki honum. Og talíð er, fangelsi fyrir morðið og til þræik að þótt honum yrði sleppt lausum unarvinnu. í dag, myndi hann ekki geta ferðast1 um hjálparlaust, því að svo er allt xý iög, nýtt morð. breytt frá því, sem hann átti að , 1913 var hegningarlögunum venjast, sem frjáls maður. j breytt. Var hann þá fluttur til Kan sas úr þrælkunarbúðunum. í fang Tvisvar dæmdur til dauða. ! elsinu í Kansas fékk hann að rita Tvisvar hefir Stroud verið dæmd kréf og iesa bækur. Fór hann í bréfa ur til dauða og hann hefir oröið skóla og lærði stjörnufraeði og bygg vitni að því að gálgi var reistur ingarfræði. Allt var þetta að þakka handa honum — og rifinn ’iiður aft nýrri og mildari hegningarlöggjöf. ur. t einn tíma voru um fimm Þremur árum síðar kom nýr fanga hundruð kanarífuglar í klefa hans vörður í fangelsið, þar sem Stroud og til hans var leitað um ráð viðs var_ yar þetta hálfgerður misendis vegar frá sem þekkts fuglalæknis. maður og ilia þokkaður. Næst þegar Enginn fékk leyfi til að heimsækja bróðir Strouds kom í heimsókn neit hann, utan bróðir hans og fangelsis aði fangavörðurinn þeim um að ræð presturinn. En hann mátti taka við ast við. Og daginn eftir framdi bréfum og senda bréf og hafði leyfi Stroud nýtt manndráp. Er allir fang til að lesa bækur og vísindarit. arnir voru saman komnir 1 matsal Stroud er f fangelsi fyrir að hafa fangelsisins.reis Stroud á fæturog drepið tvo menn, annan árið 1909 kallaði ókvæðisorðum til fangavarð í landamærabæ í Alaska, en hinn arins, sem óð strax að honum með árið 1916 í fangelsi. Stroud neitaði kylfuna á lofti. Skipti það engum aldrei sekt sinni og sýnir það óvenju j togum, að Stroud þreif af honum legan skapgerðarstyrk. ) kylíuna og stakk hann með borð hníf. Fangavörðurinn lézt samstund Faðir hans var drykkjumaður. Robert Stroud fæddist árið 1890 j í Seattle. Faðir hans var ruddalegur Qg gáigínn rís. drykkjumaður, sem barði konu sína j strax var farið með Stroud I og börn og hafði framhjá með kon myrkan einmenningsklefa. Þar var um. Af þessum ástæðum fór Stroud hann í fjögur ár á meðan reynt var að heiman, er hann var þrettán ára ’ að fá hann dæmdan til dauða. Á gamall, eftir að hann hafði reynt þgssum árum hafði hann ekkert að ráða föður sinn af dögum. Hann samhand við umheiminn. Móðir flakkaði i fjögur ár, en hvarf heim hans háðj harða baráttu fyrir lífi að þeim tíma liðnum. Móðir hans hans fyrir ujan fangelsismúrana og tók honum tveim höndum, en ekki útvegaði honum góðan lögfræðing, var hann lengi heima í það sinn,1 sem ekki lá á liði sínu. Réttarhöld I voru löng og málið var rekið fyrir hverjum dómstólnum eftir annan. Að lokum kvað hæstiréttur upp þann úrskurð, að Stroud skyldi Útvarnið í dag: hengjast í fangelsisgarðinum. Hann :?astir liðir eins og venjulega. var fiuttur í klefa dauðadæmdra, 3.1,00 Messa í dómkirkjunni (Prest- þar sem hann skyidi bíða aftökunn Útvarpið ir: Séra Pétur Magnússon í ar. Ut um rimlagluggann gat hann Vallanesi. Organleikari: PáU ... * , . ... . , ísólfsson). “ ZTuT T 33,15 Erlndi: „Þættir úr ævisögu ur’ hafðl mikil ahnf á hann, er :arðar“, ^ upphaf erindaflokks hann Sa Þá reyna gálSann með eftir George Gaœow prófessor sandpoka. Fékk hann hálfgert lost við Washingtonháskólann í við að sjá það og upp frá því var . New York (Hjörtur Halldórs- eins og öll árásarhneigð hefði horf son menntaskólakennari þýðir jð honum. Nokkru áður en aftakan og endursegir). átti að fara fram, gerði móðir .hans 38.30 Barnatimi. Isíðústu tilraunina til að fá hann 20.30 Erindi: Skálholt í skini ald-'náöaöan’ Hafðl hun samband viö, anna (Ólafur B. Björnsson rit íorsetafrúna og varð það til bess, stjóri). 21,10 Kórsöngur: Söngfélag verka- " lýðssamtakanna í Reykjavik syngur; Sigursveinn D. Krist- insson stjórnar. 21,25 Upplestur og tónleikár. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 „Suður um höfin“: Hljómsveit undir stjórn Þorvalds Stein- grímssonar leikur. 22,35 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 20,20 Útvárpshljómsveitin, Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. 20,40 Um daginn og veginn (Eggert ’Þorsteinsson alþm.). 21,00 Einsöngur: Svava Þortijarnar dóttir syngur; Fritz Weiss • happel aðstoðar. 21,15 Erindi: Súezskurðurinn (Högni Torfason fréttam.). 21,45 Erindi: Gæzluvernd Samein að Wilson forseti náðaði hann. Vildi gleðja móður sína. Þótt hann slyppi með lífið, var hann talinn hættulegur fangi og var því. geymdur í sérklefa og mátti ekki hafa samband við neirm. Hann var mjög þakklátur móður sinni og til að gleðja hana fór hann að máía litlar myndir og jóiakort. En þá fór sjónin að bila og hann varð að hætta við að mála. Þegar svo var komið, var lítið eitt linað á reglun um, hánn fékk betra ljós og íékk að hreyfá sig dagiega undir beru lofti í litlum garði, sem var til þess gerður. Þá var þaS einn dag, að hann kom auga á' lítinn fugl, sem ekki gat flogið. Þetta var vængbrotinn spör fugl. Hann batt nú spelkur við væng inn, en þegar fuglinn var gróinn sára sinna, var hann orðinn tam uðu þjóðanna (Kr'.stján Al- jnn jvf0j-j.ru s;ðar fékk hann tvo bertsson). KOBEKT STROUD fuglar í fangelsinu búrum, sem hann bjó til sjálfur. Síðan seldi hún þetta og gat lifað ( á því. Fuglarnir veikjast. Einn dag lágu tveir af fuglunum! dauðir og fleiri voru veikir. Stroud fór þá að kynna sér ýmislegt um byggingu og sjúkdóma fugíanna í bókum um það efni. Hann krufði þá fugla, sem dauðir voru og gat komizt að, af hverju sjúkdómurinn stafaði. Brátt hafði hann kynnt sér þessi! mál mjög ítarlega. Fékk hann leyfi fangelsisstjórnarinnar til að standa í bréfaskriítum við íuglafræðinga og rita í vísindarit um hætti fugla og þó einkum sjúkdóma í fuglum. Marg ir fuglaeigendur víðs vegar um land ið leituðu ráða til hans og veitti . hann alla þá aðstoð, sem stóð í hans vaidi. Hann varð brátt einn af j lærðustu mönnum í Bandaríkjun um um þessi efni. Heimilisfang hans var Robert Stroud, pósthóif 7, Leav enworth, Kansas, en það voru fáir, sem vissu, að það var hegningar fangi, sem þeir skrifuðust á við. I Bók um sjúkdóma í fuglum. ( Árið 1930 hófst útgáfa vandaðs tímarits fyrir fuglavini. Efndi það til keppni um beztu ritgerðina, er ritinu bærist um fuglarækt. Stroud vann íyrstu verðlaun. Ritstjórinn, sem var kona, varð mjög undrandi, er hún kom til Leavenworth til að afhenda verðlaunin, sem var mjög fallegur kanarífugl, við að sjá rit gerðarhöfundinn í fangaklefa, dæmdan í lífstíðarfangelsi. Varð þessi fundur upphaf góðrar vináttu og samvinnu, er varaði í nokkur ár. Á þessu ári kom lagagrein inn í hegningariögin þess efnis, að föng um var bannað að eiga nokkur1 skipti við fólk utan fangelsanna. Stroud var nú skipað að ljúka öll um sínum viðskiptum innan sextíu daga. Ritstjórinn hóf þá harða bar ! áttu fyrir því, að Sttoud fengi að halda áfrám störfum sínum í somu mynd og áður. Þetta bar árangur og lagagreinin var ekki látin ná yfir Stroud. Háskólinn í Kansas lét Stroud fá alian útbúnað í fullkomna rannsóknarstofu og lét ráða bót á ' sjónleysi hans. Orðrómur gekk um það, að láta Yfirlýsing A3 gefnu tilefni vil ég upplýsa eftirfarandi: Hin eftirsóttu sófasett, sem Bólstursgerðin, Brautar- holti 22, hefir nú á boðstólum, heita „Nýjasta Max- gerðin“. (3-rindurnar í þessi sett hefi ég teiknað og séð um smíð'i á fyrir fyrirtækið, en ég er þar verkstjóri yfir aliri grindasmíði. ■ ...—..' Sófasett, sem aðrar verzlanir hér í bæ hafa á boð- stólum og kalla „Nýjustu Maxgerðina", eru eftirlíking- ar, sem ég ber ekki ábyrgð á grindunum í. Max Jeppesen • húsgagnasmíðameistari hjá Bólsturgerðinni. Eins ,og ofanrituð yfirlýsing ber með sér, þá eru það við einir, sem framleiðum þessi margumtöluðu sófasett. Við viljum um leið benda á, að hjá okkur starfa elnungis færustu fagmenn. Kaupið húsgögnin hjá okkur, þið eruð þá örugg með að fá fyrsta flokks vöru. Bólsturgerðin I. Jónsson h.f. Brautarholti 22 Símar 80388 — 82342 Eigendur International og Buda dieselvéla! Höfum fyrirliggj andi Cyl. fóðringar, stimpla og stimpilhringa í International U D 18 og U D 18 A. og 1 Budda 6 DT 317. Mjög hagstætt verð. Ennfremur margar gerðir af rafkveikjum og vara- hlutum til þeirra. VéBamarkaðurinn h.f. Ingólfsstræti 11. — Reykjavík. Acra Seal PLASTIC SPRAY RAKAVARNAREFNI fyrir rafkerfi bifreiða 0. m. fl. GARÐAR GÍSLASON H.F. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,20 Útvarpssagan. 22,45 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrái'lok. kanarífugla. Hann byggði búr fyrir þá og varpkassa. Brátt fór að f jölga í klefanum hjá honum og hann fór að senda móður sinni kanarífugla í | ætti Stroud lausan, en í staðinn I var honum meinað að hafa tekjur j (af störfum sínum, en þær tekjur j voru látnar renna til fangelsisins. , Missti þá Stroud áhugann fyrir um I heiminum. Hann sleit sambandl I s:nu við ritstjórann og um þessar j mundir lézt móðir hans. Hann helg ■ , aði sig nú námi og rannsóknum og ! ' árið 1942 lauk hann við að rita hið J fræga verk sitt um sjúkdóma í fugl1 um. , Fluttur til Alcatraz. ! Hann féil í ónáð hjá nýrri fangels isstjórn og henni tókst að fá hann fluttan í mikið verra fangelsi, til hinnar óhugnanlegu eyjar -Alcatraz. Þar var hann feettur til strangrar vistar, sem hættulegur maður: Þarna hóf hann að iæra réttarsögu j og byrjaði einnig að rita ævriögu 1 Herranótt Menntaskólans 1954. „Aurasálin’V Gamanleikurinn eftir Moliére. Leikstjóri: Einar Pálsson. p', ^ t. /1 r. Sýning mánudagskvöld klukkan 20.00.;: Aðgöngumiðasala í Iðnó frá klukkan 2 á mánudag;- sína. Árið 1946 gerðu fangarnir upp reisn. Reyndi Stroud að miðla mál um en varð að leita skjóls hjá sam föngum sínum, er lágu undir stöð ugu kúlnaregni og sprengjukasti. Eyðilögðust þá margar bækur hans. Síðar tók' fangelsisstjórnin' handrit ið af ævisögu hans í sína vörzlu og öll forréttindi voru tekin af honum. Fuglavinur reyndi að hafa samband við hann, en allar leiðir voru lokað ar. Eeyndi að fyrirfara sér. Stroud varð nú mjög örvinglaður. Hvað eftir.. annað var reynt að fá harin náðaðann, en án árangurs, jafnvel þótt viðurkennt væri, að rannsóknir hans á sjúkdómjum fugía hafi orðið til gagns fyrir allan heim inn. Á jólunum 1951 reyndi Stroud að fremja sjálfsmorð með því að taka, inn svefnlyf. Komust menn að þessu í tíma og var dælt upp úr honum. Þegar dælt var upp úr honum, kom einnig hylki, er hafði að geyma áskorun til yfirmanna fangelslsins um það, að kunngera ævisögu hans. Stroud dvelur nú í einmennings klefa í Alcatraz. Hann trúir því stöðugt, að forsetinn, munl . náða hann og veit, hvað hann ætlar að gera, er hann sleppur ú. Hann ætlar að reka fuglabú og helga sig fugla vísindum síðustu árin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.