Tíminn - 07.03.1954, Page 12

Tíminn - 07.03.1954, Page 12
18. árgangur. Reykjavík. 7. marz 1954. 55. blaS. Náðu ferjunni út í gær Frá fréttaritara Tímans á Aki’anesi í gœr. f dag náðist á flot ferjan, sem strandaði við höfnina í Akranesi í ofviðrinu 5. jan. í vetur. Ferja þessi hafði verið riotuð við hafnai'gerð hæjar- ins vegna sementsverksmiðj - unnar, en kastaðist hátt upp i kletta í veðri þessu. Hun skemmdist þó furðu lítið. Vél- smið'ja Þorgeirs og Ellerts á Akranesi tók að sér að ná henni út fyrir Almennar trygg iixgar, og var það erfitt verk, en tókst í dag. — G. B. Tveir bátar róa frá Patreksfirði Hér var Naguib í stofufangelsi I HJúkrimardeild og hús næði fyrir starfsemi dvalarheimilfs aldraðra sjómauiaa verðsif fullhúið atS yíri gerS næsta sjónsannadag Aðalfundur fulltrúaráðs sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði var haldinn að Hótel Borg s. 1. suiinudag. í ráð- inu eru 26 fulltrúar frá 13 félögum sjómanna. Hemmieh heitir útborg Kairó. Þar var Naguib einvaldur í stofufangelsi þá daga, sem hann var í ónáð eftir afsetningu Frá fréttaxátara Tímans á Patreksfirði í gær. , ............ Héðan eru gerðir út tveir haus’ Her a mynamni sest hhðxð að slcti því, sem var fang- véibátar á vetrarvertíð. Eru e,si ^aguibs þessa daga, og liervörðurinn gætir þess strang- þetta 23 og 25 smálesta bát- j iega. ar. Þeir hófu róðra í lok jan.'___________________________________________ og hafa aflað sæmilega, þeg- , ar gefið hefir á sjó, fimm til átta smálestir í róðri. Stöð- ugir stormar og umhleyping ar hafa stórlega hamlað sjó- sókn. Atvinna hefir þó verið góð hér frá áramótum, þar sem togarinn Gylfi hefir laixdað hér öllum afla sínum til vinnslu í hraðfrystihús- xnxum. I,andað var 108 smá- lestum úr Gylfa í gæl’. Sv. J. Málverkasýning opnuð í Eyjura Sagdl af sér forseta- störfum af mlssklðnings Kosiiingai* tii stjórnlagaþliigs í Egypíah Kairó, 6. marz. Bylfingarráðið í Egyptalandi gaf út íil- kynningu í raorgun, þar sem segir, að kosningar til stjórn- lagaþings veroi látnar fara fram á sumri komanda. Naguib segist hafa sagt af sér forsetastörfum af misskilningi. I tilkynningu byltingarráðs að hann drægi sig i hlé, og | ins segir, að þing það, er kos- það heíöi hann gert af fúsum ; ið verður til í sximar, muni og frjálsum vilja. Hins. vegar hafa óskorað löggjafarvald. hefði komið í ljós, að þessi í gær var opnuð málverka Ekki var nákvænxlega tiltekiö, ákvörðun hans var misráðin. sýning í Vestmaixnaeyjum í hvenær kosniixgarnar fara Hann kvaðst ávallt hafa vilj- svonefndu Akoges-húsi. Sýnd fram í surnar. Naguib átti í að, að komið yrði á lýðræðis- eru verk eftir ýmsa gamal- dag tal viö bandaríska frétta- stjórn í landinu. Hann kvað kunna listamenn, svo sem J ritara og er það í fyrsta sinn, ekki enn fullráðið, hvort Guðmund Einarsson fi’á Mið sem hann veitir blaðamönn- stjðrnlagaþingið, sein kjósa á í dal, Finn Jónsson og Gunn-;xim viðtal eftir atburðina um sumar, fær vald til að víkja laug Blöndal, svo og yngri síðustu mánaðamöt. málara. Það eru tveir ungir I __ Vestmannaeyingar, er stuðl- ' Ágreiningur innan ráðsins. að hafa að þessari sýningu, þeir Matthías Ástþórsson og Sigurjón Jónsson. Flest mál- verkanna eru til sölu. Naguib kvað hafa verið á- greiixing nxeð sér og öSrum meðlimum byltingárráðsins. Hann hefði þá talið farsælast, jStjórn landsins frá völdunx. i AlraeÐnor fundnr I UUl Adlui Stevenson segir: Aöferðir McCarthys leiða til elnveSdis í íxmdarbyrjun minntist for xnaður látinna sjómanna, þó einkum Björns Ólafssonar skipstjóra frá. Mýrarhúsum, eins af stofnendunx sjómanna dagssamtakanna. Hann var og gjaldkeri dvalarheimilis aldr- aðra sjónxanna frá upphafi og formaður byggingarnefndar, er fi’amkvæmdir voru hafnar. 170 vistmenn. Samkvæmt skýrslu for- manns fulltrúaráðsins er verið að reisa og þekja fyrsta áfanga byggingarinnar. Sá hluti byggingarinnar á að vera fullbúinn að utanveröu !fyi’ir næsta sjómannadag. í honum er hjúkrunardeild og húsnæði fyrir starfsemi heirn ilisins. Þar rúmast um 170 vist menn. Ráðgert er, að sá hlut- inn, sem ekki er byrjað á, rúmi annað eins. ! , Verkið gengið vel. | Kostnaður við grunninn og frárennslisleiðslur hefir orðiö kr. 600 þxis. Byggingarfélagið Stoð h.f. tók að sér að reisa þennan hluta byggingarinnar fyrir 2,4 millj. kr. Geislahitun h.f. að leggja geislahitun fyr- ir kr. 355 þús. og Sigurður Bjarnason rafvirkjameistari að leggja í’aflagnir fyrir um kr. 90 þús., allt miðað við þenn an hluta verksins. Verkið hef ir gengið ágætlega og sam- vinna við vei'ktaka hin bezta. Stjórn endurkjörin. I Nettótekjur sjómannadags- ins ui'ðu á árinu kr. 140.481,67 og nettótekjur dvalarheinxilis aldi’aðra sjómanna kr. 260. 439.06. Ýmsar ráðstafanir til fjár- öflunar voru samþykktar á fundinum. Stjórn sjómannadagsráðs- ins var endurkjörin, en hana skipa: Henry Hálfdánarson, form., Þorvarður Björnsson, gjaldkeri, Pétxir Óskarsson rit ari. Varastjórn: Sigurjón Ein- arsson, Theodór Gíslason og Lúther Grímssoix. Mokafli í net við Dyrhólaey Frá fx-éttai’itara Tímans i Vestmannaeyjum. Engir línubátar reru héð- an í gær, en netabátar, sem úti voru, virðast hafa fisk- að betur en áður. Óljósar fregnir höfðu borizt um að vélbáturinn Erna hefði fengið afbragðsafla í net út af Dyrhólaey, en annars munu netabátarnir hafa fengið um 10 lestir. Línu- bátar reru ekki í gærkvöldi þótt veður færi batnandi, því að í Eyjum er ekki róið á sunnudögum. Shell blandar benzínið nýju efni H. f. Shell á íslandi hefir framvegis á boðstólum ben- zín, blandað nýju efni, sem nefnist I.C.A. (Ignition Con- trol Additive). Telur fyrir- tækið að efni þetta sé til mik illa bóta, þar sem það auki þjapphæfni benzínsins og breyti efnasamsetningu úr- gangsefnanna, þannig, að þau leiða ekki eins vel og þurfa hæi’i’i hita til að mynda glóð. (Glóðakveikja veldur höggum í mótcrnum). Hreyfillinn gengur mýkra og er sparneytnari, því öll orka nýtist. Shell hefir . einkarétt á þessu efni. Stórsíúka íslands efnir til almenns fundar um áfeng- ismálin á Alþingi í Góð- templarahúsinu í dag k!. 8, 30 e. h. Ræðximenn á fund- inum verða séra Jákob Jónsson, frú Guðlaug Navfa dóttir og Guðmundur GíSla son Hagalín rithöfundui’. Dómsmálaráðhcrra og alls- herjarnefnrl neðri deildar Alþingis er boðið á fundinn. ölium er heimill aðgang- ux’ meðan húsrúm leyfir. Aálai Stevenson, frambjóðandi demokratafiokksins í síð- usíu forsetakosningum í Bandaríkjunum, sagði í ræðu i gær, að republikanar hefðu hafið pólitíska herferð, þar sem aðal- vopnin væru rógburður og blekkingar. Ef starfsaðfeðrir MeCarthys yrðu ráðandi, gæti það ekki leitt til annars exx _________________________ hins versta einræðis. ! jj . pólltískt fylgi almennings í, UlSllt j^8ÍnUiílílílHíl Ræðu sína hélt Stevenson : landinu. 3 flokksfundi í Miami á Flo- Ef ríkisstjórnin og forset- Úrslit í getráunaleikjununx: SkridjöklartiSr molna og borg aríslnsi siglir um norðurhöf Fréðlegar kvlkisiysnlsr af Isafísmun sýndar á vegeaMi jQklarannsókttafólags íslamls Á fundi í Jöklarannsóknafélagi íslands á föstudaginn sýndi bándaríski ísrannsóknarmaðurinn Henry Kavensky tvær litfilmur, sem liann útskýrði jafnframt. Jón Eyþórs- son, veðurfræðingur og formaður Jöklarannsóknafélagfcms, kynnti Kavensky og bauð hann velkominn. rída. Hann fór hinunx hörð-.inn gengju ötullega til verks Bolton—Sunderland xistu orðum um allt fram- og kvæðu MeCarthyismann Burnley—Arsenal ferði McCarthys. Hann kvað j niður, mundi yfirgnæfandi Charlton—Portsmouth Eisenhower forseta gagnrýna cildungadeildarþingmamxinn cg starfsaðferðir hans mjög x'ægilega. Orsökin væri sú, feð forustumenn Republikana kefðu talið hinum trú um, að vframhaldandi starfsemi Mc Carthyg vseri ©ruggasta leið- til-aS—fcr-ySgja- flokknum meirihluti bandarísku þjóð- Livei-pool—Huddersfield arinnar veita þeirn óskorað Manch. Utd.—Wolves fylgi. En ríkisstjórnin væri Middlesbro—Chelsea Newcastle—Aston Villa Sheff. Wed—Biackpool Fulham—Blackburn vanmáttug, sag’ði Stevenson, vegna þess að flokkurinn væri sjálfum sér sundurþykk ur, og meirihlúti hans styddi ■ Luton—Notts County starfsemi öldungadeildar- -Plymouth—Hull City þingaxa-tuisins. - Swansea—Everton 3-1 2-1 3-1 1- 3 1-0 3-3 0-1 1-2 2- 3 2-1 2-2 •-2 | Gnnur myndin ' sýndi útlit og myndun hafíssins. Var. stórfenglegt að sjá skriðjök- ulinxx bi’otna og steypast í | sjóinix og mynda með því, borgarísjaka. Þá var einnigj sýndur stór borgarísjaki, og mátti einnig sjá þann hluta jakans, scm var fyrir neöan yfirborð sjávarins, en sá hluti var miklu stærri. j Hin myndin sýndi ísbrjót brjóta sér leið gegnum haf- ísinn. Var næstxxm ótrúlee;t að sjá, hversu þykkan ís ís-^ brjóturinn gat brotizt geg»- um. Að síðustu fór þó svo, að grípa varð til sprengiefnis- ins. — ísbjörn, sem hefir ekki ver ið hrifinn af hinum óvel- komnu gestum, synti að ís- skörinni og flýtti sér að lilaupa burt frá skipinu. Nokkrir menn syntu innan um íshrönglið, vel útbúnir hvað fatnaðinn snerti. Lík- lega ætluðu þeir ekki að þreyta kappsund við ísbjörn- inn, en kjarkmiklir voru þeir að minnsta kosti að syn4á gefttum. ishraðaSw.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.