Tíminn - 07.03.1954, Síða 4
TÍMIXX, sunnudagiim 7. niarz 1954.
55. bla&
Hallgrímur Benediktsson
stórkaupmaður
> viö er búið á uppvaxtarárun-
um, orka að nokkru leyti eins
og mót, sem þá einnig setur
svip á manninn.
Þegar Hallgrímur leggur út
í lífið, þá ber hann í svip
sínum og fasi, það sem verð-
ur honum að gæfu í lífinu.
Hann var vöxtulegur, góðum
iþróttum búinn, drengilegur
til orðs og æðis, eins og kall-
að var, glæsilegur uiigur mað-
ur. Svo verður hann lands-
kunnur 22ja ára, eftir glímu-
sigurinn á Þingvöllum við
konungskomuna 1907.
Þetta var söguleg glíma, og
úrslitin • höfuðstaðnum og
jafnvel landsfjórðungnum
nokkurt metnaðarmál, eins og
á stóð. Liggur það í grun mín-
Hann andaðist hér í bæn- um, að samband sé milli
um hinn 26. febrúar, á 69. glímuúrslita þessara og hins,
aldursári. Fæddur 20. júli 1885 að Hallgrímur Benediktsson
SHELL ryður enR braufcÉna fyrir
betri og ódýrari akstur
JJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJÍ
■Mitmyy-t-'*-.......................................................................................w-rJ
EIKXALEYFI A UMSOKN
Stæfsta íramför í benzí nf raraleiðslu andanfarin 32 ár
(Tetraethyl blý var tekiö í noíkun árið 1922)
GLÓÐAR-
á Vestdalseyri við Seyðisfjörð.
Hallgrímur var sonur
Benedikts smiðs og bónda á
Refsstað og Rjúpnafelli í
varð stofnandi og aðaleig-
andi einnar af fyrstu heild-
söluverzlununum í landinu,
verzlunar, sem stóðst hverja
Vopnafirði, Jónssonar prests heimskreppuna á fætur ann-
í Reykjahlíð Þorsteinssonar, arri, og eflzt hefir æ meir og
og konu hans. Guðrúnar
Björnsdóttur Þorleifssonar
bónda að Stuðlum, Pétursson
ar bónda aö Karlsskála.
Hallgrímur ólst upp hjá
frænda sínum séra Birni Þor-
lákssyni á Dvergasteini, og
vísast fyrir þá sök, að Bene-
dikt faðir hans missti sjón-
ina á rniðjum aldri, sem þá
er nú með fylgifyrirtækjum
sínum eitt umsvifamesta at-
hafnafyrirtæki hinnar frjálsu
samkeppni í landinu. t
Hitt er svo annaö, að Hall-1
grímur Benediktsson reynd-
ist „góður glímumaður“ þeg-
ar út í lifiö kom. Prúð-
mennska og drengsk^pur,
ásamt lundfestu, lægni og >
EÐLILEG
KVEIKJA
OTIMABÆR
KVEIKJA
var ekki ótítt, meðan engir hófsemi, hefir þokað honum;
voru augnlæknarnir. j til félags- og forustustarfa. !
Þótt Hallgrímur síöar Hallgrímur var fcrmað-
stundaði nám í verzlunar- ur stjórnar Verzlunar-
skóla, er það öldungis víst, að ráðs fslands, í framkvæmda-
hið stórbrotna og umsvifa- nefnd Vinnuveitendafélags
mikla heimili séra Björns og íslands, yfir-30 ár hefir hann
frú Bjargar konu hans, þar verið í stjórn Eimskipafélags-
sem rekinn var stórbúskapur ins og síðustu árin formaður
til sjós og lands, og samvistir Þess. í bæjarstjórn Reykja-
við ráðsmanninn á heimil- víkur sat hann í 12 ár og var
inu, hinn landskunna skóla- siðustu árin forseti bæjar-
stjóra sem síðar varð, Halldór stjórnar. Loks hefir hann
Vilhjálmsson á Hvanneyri, og setiö á alþingi, fyrst sem
þá einnig við fósturbræðurna, varaþingmaður en síðan sem
þótt yngri væru, þá Þorlák og þjððkjörinn þingmaður eitt
Valgeir, elztu sonu séra kjörtímabil. Auk þessa hefir
Björns, — allt hlaut þetta hann átt þátt í stjórn fjöl-
I. C. A. kemur í veg fyrir
glóðarkveikju
Glóðarkveikja orsakast af því, að
rauðglóandi kolefnisagnir í strokk-
um og á strokkiokum kveikja í elds-
neytishleðslunni, áður en neistinn
frá kveikjukertinu nær að gera það.
Þessi of fljóta íkveikja vinnur á
móti þjappslagi bullunnar og orsak-
ar orkutap, óþarfa benzíneyðslu og
skemmdir á hreyílinum.
I. C. A. breytir efnasamsetningu
útfellinganna og keinur þannig í veg
fyrir glóðarmyndun í þeim, jafnvel
við mjög hátt hitastig. Öll hætta á
glóðarkveikju er því útilokuð.
margra einkafyrirtækja.
Og allsstaðar er það safna
sagan, að hann hefir hvar-
vetna notið virðingar og vin-
á uppvaxtarárumj sældar, ekki-aðeins samherja,
var Seyðisfjöröur heldur einnig hinna, sem fé-
’ lagslega réru á öðru borði.
Um hann verður því sagt:
„Hann var fiokksmaður, en
fyrst og fremst maður.“
Hallgrímur Benediktsson
var kvæntur Áslaugu dóttur
að orka á Hallgrim í upp-
vexti meir og sterkar en
nokkur skóli.
En einnig er þess þá að
geta, að
Hallgríms
eitt fremsta og athafnamesta
byggðarlag í landinu, sem þá
bjó að undangengnum sildar-
árum, uppgripa þorskafla og
annaðist mestalla verzlunina
fyrir allt Fljótsdalshérað, en
af slikri aðstöðu leiddi, að; Geirs Zoéga rektors, hinni
ýmsar menningarframfarir! ágætustu konu. G. M.
komu fyrst til sögu hér á
landi einmitt í þessum litla
bæ. Og á þessum dögum mátti
heita að ailar götur lægju um
þessa okkar litlu Rómaborg.
Tvö landskunn stjórnmála-
blöð voru þá t. d. geíin út á
Seyðisfirði, og þar varð til
fyrsta kvennablaðið sem út
var gefið hér.
Til þess að varpa kastljósi á
hvílíkur staður Seyðisfjörð-
ur. var í stjórnmálabarátt-
unni þá, má láta þess getið,
að nafnarnir Þorsteinn Erl-
ingsson og Þorsteinn Gísla-
son komu hvor á eítir .öðrum
þangað beint frá Hóskólan-
um í HÖín til þess að stofna
og stýra stjcrnmálablaði, i
andstöðu við blað það sem
Jyrir var. Og á SeyðisfirðL var i
fyrsta verkalýðsfélagið stofn-
að, og einmitt af Þorsteini
Erlingssyni.
Þótt kostir Hallgríms, eins
og allra annarra, nafi verið
erfðir, þá er hitt fullvíst, aö
umhverfi og aðstæður, sem
t íiaííföii
: Hagstæð viðskipíi >
j Sendið 100 notuð ís- j
; lenzk frímerki — og þið |
'ifáið: 1 stk. vindlakveikj-1
) ara (verð kr. 16,00) eða l!
Ipar karlm.sokka (verö kr.!
j 15,00) eða 20 stk. rakvéla- j
ibíöð (verð kr. 12,00) þýzk 5
I RICHARDT RYEL
Grenimel 2b. Rvík.
Ef þér viljið hafa framvegis full rcí
af bifreið' yðar — þá notið allíaf
benzín með I. C. A. —
1) Akið að næstu Shell-dæ’u cg látið
fylla geyminn af ,,Shell“-benzíni með
I, C. A. Við það' biandast „Sheil“-'benzín
með I. C. A. saman við venjulegt
benzin. Þér akiö þvi ekki þegar á hinu
endurbætta benzini.
2) Sjáið því um að næsta^áfylling sé
einnig „Shell“-benzin með I. C. A.. Þá
fyrst fáið þér full not af íblendinu í
hinu endurbætta „Shell“-benzíni.
Glóðarkveikja og skammhlaup í kertum
hafa fram að þessu verið tvö megin atriði, er
staðið hafa í vegi fyrir betri orkunýtni í hreyfl
inum. Nú hefir verið ráðin bót á þessu.
Astæðan fyrir slæmum gangi og orkutapi í
hreyflinúm er sú, að úrgangsefni, er mynd-
ast vio eidsneytisbrunann, safnast fyrir í
brunaholinu. Við viss skiiyrði verða þessi úr-
gangsefni rauðglóandi cg kveikjá of fljótt í
eldsneytishleðslunni. Þetta er í daglegu tali
nefnt glóðarkveikja, og kemur i ijós sem högg
í hreyflinum, er benzíngjcfin er aukin eða þeg
ar farið er upp brekku. Glóðarkveikja getur
valdið skemmdum í hreyflinum.
Þegar ekið er á sléttum vegi verður þess oft
vart að hreyfilinn kveikir ekki rétt. Þðtta or-
sakast af þvi, að útfellingar saínast á einangr
un kertanna og valda skammhlaupi í þeim, en
það orsakar óþarfa eyðslu á eldsneyti og orku.
Sérfræðingar Shell-félaganna settu sér það
mark, að vina bug á þessum vandkvæðum, og
þeim tókst það með hinu nýja benzín-íblendi
I. C. A., sem m. a. inniheldur TRIKRESYL-
FOSFAT. „Shell“-benzín með I. C. A. hefir
yfirburði yfir venjulegt benzín með sömu okt-
an-tölu. í fyrsta lagi varnar það glóðarmynd-
un í útfellingunum og kemur þannig í veg fyr-
ir glóðarkveikju. í öoru lagi dregur það úr
leiðsluhæfni útfellinganna í kertum og hindr-
ar skammhlaup af þeim sckum.
I. C. A. hindrar skamm
hlaup í kertum
Þér verið fljótlega
varið við, ef eitt kerti
bilar, en þér verið ekki
varir við ef eitt eða fl.
kerti kveikja óreglulega.
Þetta á sér þó í raun-
inni oft stað í hreyflin
um, er eitt eða fleiri
kerti „leiða út“ vegna
útfellinga, er safnast á
postulínseinangrun þeirra. I. C. A. dregur
úr leiðsluhæfni útfellinganna og hindrar
þannig straumrof í kertum. Árangurinn
verður betri orku- og benzínnýtni í bif-
reið yðar.
Munið: Eingöngu „SheII“-be nzín inniheldur I. C. A.
Jafnari gangur e
ííííSíJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJÍJJJJJJJJJJJJJt
x
$
TJíúí.orcN-
AKHE.ÍNGABS
Steinhringar
Gullmen
og margt
Ileira
Pústsendl
JUAKTAN ÁSMUNnsSON
gollsmií'íur
lAðalstrœtí 8 Sími 1230 ReykJavílc
lF LAUGAVEG 166
ÍJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJSJÍJJJJJSJJS5SÍJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJ5JJJJJJJJJJJJ3