Tíminn - 21.02.1954, Qupperneq 9

Tíminn - 21.02.1954, Qupperneq 9
43. bíað. TÍMINN, smamidaginn 21. febrúar 1354. 9 I síendingaþættir Dánarminning: Erlingur Ólafss.on Erlingur var fæddur 16.8. 1870 að Eyri í Svínadal í Borg- arfjarðarsýslu. Hann var sonur hjónanna Margrétar Erlingsdóttur og Ólafs Ólafs- sonar. Á Eyri ólst hann upp með foreldrum sínum, ásamt Ólafi bróður sínum, sem all- an sinn búskap bjó á Eyri, og lést árið 1952, á níræðisaldri. Hafði hann þá verið síðustu árin hjá Ólafi syni sínum, sem nú býr á Eyri. Árið 1899 giftist Erlingur Auölínu Er- lingsdóttur, ættaðri frá Akra- nesi, og hófu þau búskáp á Glámustööum í Svínadal í nokkur ár. Árið 1922 fluttu þau hjónin til Reykjavíkur, og bjuggu þar síðan, síðast í Breiðholti við Laufásveg. Erlingur var í eðli sínu hneigður til búskapar, enda af góðu bændafólki kominn, en hann var heldur heilsu- veill og mun það hafa ráðið mestu, að hann hætti við bú- skapinn, en þau 30 ár, sem_ hann var hér í bæ, var hann oftast við skepnuhirðingu, og þótti honum yndi að, að hugsa vel um þær. Með Erlingi er genginn grandvar maður, sem í engu vildi vamm sitt vita. Sam- vizkusamur verkmaður, sem jafnan hugsaði meira um að vinna verkið vel en að gera kröfu um launin fyrir það. Hann var hvers manns hug- Ijúfi, oft glettinn og gaman- samur, en þó gætti ævinlega góðvildar til allra í orðum hans og gjörðum, og barn- góður var liann sérstaklega. Það var ánægjulegt að sjá hvað hann og barnabörnin og ’ barnabafnabörnin' voru sarh- ■rímd, og er því ékki að undrá, þótt þau sákni haris núfþégar hann h'efir kvatt þau í hinztá sinn. Hann var trúmaður, og setti allt sitt traust á drottinn. Hann vissi að „í ahnáttugri hendi hans er hagur þessa kalda lands.“ Þau hjónin voru mjög sam rímd í lífinu og lögðu mikið á sig til að sjá börnum sín- 50 milljónir flug- i farþega á einn ári! FuEitrúafundur bænda í A.-Skaptafeilssýsiu um borgið, því í þá daga var erfitt fyrir efnalítið fólk að komast áfram, en þetta bless- aðist með guðs hjáip og góðra manna, og i Breið'holti var allur ástvinahópurinn saman- kominn að mestu, og lifði þar i einingu eins og bezt varð á kosið. En sól bregður sumri. Árið 1940 missti Erlingur. konu sína, og litlu síðar tvo' syni sína, með stuttu milli-1 bili, Óiaf einhieypan mann1 og Hannes skósmio, frá konu og þrem ungum bcrnum. Var: þetta mikil áreynsla fyrir, hann. j Þriðji sonurinn, Þórmund- s ur, er búsettur hér í bæ, og Margrét, eina dóttirin, býr í jBreiðholti, gift Bðtólfi Sveins- jsyni, bifreiðarstjóra, og hjá þeim var háhn síðustu árin og ! undi vfel hag sínum, þyí háriu j urini dóítur sinní mjög,’ og jvar óþreytandi að hj’álpa- : henni og-heimili' hennar fraln 'til liir.s síðacta. 'Har.-.i ancl- \ aðist 17.8. siðást liðinn, eítir stutta legú, én" bfctinri að jkröftum, réttra 83 ára aö aldri. I Harin er kvaddúr méð þakk læti fyrir ást og umhyggju af börnum sínum, tengdabörn- um, barnabörnum og barna- barnabðrniim. Einnig ; kveöja ættingjar og vínir■ hánn með þakklæti íyrir tryggö og holl- ; Sérsíaknr fwntliis* ItaMfim um racIarstoíT- Árið sem leið nam tala flug-! . , , farþega í heiminum í fyrsta ‘® StokksilO'Sl sinni meira en 50.000.000 —1 fimmt’u miljónum ______ Frá Fulltrúafundur bænda í A.—, ,,Það veröur aö teljasfc þessu er sagt í skýx-slu, sem Skaftafellssýslu var haldinn harmsefni fyrir héraðið, að Alþjóðaflugmálastofnunin í i Nesjahreppi dagana 24. ogjnú skuli vera í ráði, að setja, Montreal (ICAO) hefir nýlega ^5. f. m., meö sama hætti ogiupp herstöð innan þess. Á þirt gert hefir verið undanfarln! styrjaldarárunum voru hér ár. Fundinn sátu fulltrúar j herstöðvar, og kynni manna í fyrra var haldið hálfrar iqörnir af öllum hreppabún- j af þeirri hersetu voru slík, að aldar afmæli vélflugunnar og aðaríélögum i sýslunni. Á jmenn munu hafa óskað þesa má af því marka hve tiltölu- fundinum voru tekin til um- j heils. hugar, að ekki þyrfti til lega stuttur timi er síðan ræðu og afgreiðslu ýmis bún-1 þess að koma, að hér yrði maður tók flugtæknina í sina aðarmál, samgöngumál í hér(aftur erlent herlið. Árekstra þjónustu. j aðinu, raforkumál o. fl. naus mátti þó sambúin heita, Alls nam flugfarþegatalan Þegar komið var að fund-1 en engum gat þó dulizt, að í heiminum árið 1953 samtals arlokum, flutti einn íulltrú- ,-af langvinnri hersetu hlyli um 52.000.000. Árið 1937 var inn tillögu um hervarnir.að leiða margháttaðan baga fíúgfarþegatalan 2.500.000 landsins í sambandi við rad- j fyrir héraðið, auk þess sem sem skiptust þannig niður, að arstöð þá, sem fyrirhugað er langdvalir erlends fjölmenn- 5.3 farþegar komu aö meðal- að reisa á Stokksnesi, og urðu is geta reynzt hættulegar ís- tali á hverja flugvél S 1 ár nokkrar umræður um málið. j lenzku þjóðerni og íslenzkri komu að meðaltali 24.5 far- Fulltrúafunduilinn afgreiddi jmenningu. Og nú veit eng- hpírnr ó hvprið fluffvél I málið á þann hátt, scni eoli— inn hvei'su langvinn hixx pegar a merja ixugvei. |legast var og vísaði þvi frá nýja herseta-kann að verða. Árið sem leiö reyndist með- með rökstuddri dagskrá. Var p>ó er það. augljóst mál, aö alvegalengd sem hver flug- rökstudda dagskráin sam- það sem hér á að vinna er farþegi fiaug 550 mílur. Hefir þj’kkt með 14.:9 atkv. og mál- ekki tjaldað til einnar næt sú talá aukizt um 57 af is þannig afgreitt. hundraði síðan 1937, er hver, Meðan þessu fór fram, ílugfarþegi flaug að — tali 350 mílur. (Frá ingaskrifstofu S. Þ.). Metsaia banda- rískra blaða ur, heldur er um væntanlega . .. . , ____ ^ .. _____, langdvöl að ræða. ílugfarþegi Tlaug að meðai- höf5u nokkrir menn af bæj-j En nú nýlega hefir því ver tali 350^ mhur^ (Frá upplýs-. um f grennd við fundarstað- ið yfirlýst, að hingaö væri inn komið þangað og voru von sendinefndar frá Banda þeir áheyrendur á fulltrúa- ríkjunum, til þess, sam- fundinum. jkvæmt ösk hinnar íslenzku Eftir að bændafundinum ríkisstjórnar, að endurskoða lauk, var að tilhlutan þeirra, herstöðvasamninginn. • sem þar höfðu verið áheyr- Fundurinn vill því eindreg- endur, settur annar fundur á,ið æskja þess við hina hæst- virtu ríkisstjórn, að hún geri það sem í hennar valdi stend ur, til að fá því framgengb að fallið verði frá að koma hér upp hinni áformuðu er- lendu herstöð. Eiinþá hefir heldur ekki verið svó mikið sama fundarstað og tekin til umræðu sama tillagan og ný- búið var að afgreiða með rök- studdri dagskrá á fulltrúa- fundi bænda. Var hún þá dagblööum í Bandaríkjunum, sarnþykkt , og er það metsala i sögu am- ®reÆ Þa atkvæðr nokkm; NEW YORK: Arið sern leið seldust 54.472.286 eintök af það metsaia í sögu erískrar blaöamennsku. - af þeim mönnum, sem verið . ti t v höfðu fulltrúar á bændafund- greminm „Editor and Publis- - . . . .. r lt ■ 1- ... mum og aðrxr, sem komið her i timaritmu TRADE höfff á fnpda.staSÍTm - - WEEKLY segir, að árið sem .. ! leið hafi verið geím ut 1.78d; ... dagblöð 1 Bandaríkjunum, og ' " er það a'ðeins einu- færra en árið 1952. En tala kaupend- amiá jökst um hér um bil 1%. ustu liöinna ára. Minningin um hann mun jafnan varðveit ást í hugum ástvina hans og vina um ókominn tíma. Blessuð sé minning þín. F. G. unnið að undirbúningi stööv arinnar, að þess vegna ætti að vera auðvelt, að nenia stað ar .-og: bletta freSari fraiö- |kvæmdurn“. ggSBMBBgg llllllMllllllilllHCílilll lálli Inriirégáí’ þákkir íyrir; auðsýnda samúð óg vináttu við fráM.11 óg jarðarför mannsins míns og föður okkar LEIFS B. BJAR.NASON Helga Claessen Bjarnason og dætur Hlutavelta Barnaspítalasjóðs í Listamannaskálanum í dag kl. 2 Eingöngu mjög góftir drættir og 20 happdrættisvinningar 1. Sjóferð til Iíaapraanna-. VINNINGAR: 13. Cocktailkanna. | z hafnar fram og til baka. 14. Cocktail-servíettur. 1 2. Ávísun á eitt sett gerfi- 15. Blómsturvasi. = tennur. 8. Silfuröskubakki. 16. Borðlampi. i 1 3. Olíufat. 9. Perlufesti. 17. Silfurplettskál. 1 4. 500 krónur í peningum. 10. Hálsmen. 18. Silfurplett-skrautgripa- § 1 5. Straujárn. 11. Silfurarmband og eyrna- skrín. | i 6. Borðklukka. lokkar. 19. Kristalvasi. 7. 12 hcílenzkar silfur- 12. Salatskeið með silfur- 20. Silfurskeið með emaille- 1 skeiðar. skafti. skafti. i lllMIMMIIIIIIIMMMMIMMMMMItlMIIIMMIIIMIIIIIMIfllllllMIIMIIIIIHIMIMimMMtllMMMIMMMMIMMUMIIMIIMMMIIIIIIMMIIMMIIIIIIMMMMIIIMMlllllMIIIIIIIMnilllMIMIIMIMMIMIIMMMIIIIIIMIMIIIIIIMMIMMIIIMIIIIIIMMIMUMIIM HJALPUMST OLL AÐ'BUA UPP LITLU HVITU RÚMIN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.