Tíminn - 19.03.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.03.1954, Blaðsíða 7
65. blað. TÍMINN, föstudaginn 19. marz 1954. Frá hafi tii heiða Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er & Norðfirði. Arnar- fell er í Keflavík. Jökulfell fór frá N. Y. 12. þ. m. áleiðis til Rvíkur. I Dísarfell fór frá Þórshöfn í gær j áieiðis til Keflavíkur. Bláfell kom, til Leith í gær frá Rotterdam. Litla- | fell fór frá Vestmannaeyjum kl. 3 í gær áleiðis til Rvíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvík í gærkveidi vestur um land í hringferð. Esja er , á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- j toreið fór frá Rvik í gærkveldi austur ( um la,nd til Bakkafjarðar. Skjald- J breið fer frá Rvík á laugardaginn til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Rvík. Eimskip: Brúarfoss kom ‘til Rvíkur 15. 3. frá Rotterdam. Dettifoss kom til Rvíkur 15. 3. frá Hull. Fjallfoss fer frá Hafnarfirði kl. 22 í kvöld 18. 3. til Vestmannaeyja, Belfast og Ham- bo'rgar. Goðafoss fer frá Rvík í kvöld 18. 3. til Vestfjarða. Gullfoss kom til Hamborgar 17. 3. Fer þaðan i kvöld 18. 3. til XCaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Ventspils 18.—18. 3. til Rvíkur. Reykjafoss íór frá Siglufirði 14. 3. til Hamborgar, Ant- verpen, Rotterdam, Hull og Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 17. 3. til Grav- erna, Lysekil og Gautaorgarb. Tröíia foss kom til N. Y. 12. 3. Fer þaðan til Rvíkur. Tungufoss fór frá San- tos 16. 3. til Recife og Rvíkur. Hanne Skou lestar í Kaupmannahöfn og Gautaborg 16.—19. 3. tii Rvikur. Katla fer væntanlega frá Hamborg 19. 3. tU Rvíkur. Ur ymsum áttum Knattspyrnufélagiff Valur efnir til árshátiðar n. k. sunnu- dagskvöld í þjóðleikhússkjal'.aran- um. Þar verða mörg góð skemmti- atriði. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna með gesti á hátíðina. Þykkvbæingar halda skemmtifund í Edduhúsinu laugardaginn 20. þ. m. kl. 8,30 e. h. £rlent yfirlit CFramhald af 5. síðu.) ur. Annars verði sagt, að flokkur- inn ætli að vinna kosningarnar á persónulegu fylgi Churchills, sem geti fallið frá þá og þegar. Brezkir kjósendur myndu meta það meira, ef flokkurinn tefldi fram hinum nýja forustumanni áður, svo að eng inn vafi þyrfti að vera um það hverjum þeir væru að afhenda stjórnarvölin. Fiugíæ (Framhald af 1. síðu.) ætíff leiffbeiningar þessa kerfis. Nýir radíóvitar, talvitar og markvitar voru settir upp í Eyjafirði, við Sauðárkrók, Egilsstaði í Vestmannaeyjum og víðar og flugradíókerfið stórbætt víða. Flugvallastj óri sagði, aö kerfi þetta hefði gerbreytt aðstöðunni til far- þegaflugs, einkum til Norð- ur- og Austurlandsins, svo að flugdagar væru nú miklu fleiri en áður og öryggi jafn framt miklu meira. Radar viff Akureyri. Á þessu ári verður sett radartæki við Akureyrarflug völl svo, að fylgjast má með ferðum flugvéla yfir Eyja- firði og eykur það enn flug- öryggið að miklum mUn. Hagstæður rekstur. Heildartekjur flugmál- anna árið 1953 hafa orðið um kr. 8.3 inillj. og ejr það t'úmíega '2 iriíllj. króna meira Annar flokkur Vals fer til Þýzkalands í sumar í september mun annar aldursflokkur Vals í knattspyrnu fara til Þýzkalands og heyja þar nokkra leiki. Er hér um gagnkvæmt heimboff aff ræða, og mun þýzkur drengjaflokk- ur koma hingaff til lands, annað hvort í sumar eða næsta sumar. — góðkunni knattspyrnumað- ur, þjálfar drengina um þess ar mundir og hafa þeir sýnt mikinn áhuga fyrir géfing- um og öðru í sambandi við ferðina. Sennilegt er, að far- Gísli sigurbjörnsson hefir haft milligöngu í þessu máli, en þetta er í fyrsta skipti, sem 2. aldursflokkur knatt- spyrnumanna fer til útlanda, eftir því, sem Gísli sagði í jg verði 8. september. viðtali við blaðamenn í gær. Mun 20 manna flokkur fara og mun þessi ferð hafa geysi mikla þýðingu og verða til hins mesta gagns fyrir knatt spyrnuíþróttina hér á landi, því á þessum aldri, þ. e. 16— 19 ár, væru knattspyrnumenn næmastir fyrir og fljótastir að læra. Frímann Helgason, hinn Fullt tungl - Ioka- árásin hefst Hugvekja (Framhald af 5. síðu.) búðum, fyrir þá sem þurfa eða geta í þeim búið. Fjár- hagsráð reyndi á sínum tíma, aff draga úr byggingu hinna stærstu íbúða meff því aff binda hámark fjárfestingar leyfa viff 665 rúmmetra. Að þessu varff nokkur bót. En samheldni skorti til róttæk ari aðgerða í þessu máli, enda enginn viiji hjá bæjar yfirvöldum þeim, er lóðum ráða í Reykjavík til nauðsyn legra aðgerða í þessum mál- um. Enn er þaff því svo, að litlu íbúffirnar vantar og hús næðisskorturinn heldur á- fram. í staff margra lítilla í- búða eru byggðar fáar stór- ar. Þess er sannarlega ekki vanþörf, aff glöggir menn og hreinskilnir, eins og G. Þ. geri þetta mál að umræffu- smr é kœlir khreimr Skipti á yf irmönnum hjá varnarliðinu Saigon, 18. marz. — Loka . . , . ... , sókn uppreisnarmanna að efm. Getu þjoffarmnar til r fjallvíginu Dien Bien-Phu i bu«abyggmga sem og ann- Norður-Laos hefst væntan ara framkvæmda eru v^tan- lega í fyrramálið, en þá er nótt austur þar og tungl í fyllingu. Það er gömul og ný trú manna í Indó-Kína, að lega takmörk sett, og þaff verða þeir að viffurkenna, sem einlægan áhuga hafa á umbótum. En ræki menn þá Ralph O. Brownfield hers höfðingi, sem verið hefir yf irmaður varnarliðsins frá því stöðu, ef nóttin er tungls í júní 1952 lætur af því starfi skinsbjört. Uppreisnarmenn í byrjun næsta mánaðar. itefla fram um 40 þúsund Við starfi hans sem yfir- manna liði. Frakkar halda maður varnarliðsins, tekur uppi flugferðum til virkisins, þá sé hagstætt að gera árás.iskyldu að lata,&að sltja tyrir’ Næturmyrkrið hjálpi varnar, seAm,mest'b°rf er a’ “ hætgt. liðinu, þar eð það þekkir!að komast langt. þott efm landið, sem yfir er farið, en seu ekkl °ÞrJotandi. X. sóknarliðið hafi betri að- I ampep Bftflagnlr — Vílf«*w Rafteikningnr WngholtMtræti 21 Blmi 8155« Donald R. Hutchinson, hers- höfðingi. heldur en árið 1952. Áætlaðar tekjur voru kr. 5.6 milljónir og fóru um kr. 2.7 millj. fram úr áætlun. Tekjuaukning þessi stafar aðallega af aukinni flugum- ferð um Keflavíkurflugvöll, en lendingar gjaldskyldra millilandaflugvéla hafa auk- izt um því sem næst 25%, miðað við árið 1952. Rekstrarafkoma flugmál- anna hefir því orffið mjög góff á s.I. ári og bráðabirgffa reikni?igsyfirlit sýndi aff reksturságóði rúml. kr. 300 þús. hafði orðið á árinu og þrátt fyrir látlausa stór- skotahríð á þann eina flug- völl, sem enn er á valdi setu- liðsins. Ferðir hermanna (Framhald at 8. síðu.) borgarstjóri lagffi til. Gils Guffmundsson, fulltrúi Þjóð fer frá Kaupmannahöfn varnarflokksins, hafði ekk- mánudaginn 22. marz til ert til þessara mála að Lehh 0g Reykjavíkur, leggja nema aff lýsa yfir stuðningi við tillögu Þórð- ar. Tillögum þessum var vísað til bæjarráðs. Aðf lnt ningsg j öldin (Framhald af 8. síðu.) M.s.„Gullfoss“ H.f. Eimskipaf élag Isiands «1111IIIllllII1111IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIII) er það í fyrsta skipti, sem (er gert ráð fyrir, að auk að- slíkt kemur fyrir í sögu flug flutningsgjalda af efni í skipj málanna hér á landi og lík- j °g báta, sem smíðuð eru innan lega er slíkt einsdæmi, hvar. lands, verði endurgreidd að- sem væri leitaff erlendis, flutningsgjöld af vélum og þar sem háar upphæðir eru greiddar meff slíkum rekstri, £ beinum fjárfram- lögum og ríkisstyrkjum. tækjum í slík skip. (Frá fjármálaráðuneytinu). G j aldeyristek j ur. Ársreikningar fyrir árið 1953 liggja ekki fyrir enn, en gera má ráð fyrir, að flug- málastjórn skili um 16 millj. kr. í erlendum gjaldeyri, eða rúmlega það. Lausleg sundurliðun á f gjaldeyristekjum er eins og hér segir: Vegna alþjóðaflug þjónustu, þ. e. fjarskipta-, veðurþj ónusta og flugum- ferðarstjórn 8 millj. króna. Vegna reksturs Loranstöðv- arinnar kr. 680 þús. Vegna flugvallagjalda, þ. e. lend- inga-, flugbenzíngjöld og flugskýlisleiga o. fl. 7,3 millj., eða samtals um 15,9 millj. kr. Flugráð athafnasamt. Flugráð var stofnað 1947 og liefir það haft mörgu að sinna, enda haldið marga fundi. Verð ur 300. fundur ráðsins hald- inn á mánudaginn kemur. í ráðinu eiga sæti Agnar Kofoed Hansen, formaður, Þórður Björnsson, Bergur Gíslason, Guðmundur í. Guðmundsson og Hjálmar Finnsson. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiii s S Kúahey Úrvals kúahey (taða, I | flæðistör) til sölu. Hag- | | kvæmt verð ef um veru- I 1 legt magn er að ræða. Sigurður Einarsson, Holti, i Eyjafjöllum. | niiHiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiut Blikksmiðjan iGLÖFAXI 1 i iHBAUNTEIG 14. S/MX 7236. Kyndill Smíðum okkar viður- | kenndu sjálftrekks-mið- I stöðvarkatla, einnig katla | tyrir sjálfvirk kynditæki. Sími 82778. s 1 Suffurlandsbraut 110. miiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiHni | NÝJASTI ARMSTÓLLINN | Mikið úrval af I nýjustu áklæðum. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar, | Grettisgötu 6. Sími 80117. f niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii Herf i Eigum fyrirliggjandi diskaherfi hentug fyrir FERGUSON dráttarvélar. VERÐH) HAGSTÆTT. Hetldvcrzlmtin Hekla h.f., Sími 1275. — Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.