Tíminn - 02.03.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.03.1954, Blaðsíða 4
TlMINN, þriffjudaginn 2. marz 1954. 50. blaff, Jón H. Þorbergsson. Orðið er frjálst Rafraagn inn á hvert heimili Rafmagnsmálið er skemmti legt og dýrmætt. Það er stórt nauðsynjamál. Það er sjálf- stæðismál, og það er sam- eiginlegt mál allra landsins barna. Kraftur fallvatnanna er meðal dýrmæustu hlunn- inda þessa lands, orka tekin í nauðsynlega þjónustu, sem gerir þjóðina sterkari í sjálf- stæðisbaráttunni. Þessu máli er nú þegar mik- ið á veg komið og allir húsráð endur í landinu óska þess ein dregið, að fá rafmagn í- sína þjónustu. Þar eð ríkið hefir tekið að sér að vinna þessu máli fram- gang, byggja stór orkuver, leggja og reka samveitur, dreifa rafmagninu til heimil- anna, er því náttúrlega skylt að taka jafnt tillit til allra þeirra þegna ríkisins, er til mála geta komið við samveit- ur rafmagns og getur heldur ekki gengið framhjá því að aðstoða þá, sem verða. að taka rafmagn frá smárafstöðv- um og einkarafstöðvum. Framkvæmdarvaldinu er mikill vandi á höndum í úr- lausnum þessa máls. Þéttbýl- ið hefir orðið á undan með að fá rafmagn og það raun- ar af skiljanlegum ástæðum. •— Það hefir, meðal annars, orðið til þess að draga fólkið þangað, frá strjálbýlinu. En nú er röðin komin að sveitunum. Þangað þarf jaf- magnið að koma sem allra fyrst að mögulegt er, til að efla þar skilyrðin til búsetu, sem svo mjög nauðsynlegt er, til meira jafnvægis í atvinnu háttum þjóðarinnar, þannig að sem flestir stundi fram- leiðsluna. Því fjölmennari sem sá hópur er með þjóðinni, þess sterkari verður hún í sjálfstæðismálum sínum öll- um. Af því að allir húsráðendur til sveita, eiga svipaðar kröf- ur á hendur hins opinbera um aðstoð til að fá rafmagn og af því að leiðsla þess um sveit ír landsins er þegar hafin, verður óhjákvæmilegt annað en að fullnægja þessari þörf sveitanna, á sem skemmstum tíma. Hjá því verður ekki komizt, þótt það kosti mikið átak. En málið er svo gott og þjóðhollt, að það verðskuldar miklar fórnir. Samkvæmt skýrslum frá raf orkumálanef’nd, horfir málið þannig við í sveitunum nú, að aðeins 11 hundruð sveitabýli hafa þegar fengið rafmagn. Sumpart frá samveitum og sumpart frá einkastöðvum. !Um 2700 býli hafa enn mögu- leika til að fá rafmagn frá samveitum úr stórum orku- stöðvum, en um 1700 býli, sem enn vantar rafmagn, verða áð fá það frá smástöðvum, eða einkastöðvum. Hér er því mikið verkefni fyrir höndum, sem ljúka verður á sem ailra stytztum tíma, vegna brýnna þarfa og jafnréttis við þegna rikisins. Hve miklu ríkið muni þurfa til að kosta, til aðstoðar við þau 4400 sveitabýl'i, sem í dag vantar rafmagn, liggur ekki Ijóst fyrir. Áætlað er að í sam veitunum kosti rafleiðslan, út af fyrir sig, um 45 þúsund krónur á býli, með undir og um 1000 metra vegalengd á hvern notanda í samveitunni. Gæti sú áætlun staðizt gagn- vart þeim 27000 býlum, sem skilyrði hafa til að fá raf- magn frá samveitum, yrði það alls út af fyrir sig — 121,5 milljón krónur. Frá þeirri upp hæð dregst svo heimtaugar- gjald, áætlað 10 þúsund krón- ur á býli (hér í hreppi yrði það miklum mun hærra). Það gerir 27 milljónir króna. Eftir yrðu þá 94 ý2 milljón króna, sem ríkið þarf að leggja fram, til að leiða rafmagn frá stærri stöðvum heim á þessi 2700 býli, ef 45 þúsund króna á- ætlunin hækkar ekki. Ef til vill mætti gera sér vonir um, að hún lækkaði. Þetta út af fyrir sig eða þessar 94i/2 millj. er ekki há upphæð, ef henni er jafnað niður á nokkur ár. En svo kemur hér margt fleira í kostnaði, sem ekki er á mínu færi að áætla. En það verður að ríkja bjart sýni um þetta mál, heilt yfir með þjóðinni, af því það er svo þarflegt og svo glæsilegt. Það þarf að ríkja skýr og framsækinn skilningur og skyldutilfinning hjá alþjóð um það, að rafmagnið komist til notkunar inn á hvert ein- asta heimili í landinu og það sem allra fyrst. Þeir, sem baða i rafmagninu og hafa það með góðum kjörum, samanborið við aðrar aðstæður og hafa góðar fjárhagsástæður, eiga allir að lána ríkinu fé, til að lyfta þessu grettistaki nú með rösklegu átaki. Þetta er sam- eiginlegt nauðsynja- og sjálf- stæðismál fyrir okkur öll, fyr- ir framtíð lands og þjóðar. Hræðsla við örðugleikana að koma þessu máli til fullr- ar framkvæmdar, má ekki vera tií, af því að þetta er sjálfsagður hlutur. Þjóðin hef ir, á tiltölulega skömmum tíma, lyft grettistökum til sameiginlegra nota fólkinu og þetta verður bara eitt af þeim. Nú hljóða síðustu fjárlög upp á upphæð, sem er yfir 400 milljónir króna og þjóðin læt- ur sig hafa það að leggja fram 150 milljónir króna, á ári, til tryggingarmála. Þetta er mik ið fé, í samanburði við stærð þjóðarinnar, svo að það er ekkert lítið, sem hún virðist geta. I Annars finnst mér og mörg um fleirum, það mjög athygl- isvert, við fjármálastjórn rík- isins, hve lítið af því fé, sem þjóðin leggur til, í alla ríkis- | ráðsmennskuna, kemur til verklegra framkvæmda, sam- anborið við þarfirnar þar, með tilliti til hinnar miklu fjárhæðar, sem ríkið hefir nú árlega úr að spila. í Þörfin á verklegum fram- kvæmdum er ótvíræð, þegar t. d. athugað er rafmagnsmál ið og það, að þjóðin er aðeins að byrja að rækta landið, þar sem hún á sín höfuölífsskil- yrði í framtíðinni. Við höldum, að þar kæmi að — og það jafnvel fyrr en | varir — að gera verði mikla og róttæka endurskoðun á ■allri fjárveitinga löggjöfinni 'og breyta henni þá til meira I samræmis við nauðsynlegustu ! sameiginlegar verklegar fram kvæmdir og til meira sam- |ræmis við tekjumöguleika þjóðarinnar. | í þessu sambandi má t. d. benda á launalöggjöfina, skólalöggjöfina og trygginga- löggjöfina. Þetta yrði mikið vandamál og má ekki veröa persónulegt. Hér er aðeins bent á stórmál. En greiðslu- þenslan á mörgum sv,iðum hins opinbera, er áreiöanlega komin úr hófi fram og úr réttu samhengi við alla af- komumöguleika, sem allir fel- ast í framleíðslunni Og Um-! / tilefni af umræðum Hinriks í bótunum þar. Margt í fram- útverkum og Gunnlaugs Péturs-' lögunum miðar að því að gera sonar hefir áhoríandi sent eftir- fólkið að lélegum borguruní, farandi línur: eins og t. d. það, að ekki má ætla hjónum að sjá, óstudd- ”lax" siluns:svciðl. val’ snar um, nema fyrir einu barni. og “lklIsverður þattur 1 llfl U?P' Það eru þo tll, enn 1 dag, ptangárvallasýslu. Hið holla og kraft mörg görnul hjón, sem Séð mikia nýmeti gerði þá fyrrum hafa um að koma vel til greindari, hraustari og harðari en manns, allt að 20 börnum, án nábúa þeirra í lágsveitum, þótt ekki nokkurrar opinberrar aðstoð- entist það tii þess að gera þá alla ar til þess. Þessar athuganir að skáidum og spekingum, eins og heyra kannske ekki til raf- Sighvatur Þórðarson varö af lax- magnsframkvæmdum. En ég inum ur Apavatni. tel það ekki útilokað, að hægt mundi að snara framlöa á A nltJandu 0,d °S reyndar fyrr munai aa spara íramiog a sandkóf beztu veiðiVötn Rangæ- sumum liðum fjárlaganna og inga> svo fatt eða ekkert minnir a ilGgSja það fé í rafmagnið. þau lengur nema bæjarnöfnin Reyð í málefnasamningi núver- arvatn og Vatnagarðar, en önnur andi stjórnarflokka, var því eyddust af ofveiði. Vatnasvæði Hvít- heitið að tryggja til þessara ár var enn víðara og vatnsmeira framkvæmda 25 milljóna °s Þ°ldi lengur mikla veiði, en svo króna framlag á næstu árum, for Þ° að veiðin tók einnig að • sumpart með auknum fram- Þverra Þar. emkum eftir að lág- lögum úr ríkissjóði og sum- jSnenn hoíu velðar 1 01vesa, part með því að tryggja raf- út af þessu hófust úfar með orkusjóði lán til framkvæmd- hændum þeim, sem niðri búa við anna. Eg tel sjálfsagt, að jökulárnar, og hinúm, sem upp við stjórnarflokkarnil’ rnuni bergvatnsárnar búa, en þeir síöar- standa við þessi heit Sín. Ekki nefndu höfðu öldum saman setið er gert ráð fyrir nema 11 millj einir að veiðinni eins og fyrr er ónum, á þessa árs fjárlögum, £etið- til raforkuframkvæmda. — j _ _ . tt T-, „ , • -* 1 Þegar alllangt var komið fram Um lantokur til raforkusjóðs 4 20 öldina kom þriðji aðilinn til er ekki kunnugt enn. Ríkið a sögunnar. Það voru efnamenn í I að bjóða enn út innlent lán Reykjavík, sem vildu skemmta sér j til þessara framkvæmda. Það við laxveiðar í sumarleyfum sín- eru margir einstaklihgar, um. Fyrst ætluðu þeir að kaupa | stofnanir og félagasamtök til veiðina undan jörðunum, en þá í landinu, sem geta lánað fé Ekarst löggjafinn í leikinn og brá j til þessara merkilegu raforku fætl fyrir ?að- En ?elr voru ekkl framkvæmda og allir þeir, úr le.ik.að heldur- Nu urðu þeir jsem geta lanað nkinu fe til andi áhuga fyrir ræktun laxastofns þenra, eiga að geia það, vegna ins og fundu jjrátt upp slagorð, er j þegnskaparins þá, ef áhuginn Síðan hefir verið trúarjátning er ekki til staöar. I manna í þessum málum og hljóðar Ég tel, að þrátt fyrir líkan svo, að lax, sem veiðist í net, hrygni rétt allra, sem enn vantar raf ekki, en stangaveiði sé aiveg mein- ' magn á heimili sín, um að- laus- °§ Þeim tókst að etja bænd- stoð til þess frá ríkinu, hljóti um saman °s fá lög samin og reglu þó það að sitja í fyrirrúmi að gerðir staðfestar °S samkvœmt lj ", ,. . / , þeim, er veiðm tekm af bændum, dreúa ut þeirn orku, sem til sem eiga þó yeiðina> en þeir sjálíir er orðm við Sogið og Laxa. stangaveiðimennirnir sitja einir að .Þjóðin hefir ekki efni á því bráðinni fyrir nálega enga greiðslu að geyma þá orku ónotaða eða jafnvel stórgróða, þegar vel j vegna framfaramála — í iðn- veiðist. Tii þeirra ná lögin ekki. aði og jarðyrkju —, vegna' I gjaldeyrismála og svo vegna' Þesar FísWræktarfélag Árnes- þess, hvernig fjármagn er til mgf’ svo nefndlst Það víst,- var jorðið við að byggja upp stór- stofuaf’ var, Þegart 1 St% I , . ~ „ t . að þvi að leigja stangveiðimonn- oikuverm við Sogið og Laxa. um alla veiðina tii iangs tíma fyrir Raforkumálasj óður þarf bara hreint smánargjald. Það var rétt | meira fé árlega úr að spila eins og það væri aðaltilgangurinn til framkvæmda heldur en 25 með stofnun félagsins, þótt áferð- ’ milljónir, nú næstu 5 árin, af arfallegra nafni og glæstari til- 'því það er ekki hægt að láta eansi væri hátt veifað og enn sé suma bíða og bíða. Allir hafa velfað’ sbr- ereln Gunniaugs Pét- sama rétt. Málið er stórkost- urssonar-. siðan hafa stangveiði- |lega mikilvægt allri þjóðinni nú og um alla framtíð. Því menn setið að veiðinni, en bænd- j ur hafa setið hjá með sárt ennið og þjófskenningu eina að launum. verður hér að taka vel á. Það verður ekki gengið fram 1 stangvciði er skemmtun, sem hjá sveitamenningunni, ef greiða ber fyrir eins og hverja aðra þjóðin ætlar að halda í og skemmtun, er menn sækja. Það er efla þjóðlega menningu. Nú hin mesta fjarstæða og ranglæti verður að leggja rafmagnið gegn eieendum veiðinnar að stang- um sveitirnar. Þar eru fram- veiöimenn skuli auk skemmtunar- undan nýir framfaratímar í innfar !lð að velða ]axfog drepa , . J hafa oft og einatt storfe upp ur ræktun og oðrum umbótum, þvi að skemmta sér. með miklum útflutningi land Meðan svo er, má búast við að búnaðarframleiðslu. erfitt reynist að koma með öllu Bændur þurfa líka hver og i veg fyrir launveiði bænda, þegar einn að taka toluvert á, til að svona ósanngjarnlega er í pott- notfæra sér hið komandi raf inn buið- magn, með útbúnaði öllum I heima fyrir og greiðslum öll-' Ent,a Þ6tt stangveiðxmenn standi um i sambandi við toku raf- uppi og Jdrepi hverja einustu magnsms. En þeir óttast þröndu, sem þeir verða varir við hvergi þá erfiðleika og hafa ______________________________ eindreginn áhuga fyrir þessu j framtíðar og sjálfstæðismáli lands og þjóðar. og noti til þess öll hugsanleg ráð, svo sem gleraugu til þess að geta betur séð ofan í vatnið, skal það ekki bregðast, að 'þeir þykjast jafn an vera að Vinna að ræktun veið- innar. Það er þessi vorhugur, sem Gunnlaugur Pétursson fer svo fögr- um orðum um, en sem1 í reýndirini' er ekki annað en veiði- og" dráps- hugur. Hvemig hefir svo stangveiðimönn unum géngið að rækta upp árn- ar? Gunnlaugur Pétursson svarar því og sýnir fram á með tölum að veiði hefir farið ört dvinandi allt til þessa og enda þótt ég áliti. að yfirleitt sé ekki niikið að marka tölur hans, er þetta þó staðreynd, sem sýnir blákalda reynsluna af hinni hóflausu stangaveiði í vatna- svæði Hvítár undanfarin ár. Þannig má þetta ekki ganga, það verður að bjarga veiðinni. Ég skora á bændur í Árnessýslu að taka nú þegar til sinna ráða, reka alla stang- veiðimenn af höndum sér hversu fagurt sem þeir rnæla og loka án- um gjörsamlega í nokkur ár, bæði fyrir sjálfum sér og öðrum. Ef þeir gerðu það, myndk veiðin tvímælalaust stóraukast á skömm- um tíma. Um það er ekki hægt að deila. Slík friðun yrði líka auðveld í franjkvæmd, þar sem lög og reglur myndu þá ná jafnt til allra og við engan væri að metast um hagn- aöinn. ^ Einhver myndi nú spyrja, hver ætti að kosta eftirlitið með ánum, ef eitthvert eftirlit þyrfti, sem vafasamt er. Því svara ég þannig: Ef hið opinbera staðfestír reglú- gerð, tekur það um leið á sig skyld- una til að framkvæma hana. Ég þekki þess engin dæmi, að sökudólg arnir eigi að kosta eftirlitið með því að lögunum s.é :hlý;tf eins og því svo vísdómslega hefir verið fyrir komið til þessa. Þegar svo árnar hafa staðíð frið- aðar í fáein ár, kemur til mála að leigja stangveiðimönnum veiði aftur, en þá verða bændur, sem veiðina eiga, að gæta þess vand- lega að takmarka mjög veiðitím- ann og veiðina sjálfa og Iáta stang- veiðimenn aldrei oftar gerast hús- bændur yfir henni. Og að síalf“ sögðu ber að selja þessa veiði svo háu verði, að enginn geti grætt fjárhagslega á að skemmta sér við veiðar, frekar en menn ræða á öðr- um skemmtunum. Ég vona, að bændur taki þessari tillögu minni af skilningi og íhugi hana. Hitt veit ég fyrirfram, að stangveiðimenn og útsendarar þeirra muni kosta kapps um að bregða fyrir hana fæti og senda til þess marga Gunnlauga með fag uryrði á vörum, en veiðihug eða grimmd í hjarta. Grein Hinriks á Útverkum var að flestu leyti vel rituð og skyn- samleg, en ég held, að hann þurfl að athuga betur það, sem hann sagði um Þjórsá og laxaklakið í jökulvatni. Það er eins og maður- inn þekki ekki Kálfá í Gnúpverja- hreppi, sem fyrir ekki'mörgum ár- um var krök af laxi seint á haust- in. Það er freistandi áð fara um þetta mikilsverða mál fleirum orð- um, en ég læt hér staðar numið. Ég óska Árnesingum þess, að þeim auðnist að hrífa veiði sína úr þeim tröllahöndum, sem hún nú er, og hefja hana aftur til vegs • og virð- ingár, bcrnum sveitarinuar til á- vinnings og þroska." Áhorfandi hefir lokið máli sínu. Starkaður. AuqtyMh í Tmamm Gerist áskrifendur að TIMANUM Áskriftasími 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.