Tíminn - 31.03.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.03.1954, Blaðsíða 8
ERLENT YFIRLIT í DAG: Meimshautslönd llússu 38. árgangur. Reykjavík. 31. marz 1954. 75. blaéí. GÓ5 varnarvopn berta tair fcímem tryggmg fyrsr frioi Cliiirehill sieiíar að bcita sér fyrir því, að lilramair með vetnissjsrengjar Iiætti bjóða ísl. blaða- mönnum heim London, 30. raarz. — Bretland liefir ekkert vald til að hindra tilraunir Bandaríkjamanna með vetnissprengjur, sagði Sir Winston Churchill í neðri málstofu brezka þingsins í dag. Samkv. þeirri þekkingu, sem brezkir ví indamenn hefðu á þessu sviði væri heldur ekkert sem benti til þcss, að áhrif slíkra sprenginga væru ófyrirsjáanleg. þingsalnum Spurningum rigndi yfir for sætisráðherrann úr þingsaln- um og þó einkum frá stjórn- arandstæðingum. Mikil ó- Fjárhagsáætlun Siglnfjarðar samþykkt Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði. Fjárhagsáætlun Siglufjarð- ar var samþylckt á fundi i bæj arstjórn Siglufjarðar í fyrri- nótt. Heildarupphæð áætlun- arinnar er 6,2 millj. kr. Útsvör eru áætluð um 3 millj. kr. og fasteignaskattur 265 þús. Helztu gjöld eru þessi: Stjórn bæjarins 347 þús. Lög- gæzla 251 þús. Afborganir af lánum 1,8 millj. Framfærsla 400 þús. Menntamál um 600 þús. Brunamál 306 þús. Trygg ingagjöld 600 þús. Heilbrigöis mál 148 þús. -— BJ. kyrrð var í þingsalnum og varð þingforseti hvað eftir annað að biðja þingmenn um að gefa hljóð, og er spurn- ingupmn linnti ekki, skipaði hann að þeim skyldi hætt. Enginn ba$ Rússa að hætta. Sir Winston kvaðst ekki minnast þess að stungið hefði verið upp á, að snúa sér til rússnesku stjórnarinnar, þegar hún á sinum t;ma sprengdi kjarnorkusprengjur í tilraunaskyni, með tilmæl- um um, að þeim skyldi hætt. Hann kvað Bandaríkjamenn hafa fylgt í einu og öllu al- þjóðafyrirmælum um tilraun ir með ný vopn og hann ef- aðist ekki um, að þeir myndu gera allar hugsanlegar var- úðarráistafanir í framtið- inni, er vetnissprengingar yrðu gerðar. Utanríkisráðuneyti Dana og Norðmanna hafa boðið sex íslenzkum blaðamönnum í ferð til Danmerkur og Nor- egs að nokkru leyti í sambandi við forsetaförina þangað. Fóru blaðamennirnir utan í morg- un ineð ílugvél Loftleiða. Þess ir blaðamenn fóru: Haukur Snorrason frá Degi, Helgi Sæ- mundsson frá Alþýðublaðinu, Jón Bjarnasen frá Þjóðviljan- um, Sverrir Þórðarson frá Morgunblaðinu, Thcrolf Smith frá Vísi og Andrés Krist jánsson frá Tímanuin. I Mikið drukkið — af mjólk Ekki -í þjónustu friðarins. London, 30. marz. I skýrslu efnahagssamvinnustofnunar S. Þ. segir, -að íslendingar ásamt Norðurlandabúum og Svisslendingum neyti allra þjóða mest mjólkur og mjólk urvara, smjör þó ekki meðtal ið. Neyzla mjólkur í þessum löndum á hvern mann nemur um 300 lítrurn. í Bandaríkjun um nemur neyzlan um 250 lítr vetnis- ! um og í Kanada um 200. Víða nauð- ! í Asíu og Suðurlöndunl er Lík finnst í höfninni í gær rétt fyrir klukkan fimm fannst karlmannslík á reki við Ægisgarðinn í Reykja víkurhöfn. Ekki var vitað í gærkveldi, hver maðurinn var en greinilegt, að likið hefir legið nokkurn tíma í sjó, minnsta kosti tvo til þrjá mán uöi. Sir Winston kvað sprengjutilraunirnar ______^ synlegan lið í varnarkerfi vin ' neyzlan aðeins um 30 lítrar á veittrar þjóðar. Án styrk- ■ mann. leika þessa stórveldis og rausnarlegrar aðstoðar mundi tilvera Evrópu vera í bráðum voða. Við mundum þjóna illa málstað friðarins í heim- inum, ef við reyndum á nokk urn hátt að hindra vini okk- ar, Bandaríkjamenn, í við- leitni þeirra til að framleiða hin máttugu varnarvopn, sem eru öruggasta vörn okkar gegn því, að þriðja heims- styrjöldin. brjótist út, sagði forsætisráðherrann. Myndin sýnir höfuðleður snæmannsins. Er það orðið hár- laust að ofan fyrir elli sakir, en á hliðunum er það þakið rauðbrúnu og dökkbrúnu hári. Sannað er, að hér er ekkl um npina samlíkingu að ræða. Munkarnir geymdu þetta höfuðleður vandiega og gættu bess, að hvcrki skorkvikindi né raki kæmist að því. 350 ára gamalt höfuðleður af i snæmanni geymt í Lamaklaustri | Vísindaleiðangur sá, er nú er í Himalaya að leita snæ- mannsins, hefir komið höndum yfir 350 ára gamalt höfuð- leður af snæmanni, sem geymzt hefir án mikilla skemmda. hjá munkum í Lamaklaustri. Tveir vísindamenn í leiðangr- inum eru sammála um að höfuðleður þetta er ekki af neinni skepnu, sem áður er þekkt og lýsa því yfir, að hér sé um algerlega óþekkt fyrirbrigði að ræða. Áður höfðu borizt fregnir öðum farið að líða að því, að af þessu höfuðleðri, en álitið. ieiðangurinn komist auglitis var, að hér væri um fölsun til auglitis við snæmanninn, Fyrirspurnir til borgarstlér- ans, hr. Gunnars Thoroddsen Eins og yður mun kunn- ugt, fylgja því hnossi að fá lóð hjá bænum þau hlunn- indi, að bærinn lætur starfs menn sína mæla fyrir húsun um, til þess að hægt sé að hefja undirbúning að bygg- inu þeirra. Eins og yður mun senni- lega einnig kunnugt, tekur A. Arnasonar framlengd Sýning Magnúsar Á. Árna- sonar, sem Ijúka átti í gær, cr framlengd um þrjá daga. Allur aðgöngueyrir að sýn- ingunni rennur til bygging- ar nýs sýningarskála fyrir myndlist. Sýningin er í Lista mannaskálanum og hefir j verið allvel sótt. Selzt hafa 18 myndir. Sýningin er opin irá kl. 11—23. sá starfsmaður yðar, sem nefndur er lóðarskrárritari, við beiðnum um mælingar fyrir húsunum. Ég er einn af þeim, sem s. .1 hálfan mánuð hafa leitað til undirmanns yðar, lóðarskrár ritarans, með beiðni um mæl ingu fyrir húsi, sem ég ætla að byggja á lóð, sem mér hef ir verið úthlutað hjá bæn- um. Ég hefi eins og aðrir, feng ið þau svör, að „það væri ekki hægt að fá lóðir mæld- ar, vegna þess að ekki væru til starfsmenn til að fram- j kvæma þessi störf“, að „það j væri ekki hægt, fyrr en ein- I hver „stífla“ losnaði“, að | „ekki va;ri hægt að lofa fram 1 kvæmd slíkra mælinga", að „menn yrðu að bíða nokkuð lengi útaf þeim stafla af um' sóknum, sem hlaðizt hefði upp í :>tíflunni“, að „verið væri að reyna að ráða menn til starfsins“, o. s. frv. Þar sem ég er óánægður með þær undirtektir, sem ég , (Frainhald á 2. bíöu.) ísrael sekir um á- rásina á Naheieen Amman, 30. marz. Vopna- hlésnefnd S. Þ. í Palestínu kom saman til fundar í dag og' fjallaði um árásina á þorp- ið Naheleen, sem gerð var í fyrrinótt. Komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að ísraels- menn bæru ábyrgð á henni. Fulltrúar ísraels sátu ekki fund nefndarinnar, þar eð þeir gengu af fundi, er fjallað var fyrir skömmu um árásina á farþegabifreiðina frá ísrael, en nefndin vildi ekki fallast á, að Jórdanía bæri ábyrgð á því ofbeldisverki. að ræða, þar til nú, að vís- indamenn úr leiðangrinum fóru til Pangboche-klausturs til að ganga úr skugga um þetta. Tók það líffræðinginn og mannfræðinginn Charles Stonor aðeins fáein augna- blik, að komast að raun um, að liér var ekki um neina eftirlíkingu að ræða. Hár og myndir til London. Þegar hafa nokkur hár af höfuðleðrinu og myndir af því verið sendar til London. Nokkuð af hári mun enn vera eftir á höfuðleðrinu og er það rauðbrúnt á lit með dökkbrúnum hárum inni i milli. Þykir sýnt á höfuð- leðrinu, að hér sé um dýr að ræða, er gangi upprétt. Nú er enda hefir þegar sézt spora- s!óð eftir hann, þótt hríðar- veður hindraði frekari leit. Hægt að opna Siglufjarðarskarð Frá fréttaritara Tímans-. á Siglufirði. Á bæjarstjórriaífundi hér £ fyrra.kvöld var einróma sam- þykkt áskorun til vegamála- stjórnarinnar um að láta ná þegar ryðja snjó af veginum.. yfir Siglufjarðarskarð og opna leiðina til úmferðar. LítilL snjór er í skarðiriú og er talið: tiltölulega auðveit að opna. leiðina. — BJ. Happdrætti húsbygg ingarsjóðsins kallar Yf irmaður öryggisvarða iátinn hætta störfu í dagblaðinu Þjóðviljinn í gær birtist grein um brott- rekstur 70 öryggisvarða á Keflavikurílugvelli. Þar sem urrt miklar rangfærslur er að ræða í frásögn blaðsins, vill ráðu- neytíð taka fram eftirfarandi: Salan í happdrætti hús- byggingarsjóðs Framsóknar- flokksins örvast nú með hverjum degi og ýmsir um- boðsmenn happdrættisins ut an af landi og einnig í Reykjavík senda nú fullnað- aruppgjör daglega. Hafa margir selt algerlega upp. Umboðsmenn eru beðnir að herða söluna sem mest og senda síðan uppgjör eða biðja um fleiri miða til sölu. Margir vilja eignast miða í þessu glæsilega happdrætti. Laust eftir áramótin beindu fyrirsvarsmenn Metcalfe, Hamilton þeirri fyrirspurn munnlega til Kaupskrár- nefndar, hvort þeir gætu ekki samkvæmt íslenzkum lögum ráðið menn til gæzlu Maek Hall með bréfum, dags. 26. janar s. 1. og 12. febrúar s. 1. Vinnumálanefnd ráðu- neytisins rannsakaði kæruna og skilaði áliti til ráðuneyt- isins, þar sem lagt var til, að Mr. Mack hall yrði látinn eigna félagsins, þar sem þeir hætta, sem vfirmaður örygg- hyggðust leggja niður ráðn- ingar á sérstökum öryggis- vörðum. Kaupskrárnefnd gaf upp- lýsingar um kaup og kjör slíkra manna eins og þau tíðkast í Reykjavík. Þessi brevting var því á- kveðið áður en öryggisverð- irnir sendu kæru sína á Mr. isvarðanna. Hafa fyrirsvars- menn félagsins lofað, að svo yi’ði gert. Persónulegar skýrsí ur um. þetta mál frá Hall- grími Dalberg hafa aldrei borizt ráðuneytinu. Ekki held ur neinar skýrslur frá Mc Mack Hall eðá Guðmundi Arngrímssyni. (Frainlxald á 7. slðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.