Tíminn - 21.02.1954, Page 3

Tíminn - 21.02.1954, Page 3
43. blað. TIMINN, sunnudaginn 21. febrúar 1954. SJOTUGUR I DAG: Jörundur Brynjólfs forsefi Sameinaðs Aiþingis Jörundur Brynjólfsson | bóndi í Kaldaðarnesi fyrsti þingmaður Árnesinga og for ] seti Sameinaðs alþingis er sjötugur í dag. Fer ekki hjá ] því, að slík tímamót í ævij svo áhrifamikils manns og! stórbrotins persónuleika veki athygli ekki síst hjá sam berjum hans í Árnessýslu. Er margs að minnast á þessum . áfanga fyrir vini hans og' flokksbræður. Jörundur er fæddur á Star! mýri í Álftafirði í Austfirð- | ingafjórðungi 21. febr. 1884.] Nam háhn ungur búfræði og ] síðar kennaramennt, og var. síðan um árabil kennari í Reykjavík. En vorið 1918! flutti hann úr höfuðstaðn- ] um austur í hina sögufrægu ] sveit Biskupstungur í Árnes- i sýslu og gerðist þar bóndi. j í>á voru viðsjártímar, því að i heimsstyrjöld hafði staðið í] 4 ár og höfðu áhrif frá henni rótað til á ýmsum sviðum í íslenzku þjóðlífi. Illt árferöi hafði þá og gengið um nokk- ur ár, og voru tímarnir því ekki glæsilegir fyrir frumbýl! ing. Ekki liðu samt mörg ár _ þar til hinn austfirski kenn- þann vettvang, er bezt hæfði til brautargengis lífsskoðun hans og þjóðmálaafstöðu. Jörundur er umsvifamikill bóndi og nýtur þess með gleði, að eiga alltaf stórar hjaröir búpenings. Hefir hann svo sem kunnugt er setið hin stærstu höfuðból í Árnesþingi og koma þau bæöi mjög við sögu kristinn ar trúar f landinu. Fyrst biskups- og menntasetrið Skálholt og nú hin síðari ár Kaldaðarnes, þar sem kyn- slóðir í kaþólskum sið leit- uðu svölunar trú sinni við krossinn helga. Geðheimur Jörundar er heiður með víðu útsýni yfir jökla og gróðurvinjar mann lífsins. Glaður og gustmikill fer hann framarleg í fylk- ingu, og hefir jafnan sólar- sýn. Heilladísirnar hafa leitt hann. Þær gáfu honum mann vitið, og gæddu hann likams embættismánns. A þeim ár*« um var heitara blóð í mönn- um en nú gerist. Minnist ég þess, að eitt árið héldum við Jörundur yfir 50 fundi í Ár~ nessýslu og var hart barizl; um úrslit hvers fundar og ofS með beinum atkvæðagreiðsl • um. Nú er öldin önnur, sjald- an fundir og enn síður mál- efnabarátta og átök. Frá þeim tímum er góðs að minnast. Samstarf við Jörund Brynjólfsson um málefnl Framsóknarflokksins var á- nægjulegt. Hann var fjörug- ur ræðumaður og ætíð vel vakandi yfir því, hvernig mæta skyldi andstæðingi. Jör- undur var ósérhlífinn funda- maður og ætíð boðinn og bú- inn að koma samherjum sín- um til liðveizlu. Á stórum fundum, einkum útifundum, bar hann af flestum mönnum sökum kapps og kjarks. Eigi að síður var hann sérlega orð- var og aðgætinn í orðavali, þreki og vilja til að nota gáf ■ þ5 ag hart væri deilt og heyrði. ]ur sínar og orku í þjónustUjég hann aldrei kasta fram 1 góðra málefna. Hin breiða og blómlega byggð, Árnesþing, illyrðum um nokkurn mann, persónulega, en hins vegar hefir fengið að njóta hálfr- jientu andstæðingar hans oft ^ lií nCim- !ar æfi Jörundar- Það sera af jí eldlínu þess, sem deilt var ari var orðinn í tölu mestu' nienningar æskunni, og ver- undarsár, því mannskemdir er> til forystu fyrir málefn-jum og varð þeim þá einatt stórbænda hér Sunan.lands ið bannie í bví efni sem öðru eru honum ekki að skaoi. um héraðsins á Alþingi. Eg þröngt um vik og sestur á hið fornfræga höfuból og menntasetur Skál holt. Leyndi sér ekki, að þar sem Jörundar var fór óvenju legur maður; og leizt fram ið þannig í því efni sem öðru eru honum ekki að skapi. trúr þeirri hugsjón er hann Marga hólmgönguna hefir leyf| mér’ að færa nonum Jörundur var og er síglað- helgaði krafta sína á yngri hann átt um dagana og það nu a sjötugsafmælinu bakkir árum. stundum við mikla kappa; en Fi'amsóknarmanna í heiað- Vegna stjórnmálastarfa ekki er mér kunnugt um, að inu fyrir 30 ára flokksstarf, honum Sjaidan ráðafátt þó ______ Jörundar hefir hann orðið hann hafi nokkru sinni spillt °S forystu í pólitískum efn- ]a3 stundUm syrti í álinn í mál sæknum bændum í héraðinu þjóðkunnur fyrir hyggindi vopnum sínum né beðið hinn um- Við Framsóknarmenn; efnabaráttnnni. Viðvaningi í ur í viðmóti og úrræðagóður í öllum erfiðleikum, enda varð sem vera myndi foringjaefniísin °S gáfur. Rasar hann aldr lægra hlut. Hann er íþrðtta-'vottrim honum virðingu okk til pólitískrar baráttu fyrir!ei fýrir rað fram, og verður maður um meðferð íslenzkrar ar °S traust, og óskum hon- hinum mörgu framfaramál- ekhi flaumósa þótt hættur tungú. Málið fellur af vörum um persónulegrar hamingju, um, sem þá voru að komast blási við eða váleg tíðindi hans hljómmikið með því afli heillrar heilsu og langlífis. á dagskrá hjá Árnesingum. komi honum til eyrna. Nýtur og mýkt, sem goðkynjað skáld . ^gúst porVaIdsson _ . . ’ _ . . hann mikils trausts sam- eðli hins íslenzka kynstofns En Jorundur hafði hægt þerja sinna og er vei Virtur hefir skapað um aldirnar og m sig ut á við hm fyrstu megai andstæðinga. Hann er varðveitt fram á þennan dag. maður friðsamur að eðlisfari Eigi Jörundur í höggi við' und^Brynjólfsson sjötugan, og vill jafnan draga menn til þann, er fárra bragða svífst,1 verga ekki rakin a;Viatriði né ,1K riHLLnrTt sátta 0§ samvinnu- Er hann þá lætur hann fljótt blika á ævistörf ■ heWuf a5eins hugsunarhættT í h nu nvia I1- þvi líkur öðrum kunnum hinn hvassa brodd háðsins, ■ minnzt þess þ4ttar> sem við heimkvnnisinu ég Íð'AlftíÍrðÍngi: Síðu-Halli- Hei-,en fair munu Þeir vera- sem,unnum að sama markmiði harm hafi unanr nnmið S|ir hann alltaf notið mikillar vU-ia ganf?a undir Það vopn sameiginlega. f svo langri ekki gleymt bví snak^a hed mannhylli 0g hl°tið mikinn,hans svo fimleSa 8etur hann þingsögu, sem Jörundur á að eKKi gieymt pvi spaKiega heu frarna að verðleikum fyrir v"””**<*1 - - ár; og otaði sjálfum sér ekki íram til forystu fyrir héraðs menn. Mun hann hafa viljað kynnast högum og háttum og ræði Hávamála, að: „Gáttir1 gtörf gin b^I^iT61 ÍIam' “ «•= Árið 1923 var hann kosinn ,Mljök er bráðr, sá er á bröndum stj órnmálabaráttu er gott að eiga félaga eins og Jörund Brynjólfsson. Aðeins einu sinni lét hann mig bera einan hita og þunga fundar. Þá stóð yfir eitt af ó- gæfutímabilum okkar fiokks. Þá mun honum hafa verið enn meiri vandi á höndum en mér, en þó að Jörundur skyti sér ekki undan erfið- leikum, kunni hann vel að draga sig í hlé, ef því var að skipta. Síðar á okkar póhtísku ævl baki sér, hlýtur það að vera j urðum við al! ósáttir gömlu í þessum fáu línum um Jör brugðið þvi. Jörundur er fylginn sér, að jjóist, hverjum manni, að jfélagarnir í sambandi við mil; koma fram á Aiþingi hinum margt hefir á daga slíks iö ólán í flokki okkar. Þó ai skal, síns of freista frama.“ á þing í Árnessýslu og ailtaf Hefir hann aldrei brent sig siðan. Eru því nú liðin 30 ár,! né skaddað aðra á því, að sem hann hefir verið þing-! troðast um fast eftir ábyrgð maður Árnesinga, lengur en' arstarfi eðh virðingarstöðu, nokkur maður annar, og en hinsvegar tekið við slíku væri hér margs að minnast'sem þegnlegri skyldu og frá þingmennskuferli hans! rækt störf sín með þóttalaus stærri málum fyrir kjördæmi manns drifið. Hinn stjórn- sitt, en hinsvegar ekki mjög mála-Iegi þáttur hefir verið eftirgangssamur um hina hvort tveggja í senn örlaga- smærri hluti. Hann hefir ríkur 1 einstökum atriðum og glögga yfirsýn um málefni veigamikill í sögu þjóðarinn- þjóðarinnar og er skyggn á ar og merkur. Framkvæmdir þarfir atvinnuveganna og og framfarir hafa verið mikl- menjiingarmál. ar og veimegun þjóðarinnar Landbúnaðarmálin eru svo vaxið svo mjög að undrum og því starfi öllu, er hann um glæsibrag hins vitra og sem eðlilegt er um bónda og sætir. Leitt hefir verið til hefir innt af hendi fyrir kjör .sannmenntaða manns. Þegar þingmann bændakjördæmis lykta mál málanna og stofn- dæmi sitt og flokk sinn utan' jörundur keppir um hylli þau mál, sem hann ber mest að lýðveldi á íslandi. í sjálf- þess og innan. En þessari ^jósenda þá gengur hann fyrir brjósti án þess. þó, að stæðisbaráttu þjóðarinnar greln er ekki ætlað að rekja'ekki fyrir kné þeirra að biðja beita einsýnu stéttarsjónar- stóð Jörundur Brynjólfsson þá sögu enda yrði það langt sér liðveiðslu og lofa í móti miði. Hugsjón hans á sviði'ætið þar 1 fylkingu, sem mál. Hitt er ætlunin, að ýmsu þvi er kjósandinn kann íandsmálanna er sú, að lengst var gengið í réttmæt- dragá hér fram aðeins vissa að hafa áhuga fyrir annað- byggja þróun þjóðlífsins uppjum kröfum og njóta íslend- þætti, er einkennt hafa þenn hvort á landsmálasviðinu eða með landbúnaðinn sem kjöl- 'ingar nú fyrst og fremst bar- an maeta mann í lifsstarfi j einkaþarfir. Slikum kjós- festu. Hann veit, að ef sveita'áttu þeirra manna, sem þann ig tóku á málinu. 1934 var Jörundur orðinn reyndur maði<r á taflborði hans. Jörundur kaus sér að endaveiðum**er jörundur frá- menning og hin hollu upp- líísstarfi stöðu bóndans og bitinn. Hann ætlast til, aö eldisáhrif náttúrunnar hætta íórnaði fyrir þá meðfæddu kjósendur veiti honum braut að Veita krafti og blóði út i þrá sína öðru áhugamáli, argengi eftir málefnum. 'siagæðar þjóðlifsins þá er vá!stjórnmálanna. Þá tókst svo sem hann einnig hafði mennt Hann er maður hinna stóru fyrir djrrum í framtíðarlífi, til, að Framsóknaímenn í Ár- að sig til að rækja, en það funda, þar sem sótt er og var þjóðarinnar svo sem reynst'ne’ssýslu vöidu okkur til fram var uppfræðsla æskulýðsins. ist á grundvelli pólitiskrar og hefir hvarvetna þar, sem boðs aö úndángengnu próf- Hefir hann oft lagt á það á- rökfræöilegrar baráttu um borgrlki hafa myndast en' herslu i þjóðmálabaráttu málefni. Á slíkum vopnaþing landsbyggðin eyðst. Þannig sinni, að bezta gjöf hverrar um er hann hinn slyngi er þjóðmálaviðhorf jörundar kynslóðar til framtíðarinnar si'þimingamaöu.r og beitir j sprottið af trú hans og sögu- sé vel menntaöur æskulýður. korða sínum af þeirri víg-jiegri þekkingu á því, sem Með ráðum og dáð hefir fimi að hann heggur hlífar hann veit farsæiast hafa]Magnús Torfason sýslumað hann líka alltaf stutt allt af andstæðingunum en gæt-;reynst þjóðum og ríkjum til.ur. Hefir mér jafnan verið en,kjöri. Mér var þá mikill vandi á höndum, meðal annars vegna þess, að fyrirrennari minn var stórbrotinn mjög, ! merkur framfaramaður, hann ætti manna minnsían eða engan þátt i því, sem ó- lánlega fór, lét hann samt kyrrt liggja, en hið gagnstæða má segja um mig. Þessi á- greiningur okkar á milh var málefnalegur, persónulega höfum við haldið saman frá fyrstu kynningu. Kostir Jöi ■ undar Brynjólfssonar mmju ekki fyrnast 1 mínum huga, þvert á móti verður nær góð- ur félagi frá fyrn árum og samherji hugþekkari eftir því sem árin hða, þannig mun það jafnan vera þegar und- irstaða drengUegra samskipta rétt er fundin. Jörundur er skörungur í framgöngu eins og ahir vlta, gestrisinn og gæddur höfð- ingslund. Sennilega á hann engan óvildarmann og nýt- ur hann í því efni meðal ann- ars gætni sinnár í orðasennu. Við þetta tækifæri, sjötía ára afmæli, vildi ég með þess- um fáu linum minnast góðs drengs og þakka samstarf bæði í stjórnmálum og skóla- málum á Laugarvatni. Einn- ig vil ég þakka fyrir marga ánægjustund í Skálholti hjá það er honum þótti horfa til ir þess jafnframt, að veita j eflingar og þroska, og í Fram hvöt til árvekni í störfum að. Jörundi Brynjólfssyni og konu aukinnar mannræktar. og þeim ekki perúónuJegt hol- sóknarflokknum fann hann' hugsa til hins sérkennilega' (Framhaid a 4. siaiu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.