Tíminn - 21.02.1954, Qupperneq 10
10
TEvIINN, sunnudaginn 21. febrúar 1954.
43. blaff.
WiÍDLElKHÚSID
iFerðín til íunc/Isln* |
Sýningar í dag kl. 13,30 og kl. 17. |
UPPSELT
Æðikollnrlim
eftlr L. Holberg.
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Piltur ug stúlha
Sýning þriðjudag kl. 20,00.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn j
ingardag fyrir kl. 16,00, annarsj
seldar öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.j
11,00 tU 20.00. Sími: 82345, —
tvær línur.
vegna
vfðgerða
!
ÍLEIKFÉIAG
'reykjayíkur'
Hviklynda
konan
Gleðileikur í 3 þáttum
eftir LudviR Holberg
Leikstjóri;
Gunnar R. Hansen.
Sýning í kvöld kl. 20,00.
| Aðgöngumiðasala frá kl. 2 e. h.
ÍSími 3191.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•
AUSTURBÆIARBÍÓ
Tatarablóð
(Gone to Earthj
Áhritamikil og afbragðs vel leik
in, ný, ensk stórmynd í eðlileg-
um litum, gerð eftir samnefndri
skáldsögu eftir Mary Webb.
Sýnd kl. 7 og 9.
Pjóðvegur 301
(Highway 301)
jEin allra mest spennandi saka-
*máiamynd, sem hér hefir verið
sýnd.
Aðalhlutverk:
Steve Cochran,
Virginia Grey.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Pearl S. Buck:
104.
NÝIA BÍÓ
Séra Camitlo og ! j CasablanUa
hommúnistinn
(Le petit monde de Don Camillo'
Þessi afburða skemmtilega mynd j
verður sýnd í kvöld
- kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
! \
í
Hin sprenghiægilega og spenn-
|andi gamanmynd með
Marx-bræSrum.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst klukkan 1 e. h.
Til fishiveiða fóruj
Grínmyndin góða með LITLA cg j
STÓRA
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
I
TJARNARBIO
Ei\CORE
Flefrl sögur
Sýnd kl. 9.
Vegna fjölda áskoranna.
Margt sheður á sce
(Sailor Beware)
Hin sprenghlægUega ameríska j
gamanmynd.
Aðalhlutverk hinir írægu:
Dean Martin og Jerry Lewis
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI -
Heimsins mesta
gteði og gaman
Heimsfræg amerísk stórmynd í
eðlilegum litum.
Betty Hutton,
Dorotby Lamoure,
Cornel Wild.
Sýnd kl. 9.
Simi 9184.
Dularblómið
Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síöustu árum.
GAMLA BÍO
„Quo Vadis”
Heimsfræg amerísk stórmynd j
tekin af Metro Goldwyn Mayerj
eftir hinni ódauðlegu skáldsöguj
Henryks Sienkovicz.
Aðalhlutverk:
Robert Taylor,
Deborab Kerr,
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára j
Sala hefst kl. 2.
Miallhvít og
dveruarnir siö
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
;♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<!
TRIPOLI-BÍÓ
13 A HADEGI
(HIGH NOON)
Pramúrskarandi, ný, amerísk
verðlaunamynd. Aðalhlutverk:
Cary Cooper, Katy Jurado,
Thomas Mitchell, Grace Kelly.
Leikstjóri: Fred Zinnemann. —
Framleiðandi: Stanley Kramer.
Kvikmynd þessi hlaut eftirtalin
OSCAR-verðlaun árið 1952: 1.
Gary Cooper fyrir bezta leik i
aðalhlutverki. 2. Katy Jurado fyr
ir bezta leik í aukahlutverki. —
3. Fred Zinnemann fyrir bezta
leikstjóm. 4. Lagið „Do not for-
sake me‘ sem bezta lag ársins I
kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og B.
Bönnuð börnum innan 16 fira,
Aðgöngumlðasaia frá kl. 4.
Fréttabréf frá
Alþingi
(Framhald af 7. s:ðu.)
stóðu, hafa verið á undan samtíð
sinni, en þó séð ljóst, eins og Ein- !
ar Benediktsson, hvar meginauð-
ur íslands var fólginn. Frændur
okkar, Norðmenn, réðust í margar
slíkar íramkvæmdir á þessum
tíma og fengu til þess erlent fjár-
magn á sérleyfisgrundvelli. í dag
eiga þeir orðið sjálfir flest þessi
fyrirtæki og þau eru stór þáttur j
í afkomu þeirra. Aðstaða ísiend-1 — Hún gaf enga skýringu á því. Honum tókst a'ö' hlæja.
inga væri nú önnur, ef þeim hefði Að líkindum gezt henn ekki að mér.
heppnazt það sama. j Hann horfði á móður sína, hár og beinvaxinn, og hún
Þegar svo loks var farið inn á gat ekki skilið, að nokkur stúlka hafnaði slikum manni. En
þá fcraut að hefjast handa um að baki hins stórlátá' yfirbragðs fann hún að örlaði á ör-
meiriháttar vatnsvirkjanir, hefir væntingu hans.
dreifbýiið að mestu orðið útund- j — Ég held, að mér sé þezt að fara aftur í herinn, mamma,
an til þessa dags. Þéttbýlið hefir sagði hann hikandi.
verið látið ganga fyrir. í bezta j — Ó, vinur mirin, sagði hún hálfkjökrandi og rétti fram
lagi hafa litlar og dýrar olíuknún- hendutnar. •
ar rafstöðvar þótt nógu góðar handa í — Lofaðu mér að vera í friði, sagöi hann, snerist á hæli
þorpunum út um land. Á allra og gekk upp Stigann.
seinustu árum hefir orðið breyting
á þessu í rétta átt, en betur má, Steiner læknir sat með stórt handklæði á hnjájnum. —
ef duga skal. Merkiiegasta loforð- Lyftu honum upp, frú Markey. Leggðu hann hérna i kjöltu
ið, sem geíið er í starfssamningi mína. Ég ætla að þerra hann og dyfta. Svona já.
núv. ríkisstjórnar, er tvímælalaust j Frú Markey var mögur, gömul kona, klædd gráum baðm-
það að vinna að dreifingu rafork- ullarkjól. Hún lyfti Lenna varlega upp úr baðkerinu og
unnar til þeirra staða, sem ekki lagði hann í kjöltu læknisins. Hann hló og baðaði út öll-
njóta hennar nú eða þá mjög ó- um öngum, reigði sig og horfði á Steiner lækni. Ef honum
fuilnægjandi. Tii þess' að svo geti var ekkert illt — sem raunar var aldrei — ef önnur hvor
j orðið, þarf að leggja línur frá hin- þessara barnalegu og ástúðlegu kvenna stakk hann ekki
’ um stóru orkuverum, sem nýlega meg iaál, eða ef hann þurfti ekki að bíða lengur en góðu
hafa verið reist, og byggja ný orku- hðfi gegndi eftir pela sínum, hló hann ætíð. Svört og mon
ver annars staðar. Næstu stóru góisk augu hans virtust enn stærri en þau voru í raun og
orkuverin eiga tvímælalaust að rísa veru> Vegna þess að þau voru svolítið skásett og í umgerð
upp á Austurlandi og Vestfjörðum, UppSveigðra augnabrúna, sem ekki voru í fullu samræmi
því að þeir landshlutar hafa verið ^g skásett augun. Líkami hans var lítill en þéttur, herð-
mest afskiptir tii þessa. Þmgmenn arnar réttar og axlirnar beinar, hendurnar voru litlar en
Austfirðinga munu nú hka hafa i fagurskapaðar, andlitið glatt og varirnar rauðar og kvik-
undirbúningi frumvarp um orku- ar_ Litla. upphafða nefið vakti Steiner lækni óstjórnlega
ver á Austuriandi í líkingu við . jjó.tínu. Hún hætti sem snöggvast að þerra barnið.
írumvarp þeirra Vestfjarðaþmg-j — prú Markey, sagði hún með áherzlu eins og fyrirles-
manna. Fiutnmgurinn á fnrmvarpi ^ — Líttu á hendurnar á honum. Líttu á stöðu fingr-
þeirra AusUirðmga mun hafa taf- anna_ vísifingur og litlifingur eru útréttir, en langatöng
og baugfingur krepþt. Það er þessi fingrastilling, sem ein-
kennir dansmeyjar frá Burma og Síam, og þaðan hefir
hún breiðzt til allra annarra landa, þar sem listdans er
iðkaður, vafalaust líka til Japan. Þetta sýnir, að höfundar
hinna austurlenzku dansa hafa notað fingrahreyfingar
barnsins sem fyrirmynd.
Frú Markey var ómenntuð kona, en hún horfði þó með
izt vegna þess að staðið hefir á
útreikningum frá raforkumálaskrif
stofunni. .
Mál Þjóðvarnarmanna.
Að lokum er ekki úr vegi að geta
þess, að tvö mál hafa verið lögð
en
um frjóar hugmyndir fremur en
íyrri tiilögur þeirra. Fyrra málið er
það, að löghelga skuli 17. júní
sem þjóðhátíðardag, en hann hefir
þegar unnið sér þá hefð sem slikur
dagur, að lagasetning um það hefir
þótt óþörf. Hitt málið, sem er flutt
af Bergi Sigurbjörnssyni einum,
fjallar um breytingu á jarðræktar-
lögunum. Það, sem fyrir flutnings-
manni mun hafa vakað með flutn-
ingi þess, er að hækka styrkinn til
endurræktunar á gömlum túnum,
en svo slysalega hefir til tekizt, að
styrkurinn til þessarar ræktunar
myndi raunverulega Btórlækka, ef
farið væri eftir frumvarpi Bergs!
Svo fullkomiega hafði honum mis-
heppnazt írumvas=>ssmíðin.
Palla-Gestur.
Fanfan, riddarinn
ósigrandi
Sýnd kl. 5 og 7.
Vegna mikillar aðsóknar.
[Fjársjóður Afríhu
Sýnd kl. 3.
Ragnar Jóosson
hestarétt&rlðrmaVv
Laugavesr • — Blml 77M
Lögfræðlstörf og elgnaum-
■fá]*.
Ftbreiðið Tinaaim
HAFNARBIÓ
Afl og ofsi
(Flesb and Fnry)
Ný, amerísk kvikmynd, spenn-J
andi og afar vel leikin um heyrn j
arlausan hnefaleikakappa, þrá í
hans og baráttu til að verða eins j
og annað fólk.
Tony Curtis,
Jan Sterllng,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
\Francis á hershóla|
[ Skemmtíleg amerísk gaman- j
[mynd um asnann, sem talar
Sýnd kl. 3.
i — II ■ I ■■ Wl ■ 1*1
íram af Þjóðvarnarmönnum 1 lotningu á hendur Lenna. Þær flögruðu sem litlar
vikunm, en ekki bera þau merki flugur> Qg það yar engu líkara en hann yæri að dansa f
kjöltu Steiners læknis, reyndi að lyfta sér af beðnum og
svífa. Hann var eitt síbreytilegt og lifandi bros, hann var
eins og hoppandi fjallalækur í sólskini, hann var gerólík-
ur börnum hennar sjálfrar, sem nú voru upp vaxin, en
höfðu verið þyngslaleg í bernsku. Eitt þeirra hafði þó borð
in beinin einhvers staðar í frumskógi á strönd einhverrar
frumskógaeyju í Kyrrahafi. Þegar henni varð tíðrætt
um Lenna, sögðu nágrannarnir við hana:
— Hvernig getur þú verið svona hrifin af japönskum
króga?
— Lenni er ekki Japani, svaraði hún. Hann er ólíkur öll-
um öðrum börnumj;sem ég hefi séð.
— En spnur þinn?VM..þó skotinn af Japönum, sögðu ná-
grannarnir hryssingsléga. Hjarta hennar blæddi, þegar
Sam var nefndur, en hún sagði þó:
— Það var ekki Lenni, sem gerði það.
Hvernig áttu heimskir nágrannarnir að skilja tilfinning
ar hennar.
En nú tók að brydda á einkennilegum breytingum hjá
barninu, og þær vöktu fóstrum hans ugga og ótta. Aðra
stundina var Lenni kátur og iðandi en á næsta andartaki
var hann dapur og-iitla greindarlega andlitiö hans þung-
búið. Það var eins afs1. hann horfði þá ásakandi á Steiner
lækni, eða það fanhsfc henni að minnsta kosti. Það var
auðséð, að hann vap-'farinn að líta á hana sem meðdepil
og stjórnanda tilveru sinnar. Rjóðar varir hans titruðu þá
svolítið, stór tár gli’truðu í bráhárunum. Nú gat hann grát-
ið tárum, það var ný gáfa, sem honum var gefin.
— Fljót nú, hrópaði Steiner læknir þá, og var mikið
niðri fyrir. Hann er að deyja úr hungri. Við mösum allt oi
mikið og hugsum ekki um barnið. Svona, blessaður auga-
steinn minn. Fljót með pelann, frú Markey.
Og frú Markey kom hlaupandi með pelann eins fljótt og
gamlir fætur hennar gátu borið hana. Steiner iæknir þreif
aði vandlega á honum til þess að gapga úr skugga um, að
hann væri hvorki of heitur né of kaldur. Siöan lagði hún
hann frá sér, smeygðl stutterma skyrtu yfir höfuð Lenna
og lét á hann þurra bleyju. Honum var lítið um þetta gefið,
og hendur hans og fætur gengu sem þreytispjöld á meðan
af óþolinmæöi.
— Svona, svona, sagði Steiner læknir. Ég veit vel, að ég
er dálítið sein í handtökum, en hérna kemur nú pelinn.
►♦4MI
|an
GLÓFAXI
) HRAUNTEIG 14. S/MI
I
l
i
7236.
I
öll notuð islenzk frimerki,
hæsta verði. Skrifið og
biðjið um innkaupsverð-
skrá og kynnið yður verðið
Gísli BrynjóIfssoiA
Barmahlíð 18, Reykjavík
laimiiHitMimiimmiiiitmmiciMMaMMi