Tíminn - 05.03.1954, Page 1
Ritstjóri:
Pórariim Þórarinsson
Útgeíandi:
Framsóknarflokkurlnn
Skrifstofur I Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
88. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 5. marz 1954.
53. blað.
Mikill loðnuafli við Eyjar — flutí
til beitu í Faxaflóaverstöðvar
Stjórnin í Súdan
14 m ríifgi'CT
LandburSur emi í Eyjnm og’ ág’a»tnr afli í
Þorláksliöfn og verstöfívnm við Faxaflóa
Frá fréttariturum Tímans í verstöðvunum.
Mikil loðnuveiði var í gær umhverfis Vestmannaevjar og
víðar og veiddu ýmsir bátar fullfermi af loðnu. í Vest-
mannaeyjum er nú nóg loðna til beiíu, og í gær var loðna
flutt á bílum frá bátum, sem komu með hana til Þorláks-
hafnar cg Grindavikur, til Sandgerðis, Keflavíkur, Hafnar-
fjarðar og Reykjavíkur. Bátur kom einnig með loðnu til
Akraness. í öllum þessum verstöðvum mun hafa verið beitt
loðnu, að minnsta kosti að nokkru leyti í gærkvöldi cg róið
með hana í nótt. Er því vonast eftir miklum afla í dag, ef
veður helzt sæmilegt, en veðurspá var heldur verri í gær-
kvöldi. —
loðnuveiða og komu beir í gær
I Vestmannaeyjum var enn tu Grindavíkur með á þriðja
landburður af fiski, en þo er hundrað tunnur. Var ekki
farið að bera a því, að fiskur- hæ t að nota þá beltu j róð_
mn er beituvandan og tekur urinn j nótt þvi að hún barst
svo seint.
I ■
Misjafn afli í Grindavík.
I Sæmilegur afli hefir verið í
ekki nema alveg nýja og ný-
beitta loðnu.
Engin ufsaganga.
Venjulega hættir fiskurinn
að taka þegar hann fyllist af Grindavík undanfarna daga,
loðnu og taka bátar þá netin. en j 8'ær var aflmn nokkuð
Það' þykir þó heldur góðs viti, misjafn, en þó flestir með 3— j
að engin ufsaganga fylgir 12 lestir. Mestur afli á bát
þessari loðnugöngu eins og liefii1 verið 15 lestir.
venjulegá. Þegar ufsagangan 1
kemur verður þorskurinn Hafnarfjörður.
verri viðureignar. | Afli Hafnarfjarðarbáta var
Loðna veiddist í gær allt 5—10 smálestir í gær. Loöna
umhverfis Eyjarnar en þó fékkst frá Vestmannaeyjum
einna • mest við Þrídranga. og Þorlákshöfn og íóru bátar
Þar fékk einn bátur, íslend- með loðnubeittar línur i róð-
ingur, 100 tunnur og varð að urinn i nótt.
skilja mikið eftir í nótinni. | í Sandgeröi hefir verið af-
Ver og Tjaldur fengu einnig bragðsafli, 12—13 lestir á bát.
góðan afla. Þessir taátar munu Bátar beittu loðnu þav í gær-
hafa farið með loðnuna til
Þorlákshafnar.
Læknir sóttur í
bíl til sjúkiicgs
í Fiiótum
*>»
Frá fréttaritara Tímans
i Haganesvík.
Seinnihluta síðustu viku
brá til verri tíðar hér í Fljóí
um. Var þá mikil snjókoma
og ófært bifreiðmn um Fljót
in og til Skagaf jarðar. Kem-
ur nú snjóbifreiðin, sem feng
in var hingað í fyrra, í góð- Augu heimsins beinast þessa dagana mjög að Súdan vegna
ar þarfir. Studdu margir þau hinna mannskæðu óeirða, sem þar urðu á dögunum í sam-
kaup, rafveita Siglufjarðar, bandi við heimsókn Naguibs. Myndin sýnir lielztu menn-
Samvinnufélag Fljóta- jna j gtjórn Súdans og sést forsætisráðherrann Ismail Ei-
Góður afli í Þorlákshöfn.
í Þorlákshöfn hefir verið á-
gætur afli. Þar beittu bátar
loðnu í gærkvöldi. Á Stokks-
eyri og Eyrarbakka er einntg
ágætur afli.
Með loðnu til Grindavíkur.
Keflavíkurbátar hafa aílað
7—10 lestir undanfarna daga.
Þangað var flutt loðna í gær-
kvöldi og beittu 5 eða sex hát-
ar henni. í fyrradag fóru
tveir bátar frá Keflavík til
Mánaðarhlutur há-
seta 4300,00 á
rækjuveiðum
Frá fréttaritara Tímans
í Súgandafirði.
Einn bátur hefir verið á
rækjuveiðum héðan frá Suð-
ureyri síðan 26. janúar. Hef-
ir hann sótt veiðar inn í ísa-
fjarðardjúp. Það er m. b. Örn,
skipstjóri Guðmundur A.
Guðnason, er hefir stundað
þessar rækjuveiðar. Til fe-
brúarloka veiddust tvær
smálestir miðað við verkaðan
afla. Veiddist þetta í 14 róö'r-
um og er hásetahlutur 4300
krónur.
manna, liéraðslæknirinn í
Hofsós, Hofsós og Haganes-
hreppur og allmargir ein-
staklingar.
Strax á laugardagskvöldið
var orðið ófært venjulegum
bifreiðum. Hins vegar þurfti
héraðslæknirinn, Guðjón
Klemensson, að vitja sjúkl-
ings í Fljótum og var snjó-
bifreiðin send á móti hon-
um til Hofsóss frá Haganes-
vík. Ekki hefir þurft að nota
snjóbílinn síðan í október í
haust. Allt útlit er fyrir að
hann koani að góðu gagni,
það sem eftir er vetrar.
Azhari í fremri röð fyrir miðju.
Hlutfallstala blindra hér á landi
mjög há, líklega hin hæsta í heimi
Þcssi hliitfallstala Iiefii* ckkcrt lækkað
síðustn áratug’ina — glákuliliudaii tið liér
í stórfróðlegri grein í síð- Hlutfallstalan lækkar ekki.
asta hefti Læknablaðsins,
ræðir Guðmundur Björnsson
augnlæknir um blindu á ís- I
landi og er það niðurstaða j
athugana hans, að hlutfalls-
tala blindra manna hér á
landi sé mjög há, ef til vill
hin hæsta i heiminum. j
í greininni segir, að við
athugun, sem Kristján
SveinssoJi augnlæknir gerði
1940, liafi hann fundið 409
blinda hér á landi og voru
59,4% karlar, en 40,6% kon-
ur, og er þessi tala um 3,4%
af ibúum landsins. Við athug
un höfundar 1950 reyndust
3% blindir. Sambærilegar töl
Islenzkir prestar hafa und
anfarna áratugi skráð blint vart hér.
fólk á manntal, og sam-
kvæmt upplýsingum þeirra Leit að glákublindu
ísl. hestar sendir tii
kynningar í Skotlandi
Búiiuðarþing samþykkir álvklua um það
m
Búnaðarþing hefir gert athyglisverða ályktun um kynn-
ingu íslenzkra hesta í Skotlandi. Er það vegna erindis
Gunnars Bjarnasonar um útflutning hrossa. Framsögu-
maður var Kristján Karlsson. —
Ályktunin er þannig: ) „Búnaðarþing óskar ein-
_____________________dregið eftir því, að ríkis-
stjórnin veiti fé til kynning-
ar á íslenzkum hestum í Skot
landi á næsta vori.
Þetta verðí framkvæmt
þannig, að keyptir verði 8
hestar og sendir út ásamt
kennara í hestamennsku og
ráðunaut Búnaðarfélags ís-
lands í hrossarækt. Skulu
blinda á ungu fólki fátíð og þeir dvelja í reiðskóla í Skot
þar hefir vafalaust orðið all- landi um tíma í vor til þess
mikil bót, og barnablinda er að kynna þar ágæti íslenzkra
mjög fátíð. Blinda af völdum hesta og kenna íslenzka
ýmissa sjúkdóma, sem er all hestamennsku samkvæmt
tíð í öðrum löndum, þekkist framkomnu tilboði.“
voru 3,8% blindir af lands-
mönnum 1890. Árið 1910 voru
þeir 3,6%, árið 1920 4,1%, ár-
ið 1930 3,4% og árið 1950 3%.
Þótt skýrslur þessar séu
ekkj nákvæmar, þykir sýní,
að hlutfallstala hinna blindu
hafi kynlega Iítið lækkað síð
ustu áratugi hér íniðað við
önnur lönd, sem hafa lækk-
að hlutfallstölu blindra hjí
sér um allt aö heliuingi, bótt
heilbrigðisástand sé þar að
öðru Ieyti ekki betra.
Niðurstaða greinarhöfund
ar er sú, að þar sem blindu-
takmark hafi verið allmikið
á reiki hér, þyrfti að taka
upp reglur Alþjóðaheilbrigð
irstofnunarinnar um blindu
?:.iark á ákvörðun blindu til
þess að fá samanburðarhæf
ar lilutfallstölur við önnur
I:;nd. Þar sem aðalorsök hinn
ar háu blindratölu er tíð
glákublinda í gömlu fólki,
Kostnaður við framkvæmd
þessa er áætlaður allt að 60
þús. kr.
Hallgríms Benedikts
sonar minnst í
bæjarstjórn
ur í Bretlandi sýna 1,8% af (
landsbúum blinda. Norður- ' Glákublindan tíð.
Iondin hafa undanfarin ar
gefið upp 0,5—1% blinda af i
landsmönnum, en sú tala er
vart talin sambærileg vegna ■
þess að þeir miða við þrengra
blindhugtak. í Bandaríkjun 1
um eru 1,7% talin blind af
landsmönnum 1950. I
Þessu veldur, hve hin ill-
kynja glákublinda er tíð hér
en hún leggst á gamalt fólk,
og þar sem meðnlaldur
manna er hlutfallslega háv
hér, er tala gamals blinds
fólks mjög há. Hins vegar er
Á fundi bæjarstjórnar
Reykjavíkur í gær minntist
væri möguleiki á að lækka forseti bæjarstjórnar, frú
þessa tölu með skipulegri leit Auður Auðuns, Hallgríms
að gláku á fólki, sem komið heitins Benediktssonar fyrr-
er yfir sextugt, því að menn verandi forseta bæjarstjórn-
verða sjúkdómsins lítt varir ar. Rakti hún störf hans í
á byrjunarstigi, og þá er oft' þágu bæjarfélagsins. Fulltrú
hægt að lækna hann að|ar heiðruðu minning'u hins
nokkru eða öllu. Þá væri i látna með því að rísa úr sæt
skráning glákuskýrslna æski1 um.
leg til þess að vita, hvar við Nokkur mál voru á dag-
erum á vegi staddir í þess skrá fundarins, en umræður
um efnum. um þau féllu niður.