Tíminn - 05.03.1954, Page 3
P3. blaff.
TÍMINN, föstudaginn 5. marz 1954.
I siendingaJpættLr
75 ára: Jón Hiartarson
gamall
fyrrum
Aðalfundur hesta-
mannafél. Fáks
jhins nýja landssvæSis, er
fyrir löngu orðinn ófullnægj
í dag er 75 ára
Jón Hjartarson,
bóndi í Saurbæ í Vatnsdal,
nú til heimilis í Reykjavík.
Hann er fæddur í Sandnesi
á Ásum, og voru foreldrar
hans Ástríður Jónsdóttir og
Hjörtur Jónasson, Sigurðs-
eonar Lækjamóti, Jónssonar.
Jón ólst upp á ýmsum stöð
um í Húnavatnssýslu. Nítján
ára gamall fór hann í vinnu
mensku til Björns alþingis-
manns Sigfússonar í Gríms-
tungu og var hjá honum í
nokkur ár. Árið 1906 hóf
hann búskap á Umsvölum í
Þingi og var þar í tvö ár en
síðan tvö ár á Snæringsstöð
um í Vatnsdal.
Jón kvæntist Guðrúnu Frið
riksdóttur árið 1908.
keyptu jörðina Saurbæ * .. . . h fi teki3............* ~ — — ■*»**»*-
Vatnsdal 1910 og bjuggu þar ianast, s^m hann nenr temo j j á þau mál en verig hafa
6 J 66 ^ ser fyrir hendur. Nokkur sið
Hestamannafélagið Fákur
hélt aðalfund sinn miðviku-
daginn 24. f. m. Mikill á-
hugi ríkir nú í félaginu varð
andi ýmsar aðkallandi fram Klauflaxinn.
kvgmdir. Sérstaklega hefir i Hyer man n- söguna um
það y-tt undir framkvæmdar; kiaufiaxinn? Einhvern tíma
hug felagsmanna, að bæjar oru menn a3 lata skira kjöt
íaö hefir nýlega samþykkt,. figk> fii hess a3 þeir gætu 3ti3
að afhenda Fáki athafna- kjöt á föstunni.
svæði inn við Elliðaár fyrir i ...... ,, ...
starfsemi sína. Gamli skeið- Nu yiliu n°kkrar
völiurinn, sem verður muti' menn
Pétur SigLLrbsson:
Áfengismálin á Alþingi
og víðar
Sumir þessara manna, sem
Ijá frjálsri og aukinni áfeng-
issölu fastast fylgi á Alþingi,
hafa skemmt sjálfa sig á á-
Engin menning án
áfengis.
í gær fékk ég norskt blað.
Þar eru birtar nokkrar línur
eftir skáldið Eigil M. Brække-
rno, teknar úr blaðinu Verd-
ens Gang. Skáldið segir: Mik-
ið kemur út af bókum í Nor-
egi. En um langt skeið hefir
enginn ritað hér ágætis (gen-
iale) bækur. Hver er orsökin?
Hún er sú, segir skáldið, að
menn leita ekki til hinnar
réttu uppsprettu andagiftar
— áfengisins. „Það verður að
rífa upp með rótum þá hjá-
trú, að áfengið hafi skaðleg
áhrif. Vilji menn vera eitt-
hvað meira en meðalrithöf-
undar, verða þeir að leita til
hinnar réttu uppsprettu inn-
ánægju. Hann er mikill iðju
Þau ma®ur( hyggiun og hagsýnn’ hafa valdið“því,lð nauðsyn
og flest mun honum hafa vel ber tu að koma betra skipu.
ustu árin hefir hann verið
starfsmaður Alþingis um
þingtimann. Þar, eins og
annarsstaðar er hann vel
látinn starfsmaður, lipur og
samviskusamur.
til ársins 1925 en fluttust þá
til Reykjavíkur. Börn þeirra
eru Hjörtur og Helga, og ein
kjördóttir, Margrét, öll bú-
sett í Reykjavík. Guðrún
kona Jóns lézt áriö 1942.
Síðan Jón fluttist suður til
Reykjavíkur hefir hann unn
ið að ýmiskonar störfum. Um
tíma átti hann jörðina
Skeggjastaði í Mosfellssveit
og rak þar búskap. Hugur
hans, eins og fleiri gamalla
hænda, mun oft bundinn við
sveitina og störfin þar, og,,.
enn mun hann eiga eitthvaö i lif1sglaðan, enn um mörg ár
af kindum, sér til yndis ogl Sk. G.
og kalla allverulega áfengan
drykk ekki áfengi. Þess er
; .. _ . , .* TT . krafizt, að við berum virðingu
jandi fynr kappreiðar Hyggst, fulltrúum þjóSarinnar á
Fakur að vmda braðan bug löggjafarþinginu> en ef þeir
aö byggmgu stærri og full-, œtlast til þess> verður fram.
komnari skeiðvallar, sem koma þeirra aS Vera þess
svari krofum timans. Auk vir3i
þess er það ætlun félagsins i
að byggja nýtízku hesthús,
þar sem allir hesteigendur í
Reykjavík, gætu átt sama-
stað fyrir hesta sína.
Hesthúsamál höfuðstaðar-
búa hafa verið í miklum ó- ,
lestri undanfarin ár. Stækk I
un bæjarins og útþensla' þeir hinir sömu hafa sagfc við j ^ Qg ^ glík afstaða
menn, er ég þekki vel, að þeir j niðurdrep fyrir menning-
gætu óskað sér að hafa aldrei j una >for áefc er ingen virke-
bragðað áfengi, og svo i eyiaa jjg- knltur uten alkohol."
þeir að opna sem bezt þessa (^ngin sönn menning án á-
uppsprettu eymdar og volæðis {fengiS-) Svo vegsamar hann
jafnt ungum og óreyndum þessa guðsgjöf> >>þessa upp_
sem öðrum. Hvílíkt ábyrgðar- sprettu innblásturs, andagift
leysi! Hveinig er hægt aö ar Qg j3lessunar.“
samræma þetta og skilja?
Á meðal allra menningar-
fengisneyzlu og jafnvel séð; hlasturs> f 0rðsins sönnustu
börn sín ganga veg eymdar i markifigæ^ áfengisins.
og ófarsældar af slíkum ástæð i Skáidið ræðst svo gegn þeim
um, og dæmi eru til þess, aðjer telja áfengið menningar-
Hinir almennu kirkjufundir
Getur því svo farið, að á
bökkum Elliðaár, við eina
fjölförnustu og svipmestu
leið inn í höfuðborg ís-
lands, risi á næstu árum fag
I ur og vel skipulagður leik-
jvangur hestamanna og að
Ekki sjást mikil ellimörk þar verði a sinum tíma einn
á Jóni Hj artarsyni. Hann er ig komiS fyrir tígulegu lík-
enn kvikur í hreyfingum, neski íslenzka hestsins, sem
hress og glaður í bragði. Og talandi tákn þess, sem hann
þess viljum við óska kunn- hefir verið Wóð Þessa lands.
mgjar hans, að við fáum aðh J ..., , , &.
ÖJ ’ . ,ms Faks var oll endurkosin
sjá hann léttan i spori ogj^ hinum nýafstaðna aðal-
fundi félagsins, en hana
skipa: Þorlákur G. Ottesen,
formaður, Albert J. Finn-
bogason, ritari, Haraldur
Sveinsson, gjaldkeri, Óli. M.
ísaksson og Kristján Vigfús-
son, meðstj órnendur.
Á þessu ári eru liðin 20 ár
síðan stofnað var til Hinna
almennu kirkjufunda á ís-
landi, er haldast skyldu —
haldnir hafa veriö — annað
hvert ár fyrir landið allt, og
til þeirra hafa sótt fulltrúar
frá söfnuðum landsins, bæði
leikir og lærðir. Hafa fund-
ir þessir látið sig varða öll
kirkjuleg velferðarmál og
þróun kristnilífs með þjóð-
inni. — Á milli funda hefir
ávallt starfað stjórnarnefnd
(undirbúningsnefnd) 7 aðal
manna og varamanna, til
þess kjörin af sjálfum fund-
unum eftir ákveðnum regl-
um. Fundarhöldin, sem ávallt
hafa verið fjölmenn, hafa
oftast verið í Reykjavík, en
einnig utan Reykjavíkur (á
Akureyri). Mörg áhugamál
islenzku kirkjunnar hafa að
upphafi verið flutt á kirkju
fundum þessum og siðan
komizt lengra áleiðis í ein-
hverri mynd.
Á kirkjufundinum s. 1.
haust (16.—19. okt.) voru
eins og jafnan áður, flutt er
indi og rædd ýmis mál, er
.varða framkvæmd kirkju og
kristindóms, svo og almenn
menningarmál og fræðslu-
mál, og um þau gerðar álykt-
anir, er birtar voru í blöð-
»m á þeim tíma og afgreidd
til hlutaðeigandi stofnana.
Meðal þeirra þykir ástæða
til að nefna sérstaklega
kirkj ubyggjingarmálið, sem
í fyrra og nú hefir legið fyrir
'Alþingi, þótt efni þess sé
Ipokkuð með öðrum hætti en
áður fyrr hafði verið ætlast
til, sem sé lánveitingar í
staðinn fyrir beint tillag.
Út af því máli var á umrædd
um fundi samþykkt í einu
hljóði svofelld ályktun:
„Hinn almenni kirkju-
fundur 1953 heitir á stjórn
arvöld landsins að láta
Mundi Páll postuli hafa kall
að þetta að „umsnúa sann-
Höfðingleg
minnin
Systkinin
Nesjahreppi,
þjóða er verið að herða ákvæð leika Guðs í lýgi?“
in, sem skulu gilda um bind- j Hvað liggur á bak við þenn-
indi og áfengisneyzlu allra an málflutning formanns
ökumanna. Öllum stendur orð sænsku Akademíunnar,
ið stuggur af umferðarslysun- norska Skáldsins og sumra
um og hinum tíðu dauðsföll- manna á Alþingi íslendinga?
um í sambandi við ölvun, og Er það sú sannreynd, að bind
svo óska sumir alþingismenn indismálefnið vinnur nú
okkar þess, að allir, börn, ung merkilega sigra víða um lönd
lingar, bílstjórar og aðrir og að visindamenn margra
geti keypt í hverri búð og búð þjóða eru teknir að vinna
arholu svo sterkt öl, að ekki skipulagsbundið gegn áfeng-
þarf nema eina eða tvær flösk isbölinu? Eru þessar einkenni
ur til þess að gera t. d. öku- legu og hjáróma raddir eitt-
mann hættulegan. Ég get vel hvert neyðaróp? Eru þeir
unnt þessum mönnum þess, menn, sem þannig tala,
að sjá uppskeru glópsku sinn- hræddir við að tapa taflinu?
ar, en það verður of dýrkeypt Eða eru þeir á valdi þeirra
reynsla. Það höfum við séð i geigvænlegu afla, sem berg-
nágrannalöndum okkar. nema menn og gera þá aö af-
Skyldu þessir alþingismenn skræmdum umskiptingum?
gera sér ljóst, hvernig nú er — Svari nú þessu hver sem
almennt talað um áfengismál vili fyrir sig.
í Stórulág
Guðný Þórar-jin a Alþingi? En þeir eru svo!
insdóttir og Sigurður Þórar- sem ekki neitt eintóæmi. Þeir
insson hafa gefið kvenfélag- ! eiga sína líka í öðrum lönd-
inu Vöku í sömu sveit, sjóð um.
kirkju þjóðarinnar njóta að upphæð 20 þúsund krón-
réttar síns i hvívetna, sem Ur til minningar um systur
henni ber samkvæmt stjórn sina, Vilborgu Þórarinsdótt-
arskránni, svo að hún verði ur, sem lézt fyrir nokkrum
þess megnug með fullum árum.
stuðnin;/. rikisvaldfsins, I sjóðnum skal varið til að
stjórnar og Alþingis að styrkja námskeið, sem kven
inna af höndum hið mikla félagiö kann að halda fyrir
hlutverk í þjóðlífi íslend- konur á félagssvæðinu.
inga, sem henni er falið og | s. 1. haust var haldið
hún hefir köllun til. Heyrir saumanámskeið á vegum fé-
hér til m. a., að fullur at- .iagsins og nutu konur þá
beini sé veittur til kirkju-' styrks úr sjóðnum.
bygginga, svo og að allar | Félagið þakkar þeim syst-
ákvarðanir um mál þjóð- kinum hina höfðinglegu
kirkjunnar séu gerðar með gjöf og biöur þeim allra
ráði fúlltrúa klerdómsins heilla.
og safnaðanna“.
Núverandi stjórnarnefnd
Hinna almennu kirkjufunda
hefir nýlega kosið sér for-
mann, Gísla Sveinsson fyrrv.
sendiherra, en hann var
upphafsmaður þessara
Aðalfuiidur Félags
mjólkurfræðinga
Sænska Akademian.
Úlfurinn í saúðar-
gærunni.
Þó kastar fyrst tólfunum,
þegar einhverjir finna upp á
því, að leika ógeðslegasta
Aðalfundur Mjólkurfræð
kirkjufunda og forseti þeirra' ingafélags íslands var hald-
frá byrjun, þar til er hann inn 22. febr. s. 1.
tók vio sendiherraembætti í Kosning fór þannig að for
Noregi. Varaformaður er nú raaður var kjörinn Sveinn' en í sambandi við áfengismál
séra Þorgrímur Sigurðsson á Ellertóson, gjaldkeri, Sig-'in. Fyrr og síðar hafa ýmsir
Fyrir nokkru sagði Sten Sel- , skrípaleikinn, þykjast vilja
ander, formaður sænsku Aka- vinna bindindi, en eru smit-
demiunnar þessi furðulegu berar áfengissýkinnar. Reyna
orð: „Stokkhólmur verður að blekkja fólk og telja því
ekki byggileg borg, fyrr en sett trú um, að þeir ætli að vinna
ar verða upp dálitlar krár hér bindindismálefninu gagn, en
og þar, til þess að fólkið í gera nákvæmlega hið gagn-
hverjum bæjarhluta geti stæða. Ógeðslegri málflutning
komið þar saman og kynnzt
hvert öðru. Þetta eru hinar
mikilvægusut samfélagsúr-
bætur, sem við nú þörfnumst
— vígtigaste sociala reform
vi just nu behöver.“
Hvernig líst mönnum á for-
ustuna? Þegar ég les eitthvað
líkt þessu, eða heyri sagt frá
jafn furðulegu og nú er að
gerast í áíengismálunum á
Álbingi. há koma mér i hug
orð snámannsins: Lýður
j jríinn. Leiðtogar þínir leiða
.þig afleiðis, og þeir sem láta
jsig Ieiða tortímast.
Hvergi á þetta betur heima
Staðastað. Næsti almennur
kirkjufundur verður að íor-
fallalavjsu haldiinn sumarið
eða haustið 1955, en eigi hef
ir enn verið tekin ákvöröun
um fundarstað.
urður Runólfsson, ritari, forustumenn þjóða gengið á
Þórarinn Sigmundsson. |undan með vont fordæmi, og
í varastjórn voru kjörnir þeir, sem hafa látið leiða sig,
Árni Waage, Hemming hafa eyðilagt lif sitt. — Þessi
Christensen og Preber Sig-Jsaga er alltaf að endurtaka
urðsson. Isig.
er vart hægt að hugsa sér.
Ákveðið að reisa
Sigurbirni Sveins-
syni minnisvarða
Frá fréttaritara Tímans
i Vestmannaeyjum.
Ákveðið hefir verið að reisa
Sigurbirni Sveinssyni skáldi
minnisvarða i Eyjum. Nefnd
undir forustu Oddgeirs Krist
jánssonar, formanns Lúðra-
sveitarinnar, hefir unnið að
framgangi málsins. Fráfar-
andi bæjarstjórn samþykkti
að leggja fram 15 þúsund kr.
í þessu augnamiði. _