Tíminn - 05.03.1954, Síða 5

Tíminn - 05.03.1954, Síða 5
53. blað. TÍMINN, föstudaginn 5. marz 1954. 5 Fösíiid. 5. niarz Lenging herskyld- unnar í Endurskoðun skólalöggjafarinnar (Frawhald af 4. Bíðu.) isem er óheppin, bíður þess þótt bóknám sé þeim torvelt ekki bætur, — hver veit hve og fráhrindandi. Það eru lengi? menn, sem þjóðfélagið þarf.j Það er höfuðnauðsyn í skóla sjálfs sín vegna, að mennta málum að vanda vel til kenn með höndum, einkum varð- „Skclinn starfar sem æf- ingaskóli kennaraskólans. Skal hann hafa uppeldis- og kennslufræðilegar athuganir Frá því hefir veris skýrt í fréttum útvarps og blaða, að norska stjórnin hafi ákveðið að lengja herskyldutímann í 16 mánuði úr 12 mánuðum. Þessi lenging herskyldutím- ans mun verða samþykkt af öllum andstöðuflokkum stj órnarinnar öðrum en kommúnistum. Athugamr i sambandi við j þetta mál hafa lengi verið á döfinni í Noregi. Niðurstaða1 þeirra hefir orðið sú, að nauð synlegt hefir verið talið að lengja herskyldutímann, ef tryggja ætti landinu nægari varntr til að hrinda árás, unz hjálp hefði borist utan frá. Stjórnin dró þó að ganga frá endanlegum tillög j um um þetta, unz séð yrði hver yrðu endalok ráðherra- fundarins í Berlín. Málalok þar urðu með þeim hætti, að sýnt þótti, að lýðræðisþjóð- irnar í Vestur-Evrópu mættu ekki slaka á varðstöðu sinni fyrst um sinn. Fáum dögum eftir fundinn var sú ákvörð- | un norsku stjórnarinnar því birt aö lengja herskylduna um fjóra mánuði eða úr 12 í 16 mánuöi. i Það er mikil fórn, sem! lögð er á norska æskumenn að þurfa að gegna herskyldu! í 16 mánuði. Þetta er lika mikil fórn fyrir aðstandend ur þeirra og kemur víða mjög óþægilega ög illa niður. _ En til mikils er líka að vinna. Þjóð, sem búið hefir við erf-j itt hernám, eins og Norð- menn, gerir sér vel ljóst, að henni er fátt eða ekkert mikilsverðara en að gera sitt til þess að treysta varnar-1 ráðstafanir, er miða að því að tryggja friðinn í þessum [ hluta heims. Þessvegna er lenging herskyldunnar sam- þykkt af öllum flokkum í Noregi, nema kommúnistum. Þrátt fyrir þessa lengingu herskyldunnar í Noregi, verð, ur hún þó styttri þar en í nokkru ööru landi Norður- AtlantslV,afsbandalag5ins að Luxemburg og íslandi und- anskýldu. Lögboðinn her- skyldutími í hinum löndun- um er nú þessi: Belgía: 24 mánuðir. Dánmörk: 18, mánuðir. Frakkland: 18 mánuðir. Grikkland: 24—27 mán. Ítalía: 18 mánuðir. Luxemburg; 15 mánuðir. Holland: 24 mánuðir. Portúgal; 24 mánuðir. Tyrkland: 24 mánuðir. Bretland: 24 mánuðir. Bandaríkin: 24 mánuðir. í Kanda er engin her- skylda og er þar því enn um atvinnuhermenn að ræða. í sumum framantöldum lönd um, er herskyldutím- inn enn aðeins styttri í framkvæmd en hinn lög- boðni tími og stafar það að enn vantar næg æfingaskil- yrði, en úr þvi er nú verið að bæta. Þá hvílir í flestum þess löndum sú kvöð á mönnum, sem gegnt hafa herskyldu, að verða kvadd- ir til framhaldsæfinga síðar. í Belgíu er slíkur æf- ingatími ákveðinn allt að 74 á þeirra sviði, engu síður en ara. hina bókhneigðu menn á bók I Margt úrvalsmanna er í ísl. námssviðinu. j kennarastétt; eiiginn neitar í öðru lagi hefir mér einn- því. ig skilizt, að verknámsdeildir | En þar eru líka til menn, ýmsra þeirra skóla, er þær sem ekki ættu aö vera þar. andi barnafræðslu- og gagn- fræðanám. Skal hann og haía forgöngu um að slikar athug- anir verði gerðar í öðrum skól um og unnið úr þeim.“ Uppeldismálaþing, sem háð hafg, hafi fremur einhæft ogj Þetta er eðlilegt. Það hefir var í Reykjavík 12.—14. júní smávægilegt föndur að verk- ’verið of auðvelt að komast í 1953, benti í þessa átt og efnum. Vinni t. d. lítið — þótt kennarastöður. Ibeindi þeirri áskorun til við sjávarsíðuna séu — að j Reynslutiminn 1—2 ár hef- menntamálaráðherra, að því, sem sjávarútvegi tilheyr-'ir verið of stuttur. Hann ætti'hann beitti sér fyrir því, að ir s. s. að ríða net, hnýta á, ekki að vera skemmri en fimm j Vz% af framlagi ríkisins til snúa tauma o. s. frv. ár að lögum. | fræðslumála yrði framvegis Meðan þannig háttaði þjóð- Aldursskilyrði fyrir inn-^veitt til visindalegra rann- lífinu, að heimilin gátu ann- göngu í Kennaraskóla íslands sókna á uppeldi og kennslu- azt bóklega uppfræðslu, sáu er 16 ár. Itækni. þau um verknámið líka í sam J Skólinn er fjögra ára skóli, | Það er kostað til vísinda- ræmi við þaö atvinnulíf, sem svo sá, sem kemur þangaö 16 legra rannsókna á ræktun ís þjóðin lifði. jára og ekki tefst, útskrifast lenzkra jurta, föðrun búpen- Nú slitnar æskan í skólun-' þaðan 20 ára. |ings og fiskagöngum í hafinu um, á námsbraut sinni, viri Hvaða líkur eru til þess, að _ umhverfis landið. sambandi við atvinnulífið, 16 ára ungmenni hafi gert sér j En hvers vegna er vanrækt nema þá helzt iðnað. j ábyggilega grein fyrir því, að að láta rannsaka vísindalega, Vera má, að þetta sé ekki köllun hans sé að vera kenn- hvað hæfir bezt í uppeldi og göllum löggjafar að kenna, ari? j kennsluaðferðum fyrir börn- heldur þá framkvæmd henn- j Og hvaða líkur eru til þess, in og unglingana, sem eiga ar — eða eigum við máske að að 20 ára ungmennið, sem að verða drottnarar landsins endursögn ber vitni um, er telja, að þetta sé óviðráðan-! máske hefir verið í skóla öii og hafsins? ! sannarlega bágt til þess að legt, eins og nú hagar til í sín ár síðan það varð 7 ára,! i vita. Það er t. d. fjarri lagi landinu? jhafi öðlazt nauðsynlega lífs- Skipun nefndarinnar. isem nærri má geta að Tím- Giftusamlegt er það áreið- reynslu til þess að vera í raun Nefndin, sem við háttv. þing Snn hafi ljy.t ánægju yfir anlega ekki. ve“l maöuy txl Þess a'ð taka m vestur-Húnvetninga leggj hinum svo nefnda skrúfu- Og íull astæða er til að end- að ser voryikjuna a aknn- um yj aQ sjjipug yerði, hefir gangi dýrtíðarinnar, eða urskoða, hvað hægt kynni að um, þo t þekkmgaipiofsem- áreiðanlega á margt að líta. verðhækkuninni yfirleitt. vera að gera betur í loggjof kunnirnar kunm að vera for- Á það þykist ég hafa fært jull_ Eins eru það mótsagnir að landsms, að þvi er þetta snert svaranlegar? 'arsönnur. blaöið hafi átalið Jón fyrir Gleyminn maður á þingi Hér í blaðinu birtist 24. þ. m. greinarkorn, ekki langt, í tilefni af rúmlega tveggja blaðsíðna hugleiðingum Jóns Pálmasonar um dýrtíðarmál og landbúnað, þá nýkomnum í Mbl. Jóni virtist hafa fall- ið þetta illa, og verður ekki við því gert. Hefir hann nú 2. þ. m. tekið sér fyrir hend- ur að endursegja í Mbl. grcin arkorn Tímans, og leggur svo út af endursögn sinni á þann hátt, er honum þykir hlýða, og með töluverðu hnútukasti, að vísu fremur ófimlegu í garð Tímans. Ef nemandi með fullnað- arpróf í barnaskóla hefði fengið það verkefni að endursegja grein Tímans og gert það á sama hátt og Jón gerir, er hætt við að sá hinn sami hefði fengiö lág- an vitnisburð fyrir frammi- stöðu sína, svo mjög er þar flest úr lagi fært, sem máli skiftir. Sé athyglisgáfa fyrr- verandi ráðherra og forseta Alþlingis ekki meiri en téð ír. Nei, hér þarf lögum að ( breyta og betur um að búa Lagt er til, að nefndarmenn að vera á móti gerðardóms- ... , „ . . irnir verði aðeins þrír. Fjöl- lögum, því að á það var ekk ti þess að vænta megi goðr- mennari nefnd nýtur sín alls ert minnst í greininni. Til ' ekki betur við verkefnið. Auð- „tillaggna“ Jóns var engin af . . . , . ........ , -,nr mn~ vitað starfa þessir menn í staða tekin, heldur aðeins er .?enÍa:-.Sem. dæmiUmÞorí; f°n?U,!.^ennara,S^nn a aö,samráði við fræðslumála- vakin á þessu athygli og Kennaraval. Ég hefi þá minnzt á það ar uppskeru. fernt, sem í greinargerð till. j Aldursskilyrði endurskoðunar á skólalöggjöf færa úr 16 upp í 18 ár. inni, — auk kostnaðarins, er af henni leiðir. Gera þarf ráðstafanir til A fleira vil ég benda. Kenn- indalegri nákvæmni og rétt- stjóra og fá aðstoð eftir þörf- bent á að hann hefði gleymt um hjá fleirum, sem með að minnast á mikilsverð at- Svo ZlT .stÍórn skólamálanna fara. riði í þvi sambandi ( I tillögunni er svo fyrir er um fleira. Deila JÓns á arar eru samkvæmt löggjöf- dæmi, að velja þá eina til mælt að þess skuU óskað) að sína eigin endursögn getur inm embættismenn nkisins. kennaranáms og utsknfa, er Samh ís] harnakennam ne- Mna, e 8 n. eimursogni^ getur Þeim eru veitt embættin eftir hafa nauðsynlega hæfileika Samb; framhaldsskólakenn- um \ léttu'rúmi 8 1—2 ara reynslutima. og heppilega skapgerð, til þess arí! bpndi ,ameiffiniPan a Pinn Ekki er hægt að segja kenn að rækja hið mikilsverða og mann j nefndina I Jón segist hara skrifað ara upp starfi, nema að skóli. vandasama uppeldisstarf i ■. , A K 'greinar sínar frá „alþjóð- sá, er hann starfar við, sé lagð skólum. ( Astæða er tii þess að at- legu<, sjónarmiði, og kveðst ur niður, eða að hann gerist | Kennara á að launa vel, en , uga’ vur e „1 er re ’ a þá m. a. hafa deilt á sinn sakamaður og sannur að sök.' gera til þeirra mjög miklar þvioR aðilinn, ^ elag mennta- eigin flokk Sjálfstæðisflokk Kennarastöður eru föst em kröfur. — I ® e,a ,ennara’ taKl emnig inn fyrir mistök hans í dýr- bætti til 65 eða 70 ára aldurs. j þatt 1 að ^nda a þennan tíffarmálum. Hann um það Sennilega má líta svo á, að, Æfinga- og tilraunaskóli. I erJ,„ /'ðtt og skal ekki lastað, því að kennarastaðan sé ábyrgðar- mesta staða þjóðfélagsins. ustu pundin til varðveizlu og kvæmda verði látin koma, að eigl ur sinu ^1®1- ávöxtunar, þegar á allt er einhverju eða öllu leyti, lög! Að lokum vil ég svo óska litið. j frá 1947, sem eru kafli úr laga þess, að tillögunni verði að Þeim er trúað fyrir því, að bálkinum um menntun kenn- afstaðinni þessari umræðu, annast vorverkin á hinum ara og má telja, aö tilheyri vísað til siðari umræðu og andlega akri þjóðarinnar. Sú byggð, sem er heppin í skipun kennara, má venjulega hrósa happi langa tið. Hin, hinu nýja skólakerfi. Þessi lagakafli er urn æfinga- og Ulraunaskóla. í 2. gr. laganna segir: dögum, í Danmörku 60, í Þessvegna er það eðlilegt og Frakklandi 70, í Luxemburg skylt vegna okkar sjálfra og 85, Hollandi 85, Tyrklandi 45 annara, að við leggjum fram og Bretlandi 21 og 14. í nokkurn skerf til að tryggja Bandarikjunum og Ítalíu er þær varnir, sem hamla þessi viðbótartími ótakmrak gegn ófriðarhættunni. Þetta aður. |gerum við nú í því formi að Framangreindar tölur sýna leyfa takmarkaða erlenda það ljóst, hve mikið þessar hersetu í landinu meðan þjóðir leggja á sig vegna J hættuástandið varir. Því varnanna því aö það er engin ' fylgj a ýmis óþægindi, sem lítilvæg kvöð að þurfa að (eru í öðru formi en þau, sem gegna herskyldu í 15—24(fylgja herskyldunni og hern mánuði. Til viðbótar koma' aðarútgjöldunum. Vegna svo öll hernaðarútgjöldin. hins mikla sameiginlega mál Þetta álag myndu hinar I efnis, að vernda friðinn, frjálsu þjóðir ekki leggja á'væri siðferðilega rangt að sig, nema þær teldu það naucVynlegfc til að tryggja friðinn. Fáar þjóðir hafa áreiðan- legi meiri hagsmuni að gæta en íslendingar í sambandi v5.ð það að f.^ðíur haldist. skorast undan þeim, en jafn skylt er líka að reyna að ganga Svo frá þessum óvenju legum sambúðarmálum, að þau veiki ekki þjóðernið og gangi ekki á sjálfsögð rétt- indi þjóðarinnar. nefndar. Kirkjubyggingar- sjóðurinn fær byr í sambandi við það, sem ég a. *a.^vl inn 1 1 oguna, þau mistök voru hörmúleg ,hefi hér sagt um nauðsynina V1 S1 ari umræ u’ og afdrifarík. En því miður Kennararnir munu vera'á því, að kennarar séu vel' Fleiri en einn fulltrúa í þess er þessi ádeila Jóns á Sjálf- þeir embættismenn ríkisins, J hæfir, vil ég taka fram, að ari Þri£gja manna nefnd tel stæð(isflokkinn, ef ádeilu sem eru falin vandmeðförn- J ég tel áríðandi, að til fram- ég ástæðulaust að kennarar skyidi kana; heldur seint á ferðinni. Og ekki voru af- skipti hans slík af þessum málum á sínum tíma, að ör uggt geti talizt, að honum takist að sanna sakleysi sitt á kostnað flokksins. J. P. Iætur sem sér blöskri það, að halli á vöruskiptun um út á við (sem hann kall- ar raunar halla á „utan- Iandsviðskiptum“) skuli vera „yfir 400 milljónir króna á einu ári“. (Sennilega gerir Flutningsmenn frumvarpsliaim þó ekki ráð fyrir að ins um kirkjubyggingarsjóð gjaldeyrisskuld Islands hafi inn eru Sigurður Ó. Ólafs- hækkað um þessa upphæð). son og Andrés Eyjólfsson. ráð hans við þessu, virð- Leit fremur illa út um fram lst vera að hafa aila verzl- gang málsins, en úr því virð un frjálsa, þ. e. að leyfa inn ist nú hafa rætzt, því að flutning eins og hver vill. fjármálaráðherra lýsti því Samkvæmt hans skoðun virð fyrir hönd ríkisstjórnarinn- lst hinn óhagstæði vöru- ar, að hún myndi styðja skiptajöfnuður stafa af því, frumvarpið með nokkrum reynt hafi verið að tak- breytingum. Þessar breyting marlca innflutninginn und- ar voru síðan samþykktar anfarin ár! og frumvarpið afgreitt til 3.--------— umræðu með 10 samhljóða' i*að er auðvitað gangs- atkvæðum. Breytingarnar laust að þrátta við J. P. um voru þær, að framlagiö til landbúnaöarlöggjöf „ný- sjóðsins er lækkað úr 1 millj. £köp'unarstjég)riarinnar“. I»ó i i/2 næstu 5 ár, og að árlegar skal honum bent á eftirfar- tekjur kirkjunnar skulu vera andi: til tryggingar láninu. | (Framhald a 6. bí3u.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.