Tíminn - 28.02.1954, Page 6

Tíminn - 28.02.1954, Page 6
TÍMINN, sunnudagiim 28. febrúar 1954. 49. blað. 1 St. í Las Palmas, 15. febr. ’54. Kæru samlandar! Þegar ég ávarpa ykkur þannig, á ég einkum við vini mína og kunningja heima og aöra þá, er kunna að vilja íylgjast með mér í fjarlægð- inni. Seinast skrifaði ég ykkur frá London, en morguninn eft ir tók ég mér far frá South- ampton á suðurströnd Eng- lands. Þangað er tæpra tvéggja klukkutíma ferð frá V/g/tís Guðmundsscn: Y'.'v '-•'í ávaxtablanda, eða búðingar o. ( fl. góðgæti, sem ég kann ekki > að nefna. Loks eru nýir á- í vextir. Fæðið er svo mikið og gott,1 að það hálfa væri nóg. Það er ! næstum því það sama og á 1. London í járnbraut. Fór ég farrými. En að vera þar er þaðan og hingað suður með | hinn ímyndaði „heiður“. Aðr- einu hinna stóru „línu“-skipa! ir nefna það fordijd. Þar er Bretanna. En aðallægi' pjattið meira, legubekkirnir risaskipa þeirra er í South- ampton. Ferðin hingað gekk ágæt- lega, þótt talsverður stormur með fínna áklæði, salirnir meira „dekoraðir“, flosdúkarn ir og stólarnir mýkri, þjónustu liðið enn þá meira og peninga hafi verið á leiðinni, hefir ■ eyðslan a. m. k. helmingi skipið farið röskar 20 mílur á | meiri. klukkutímanum. < h farrými er um % af far Máske er rétt, til þess að gefa örlitla hugmynd um far- kostinn, að skrifa hérna dálít inn kafla úr dagbókinni minni, er ég reit í hana með- an strekkingurinn var mestur og öldurnar risu hæst á leið- inni úti fyrir Spánar- og Portú galsströndum. Dagbókarbrot á Atlantshafi. --------Aðeins einu shmi á ævinni hefi ég ferðast á stærra skipi heldur en núna. Það var norður um höfin frá °j þegunum, en um % á 2. far- " rými. Mikiu óþvingaðra, frjáls legra og skemmtilegra hér. Skipið er einna líkast og fljótandi smáborg, þótt það sé ekki neTna eitthvað 6—7 sinnum stærra, að smálesta- tölu heldur en Gullfoss okkar. Það er álíka stórt eða stærra en stærstu ferðamannaskipin, sem komið hafa til Reykjavík ur og íbúarnir þar hafa séð á ytri höfninni. Sé gengið t. d. fimm sinnum á dekki umhverf is yfirbyggingu skipsins (sem Ástralíu fyrir tæpum tveimur er tíður skemmtigangur far- árum síðan. En þá varð ég aö Þega), þá er það um tveir vera á 1. farrými norður yfir kílómetrar. Indlandshaf til Asíu, af því að j j skipinu eru öll möguleg ekkert far fékkst með skipi þægindi. Til dæmis er hljóm- þar að sunnan í marga næstu sveit, tvær sundlaugar (ein á mánuði. Varð ég því að grípa hvoru farrými), danssalir, Frá höfninni í Santa Cruz, höfuðborg Kanaríeyja. enn þá meiri íburður og verið ar eða eitthvað þ. h. vegna samvistum með „hinum auðuga úrkynjalýð, sem eitrar þjóðanna sál“. lýðurinn, sem elur upp kom- múnisma og aðrar byltingar- stefnur. .... Þó að nú megi heita rok og sjór úfinn, þá veltur , ferðalög íslendinga erlendis, dettur mér í hug út af samtali jVið Englending nokkurn áðan tað minnast lítilsháttar á eitt ferðalag. Englendingurinn var að segja mér frá, hve mikla feikn ar athygli hefði vakið í landi sínu, þegar danskir stúdentar hefðu komið þangað frá Dan- mörku á eftirlíkingu af gcmlU víkingaskipi. Þetta rifjar upp samtal, er ég átti eitt sinn við óvenjulega ! hugkvæman ungan mann j (Guðna Þórðarson) heima um það, hve skemmtilegt, myndar I legt og sennilega gagnlegti 'líka væri að íslendingar létu jsmíða eftirlíkingu af gömlu víkingaskipi og sigldu því svo sjálfir í Vesturveg, um slóðir Leifs heppna til Ameríku. Þetta yrði vasklegt verk og ætti að verða með myndar- brag. Er lítið efamál, að skip- inuog „víkingunum" yrði tek ið forkunnarvef, t. d. í New. York. Sennilega yrðu þetta þá! helztu fréttir á forsíðum stór- blaðanna þar vestra. Kvik- , myndatökumenn myndu kepp þess að hann megi ekki eyða' ast um myndatökur. Ekki er meiri peningum heldur en því, ósennilegt, að borgarstjórniö er svarar að fara þangað. hefði rausnarlegar viðtökur. Fyrir örfáum árum fór ég Og vel gæti komið til málá með vöruflutningaskipi (sem að gefa New York borg skipið tók fremur lágt fargjald) suð- með rá og reiða. ur í Miðj arðarhaf með við-1 gn í sambandi við þettá komu á norðurströnd Afríku mætti auglýsa á mjög áhrifa- og þaðan til Suður-Italíu. Eft ríkan hátt íslenzkar vörur, svo ciriniA ptw mp-'n on «vn ír að hafa SV0 farið norður að um öll Bandaríkin yrðl SKipið ekKi mema en s /o, að |tahu endilanga, norður Sviss kennzt við nð fá t d íslpnzkan vel er hægt að skrifa og sjó- og Prakklan| ’0g norður í heppf Vlðaf fá*' d’íslenzkaa sótt held ég að sé ekki áber- L0nclon var ég ekki búinn að. VÍA H andi mögnuð hja mörgum. evða nema tæmim briú bús ^ Vijð þetta myndi Columbus- Farþegarnir eru prúðir og ísl kr , allt ferðalao-ið Hafði ardýrkunin m- a- Þokast mjög bæ-ilesur Þótt vínveitinear L .7 ? I skuggann þar vestra. Og eyj- ------------- o f------o--j— iiyUiu xa.Lj.yi.iii,, uiuiuoaiii, pæöuegii. ^oit vuiveiungai þo dvalið í Napoli, Róm, Zur- on nrir*llr fl+iov,tcói tækifærið, þegar ein káeta íþrótta- og leiksalir og kvik- seu nö§ar °g taisvert skalað i ich og París Uppundir viku í r.í ‘ “• ................... setusal á kvöldin, sézc enginn hvprri hnr„ nCT riá]ftið a öðrum nressuegn’ mynaanegri o„ maóur rreh’a en örlítið munn n10111 torg °= dalnm a oðl Jm ævintýralegri blæ á sig en maóur mena en ”munn stoöum, svo sem i Florenz og nokkru sinni áður { hu að ógleymdn Milanó. Nu er Vestmanna. hýr“ — alls ekki einn einasti maður til lýta ölvaður. losnaði af tilviljun á stærsta myndasalir, -bókasöfn tvö, ftusal á kvöldin, sézt enginn hverri borg og dálítið á öðrum hress1iiegn’crr.myn^ariegriCT skipinu, sem er í förum milli fréttablað o. s. frv. Aö öllu Norður- og Suðurheims. ! þessu er aðgangur ókeypis fyr En hún var -á 1. farrými. ir farþega. Einnig eru læknar, Þótti mér það verra, vegna aur hjúkrunarkonur, póstmenn, anna, en þó engu síður vegna sölubúðir, hárskerar og hár- þess, að ég kann venjulega greiðslustofa, ferðaskrifstofa ver við mig á 1. farrými heldur 0. fl. o. fl. en 2. farrými skipa. Á því l.j 'Þó að mörg hundruð far. Ungir menn með góðati ekki mikið dýrara að ferðast, „ v ... t . ,. jhelður en þá var. kjark og æfintýralöngun yrðu lerðalog Islendmga. | r þessari ferð er ég búinn sennilega fúsir til þeirrar ferð Islendingar ferðast mikið íil að eyða um tvö þús. ísl. kr. ar_og ég^ekki a. m. k. einn, annarra landa og áreiðanlega hingað. Frá Englandi og hing sem árin eru farin að fjölgá langar mjpg marga beirra að að kostar farið á 2. farrými að haki> sem fds myndi a3 er tildrið og luxusmn nieiri, þegar seu með nuna, er skip- fara líka, sem aldrei komast um 20 sterlingspund og þar í verða innanborðs í slíkri för. þar er áberandi mikið oft^af ið ekki nærri fullskipað far- ýmissa ástæðna vegna, út fyr- fæði innifalið. | þegmn. Eí ég svo heppinn áS ir landsteinana. Mest er fariö Fari ég nú hér upp ti! megin j suðrænu vori. r vera einn í káetu, þótt tvö til Norðurlandanna og þó eink landsins — til Sahara og svo, Eins og víst flestir vita rúmstæði séu í henni. Það um til Kaupmannahafnar. austur norðurströnd A'fríku á heima þá eru Kanaríeyj arnar föiva AhrÖíiK1 vírptk-^ntt au6a er iagt sem fjö1 upp að Þangað liggur. gamla mest móts við ítailu og sv0 vfil' tn talsverður eyjaklasi fyrir vest pyouiuiK., ooiouo, iueKK.id.ubi. yegg Qg rými og næði ágætt. troðna slóðin Islendinganna. hennar ns norður hann ns -nt— og þægilegt. Síói’ og mjög laglegur þvotta- Höfn er líka skemmtileg borg Get eg vel tekið undir meö vaskur er hðr í káetunni með að ýmsu leyti. En hví ekki, a. ' tveimim krönum yfir, sem allt m. k. á vetrum, að skreppa af er nóg rennandi vatn í — heldur suður i heim I sölskin öðrum heitt en hinum kalt. og hiýju? Fataskápar tveir eru einnig Mörgum finnst þeir hafi svo og borð og stólar, er ég sit í litla peninga til ferðalaga við að skrifa þetta, stórir spegl lengra út í lönd, að helzt sé ar o. s. frv. Heit og köld böð þess vegna að skreppa til Norð sjávarböðum á ströndum þess eru í herbergjum hér rétt hjá. urlandanna. Munu þó margir, ara yndislegu eyja og líka til Allt er hreint og fágað í bezta Sem fara til Hafnar (og máske að staldra við á meðan vorið lagi. ; í nágrennið viðar) fara með i er að færast norðureftir. Þótt þetta sé 2. farrými, ferðalagið í 1—2 mánuði þetta Ég myndi hafa miklu meiri 5—10 þús. krónur. fróðleik og skemmtun upp úr Langar mig í þessu efni að þessu ferðalagi, heldur en að gera litla tilraun að opna aðr fara til Kaupmannahafnar'og ar dyr, skv. minni eigin svo held ég, að yrði um marga reynslu, ef eiríhver kynni að fleiri samlanda mína. vilja líta út um þær, sem er í þetta sinn ætla ég reyndar að hugsa um að fara til Hafn- að taka dálítið stærri krók á „hinum auðuga, úrkynja lýð sem Davíð Stefánsson kvað eitt sinn svo vel um. En hér á öðru farrými er meira al Davíð: „Ég elska alþýðufólkið og uni mér bezt hjá því. Vil heldur sjá þjónsins hægláta bros, en harðstjórans valdasvip. Stíg heldúr í fátækan fiskibát en fantsins listiskip". hennar og norður hana og an Norður-Afríku — út af áfram norður Evrópu og herín, sahara. Þær eru þéttbyggðar myndi mér tíuga vel til þess og þótt þær séu að flatar- ferðalags 3—4 þús. kr. héðan, máli ekki nema um það bil þótt ég stanzaði víða og skoð- einn sjöundi af íslandi áí aði mig um og yrði svo sem stærð, hafa þær þó um sjö 6—8 vikur í öllu ferðalaginu. hUndruð þúsund íbúa. Þar af myndi ég vilja vera eins og vikutíma hér í sól- og finnst mér hér vera Öll nauö- synleg þægindi á ágætan hátt fyrir hvern er væri, sem ekki er stórspilltur af tildri og hé- gómaskap. Þeir, sem fordildin ætlar að drepa, geta verið þar sem er leið mína — og máske endar hann í Höfn, ef vel gengur. Víkingaferð til Vesturheims. En úr því ég fór að ræða um Stærsta borgin og eiginlega aðalhöfuðstaður eyjanna er samnefnd eyjunni, sem hún er á: Las Palmas. — Eyjarnar lúta Spáni. Eyjaskeggjar eril að miklu leyti Spánverjar og aðalmálið er spænska. Hér er mjög vinsæll ferðamannastaö ur. Hin stærstu ferðamanna- skip eru tíðförul hingað, einlc um var það þó fyrir heims- styrjöldina síSari. Veðráttan er yndisleg. Éyj- arnar liggja á svipuðum gráð- um norðurbreiddar og Hawaii eyjarnar í Kyrrahafinu, en þö heldur norðar. Og vegna hinna hlýju sjávarstrauma Framh. á 9. síðu Það er öðru nær en að það sé á nokkurn hátt slæmt að vera hér á öðtu farrými. Mat- seðillinn í dag er á þessa leið og svipaður mun hann vera alla daga: Morgunmatur kl. 8,30 og þá hafragrautur eða brauð og mjólk, egg og steikt svínsflesk (bacon), kaffi, te eða kakó og nóg af brauði og smjöri, marmelaði og fleira. Miðdagsverður kl. 1 e. h. Þá súpa, þar næst soðinn fiskur og kjöt á eftir honum (velja um lamba- eða nautakjöt), kartöflur og margs konar grænmeti. Eftirmatur ísrjómi ’ eða búðingur og loks nýir j ávextir, appelsínur, epli og! vínber. Klukkan 4 er te, smurt brauð og kökur eins og hver j Viíl. Kvöldverður kl. 7,30. Þá er margt á boðstólum: Ýmis kon ar súpur, steiktur lambshrygg ■ ur, steikt svínakjöt, grænar | baunir, tómatar, hvít- | Innfæddar konur bera heim brenni á síærstu eyjunni, Téne- kál o. m. fl. grænmeti. Á eftir rlfe, Á myndinni sést einnig stærsta eldf jallið á eyjunum. fsísssvjssiíííssíæívíísísvíívíííssfffívífsíff^sfffffívíívffsívssííss^ AÐALFUNDUR BYGGINGARSAMVINNUFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinn að Hótel Borg föstudaginn 5. marz n. k.„ klukkan 5 e. h. ú Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.