Tíminn - 21.02.1954, Qupperneq 5
43. blað.
TÍMINN, suni>uda,ginn 21, iebrúar, J954.
5
'Aiulrés Kristjánsson:
. Maídagar í Dölum I.
íbúðarliúsiö í Oddanesi við Dalsjö.
[ Oddnesi fagnar húsmóði rin
gesfi, því að bóndinn er á fundi
Þessa dagana er 25—30
stiga frost í Dölunum í Sví-
þjóð, og þar eru mestu skíða
garþar heimsins að þreyta í
þrótt sína í skógi klæddum
hlíðurn, þar setn fannkyngin
er meiri en íslendingar hafa
séð síðustu veturna. Það hef
ir dregizt fyrir mér lengur
en ætlað var að lýsa að
nokkru stuttri dvöl á bónda
bæ í Dölunum á liðnu sumri,
en þegar fregnir um frosthörk
urnár og heimsmót skíða-
manna leiða hugann að þess
um fögru, norrænu 'oyggðum
er gott að láta hugann líða
til sólríka maíáaga í Dölum.
Það á líka .þetur við hitann
og mildina ,i tiðinni hér
heiniá á íslándi.
Stokkhólmur var í hátíða-
skrúða oog hátíðaskapi, og
ég hafði r.otið þess í rikum
mæli nokkra da.o-a. En sum- 0r heim að Oddnesi við þetta vel, skyldur sveitakon
i'ió i norðurvegi minnir þó Dalsjö i Stora Tuna. Þegar unnar kaila. ,,Slessaður
fyrst og fremst á sveitina, við ökum í hlað stendur hús farðu nú út, skoðaðu þig um
og Brownhjelm fulltrúa í móðirin, frú Karin Haglund og njóttu bliöunnar. Svo
sænska utarh'ik.'isráð'ueytinu úti, og biður mig hjartan- kalla ég á þig, þegar við
hafði einmitt borizt bréf frá le§a velkominn. Frú Karin drekkum síðdegiskaffið“. j
K. Agustinson, framkvæmda er myndarleg og góðleg kona, i
stjóra, Búnaðursambands minnir mig helzt á fyrirmann Þrjú íbúðarhús. |
Dalanna, og var þar að le8a prestkonu á íslandi, og Enn er iogri) góiskin og
finná svar við þeirri beiðni mer finnst ég vera kominn hiti geng á hiagig og
minni að fá að dvelja nokkra he:m. Hún býður mér þegar yirði fyrir °mér umilverfig
daga á bóndabæ í Dölum. til stofu, bóndi hennar er á Hér er einl3ýii en þó þrjU r_
stjórnarfundi í Búnaðarsam ggðarhús, tvílyft og reisuleg
bandinu, segii _ hún, tvö úr fcimgrj gerg_ j einu búum
yngstu börmn í sko^a, Svemn viQ iengSf at) segir fru Karin,
yinnumaður úti a akn að en þarna beillt á móti er
nerfa, og hún pví em heima sumarilúsiÖ, þangað flytjum
ásamt elz^a döti-Ui smm, sem yiQ um jjásumarið og líður nú
ei njsermd. !senn að því. Þarna til vinstri
Stofan er stör og vistleg er gestahúsið, og þar, býr
í vágulhú'm sátú tveir mið- en húsbúnaður gámaldags, vinnumaðurinn einnig. Þar
alclrá- kaupsýslumenn, auð- sýnir að þar hefir margt átt þú að búa þessa daga. •
sjáanJega að halda heim frá ' góðra og þjóðlegra muna
viðskiptaerindum í Stokk- safnazt saman í aldalöngum
hölmi, en þreytusvipurinn búskap sömu ættar, kyn-
benti tii þess, að þeir hefðu slóð eítir kvnslóð í Oddnesi.
notið síðasta kvöidsins þar í Á einum veggnum er líka
nokkurri gleði. Minningar skrautrituð skrá yfir ábúend
kvöldsins blönduðust í sam- ur í Oddnesi síöustu 200 ár- . ... ^
tal þeirra um viðskipti og in, og þeir heita flestir Hag vaxmri uiusc gurmn tejgir
hin einstöku veðurgæði, sem lund. Þetta er gamalt ættar ®lg a~ , eim a bænum.
ollu því að allur jarðargróði óðal. Stofan er búin ofnum Skógarbrekkan er toluvert
^ J . brott og grytt. Neðan við
hana liggur, vatnið, Dalsjö,
spegilslétt og umhverfis það
. standa bæirnir í þessari
byggð. Fjórir svanir synda
á vatninu. Ég sezt á stein í
skugga trjánna í brekkunni
og horfi yfir byggðina. Hæð-
irnar í fjarska hyljast dimm
blárri móðu. Hvarvetna eru
'menn að Vinna á ökrum,
flestir hafa hesta fyrir herfi.
Aliir eru í önnum, vorið er
komið, mejra að segja fyrr á
ferðinni en vant er, gjöfult
vor með mikil fyrirheit. Það
tekur hug manrianna alian,
lífið og iífsbaráttan er hin
Við miðdegiskaffið úti í garðinum. Frá vinstri: Sveinn vinnu sama> og bcima á íslandi,
maður, John, Kristina, Karin og Arvid Th. Haglund fólkið harla líkt en náttúr-
an og umgerð landsins ofur-
var fyrr-á ferðinni og þroska veggtjöldum, gömlum út- iifcið á annan veg>
meiri en mörg næstliðin ár. iskornum stólum og bekkjum, . f
Eg skipti um lest í Bor- orgeli og miklum fjölda ætt og ?e?ar
lange eftir þriggja stunda armynda.
Þar var sagt, að Arvid Th.
Haglund, bóndi við Dalsjö í
Stora Tuna, byði mér avöl á
heimili sínu.
Mer þöitu þetta hin beztu
tíðindi og hélt’.'áf stað frá
Stokkhólmi. súemma morg-
uns 20.-'mái- Andspænis mér
Til hægri handar eru pen
ingshúsin, fjós, hesthús,
kornloft, hlöður og áhalda-
geymslur, allt reisuleg timb-
urhús.
í geng upp í breskuna. Há
för, stíg upp í litla og snotraj Að skammri stundu liðinni
inínánsveftarlest og el- víst kemur frú Karin inn með
eini farþeginn, að minnsta j kaffið ásamt ilmandi heima
kosti er ég hinn eini, sem
stigúr út úr lestinni i Arnás
stundarf j órðungi síðar. Og
ekki er ég vegalaus þar
staddur, því ag þar er kom-
inn nágranni Haglunds í
gljáandi bifreig og segist
eiga að sækja raig, því að
Haglund sé ekki heima.
Húsmóðirin fagnar
gestinum.
bökuðum kökum —- alveg
eins og heima. Hún drekkur
mér til samlætis og við spjöll
um um búskapinn, og ég verð
þegar um margt fróðari. Ég
segi henni ýmislegt frá ís-
landi, og timinn liður óð-
fluga. Við erum orðin eins
og gamlir kunningjar. Svo
sprettur Karin á fætur: „Nú
er ég alveg búin að gleyma
mér, komið langt fram yfir
hendi. Eg á víst að koma
heim drekka miðdegiskaffið.
Það er skammt góðgerðanna
á milli.
það, er aðeins stuttur spöl: hádegi“. En hvað ég þekki
. Cemia-Desiníector
ér vellyktanal sótthrelnsandll
vökvl nauðsynlegur á hverjul
helmili til sótthreinsunar ij
munum, rúmfötum, húsgögnum.,
símaáhöldum, andrúmslofti o.|
8. frv. —v rœst 1 ölium lyfjabúö-j
, ,um og snyrtivéruverzlunum.
Hvar kemar jbií til móts vió Krist?
Þú getur farið inn í svefnherbergi þitt og talað við
| hann í leyndum. Þú getur beðið til hans i ys hinnar
| fjölförnu götu. Þú getur gengið til kirkju á helgum
1 dögum, eða leitað inn I helgidöminn einn, þegar hann
i er opinn, og setið þar hljóður á tali við Krist.
Frá því að kristin kirkja varð til, hefir henni verið
I það Ijóst, að það var hennar hlutskipti og helgasta
| hlutverk, að stofna til þess, að mennimir kæmu að
1 máli við Krist, og Kristur að máli við mennina. Það
1 hefir hún gert bæði með opinberum messum og sakra-
| mentum, og einnig með því, sem kallað er skriftamál
I og aflausn. Hún hefir lagt prestunum þá skyldu á herð-
I ar að hlusta eftir vandamálum einstaklinganna, ekki
í síður en fjöldans. Það er í rauninni gleðilegt timanna
| tákn, að einmitt nú á tímum er það að fara í vöxt,
| að einstaklingar leiti til þjóna guðs til að ræða um
| sin viðkvæmustu málefni. Þetta gerist stundum að
s nóttu til, og mjög oft á þeim timum sólarhringsins,
| sem afgangs er frá daglegri önn. Og mjög oft á nú-
1 tímamaðurinn sammerkt við Nikódemus í því, að hann
I vill ekki láta mikið á því bera, að hann fari til eins
1 eða neins, — og kannske sízt til prestsins, til þess að
1 rseða við hann um sin innri vandamál. Og því er
| heldur ekki að leyna, að stundum þarf að grafa æði
1 djúpt, til þess að finna, hvar hin raunverulegu vanda-
1 mál eru. Á yfirborðinu ber meira á þeim vandamál-
I um, sem snerta hið ytra, svo sem misklío á heimilum,
| drykkjuskap, erfiðleikum vegna þjéðfélagslegrar að-
I stöðu, — en undir niðri blundar bráin éftir trúar-
I sannfæringu, og trúargleði, — lönguhin til að fá frið
i við sjálfan sig og frið við guð. — í raun og veru er
j það svo, að til þess að geta unnið sálgæzlustaríið svo
| í lagi sé, þyrfti miklu fleiri presta en nú eru, — og
I það þarf -breytt álmenningsálit, svo að- þeir, sem finna
i þörfina, þurfi ekki að vera svo hik&ndi við að leita
I til skriftaföður síns og sáluhirðis, sem raun ber vitni
i um. Þaö kemur stundmn fyrir, að þeir, sem koma til
I prestsins, hafa orðið að heyja baráttu við sjálfan sig
I um það, hvort þeir ættu að fará til hans eða ekki. Þó
I eiga menn að vita, að kirkjan ætlasí ekki til, að þao
í sé þannig. Það á að vera jafn eðlilegt að menn gangi
| til fundar við prest eins og lækni. Og rétt er að geta
I þess, að þrátt fyrir þessa feimni, fer sálgæzlustarfið
I fram, og stundum við hin fjarstæðustu skilyrði. Marg-
i ur presturinn hefir þá sögu að segja, ef hann vildi, að
! hann ræddi við fóik um þess innri vandamál á förn-
I um vegi, á fjölfarinni götu eða fjallvegi, á bát eða
| skipi, og stundum úti í náttúrunnar ríki. Þetta starf
I fer oftast nær dult, og margur mundi ef til vill .vera
j kjarkbetri við það a3 leita til sáíusorgara síns, ef
! hann vissi, hve margir aðrir hafa gert það. Sá Nikó-
! demus, sem fer um göturnar einn um nótt, hefir ekki
i hugmynd um annan Nikódemus, sem er annað hvort
I rétt á undan eða eftir. Og þetta er ein af ástæðunum
1 fyrir því, hve oft þessum þætti starísins er gleymt,
{ þegar rætt er um hlutverk prestanna.
En hvað getur þá presturinn gert fyrir þig? Hefir
I hann nokkuð betri skilyrði en aðrir. kristnir menn?
• I Ég sagði áðan, að það gilti einu, hver maðurinn væri,
Í svo framarlega sem hann gæti orðið þér að liði. —
j Þa gildir lika einu, hver sá maður er, sem kynni að
f geta hjálpað þér í veikindum líkamans, svo framar-
í lega sem gagn er að því, sem hann gerir pg ráð hans
| reynast holl. — Það geta líka fleiri en lærðir lög-
i fræðingar gefið þér góð ráð, ef þú átt í málaferlum
| eða þarft að gera viðskiptasamning. — Samt er því
| svo háttað, að vissir menn fá sérstaka menntun, þekk-
j ingu og undirbúning til þess að geta verið einstak-
| lingnum til aðstoðar. Og presturinn hefir þá sérstöðu,
| að hann hefir verið æfður í að hugsa um vandamál
j trúarinnar, og hann hefir með vígslu sinni hlotið sér-
| stakt umboð Krists til þess að veita fyrirg'efningu
| syndanna og fara með sakramentin, og með köllun
(Framhald á 8. síSu.)
iiiiimninnnni»im<miunimiiMituiniiim>iiiiHH(»iuuimmiiiiiiniiiinnmnnmniiiniinnminiiiiiiiiii»MHi
...iiiiuiiuiiiiiiiiunuiHiHiiimmiWiiiiiiiiwiimiiiiiuiiiiliimmiiiHmuiiliiuimiimiliiiiiiiliiu ........................................................................ .................................................................................................................