Tíminn - 05.04.1954, Page 1

Tíminn - 05.04.1954, Page 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarlnsson Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn L Skrifstofur I Edduhoal Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasíml 81300 Prentsmiðjan Edda ►^4 88. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 5. apríl 1954 80. blað. Lóan er komin að kveða burt snjóinn í gær sá.t stór hópur af lóum á túni einu á Seltjarn- arnesi. Sátu þær þar á snævi þakinni jörð, og datt þeim, sem sá þær, í hug, að nú sönnuðust orð . káldsins, að lóan væri komin til að kveða burt snjóinn. Þetta er fyrsti lóuhópur- inn, sem frétzt hefir af í vor. En ef einhver hefir orðið þeirra var fyrr, væri æski- legt, að hann léti blaðið vita, því að upplýsingar um ferðir farfuglanna hafa þýð- ingu fyrir náttúrurann- sóknir. Áfciigislög'in iítrædd í ncðri dcild Mynd þessi af forsetahjónunum hefir birzt í mörgum dönsk- .... “ Neðn deild Alþingis ræddi um blöðum að undanfornu. Donsk bloð skrifuðu mikið um áfengisia(ra{rumvarpig i gær- ísland og heimsókn forsetans í gær. Var þar farið lofsamleg- kveldi. Varð umræðunni lokið um orðum um dugnað og framtak íslendinga og bornar fram en íitkvæðagreiðslunni frest- að. Fyrir liggja breytingartil- lögur á 10 þingskjölum. óskir um góða sambúð þessara tveggja frændþjóða í fram- tíðinni. Mikil hátíðahöld, þegar Forseti Islands kom til Kaupmannahafnar Borgin fámim skreytí og virðulcg iuóítöku athöfu, cr konuugshjóniii koniu um horö Einkaskeyti til Tímans frá.Andrési Kristjánssyni. Mikið var um dýrðir. er forseti íslands kom ásamt fylgdar- liði sínu í hina opinberu heimsókn til Danmerkur. Kaup- mannahöfn var mjög fánum skreytt og mannfjöldi hafði safnazt saman til að sjá forseta íslands og fagna komu hans til Danmerkur. Nokkrum skugga varpaði það á móttökuliá- | tíðina að fráfall Mörtu Noregsprinsessu hafði borið að um nóttina. , \ kynnti skipherra að frey- gátan væri í þjónustu for- setaskipsins. Tók hún sér síð- Martha krónprmsessa og Olafur ríkisarfi. Hirösorg víða um lönd við fráfall Mörthu krónprinsessu NTB-Osló, 5. apríl. Martha krónprinsessa Noregs lézt s. 1. nótt á ríkisspítalanum í Osló. Þjóðarsorg ríkir í Noregi vegna fráfalls hinnar ástsælu krónprinsessu og fyrirskipuð hefir verið 4 mánaða hirðsorg við norsku hirðina. Einnig hefir verið t 1 1 „j • i'a ákveðin hirðsorg við dönsku, sænsku og belgísku konungs- ISleilZka riklSStlOrn hirðina. Konungsfjölskyldunni og norsku ríkisstjórninni hef J ir borizt fjöldi samúðarskeyta hvaðanæva úr heiminum. Martha krónprinsessa hafði Lorentzen útg.m., Ástríður átt við vanheilsu að búa und prinsessa og Haraldur prins. anfarin ár og ágerðust veik- Martha var mjög elskuð og indi hennar fyrir skömmu, ein virt af Norðmönnum, enda mitt um það leyti, er hún og blátt áfram og einlæg í allri Ólafur ríkisarfi héldu upp á framkomu. Lík hennar var í in vottar Norð- mönnum samúð Var dregið úr hátíðleika í hönd höfð og veizlubúnaður an stöðu'um 300 met’ra'aftan veSna andláts að ðð.rU. „T.1í.lna.Aa8Í^11 við Gullfoss og sigldu bæði krðnprÍíl^S™!. skipin síðan á fullri ferð til Há- að minna á hirðsorgina tíðaleiksýning í konunglega Kaupmannahafnar leikhusmu, sem fyrirhuguð yar í kvöld fellur niður vegna Konun með fríðu frafalls prmsessunnar. Þá Olafur Thors, forsætisráð- ungsefrSefirNorðmanna ^og'silfurbrúðkaup sitt' Hún var dag flutt að Skógum, en þar Oscari Torp, forsætisráð- þú talin á batavegi’en versnT var lönguna heinrili Þeirra aöi i gærdag. Nanustu ættingj hjona. Buizt er við, að jarðar ar voru við dánarbeð hennar. förin fari fram eftir 10—12 daga. Þá hefir Eysteinn Jónsson, Ástsæl af Norðmönnum. herra Noregs, samúðarkveðj- Maertha sem gegnir störfum utanrík isráðherra, sent norska utan ,1 Krónprinsessunnar minnzt. Stórþingið kom saman til hefir verið hætt við heimsókn forsetans til Noregs vegna þessa. Árdegis í gær kom snekkja til móts við Gullfoss með full- trúa frá danska utanríkis- ráðuneytinu og Sigurð Nor- dal sendiherra. Stigu þeir á fylgdarliði á bryggju. Þegar freygátan kom til móts við Gullfoss skaut hún 21 skoti og þegar Gulfoss kom til hafnar var enn heilsað með skothríð frá strand- virkjum hafnarinnar. Gullfoss lagðist að bryggju Martha var fædd 1901, dótt ir Karls Svíaprins. Hún giftist auka7,mdar i mnm,in ner ríkisráðherranum samúðar- Olafi ríkisarfa Noregs 21. marz Lnnti/ hinlfZtí ttí„ ? ° _ minntist þingforseti, Emar kveðju. 1929. Born þeirra eru 3: Ragn þeirra eru 3: Ragn (Frá ríkisstjórninni). hildur prinsessa, gift Erling skipsfjöl. Um líkt leyti kom fanum skreyttur, en dönsku freygátan Niels Ebbesen til konunIshÍónin 8'engu um móts við Gullfoss og tók sér stööu nærri skipinu. Til- Orðsending frá norska sendiráðinu borð. Hafði Friðrik konungur blómvönd í hendi handa for- setafrúnni, en forsetahjónin Ungur Seyðfirðingur fórst í bílslysi á Hafnavegi Gerhardsen, hinnar látnu og fór um hana miklum viður- kenningarorðum. Ríkisstjórn- in og sendimenn erlendra ríkja gengu í dag á fund kon ungsfjölskyldunnar og vott- uðu henni samúð sína. Ber- grav biskup flutti bæn (Framhald á 2 glSu.i a er skipið lagöist að unni. Þar var fánaborg og land- gangur tj aldaður rauðu klæði og rauðum dregli. Á jbryggjunni stóð heiðursvörð- Hið konunglega norska ur úr lífverði konungs og hús- sendiráð hefir meðtekið þá arar á skrautlegum gæðing- sorgarfregn, að hennar kon- um voru þar hjá. unglega hátign Maertha krón- I prinsessa í Noregi, hafi látizt Ekið í skrautvögnum hinn 5. apríl 1954. 1 í konungsgarð. I fyrrinótt varð dauðaslys rétt hjá flugvallarhliðinu í stóðu á stjórnpalli á GuÚfossi Keflavík. Fórst þar ungur Seyðfirðingur í bílslysi. Blaðinu bryggj- karst í gær eftirfarandi tilkynning um þetta mál frá lög- ' reglustjóranum á Keflavíkurflugvelli. Samúðarskjal til undirskrift ar mun liggj a frammi í sendi- ráðinu, Hverfisgötu 45, dag- lega kl. 14—17. Könnuðu þeir Friðrik kon- ungur og forseti Islands liðið Reykjanesbrautinni, þá og síðan var fyrirfölki heilsað (Framhald, á 2. bíöu.) Klukkan tæplega eitt í nótt inn snarhemlaöi, en það dugði varð dauðaslys á Hafnavegi ekki til, bifreiðin ók yfir mann milli aðalhliðs flugvallarins og inn með þeim afleiðingum, að Reykjanesbrautar. Herbifreið hann lézt samstunds. in VL 375 var á leið út af flug vellinum til Keflavíkur. Bif- I Nafn hins latna er Sturla reiðinni stjórnaði amerískur Finnbogason, til heimilis að liðþjálfi og með honum í bíln- Árstíg 8 á Seyðisfirði. Hann um var islenzk stúlka. var starfsmaður hjá Samein- Er bifreiðarstjorinn hafði uðum verktökum a Keflavík- ”* langleiðina " ~ ekið niður að sá hann mann á veginum fyrir framan bílinn. Bifreiðarstjór- urflugvelli. Fæddur var hann 28. september 1934. Málið er í rannsókn. Fundur í Framsókn- arfélagi Reykja- víkur í kvöld í kvöld heldur Framsókn- arfélag Reykjavíkur fund í Edduhúsinu og verður rætt um stjórnmálaviðhorfið og helztu þingmál. Framsögu- maður verður Hermann Jón- asson, formaður Framsókn- arflokk.'ins. Fundurinn hefst kl. 8,3ð f Eddusalnum og eru menn beðnir að mæta stundvíslega.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.