Tíminn - 05.03.1954, Síða 7
53. blað.
TIMINN, föstudaginn 5. marz 1954,
If
Frá hafi
til heiba
Hvar era skipin
U tvarpið
Sambandsskip:
Hvassafell er á Dalvík. Arnarfell
er í Reykjavík. Jökulfell er í N. Y.
Dísarfell er í Amsterclam. Bláfell
fór frá Keflavík 28. febrúar áleiðis
lit Bremen.
Ríkisskip:
Hekla kom til Reykjavíkur í gær-
kveldi að austan úr hringferð. Esja
á að fara frá Rvík í dag austur um
land í hringferð. Herðubreið er i
Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Rvík
í gærkveldi til Breiðafjarðarhaína.
Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið.
Helgi Helgason á að fara frá Rvik
í dag til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Hamborgar 3.
3. Fer þaðan til Antverpen, Rotter-
dam og Hull. Dettifoss fór frá Vent
spils í morgun 4. 3. til Hamborgar.
Fjallfoss kom til Rvikur 3. 3. frá
Hull. Goðafoss fór frá N. Y. 3. 3.
til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn í kvöld 4. 3. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Biem
en 4. 3. til Ventspils og Hamborgar.
Reykjafoss fór frá Rotterdam 27. 2.
Væntanlegur til Djúpavogs í dag
4. 3. Fer þaðan austur og norður um
land til Reykjavíkur. Selfoss kom
til Reykjavíkur 23. 2. frá Leith.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 18. 2.
til N. Y. Tungufoss fór frá Sao Salva
dor 1. 3. til Santos og Rio de Janeiro.
Drangajökull fór frá Rotterdam 1. 3.
til Reykjavíkur.
r >' -
ilr ýmsum áttam
/slandsdeild N.J.F.
heldur aðalfund sinn í baðstofu
iðnaðarmanna í kvöld kl. 8,30.
Minningarsjóður Jóns
Þorlákssonar verkfræðings.
Styrkur var 'veittur úr sjóði iess-
um í fyrsta sinn 3. marz s. 1., á af-
mælisdegi Jóns Þorlákssonar heit-
ins borgarstjóra, og hlaut styrkinn,
rúmar 3 þús. kr., Bragi Sigurþórs-
son, stúdent í verkfræðideild háskól
ans.
Börnin,
sem seldu Rauða kross merki á
öskudag og fengu ávísanamiöa á
kvikmyndasýningu, án þess að prent
að væri á miöana að hvaða kvik-
myndahúsi þeir ganga, eiga að koma
á kvikmyndasýningu í Austurbæjar
bíói, sunnudaginn 7. marz kl. 1,15.
Reykjavíkurdeild R. K. í.
Tiúlofun.
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 Lestur fornrita: Njáls saga;
XVI. (Einar Ól. Sveinsson).
20,50 Tónleikar: Kvartett eftir
Shostakovich (Björn Ólafs-
son, Josef Felzmann, Jón Sen
og Einar Vigfússon leika).
'21,10 Dagskrá frá Akureyri: Guðm.
Jörundsson skipstjóri talar
við tvo eyfirzka sjómenn, Eið
Benediktsson og Stefán Magn
ússon.
21,30 Einsöngur: Paul Robeson
syngur (plötur).
21,45 Frá útlöndum (Jón Magnús-
son fréttastjóri).
22,00 Fréttir og veðuríregnir.
22,10 Passíusálmur (17).
22.20 Útvarpssagan.
(22,45 Dans- og dægurlög (plötur;.
23,00 Dagskrárlok.
HLJOMLEIKAR:
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga.
17.30 Útvarpssaga barnanna.
20.20 Leikrit Þjóðleikhússins: —
„Sumri hallar“ eftir Tennes-
see Williams, í þýðingu Jónas
ar Kristjánssonar. Músík eftir
Paul Bowles. — Leikstjóri:
Indriði Waage. Leikendur:
Katrín Thors, Baldvin Hall-
dórsson, Jón Aðils, Regína
Þórðardóttir, Herdís Þorvalds
dóttir, Bryndís Pétursdóttir,
Róbert Arnfinnsson, Klemenz
Jónsson, Hildur Kalman, Guð
björg Þorbjörnsdóttir o. fl.
22.20 Fréttir og veðurfregnir.
22.30 Passíusálmur (18).
22,40 Danslög (plötur).
01,00 Dagskrárlok.
Árnað heiila
Hjónaband.
Á morgun, laugardaginn 6. marz,
verða gefin saman í hjónaband í
ráðhúsinu á Frederiksberg Ólafía
Einarsdóttir, fornfræðingur, og mag.
scient Bent Fuglede. Heimili brúð-
hjónanna er Forchhammersvej 22,
Köbenhavn.
«IMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIMI**«4IIIIIIIMII.41tllllllIllt i
B -
I Drengjajakkaföt I
frá 7—15 ára.
Tanner systur
i€. K> sextettinn
MunnhÖrputríóíð
í Austurbœiarbíói í kvöld klukkan 7 oq 11,15.
Aðgöngumiðasala í MÚSÍKBÚÐINNI, Hafnar-
stræti 8. og í AUSTURBÆJARBÍÓI.
ÍJÖJÍJJJJJJJÍJJJJJJÍJÍJSJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJ
Hlutafjárútboð Loftleiða h.f.
Á stjórnarfundi Loftleiða h. f., sem haldinn var 28.
febrúar s. 1., var samþykkt að framlengja útboðsfrest
til 12. þ. m. Til þess dags geta hluthafar því skrifað
sig fyrir aukningarhlutum í félaginu.
Hlutabréfin verða afhent af gialdkera félagsins á
skrifstofu þess dagana 15.—20. marz.
St jórn Loftleiða h.f.
Vörubílstjórafálagið Þróttur
Fundur verður haidinn í húsi félagsins föstudaginn
5. marz n. k. kl. 8,30 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Kosning fulltrúa á framhaldsstofnfund Lands-
sambands ísl. sjálfseignarvörubifreiðastjóra.
2. Önnur mál.
Félgasmenn sýni skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
dökk og mislit. Fermingarföt. = JJSJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJi
Matrosaföt frá 3—8 ára. — I
I Stuttar buxur. Drengjapeysur. |
| Pin Uu heimapermanent með 1
1 spólum kr. 40, glasið kr. 20. |
1 Sent í póstkröfu.
Nýlega hafa opinberað trúlofun j
sína ungfrú Aðalbjörg Pálsdóttir ;
(Jónssonar kennara að Laugum) og j
Kristmundur I. Edvardsson, verzlun I
arnemi, Reykjavik. 1!
Vesturgötu 12. Sími 3570.
uiinajiuiniiiiiuiuuniuinuii.
Yfirlögregluþjónsstarfið
á ísafirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til
20. marz n. k. Veitist frá 1. maí n. k. Grunnlaun kr. 700,00
á mánuöi. Umsóknir sendist undirrituðum. Umsækjend-
ur verða að gera grein fyrir aldri, fyrri störfum og
þekkingu.
Bæjarfógetmn á tsafirði, 1. marz 1954,
Jóh. Gunnar Ólafsson.
SJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJSJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJjJSJjjjijjjssjjjjsjy
Húsfreyjur
Haldið elli og þreytu í hæfilegri fjarlægð. —
Látið „Veralon“, þvottalöginn góða, létta yður
störfin.
SJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJýJJJJJJJJJJJjJJJJJJJJÍJJJÍJSJÍJJJJÍJ:
Tll sölu er
verzlunarhús í Bústaðahverf i
(llólmgarður 34)
Fjölritaða lýsingu ásamt söluskilmálum afhend-
ir Gísli Teitsson, Bæjarskrifstofunum, Austur-
stræti 16, 3. hæð, og veitir hann nánari upp-
lýsingar.
Skrlfstofa borgarstjóra,
4. marz 1954.
*íí«jjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjí
-s. ,Gullfoss7
Af sérstökum ástæðum breytist áætlun „GULLFOSS“
í marzmánuði, þannig, að skipið fer frá Reykjavík 13.
—14. marz beint til Hamborgar (viðkoma í Leith 15/3
fellur niður) og Kaupmannahafnar.
Skipið fer frá Kaupmannahöfn 22.—23/3 beint til
Reykjavíkur (Viðkoma í Leith 23/3 feluur niður).
„GULLFOSS“ fer síðan frá Reykjavík samkvæmt á-
ætlun þann 31. marz beint til Kaupmannahafnar.
H.f. Eimskipafélag íslands
M.s. Fjallfoss
fer frá Reykjavík mánudag-
inp 8. marz til vestur- og
noróuriandsins, samkvæmt á
ætlun.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður,
ísafjörður,
Siglufjörður,
Húsavík,
Akureyri.
H.f. Eimskipafélag /slands.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,iiii1IHI,
REIÐHJÓL
| Fyrsta flokks karl-, kven- og |
| barnareiðhjól fyrirliggjandi. f
| Einnig þríhjól, fleiri gerðir og |
| stærðir.
f Sendum á kröfu um allt land, |
| fyrirspurnum svarað um hæl. |
| ÖRNINN. Spítalastíg 8. |
Pósthólf 671. Sími 4661. |
•MiiiiiiiiiiiiiiMiaiiiiiiiiiMMimiiiiiiiiiiiiiimiiiiinnnnia
IIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIV
a S
ReiðEijóla-
| varahlutir )
I Fyrirliggjandi í allar tegundir f
I reiðhjóla.
§ Sendum í póstkröfu um allt =
| land. I
f Öllum fyrirspurnum svarað f
f um hæl.
ÖRNINN. Spítalastíg 8. 1
Pósthólf 671. Sími 4661. |
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui
ui 111111111111111111111 iiiiii ii 1111111111 uiiiiiim 1111 iiiiiiiiiiiih
I Nýkomið: |
| Kvcninniskór
= Karlmannainniskór
1 Drengjainniskór og
= barnainniskór
| ódýrir.
I Pétur Andrésson |
| skóverzlun |
Eaugavegi 17 — og
Framnesvegi 2.
Sími 7345 og 3962.
5 ~
miiininiiiiiiiiiimiiiiiiiiinmtnMiiuiniiiiniiiniiiiiiin
i'l\]inn infyanpiöld
SJ.RS.