Tíminn - 19.03.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.03.1954, Blaðsíða 4
TÍMINN, föstudaginn 19. marz 1954. 65. blað. Sumarblómafræ Aster, blandaður (lágar teg.) 2,40 — gulur (Dr. H. L. C. Diirr) 7,75 — hvítur (montblanc, fylltur) ................ 6,40 — morgunsól, rósrauður .. 3,25 — dverg, lágur blandaður . / 5,60 — Barbara (Orchidelitur) .. 4,75 — Anne (rósrauður) ........ 4,75 — Bonnie (laxrauður) .... 4,75 — Lena (dökk laxrauður) .. 5,85 — Marcha (skarlatsrauður) 4,75 — Strútsf jaðra, blönduð .. 1,15 — Ntirnberg (brennisteins- gulur) .................. 6,00 Adonis ......................... 1,15 Acroclineum, eilífðarbl. bleikt 1,15 Amaranthus (tófuskott) .........-1,15 Alyssum (lág, hvít) ............ 1,15 — Violetqueen, fjólublá 1,40 Ageratum, blátt ................ 1,15 Baunablóm (Lathyrus) blandað 2,00 Blandað sumarbiómafræ.......... 1,15 Balsamina, blönduð ............. 1,15 — extra rauð............ 2,00 Brúðarslæða hvít, venjuleg .... 1,15 — ljósrauð ........... 1,60 — hvít stærri teg....1,40 — (slörgras) ......... 1,15 Bláklukkubróðir (Phacelía camp.) ....................... 1,15 Chrysantemum carinat. blönd. 1,15 — gul, ný teg....3,85 — blönduð, tvöföld 1,35 — Segetum ........ 1,15 — (Flammenspiel) balndað ......... 1,15 Convolvulus .................... 1,15 Cynoglossum, blátt ............. 1,15 — hvítt .......... 1,15 Calliopois, gul og brún......... 1,15 — gullgul ........ 1,15 Cosmos ......................... 1,35 Cheirantus (strandlevkoj) .... 1,15 Clarkía ........................ 1.35 Dimorphotheca, regnboði, hvít 2,40 Domorphotheca (gullbrá) gul.. 1,80 Eilífðarblóm bleik, (acraclin.) 1,35 — blönduð stór (heli- ciysum) ............. 1,35 Gullvalmúa venjul. gul.......... 1,15 — dökk, tvöföld ........ 1,60 Gyldenlak paríser gulbrúnt .. 1,15 — blandað .............. 1,15 — tvöfalt, tvíært ...... 4,00 Godetía, rósrauð................ 1,15 — blönduð .............. 1,15 Helíanthus (solsikke) lítil gul 1,15 — — stór .... 1,15 Helicrysum eilífðarblóm ........ 1,35 Iberis (blandaður) ............. 1,15 --- (hvítur) ............ .. 1,15 — rosacardinal rauður .... 1,60 Kochía trichophila (blaðplanta 1,15 Kínversk nellikka .............. 1,15 Kornblóm venjulegt blandað .. 1,15 — blandað fyllt ...... 1,35 — kirsiberjarautt...... 1,35 — dökkblátt (jub. gem) 2,00 — kejser Wilhelm venjulega blátt .... 1,15 — rósrautt ............. 1,15 Lupin sumarblóm ................ 1,15 Lobelia (criptal palace) dökkblá ................ 2,40 — (Kejs. Wilhelm) ljósblá 1,35 Linaria marocc. rauð............ 1,15 — gul og brún .......... 1,15 Lavatera (hvít og rauð) ........ 1,15 Ljónsmunni, blandaður .......... 1,15 Ljónsmunni hreingulur .......... 1,35 — rauðgulur ............ 1,35 Levkoj, venjulegt .............. 1,80 — (Nizza) hvítt ........ 5,60 — — rósrautt ........... 5,65 — — blóðrautt .......... 5,65 — — ljósblátt .......... 5,65 — — Liebeslúst rautt 5,85 Mimulus apablóm blandað .... 3,40 Malope ......................... 1,15 Morgunfrú pacific .............. 1,35 — venjuleg ............. 1,15 — Dania ................ 1,35 Matthiola bicornis.............. 1,15 Nigella ....................... 1,15 Nemesia venjul. blönduð .. — eldrauö ......... Nemophila blönduð ....... — blá ............... Petunia blönduð........ — lág stór blóm ..... — hybr. grand ....... Phlox einært lágt ....... Rauður hör .............. Riddaraspori einær, blandaður — — hvítur Reseda ................... Scapiosa (ekkjublóm) ..... — hreinblá ......... Schizanthus .............. Tropalolum, lágt skarlatsrautt — hátt, blandáð — lágt blandað .. Tagetes flauelsblóm (Ehrenkranz) .... — (Pot gold) ...... — blönduð ......... Ursinia ................. Valmúa tvöföld .......... — Dannebrog ........... — Shiriey ............. Viscaria rauð ........... — blá ............. i Venedium ............... Zinnia .................. Skrautbaunir ............ Fjölært fræ. Coreopsis Gailardia Geum. co( Heliopsis Lychnis ..................... 1,60 Lupinur, Russels, blandað .... 6,00 — appelsínugul........ 3,25 — phol. blandaður .....2,50 — blár ............... 2,50 — dökkgul .............2,50 — hvít ............... 2,50 Meeonopsis .................. 4,50 Monarda ..................... 5,20 Næturfjóla .................. 1,50 Nellika (fjaðra) ............ 2,50 Phlox ....................... 3,40 Pyrethrum, blandað .......... 4,50 | — rautt ............... 4,50 Potentilla ...................2,80 Riddaraspori blandaður ...... 1,50 j — giant extra str......9,00 Saxifraga (Steinbrjótur) .... 5,40 1,80 Kúmen 1,15 3,15 Næpur 1,15 1,15 Rósenkái 1,35 1,15 Rússneskt gulrófnafræ 1,15 1,35 Rauðrófur 1,35 6,00 Rabarbari 1,80 4,50 Rauðkál 1,60 3,00 1,80 1,15 Pluksalat 1,35 1,35 Púrlaukur 1,80 1,35 Pastinak 1,35 1,15 Persille 1,35 1,15 Scorzonrót 1,35 1,80 Snitsalat 1,35 1,60 Snitselleri 1,35 1,85 Spínat 1,15 1,15 Snitlaukur 1,80 1,15 Savoykál 1,15 Sykurrófa 1,15 1,35 Sölvbede 1,15 2,25 1,35 2,70 Toppkál 1,35 2,95 GRASFRÆ: 1,15 % kg. pakki 12,40 1,15 1/1 kg. pakki 24,80 1,15 1,35 Tvíært blómafræ. 1,35 Cheiranthus allonii 1,35 3,00 Bellis, venjul. blandaður .... 2,00 2,25 — Beata, stór 8,00 2,00 Campanula með blönduð .... 1,35 — Caliant 2,00 — Big Ben, blá 3,40 Dianthus Barb. (stúdenta- 1,15 nellikka) 1,35 5,00 — Carop. (garðnellikka) 1,35 5,65 Digitalis glox 1,35 3,15 — purp 1,35 1,15 — monstrosa 1,35 1,15 — rosa 1,35 2,25 Dorinicum 3,15 1,15 Gleim mér ei 1,35 1,15 3,40 Stjúpmæður. Primula, blönduð ... — blá ....... — veris, blönduð — hvít ., Aurieula...... I Veris Gigant . I Bulleyana, gul j Venusvagn Valmúa, síbirisk ... — stór, rauð . — cardinal ... — alpinum ... Viola cornuta, hvít . — rúbinrauð ... — gul ....... Wahlenbergia .... .. 6, .. 6 .. 4, .. 4, .. 4, ..13 .. 7, ,00 ,00 ,80 ,80 ,80 ,50 40 1,60 1, 2 3 4, 4 4, 2, 4 Matjurtafræ í pökkum. Blómkál, Erfurter — Snebold Baunir, grænar .. Fóðurrófur ..... Fóðurkál ....... Dild .......... Grænkál ........ Gautarófur...... Gulrætur ....... Höfuðsalat ..... Hvítkál......... Hreðkur ........ Karse .......... Körvel ......... 2,00 2,00 1,60 1,15 1,15 1,15 1,35 1,15 1,60 1,80 1,35 1,15 1,15 1,15 Stjúpmæður venjul. bland. .. 1,30 — Thor Kæmpe bl. .. 7,20 — — bland. postulínsblá ...... 7,20 — Maxhiemalis, ljós- blá ............... 3,50 — Thor Kæmpe, gul m/auga............. 7,20 — Dr. Alexandrine .. 10,00 — Firnenschnee, hrein- hvít .............. 7,20 — Thunersó djúpblá .. 7,20 — gul m/svörtu auga 3,50 — Guldelse, dökkgul .. 7,20 . — hreinhvít, Schweit- zer Kæmpe.......... 7,20 — gullgul Schweitz. K. 7,20 — Viola tricolor max. hreinhvít ......... 3,50 — Ohlsens Farvebland. 4,60 Pottablóm. Acacia ..................... 1,80 Althea (stokkrós) .......... 1,80 ' — (tvöföld) ............ 2,60 j Asparagus plumosus ......... 4,50 Amaranthus (tófuskott) .... 1,151 Calceolaria (pokablóm) ....... 2,00 j Celosia (hanakambur) ......... 3,20 Cineraria .................. 1.60, Cobæa ...................... 4,50 j Coleus ....................... 5,40 ( Ipomea ....................... 1,15 j Lobelia (crystal palace) dökkblá ............. 2,40 — (Kejser Wilhelm) ljósblá 1,35 Malva ...................... 1,15 Mimose...................... 1,80 Petunia einföld (C. Petunia) 1,35 — lág meö stórum blómum, ný tegund ............ 6,00 — skrautblanda 1. flokks 4,50 Salvia ..................... 8,35 Slyngplöntur, blandaðar .... 1,15 Zinnia, fyllt .............. 2,25 — einföld ............... 1,15 Thurnbergia, vafningsjurt .... 2,00 Tropaeoleum peregrinum, ! gullgul ................... 1,35 Iðna Lísa.................... 10,25 Gunnlaugur hcldur nú áfram máli sínu, þar sem frá var horfið í gær: i „Þeir Ólafur á Hrauni og Hinr'ik segjast vilja láta veiða laxinn i net eða gi’drur í jökulánum. Hinrik og „Áhorfandi" vilja stangveiðimenn- ina alveg burtu, tala um að berg- vatnsárnar séu leigðar fyrir „lít- inn pening", „hreint smánargjald". Þeir komast svo langt að tala um „tekjur“ stangveiðimanna, af veið- unum, „jafnvel stórgróða". — Svo mörg eru þau orð. í ljósi þessara ummæla er rétt að athuga betur aflaskýrslur frá vatna svæði Ölfusár árin 1949—52. Neta- veiði veiðifélagsins hefir numið 4015 löxum þessi ár. Meðalþunci mun vera mjög nærri 9 pundum, meðalheildsöluverð nálægt 20 kr. á kíló. Brúttótekjur veiðifélagsins , af netaveiðinni þessi ár hafa þv/ samtals numið um 360 þúsund krón um. Tveir menn eru ráðnir til I veiðanna, kaup þeirra og veiðiút- I búnaður nemur sennilega 30—35 þúsund krónum á ári. Kostnaðurinn þessi 4 ár hefir því ekki verið minni en 120 þúsund krónur, eða nettótekjurnar um 240 þúsund kr. Veiðifélagið fær því um 60 krónur fyrir hvern netalax. I Athugum nú stangaveiðina á svæð inu þessi sömu 4 ár. Leigjendurnir hafa greitt um 190 þúsund krónur fyrir veiðiréttinn, veiddir laxar eru 2616. Meðalverð á lax er þá rúmar 72 krónur. Veiðiréttareigendurnir fá þvi um 60 krónur fyrir hvern netalax, en 72 krónur fyrir hvern stangveidd- an lax. — Munurinn mun í raun ! og veru vera heldur meiri, því að ' meðalþungi stangveidda laxins er iíklega nokkru minni en netalax- ins. — Nú er það rétt, að stang- ! veiðileigan á vatnasvæðinu er lág, iægri en víða annars staðar, og þó gefur hún betri tekjur en neta- veiðin. ^ Á þessu má bezt sjá, hve satt það er, sem ég hefi áður sagt, að . veiðiréttareigendur fá meiri tekj- ur með því að leigja ár sínar til stangveiði en með því, að stunda í þeim netaveiði. Við þetta bætist svo, að stangveiðin . vh'ð.ist' hættu- laus fyrir stofnin, en netaveiðin getur verið stórhættuleg, eins og lax leysið á vatnasvæði Öifusár sann- ar bezt, enda hefir raunin orðið sú sama víða annars staðar á landinu. Arðskrár ánna eru víðfist hvar miðaðar við netaveiðina. síðustu áratugi, en hún féll, eins óg' kunn- ugt er, einkum í hlut þeirrá, sem búa neðst með ánúm. Þetta er auðvitað rangt og hefír- í för með sér áhugaleysi uppsveitarmanna um veiðimálin, þar sem þeir .teija sig bera svo lítinn hlut frá borði, að það svari ekki kostnaði að skipta sér af þeim. Áhugaleysi dalabænd- anna veldur aftur því, að neta- mönnum tekst að koina í veg fyrir flestar umbætúr á véiðimálúnum. Vegna þessa eru stór vatnasvæði, — eins og t. d. mesinhluti vatna- svæðisins í Skagafirði, rr, arðlaus að kaila, nema fyrir fáa eina yfir- gangssama netamenn. Síðustu árin hefir þróunin orðið sú, að stangveiðin gefur veiðirétt- areigandanum mun meiri og viss- ari tekjur en netaveiðin. Við þessa þróun breytist nýting hlunnind- anna og færist frá ósunutn upp á efra svæði ánna. Þessari breyttu nýtingu hlýtur að fylgja breytt mat á hlunnindunum. Hlutur neta jarðanna við neðanverðar árnar Jhlýtur að minnka, en hlutur jarð- anna við uppárnar að stækka. | Vegna þessa þarf að breyta arð- ] skrám ánna og þær þurfa að mið- ast við þrennt: í fyrsta lagi upp- eldis- og hrygningarskilyrði, i öðru lagi bakkalengd jarðar að á og J þriðja lagi aflaskýrslúr undanfarin ár (netaveiðin). Þessa breytingu verða uppsveita- bændur að knýja fram. Þeir geta reitt sig á, að' þett-a' -.gerir: enginn fyrir þá. Þeir verða sjálfir. að nsa upp og heimta sinn rétt. Þegar hann er fenginn og veiðiárnar íeigð ar til stangveiði, munu veiðihlunn- indin aftur hefjast til þess vegs, j sem þeim ber.“' i Gunnlaugur hefir lokið máli sínu. Starkaður. Stórhýsi til leigu FLÖRA, Austurstræti 8 Til leigu eru þrjár hæðir í húsinu nr. 18. við Braut- arholt hér í bænum, einstakar eða saman. Flatarmál hverrar hæðar er nál. 300 fermetrar. Hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Húsnæðið verður til sýnis eftir samkomulagi. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar upplýsingar. Þorvaldur Þórarinsson, héraðsdómslögmaður, Sími 6345. «S5S*55*ÍÍ555*555*SS55S55«555555«5*55SSV555ÍÍ5VS5S5S«5S*5S55*55ÍÍS«555í» Vinnifi ötullega afS úthreifSslu T I W A PII 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.