Tíminn - 21.02.1954, Side 12

Tíminn - 21.02.1954, Side 12
Reykjavík. 83. árgangrar. Tveir konsertar á skömmum tíma hjá ísl. tónlistaræsku c»g fldri ■ væmlum, cinnig áfonnaðlr ípsKu lýðstúnlcikar lijii sinfóníuhljómsveitinni Naestkomandi sunnudag efnir íslenzk tónlistaræska til hljómleika. Verða þessir hljómleikar haldnir fyrir með- limi. Annar konsert verður haldinn í byrjun marz. Eru það kammertónleikar og verður þá flutt nýtt íslenzkt verk, -trompetsónata eftir Karl O. Runólfsson. Báðir þessir konsertar verða haldnir í Austurbæjar- híói. Á konsertinum næsta eunnudag leikur Guðmundúr Jónsson á píanó. Guðmundur er nýkominn frá námi og hef ír haldið eina hljómleika, er tókust mjög vel. Á þessum konsert m,un Guð'mundur m. a. leika tónlist eftir Bach, Beethoven og Mendelsohn. Skírteini og aðgöngumiðar. Þessa dagana er verið að afgreiða félagsskírteini ís- lenzkrar tónlistaræsku i Tón listarskólanum. Fer afgreiðsl an fram milli klukkan 5 og 7 e. h. alla virka daga. Þeir, sem taka skirteini sín fyrir 25. febrúar, fá jafnframt að- göngumiða að sinfóníutón- leikunum á fimmtudagskvöld ið. — Verkin kynnt. Á konsertinum, sem hald- inn veröur í marz, mun Björn Guðbjörnsson leilca við und- irleik V. Urbancic sónötu Karls. Egill Jónsson leikur á klarinett við undirleik Ur- bancic tónlist eftir Honneg- ger og fleiri. Þá leikur strok- kvartett Björns Ólafssonar Samkomulag um veðurþjónustu á Atíanzhafi PARÍS, 20. febr. Undan- farnar vikur hafa 15 þjóðir setið ráðstefnu í París og rætt, hvernig haga skyldi veð- ( urþjónustu á norðanverðu j Atlanzhafi. Þóttust Banda-1 ríkjamenn bera óhæfilega mikinn hluta af heildarkostn- aðinum, Á ráðstefnunni náð- ist samkomulag um framtíð- arskipun þessara mála. Skip- um, sem annast veðurþjón- ustuna verður fækkað úr 25 í 21. Bandarikin og Kanada munu sjá um kostnað af rekstri 11 skipa, en Evrópu- ríkin sjá um rekstur hinna. Ný fiskimjölsverksm. starfrækf í Sandgerði Frá fréttaritara Timans í Sandgerði. SiðastL miðvikadag tók til starfa hér í Sandgerði ný fiski- mjöljverksmiðja. Verksmiðjan var sett upp í gömlum að- gerðarhúsum. rétí norðan við kauptúnið, sem lítt eða ekki hafa verið notuð undanfarin ár. Er þar húsrými mikið. kvartett eftir Cchostakovich.; Verkin verða kynnt á hljóm-! jleikuntun, jafnóðum og þau jverða flutt. /Eskulýðstónleikar. ! Stjórn íslenzkrar tónlist- aræsku hefir snúiö sér til Ríkisútvarpsins varðandi það ' að fá tvenna æskulýðstón- leika hjá sinfóníuhljómsveit inni. Hefir þeirri málaleitan ! verið vel tekið. Þeir hljóm-; leikar verða tilkynntir síðar.* 1 jFleiri hljómieikar eru í und- lirbúningi á vegum íslenzkrar tónlistaræsku, er síðar verð- 1 ur tilkynnt um. Bandaríkjaher greiðir ekki Stef-gjöld í Evrópulöndum Kf íslenzka Stef höfSar mál gegn Keflavík* Mrúívar}iimi verðm* það fruiiikvæðismál Jón Leifs formaður og framkvæmdastjóri Stefs er ný- kominn heim frá útlöndum, þar sem hann ræddi m. a. við nokkur Stef-sambönd um greiðsluskyldu Bandaríkjahers fyrir opinberan flutning verndaðrar tónlistar. Félög þessi hafa samvinnu varðandi kröfur víða um lönd gegn her Bandaríkjanna. Herir annarra Ianda, svo sem Frakka og Breta, greiða hins vegar Stef-gjöld. Verkið hófst í fyrrihluta október s. 1. — Vélsmiöjan Héðinn h. f. Reykjavík ann- aðist smíði og uppsetningu verksmiðjunnar. Er hún að mestu leyti innlend smíð. — Það telzt m. a. til nýunga við Nánari samvinna Pakistan og Tyrkl. Karachi og Washington, 19. febrúar. Opinberlega er til- kynnt í Washington, að Pakist an og Tyrkland hafi orðið á- sátt um að athuga möguleika fyrir auknu samstarfi. milli landanna á sviði fjármála og menningarmála og efla öryggi beggja landanna. Samningar þeir, sem nú eru í uppsiglingu milli Pakistan og Tyrklands eru hins vegar í samræmi við þá stefnu Bandaríkjanna að tengja varnir landanna fyrir botni Miðjarðarhafs við varn arkerfi þeirra annars staðar í heiminum. * Urslit getraimanna Leyton Orient-Doncaster 3—1 Norwich-Leichester 1—2. Port Vale-Blackpool 2—-0 Sheff. Wed.-Everton 3—1 WBA-Newcastle 3—2 Aston Villa-Huddersf. 2—2 Burnley-Manch. Utd. 2—0 Sunderland—Cheisea 1—2 Fúlham—Luton Town 5—1 Leeds-Birmingham 1—1 Oldham-Derby 0—0 Vest Ham-Nottm. Forest 1—1 GEORGE FRISENETTE kokkteilar úr hálsklútum verksmiðju þessa, að innri gerð þurrkarans, sem er 15 m. langur, er með nokkuð öðrum hætti en áður hefír tíðkazt hér á landi. Betra mjöl. Að sjálfsögðu hefir enn ekki fengizt full reynsla af þurrk- aranum. En góöar vonir og líkur eru til þess að í honum verði jafnari hiti en áður hef- ir þekkzt, og þarfnast því vinnslan minna eftirlits en ella og þurrkun mjölsins verð- ur jafnari. Þá virðist reyndin ætla að verða sú, að mjölið þorni við lægra hitastig, en venjulegt er og táknar það minni olíueyðslu, jafnframt því að minni hætta verður á i að mjölið brer.ni. Eykur þetta ' og möguleikana á að fá mun. jbetra, þ. e. eggjahvíturíkara mjöl en annars. Endurbætur. Aðalsteinn Gíslasori, raf- virkjameistari, annaðist raf- lagnir í verksmiðjuna. Það er hlutafélagið Garður í Sand- gerði, sem látið hefir reisa verksmiðju þessa. Ennfremur .Framþ. á 11. sí3u. Hefir sýnt dáleiösiu og töfrabrögö í 33 ár Friseneííc segir að för sinni um 14 lönd liafi alllaf verið stefnt til Kliafnar Eins og áður hefir verið. getið hér í blaðinu, þá er hinn kunni dávaldur Frisenette staddur hér um þessar mundir. Hefir hann sýnt töfrabrögð og dáleiðslu í Aústurbæjarbíó að undanförnu við mikla hrifningu áhorfenda. Blaðamaður frá Tímanum átií stutt samtal við Frisenette í gær. Frisen- ette fer héðan til Kaupmannahafnar á þriðjudag eða mið- vikudag, en þaðan svo áfram til Hamborgar og Parísar. Hljómsveitarstjórinn þakkaöi fyr- ir afmælisræöur um Ragnar Jónsson Var í afinælisveizluiim og Iiéií að verið •> væri að flylja sér jiakkarávörp á íslenzku Jón Leifs skýrði frétta- ] mönnum frá viðhorfum í þessum málum í gær .Einkum j ræddi hann við franska Stef i í för sinni og alþjóðasamtök I liinna 30 Stef-sambanda, sem j Þafa aðsetur í París. Vona fé- j Jögin, að komizt verði hjá > ýmsum málshöfðunum, sem . undirbúnar hafa verið, eink- i um þar sem Eisenhower - Bandaríkjaforseti hefir ný- I , lega lýst yfir, að herir Banda- | , ríkjanna skuli á allan hátt j • viröa lög þeirra landa, sem i þeiv hafa aðsetur í. Hefir víða útvarp og skémmtistaði. Bandaríkjaher hefir víða skemmtistaði á sínum vegum ; í löndum Atlanzhafsbanda- j lagsins og rekur eigin útvarps stöðvar, m. a. í Austurríki og Þýzkalandi. Fyrir tónlistar- flutning á þessum stöðum voru fyrst engin höfundhrlaun greidd, en á því er nú að verða breyting sums staðar. Hér á landi hafa engin höf- undarlaun verið greidd vegna flutnings verndaðrar tónlistar i Keflavíkurútvarpið. Segir Jón Leifs, að skýrsla hins ís- (Framh. á 11. síðu) A afmæli Ragnars Jóns- sonar var mikið um dýrðir, enda vildu margir hylla þann mæta mann, sem von er. Var höfð sú viðhöfn á af- mæli hans, að í sambandi við það var efnt til sérlegrá sin- fóníutónleika, og kunnur ástralskur hljómsveitarstjóri • fenginn hingað frá Englandi j til að stjórna hljómsveitinni,! m. a. í tilefni afmælisins. J Ætlað var að Goosens hljóm sveitarstjóri stjórnaði tvenn um hljómleikum hér, áður en hann færi utan aftur, en af þessu varð eigi, og var síð ari hljómleikunum frestað á síðustu stundu. Þakkarávarp Jóns. Eftir fyrri hljómleikana var haldið heim til afmælis- barnsins, þar sem menn bjuggu sig undir að hylla j Ragnar með felldum og nett j um ræöum. Þar sem Gooscns var boóinn til vcizlunnar og ; þar sem hljómsveitarstjórn j hans hér var að nokkru bund ! in afmæli Ragnars, þótíi j hlýða, "ð fyrsta ræðan yrði! flutt Goosens til heiðurs. Var Jóni Þórarinssyni falinn sá | vandi og brást hann heims- mannslega við. Flutti hann skörulcga ræöu á ensku, þar sem hann þakkaði G&osens komuna og frábæra stjórn hans á hljómleikunum. En það voru fleiri ræður. Goosens stóð nú á fætur og þakkaði fyrir sig með stuttu ávarpi. Næstur tók til máls Páll ísólfsson og mæiti á ís- lenzku. Flutti hann ræðu Ragnari til heiðurs og þakk- aði afmælisbarninu giftu- drjúg störf þess í þágu tón- listarmála. Var geröur góður rómur að máli Páls. En þá bregður svo viö, að Goosetis ^ stendur á fætur og þakkar Páli fyrir vinsamleg orð í sinn garð, og settu suiriir upp j andlit við þær þakkir, en j kunnu saini ekki við að ^ segja hinum framandi; rnanni, ;>ð ræða sú, er Páll j hafði flutt á ísienzku, hefði! verið um afmælisbarnið, en j ekki hann. Goosens þakkar oftar fyrir sig. En ekki var hörmungun- um lokið við ræðu Páls, því i að fleiri voru í þessu virðu- lega hófi, sem vildu sýna Ragnari þann virðingarvott að mæla nokkur orð honum til heiðurs. Töluðu þeir allir (Framhald á 11. síðu). Frisenette er mjög við- kunnanlegur maöur og ber engan keim þeirrar töfra- mennsku, er hann bregður fyrir sig á sviðinu í Austur- bæjarbiói, þegar hann er að hrista kokkteil úr hálsklútum framan í áhorfendum. D£- leiðslumátt hans efast enginn um, sem hefir séð.hann beita i sér, enda hefir hann verið að dáleiða fólk í þau þrjátíu og þrjú ár, sem hann hefir eytt í að skemmta fólki með list sinni. Alltaf Kaupmannahöfn. Frisenettc hefir farið víða og dvalið lerigi í ’sumum löndum. Til' dæmis hefii' hann dvalið árum saman í Bandaríkjunum. En þegar hann hefir sagt frá ferðum sínum um fjórtán lönd, brosir hann ög segii’j að all- ar leiðir liggi til Kaup- mannahafnar og í raun- inni sé hann alltaf á leiðinni heim. Hanp er giftur og býr kona hank í Kaupmanna- höfn, en Frisnette hefir haft lítið af heimilislífi að segja, eins og gefur að skilja. Fris- enette tjáði blaðamannin- (Framh. á 11. síSU)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.