Tíminn - 31.03.1954, Page 5
15. bla3. ■
TÍMINN, Ktiðvikudaginn 31. marz 1954.
9
Mi&viUud. 31. marz
*
Siglingar Islenoinga
EHLENT YFIRLIT:
Heimskautslönd Rússa
Rússar Iirtfa fimdið þar mikil anðæfi og
láta fanga uytja þau
Á síSari áratugum haía Banda- þús. verkamenn. Fyrir fáum árum
ríkjamenn og" Kanadamenn hafizt höföu rússneskir sérfræðingar ekki
Á undanförnum árum hef- ! handa í stórum stíl urn að nytja minnstu hugmynd um, að kol væru
ir mannfjölgun verið mikil auölegð ftsirra landa sinna, er til á þessum slóöum.
með íslenzku þjóðinni í hlut ijgeia norðan heimsskautsbaugs-!
foUi =;tw>r« hióðarinnar ins °e fram fil þess tima Erfiðir flutnmgar.
iam vio siæro W00"1111*1, hafa verið talin ófýsileg til búsetu. Rússneski flugherinn er að koma
A timabUinu fra 194b íyo Bandaríkjamenn hafa hafizt handa sér upp flugvöllum allviða norðan
voru fæddir umfrarn dana um að nýta marghátmð auðæfi heimskautsbaugsins, m. a. einum
19—20 menn af hverju þús- 1 Alaska, en þó ert talið, að sú starf- stórum við Navy Port, en þar er
nndir landsmanna. Þessi þró semi sé enn á byrjunarstigi. Enn ljka helzti hafnarbærinn á þess-
un ber vott um velmegun 1 eigi eftir að finnast þar mikil nátt- um slóðum.
þjóðarinnar og Læknavísind-' úruauðæfi. Kanadamenh háfa á Einn helzti örðugleikinn, sem
jn vinna jafnframt bug á'Eama hátt byrjað að nýta norður- Rússar I.afa að striða við í sam-
Uppdráttur af latzdssvæði
því, seni rætt er um í
greiJiimii.
Kommúnisti ræðst
á regluboða
Ein af höfuðkempum komnt
únista (G. Ben.) hellir úr
skálum reiði sinnar yfir Pétur
Sigurðsson regluboöa í Þjóð-
viljanum 15. þ. m. Virðist G.
Ben. eitthvað óánægður með
Pétur út af ræðu, sem sá síð-
arnefndi flutti í útvarp, en
svo sem kunnugt er, ræðir
P. S. stundum við útvarps-
hlustendur um bindindi, trú-
mál eða önnur menningarmál.
G. Ben. segir um Pétur, að
j„hans andlega innrétting“ sé
I á þá leið, að hann geti „aldrei
! orðið útvarpshæfur“, og er
, . _ .... , . ,, hér vissulega nokkuð fast að
fleiri oo fletri siúkdómum skautsIönd sín og hafa sums staðar bandi við nytjun þessara auðæfa, Um sloðum og hafa venð lan- g. kveðig mann sem
íæiri g et ’ fundið óhemjumikil auðæfi i jörðu, eru flutningarnir. Hafnir á þess- samir að sleppa í burtu, eru næsta . ’ „.
SVC að meðalaldur manna t CJ járnlög, sem talin eru ein um slóðum eru yfirleitt ekki opn-1 ófagrar. Viðurværi allt er mjög Þ° nokkrum sinnum hefir
hækkar. Eri í kjölfar þessar- mes^u j heimi. Margt bendir ar, nema tvo mánuði á ári, í júli illt og réttleysið algert. PyrJr yfir- komið fram í útvarpi^ og lagt
ar þróúnar kémur það, að af til þess, að allfjölmennar námu- og ágúst. Tíu mánuði ársins er ekki mertnina er lagt að ná sem mest- hefir stund á að flytja fyrir-
hálfu þjóðfélagsins verður að borgir eigi eftir að rísa upp á stöð- um aðra flutninga en landflutn-' um árangri og þeir eiga hins versta lestra fyrir almenning. Vera
1 ................. - * ’ - * * * J P. S.
skoðanir
sj á þeim mönnum fyrir at- um, sem fram til þessa tíma hafa inga eða loftflutninga að ræöa. j von, ef þeim tekst ekki að áorka má, að um fyrirlestra
'vinnu, sem bætást við starfs verið taldir óbyggilegir. j Kappsamlega er nú unnið að því, sem fyrir þá er lagt. Þetta séu eitthvað skiptar sk
lið þjóðarinnar árlega.
! Það eru hins vegar ekki aðeins lagningu járnbrauta á þessum slóð
- . * . f Bandarikjamenn og Kanadamenn, um. Áður var aðeins einspora járn-
þeSS ao svo megl V sem saekja þannig í norðurátt. Rúss braut milli Moskvu og Vorkuta, en
að koma á fót nýjum at'
virðist enn vera litlu eða engu betri
ar hafa gert slíkt hið sama að und nú er unnið að því að gera tvíspora
vinnugreinum, efla á þann anförnu. Þeir hafa hafizt handa járnbraut. Verið er að leggja járn-
veg atvinnulíf þjóðarinnar um að rannsaka náttúruauðæfi braut frá Vorkuta til hins nýja olíu-
Og gera fj árhagslegan grund íshafslanda sinna, einkum í Síberíu, svæðis milli Ob og Taz.
VÖll hennar traustari en ella. Og orðið margs vísari. Þeir hafa Þá er verið að leggja aðra járn-
. ' • ' hins vegar ekki verið að auglýsa braut, nokkru sunnar, yfir svæðið en hún var á dögum keisaranna
Slglmgar Noromanna eiga þessa fundi sína, eins og Banda- milli Ob og Taz og er henni ætlað 0g var hún þó annáluð á þeim
að vissu leyti að geta orðið ríkjamenn og Kanadamenn. Yfir að ná til Igarka. Nafnið Igarka fíma.
Okkur til fyrirmyndar. Noreg engum hluta ríkis síns hafa. Rúss- hefir íram til þessa tíma verið lítt Töiur eru mjöi
ur liggur að úthafi. Strandir ar haldið eins vandlegri leynd og þekkt utan Norður-Síberíu, m. a.
landsins eru vogskornar Og norðurskautslöndunurn. munu Rússar yfirleitt ekki kannast
bitnar svo á föngunum. Þeir eru eins 0g um aðal umræðuefni
píndir áfram og engin tillits- ha áfengismálin. Hitt er
semi synd. Dauðsfoll em mjog tið ... athvrfisvert hvað
meðal fanganna og margir hafa Storlega athyglisvert, nvað
misst heilsuna eftir skamma dvöl Það er, sem kommumstmn 1
þar | Þjóðviljanum, einkum finn-
Meðferð fanga á þessum slóðum ur pétri til foráttu og til rök-
mismunandi um
það, hve vinnuíangar eru margir
í Sovétríkjunum. Menn, sem hafa
hafa góð hafnarskilyröi að 1 Allra s«nustu missirin hafa þó við það. Fangarnir, sem verið; hafa k t sér þetta mál, hafa stund-
w w 1. — —Þl-Vrt u ,1,1 f,.11, X. lindKiiiM „1 /t JC,t ,v\ onr>' 1 o n V Trrri vIt,t
bjóða. Norska þjóðin er smá
borizt nokkrar fréttir vestur fyrir á þessum slóðum, segja að Igarka
járntjald af starfsemi Rússa á þess- sé stærsti bærinn noröan heim-
um nefnt 10—12 millj. Vera má, að
þær tölur séu of háar, en vitað
er þó, að þar sem Rússar eru að
hefja landnám á afskekktum og
stuðnings þeirri skoðun, að'
hann geti ekki orðið „útvarps
hæfur“. Þessum ágöllum P. S.
lýsir G. Ben. orðrétt á þessa
Ieið:
„Ómerkilegheitin eru eink
um í því fólgin, að maður-
inn er alltaf með á vörun-
um allt það böl, sem mann-
kynið þjáir í bráð og lengd
og býr undir þau úrslit, að
hann finni bót við öllum
bölvunum heimsins með
einu lausnarorði... . “
Hér skal enginn dómur á
það lagður, hvort eitthvað af
þjóð i hlutfalli Við stórveldi, um S]égum_ Fregnir þessar hafa skautsbaugs í Síberíu.
en samt cru Norðmenn tald-' aðaiiega borizt með þýzkum föng-
ir þriðja mesta siglinga þjóð um, sem Rússar hafa sleppt úr Fangar leggja til vinnu- ; eysi!egUm slóðum eru fyrst og
heims — aðeins Bretar 0g haldi, en nnnið höfðu í fangabúð- afIið. 1 fremst notaðir vinnufangar. Sama
JBandaríkj amenn standa um á þessum slóðum. | Skortur á mannafla hefir verið giidir um ýmsa erfiða námuvinnu.
þeim framar í þeim efnum.' ; Rússum nokkur þrándur í götu við Af ' hálfu ýrnissa aðila innan vé-
Ekki er nema lítill hluti af Mikil náttúruauðæfi. þær framkvæmdir, sem þeir hafa banda s. Þ. hefir þess hvað eftir
verzlunarflota Norðmanna í' Að undanförnu hefir nokkuð með höndum á þessum slóðum. annað verið farið á leifc að Rúss-
i'erðum við strendur Noregs. *Verið rætt um Þetta eím ienskum fœste erfitt er að fá verkamenn ar veittú óháðum aðilum Jeyfi til þvi sem"h’ér er tekið orðrétt
~ , og amenskum bloðum. Verður nokk til að vmna þarna norður írá af að kvnna sér bessi mál, svo að í - . .... ... ,. ...
Megmhluti hans er í Slglmg uð sagt frá þvi hér á eftir. frjálsum og fúsum vilja, enda eru Ijós kæmi, að þeir 1 bornir|UPAP ur Þjoðyiljanum geti átt
*um um fjailæg höí i þáguj Seinustu árin hafa Rússar fund- vinnuskilyrðin hin verstu. Aðallega röngum sökum í þessu efni, eins ^ e 111 ..lir ssdii íeg u
annarra þjóða. Af þeirri starf ið nýjar oliulindir, kol og úraníum hafa Rússar notað fanga við þess- og þeir sjálfir halda fram. Slíku boða eða ekki; . Það skiptir
semi fá Norðmenn miklar á ýmsum stöðum norðan heim- ar framkvæmdir. Aðbúnaður hafa þeir alltaf neitað. | heldur ekki máli í þessu sam-
gjaldeyristekjur, sem eru' skautsbaugsins í Síberíu. Hafizt þeirra hefir hins vegar verið svo Fregnir herma aö eftir fráfall ’ bandi. Það, sem þarna hlýtur
mikilvægar fyrir þjóðarbú- heíir veris handa um að níta slæmur, að þeir hafa fljótlega misst stalins hafi kjör vinnufanga heldur að vekja athygli, er, að hér
skan þeirra. lÞessl. auðæf1-. 1 Vestur' °g Mlð' heúsuna. Oft hefir ekki tekizt að batnað í Sovétríkjunum. Þessu þving er um að ræða alveg óvenju-
íslendine-ar hnfa knstnð Slberiu er nu unnið J10 lagnln®u bæta nógu fljótt i skorðm og skort unarskipulagi er eigi að síður haldið lega bráðsnjalla lýsingu á
Í Ifrnbrauta 1 ftlna tlÞessarastaða. uir á mannafla skapazt a þann áfram og bendir flest til þess, að greinarhöfundi (G. Ben.)
kapps um að veÆa Sjálfum Viða liggja þessar járnbrautir um hátt. vinnufangarnir muni góða stund sjálfum og sálufélögum hans
*
Ursíit atkvæða-
greiðslunnar réðu
Sér nógir með skipakost stór svæði, sem voru með öllu 6-; Fangarnir, sem hafa verið á vera lrelzta vinnuafliö sem Rússar
vegna flutninga til landsins byg£ð fyrir seinni heimsstyrjöld- þessum slóðum, hafa margar Borg- nota á norðurslo5um.’
og á afurðum landsmanna á iua’ on nokkur byggð er nú að íísa legar sögur að segja. Ein er t. d.
erlenda markaði, og fram-,-sums EtaðaI meðíram þeimA á. » að ^ haíi verið -------------------------------------------
„ . • i - , A..A | Þa hafa Russar undanfarið verið sjalfboðaliðar fra Belorussia gegn;
•tafir -a 5V1 sviö1 húla oroið aS byggja allstóra flugvelli norðan loforðum um göðan aðbúnað, há
mjög miklar hin síðustu ár. heimskautsbaugsins. jlaun og séríbúð fyrir fjölskyldur
En ástæða er til fyrir íslend; Miklar oliulindir fundust alveg þeirra. Þegar norður kom reynd- J
inga að stefna að því rnarki nýíega á svæðinu milli fljótanna ust þessi loforð svik ein. íbúðirnar
að fylgja dæmi Norðmanna, ob °S Taz, norðan heimskaiits- voru lélegir fangabraggar, fæðið
gerast sigl^ngaþj Óð Og efla baugsins. Rússneskir sérfræðingar var i!jt 0g iitið og launin iægri en
atvinnulíf þjóðarinnar með gera sér jaínvf1 ,vonlr um, að ^ar lofað hafðl venð- Verkamennirnir | Að ef tilefni vill utan-
þeim hætt . Hið sama er að sus J áfram og kröfðúst þess, að » far ríkisráðuneytið taka fram,
segja Um fluglð. Hm islenzku Á nckkrum stcðum meðfram Ob- heim. Þessum kröfum þeirra Var að Samkvæmj; skoðanakönil-
flugfélög hafa og haldið flj0ti hefir verið hafin úraníum-' svarað á þann veg, að þeir voru Un meðal 500 íslenzkra verka
uppi millilandaflugi, sern vinnsla, en greinilegar fregnir hafa ákærðir fyrir skemmdarstarfsemi manna hjá Metcalfe, Mamil-
hefir gefið góða raun og orð ekki borizt af því, hvort þar sé og dæmdir 1 10 ára þrælkunar- ton, Smith, Beck félaginu á
ið þeim til fjárhagslegs um verulegt magn aö ræða. Ivinnu. ! Keflavíkurflugvelli lýstu 390
stuðnings. Við Vorkuta, sem er vestan Úr-| . eða 78% sig samþykka því
Nú hefir fjármálaráðherra alíjal!a haía íundlzt nukl1 kolalog’i Kjor vmnufanga. 'að fella kaffitíma niður gegn
........... • senmlega em hm mestu í Sovét- Lysmgar þeirra fanga, sem dvalið , ,, . „ ,, “
fyi'ir hond rikisstjórnannnar ríkjunum. Þar vinna nú um 200 hafa við þrælkunarvinnu á þess- tuliri greiðslu, 63 eða 12,5%
lagt fyrir Alþingi frumvarp, kváðu sig einu gilda, en 47
" ~ ! eða 9,4% kváðu sig mótfallna
um heimild fyrir ríkisstj órn j
ina til að ábyrgjast lán til vera> hve mlkjlsvert er þjóð-
tveimur oliuflutn- hagslega) að landsmenn sjálf
gremargerð ir geti tekið olíuflutningana
kaupa á
ingaskipum. í
þess segir svo m, a. j j £Ínar hendur.
„Þótt kaupskipastóll lands, Auk þess œttu íslehdingar
mA nna .haíl h!n,sem eyþjóð, með auknum
f1^5i..i.^„íie^ir Vi!! ! skipakosti að hafa aðstöðu
til í vaxandi mæli að afla
verðmæta með siglingum í
olíuflutninga til landsins1
eingöngu orðið að treysta á
erlend leiguskip, þar eð ís-
lenzkir aðilar hafa enn eigi
eignazt skip, er annast gætu
slíka flutninga. Hefir hin sið
ari ár verið varið tugum
milljóna króna í erlendum
gjaldeyri á ári hverju til
greiðslu á leigum fyrir olíu-
flutningaskip. Þegar þetta er
haft í huga, svo og að olíu-
magn það, er til landsins er
flutt vex ár frá ári, má ljóst
„Þá telur miðstjórnin
rétt að stuðla að því að
siglingar á sjó og í lofti
geti orðið vaxandi atvinnu-
vegur með þjóðinni, enda
þágu annarra þjóða. Islend-
ingar verða að stefna að því
að koma upp stærri kaup-
skipaflota en aöeins fyrir eig
in flutninga. stefna ber hik-
laust að því, að íslendingar
slíkri breytingu. I 76 manna
flokki, sem vinnur við flug-
brautir lýstu allir mennirn-
ir yfir samþykki sínu.
Á fundi með fyrirsvars-
verði þá, eftir því sem á- mönnum félagsins lýsti fram
stæður leyfa teknir upp kvæmdastjóri Alþýðusam-
vöru- og fólksflutningar í hancis Islands því yfir, að ef
þágu annarra þjóða. Verði samþykki viðkomandi starfs
þess þá neytt, að íslending manna Isegi fyiir mundi Al-
ar eru eyþjóð, sjóvön og Þýðusambandið láta það af-
veðurvön og að landið er skiptalaust þótt bieytt væri
nú í alfaraleið þjóða í lofti um tilhögun
og á legi“.
Þess ber að vænta, að frv.
hafi atvinnu af siglingum I ríkisstjórnarinnar sem hér er
fyrir aðrar þjóðir“.
Aðal fundur miöstjórnar j til olíuflutninga verði keypt
Framsóknarflokksins mark- og með því stigið spor í þá
Samkvæmt þessu ákváðu
fyrirsvarsmenn félagsins að
fella kaffitímann niður gegn
get», verði SamÞykkt, skip ““ ^iSf Þar sem
til nlínflntnino-., vpvAí naI01 Ven0 SamPýkkt UI
aði stefnu í þessu máli með
þessari yfirlýsingu:
miklum
manna.
meirihluta verka-
átt, að Islendingar taki að
sér siglingar í vaxandi mæli.' (Frá utanrikisráðuneytinu)
í stjórnmálum. Eitt af aðal-
einkennum kommúnista er
einmitt þetta, sem G. Ben.
orðar svo meistaralega, að
þeir eru „alltaf með á vörun-
um allt það böl, sem mann-
kynið þjáir í bráð og lengd“
og að þeir þykjast reiðubún-
ir til þess, hvenær sem er, að
ráða bót á öllu þessu mann-
kynsböli „með einu lausnar-
orði“, sem þeir telja þegar
hafa út gengið frá hinni heil-
ögu borg i austri-
Þeir menn eru víst margir
hér á landi, sem telja, að bæði
Pétur regluboði og kommún-
istar trúi um of á málstað
þeirra. Pétur og samstarfs-
menn hans berjast fyrir því,
að útrýma áfengi á fslandi.
Kommúnistar berjast fyrir
því að fá íslendinga til fylgis
við ofstækisfulla einræðis-
stefnu, sem átt hefir drýgst-
an þátt í því að súna friðar-
von mannkynsins í vonbrigði.
Vera má, að einhverjum
kommúnistanum finnist fátt
um starf regluboðans og telji
sitt „lausna!rorð“ stærra en
hans. Hitt er þó víst, að það
mun aldrei verða nein þjóð-
arógæfa fyrir íslendinga, þótt
regluboðanuin og félögum
hans takist að auka nokkuð
hömlur í meðferð áfengis hér
á landi, jafnvel þótt einhverj-
um kunni að finnast, að eitt
og annað orki tvímælis í kenn
ingu þeirra. Þeir hafa af góð
um hug lagt fram krafta sína
til að draga úr ógæfu margra
, (Fiamhald á 6. síðu.)