Tíminn - 05.04.1954, Qupperneq 5

Tíminn - 05.04.1954, Qupperneq 5
60. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 5. apríl 1954. 5 Þi'iðjiid. 6. apríl Norðurlandaför p forseta Islands Forseti íslands og föru- Helgi P. Briem, sendiherra: RAGNARLUNDBORG Mér er það í barnsminni hver ljómi stóð af nafni Ragnars Lundborgs, þegar íslenzk blöð véku að stuðn-J ingi hans við málstað íslands. | íslendingar hafa ekki feng ið stuðning í frelsisbaráttu sinni nema frá tveimur er- J neyti hans kom í gær til Dan lendum mönnum, sem nokk-; merkur og hófst með því hin 1 uö kveður að, þeim Konrad opinbera heimsókn hans til Maurer og Ragnar Lundborg.1 hinna Norðurlandanna. Við iHann dó þ. 16. janúar s. 1., komu forsetans til Kaup- tæplega 77 ára gamall, fædd- mannahafnar í gær, var hon' ur 24. apríl 1877, og þykir um mikil vinsemd sýnd, eins' mér ekki hlýða, að hann liggi og venja er í sambandi viðiaiveg óbættur. heimsókn þjóðhöfðingja. Þetta er í fyrsta sinn, sem Hvað dvelnr lóða- úthlutunina? þar mörgum orðum um aula- skap (taabelighed) hans. ■ A bæjarstjórnarfundi á , . fimmtudaginn var beindi bæj Symr það hvernig þessi „pro- arfulltrúi Framsóknarflokks- fessor i íslenzkum logum“ ins þeirri £yrirspurn til borgar hefði rætt um roksemdir is- stj6ra hvort horfur væril á lenainga, ef hmm hefði verið þyi aff þærinn gæti fullnægt þar einn til frásagnar á al eftirspurn um íbúðarlóðir, en þjöða vettvangi. Fékk Berlin búast mœtti við því> að hún og næsta litla virðingu fyrir;ykist verulega> þar sem levfi ritmennsku sína, svo jafnvel til hygginga hefði mjög verið' lærisveinar hans viö Hafn- rýmllað af hálfu ríkisvaldsins. arháskóla kölluðu hann:jhað væri hins vegar lit.il úr- Manninn, sem aldrei hafði á réttu að standa. Ragnar Lundborg. Ahugi Lundborgs fyrir Is- landi og þjóðarétti varð hon um ástríða, sem aldrei skildi .við hann. Hann gaf út nokkr jar bækur um ríkjasambönd og á árunum 1923—’26 mikið bót, þótt ríkið rýmkaði um byggingaleyfi ,ef svo strandaði á Ióðaskorti hjá bænum. Borgarstjóri svaraði þessari fyrirspurn og var hinn borgin mannlögasti. Hann sagði, að' bærinn hefði í vetur haft til- búnar lcðir undir 1500 íbúðir. Jafnframt sagði hann, að bú- ið væri að úthluta lóðimum undir 400 íbúðir. Eftir því virð ist vera eftir að úthluta lóð- um undir 1100 íbúðir. Það mun mörgum þykja kynlegt, hve seint lóðaúthlut- un gengnr samkvæmt þessum dentspróf 24 ára gamall, en íslendinga um að ísland schrift f. öff. Recht. upplýsingum borgarstjóra. sneri sér síöan að blaða- vseri sjálfstætt ríki i kon- Hann viðaði aö sér miklu Ekki stafar þetta þó af því, að mennsku og varð meðal ann ungssambandi við Danmörku bókasafni um ríkisrétt og cílirsPurnin:r vanti. Hún mun ars ritstjóri aö litlu blaði í en ekki lrluti hennar. þjóðarétt, líklega á þriðja Þegar vera orðin meiri en bær þennan þráð upp og, R,agnar Lundborg tók stú- indamenn féllust á skoðun mála arlg 1952 í österr. Zeit- Uppsölum, og síöan að Karls- kronatidningen. Varð okkur mikill styrkur þúsund bindi og frá 1906 safn inn &ctur fuIlnæst- Einkuin að ritum þeirra, enda fór aði hann blaðaummælum um mun Þó eftirspurnm eftir Ioð Hann hætti blaðamennsku fV0A að Danir ;siálf}v staðfestu stjórnarbaráttu íslands, ekki u“nndir embyhshus vera árið 1922 og varö kennari við ^að og vióurkenndu með sam aöeins ur íslenzkum og ‘ unglingaskóla og 1925 rektor bandBsammngnum 1918, að dönskum blöðum, heldur1 er augljosara en ’yja við menntaskóla hér í stokk- skoðun Islendmga væn rett. víðs vegar að. Nær það safn Þurfl; a,i Þvi geta fylgt mikil Ragnar Lundborg er ætt ísienzkur þjóðhöfðingi fer'aður ur Áttundalandi hinu utan i opinbera heimsókn að forna, sem nú heitir Gest- j eigin frumkvæði. Fyrrver- 1 rekaiand. FaÖir hans var yf-' andi forseti hafði undirbúið lrverkfræðmgUr við sænsku Þess, að einn merkasti þjóð- rltsafn í þremur bindum: það aö fara í opinbera heim- jarnbrautirnar. Hann varð réttarfræðingur Þjóðverja. v. Ríki vorra daga. Árið 1934 sókn til Norðurlanda, en úr sliammlifur og dó, er Ragnar Liszt, ritaði af skilningi um jj0m svo bók hans um þj óö- því hafði þó ekki orðið, m. a. var aðelns áraj yngstur af sjálfstæðisbaráttuna. Síðan ráttarlega stöðu íslands. — vegna vanheilsu hans. Núver ^ hömum. Urðu þrír af bræðr var sambandið rætt víðs veg- Margt fleira gaf hann út, andi forseta þótti rétt að unum nafnkunnir menn. |ar um l10™ °S flestir vis- siðast ritgerð um Gamla sátt taka ' " ' féllst ríkisstjórnin á það. För fyrrv. forseta til Bandaríkjanna sumarið 1944 var ekki farin að eigin frum- kvæði, heldur fór hann þang að í boði Roosevelts forseta. Um það má að sjálfsögðu deila hvers virði eru nú á dög um opinberar heimsóknir valdalítilla þjóðhöfðingja, sem farnar eru að eigin frum kvæði, enda er mjög litið að þeim gert. í sambandi við þær eru að vísu sögð ýms fög ur orð 1 blöðum og veislum, því að slikt þykir sjálfsögð háttvísi. Um hitt . verður hinsvegar ekki deiit, að fyrst ákveðin var opinber utanför forseta að frumkvæði íslendinga sjálfra, kom ekki annað til greina en að farið yrði fyrst til Norðurlanda. Fullyrða má líká, að meginþýðing forseta heimsóknarinnar sé fólgin í þessu. Með þvi að heimsækja hin Norðurlöndin áður en hugsað er til heimsóknar í önnur lönd, er það áréttað af hálfu íslendinga að þeir telji sig i nánustum tengsl- um við hinar Norðurlandþjóð irnar. Það er yfirlýsing þess, að tengslin við hin Noröur- löndin vilja íslendingar varð hólmi, unz hann hætti fyrir aldui’s sakir árið 1945. geta þeir ekki hafið neinn und irbúning undir bygginguna aff ráði. T. d. er ekki hægt að byrja á teikningu fyrr en lóð- in er fengin. Tæplega er hcld ur vogandi að ráðia starfs- menn vi® bygginguna. Eftir aff ; -v+AHoi- iokq ia+ vandkvæði fyrir þá, sem ætla Da?iir sáu fljótlega hver fram 1 október 1953, og lét b i * blirfa að b{ða hætta málstáð beirra stafaði hann binda Það 1 7 stór bindi , ð .y*5ía’ ð .Þurla að bIða næua maisiao penia staiaoi lengi eftir svan um það, hvort af því, að erlendir menn og ánafnaði Landsbókasafn þejr fá Jóð eða efeki Á meðan Fra barnæsku hafði hann kynntust málstað Islendinga. mu’ mikinn áhuga fyrir íslandi Tefldu þeir fram manni á ‘ * ' ' 1 og sama árið og hann varð móti íslendingum og Lund-1 Hann fékk ýmsa viður- stúdent birti hann grein um borg, er hét Knud Berlin. — kenningu í lífinu, varð heið- stjórnarskrármálið í Illu- Skrifaði hann bók: Rikis- ursfélagi íslenzka bókmennta strerad Svensk Tidskrift.1 réttarstaða íslands (Islands félagsins og ýmissa félaga Árið 1907 ritaöi hann litla statsretslige Stilling), og þjóðaréttarfræðinga. Hann ............^____^____________ bók á þýzku um ríkisafstöðu kom fyrsti hluti hennar út var mdrgum prófessor lærð- lóðin er fengin> þarf svo ýins. íslands frá þjóðveldistíman- árið 1909. En af einhverjum aii doktorsgráðu hlaut an undirbúning, eins og að fá um til vorra daga. „Islands ástæðum fórst það fyrir að (hann frá Washington á sin- húsið staðsett á lóffinni, en staatsrechtliche Stellung.“ ^ framhald yrði á því ritsafni,.um fima- j þaff gengur oft seint að fá sam Var hún prentuð í Uppsölum og var það þó gefið út með | Hann ferðaðist mikið og þykki bæjarvaldanna í sam- 1907 en kom síðan út í Berlín miklum styrkjum. Árið eftir víða, t. d. til Suður-Afriku. bandi við það. árið 1908. Komst hann þar að kom bók þessi út á þýzku. Hann kom til íslands árið j Margir þeirra, sem hafa beff þeirri niðurstöðu, að íslands Til þess að styrkja aðstöðu 1919 með konu sína og 2 dæt- ið um loðir) væru ná areiðan_ væri sjálfstætt ríki í persónujhans var hann gerður að há- ur og gerði Ríkarður Jónsson iega byrjaðir að byggja, ef þeir sambandi við Danmörku. 'skólakennara í íslenzkum þá eina af sinum ágætu lág- hefðu strax fengið greiða af- Nokkru síöar á árinu 1908 lögum árið 1910, en ári seinna myndum af þeim hjónum. 'greiðslu hjá bæjaryfirvöldun- komu svo Ríkisréttindi ís- (var hann hækkaður í tign og Hann fékk riddarakross ( um. Veruleg bíð úr þessu get- lands eftir Einar Arnórsson varð þa prófessor í opinber- (fálkaorðunnar árið 1922. og Jón Þorkelsson, og var um rétti og íslenzkum lög—' málið rökstutt þar á vísinda-' um. Var það embætti stofn- j ur orðið þess valdandi, að þeir ' geti ekki byrjað á þessu ári. Er ég kom til Stokkhólms, Fyrir þá, sem ekki geta ve\a,aram og s fr la ^au legan hátt, en því miður varð að beinlínis til að berjast reyndi ég að sýna honum, að fengið lóð undir einbýlishús, 6 V1’ STv G1 á + A ekki ur að su bðk yrði Þýdd. [gegn sjálfstæðiskröfum fs- við hefðum ekki gleymt góðri er að sjálfsögðu nauðsynlegt a er Þessum as æ Lundborgs vakti mikla lendinga, enda dró hann liðveizlu, þegar við vorum að fá a« vita það sem fyrst, +.r Aioira mi w+Ii|eftirtekt- Þar voru í fyrsta ekki af sér. Réðist hann með vinafáir, og kom hann nokkr því að þeir þurfa þá að at- isinn settar fram sjálfstæð-J nokkurri heift gegn Lund- 'um sinnum til min, en of huga, hvort þeir geti komizt í er meira en venjuleg kurteis- Hú^Tr^fhlvsin^nP^rmlrfp' iskröfur íslendinga á öðru borg, en hann svaraði með sjaldan, því hann var farinn einhvern félagsskap, sem bygg um baö með hvaða bióðum máli en islenzku °S dönsku,1 greinum í Statsvetenskaplig -------------* *-™»*»**n«**« p síðan árið 1880, er Maurer Tidskrift 1910 og 1911. Islendingar telja sig helzt eiga heima. Það er þessi til«' gangur forsetafararinnar, er skrifaði um sjálfstæðisbar- áttuna. Ýmsir merkir lög- fræðingar fengu þá í fyrsta réttlætir hana í augum . ,, . , þeirra, sem annars hafa lít-.sinn uPP1ýsinSar um málstað inn áhuga fyrir tildurferða-iIsiendinga’ Varð bókin til lögum. Þessi yfirlýsing yrði \----------------------------■ enn áhrifameirþ ef sá háttur ( yrði upptekin að forseti ís-'fremst á verkum. Vinaþjóðir lands færi ekki í opinberar láta sér þvi ekki nægja hlý- heimsóknir til annarra landa leg orð og snjallar skálaræð en Norðurlanda að eigin ur, heldur sýna einnig vilj- frumkvæði. lan í verki. Þær ræða jafn- Það þarf ekki að efa, að fram í fullri hreinskilni og forseta íslands verður vel fyrir opnum tjöldum það, tekið í ferð hans til hinna sem á milli ber. Norðurlandanna. Þar er j Þegar fyrrverandi forseti áreiðanlega ríkjandi vilji fyr heimsótti Bandarikin, var ir því, að • ísland haldi áfram j uppi nokkur orðrómur um að heyra Norðurlöndunum jþað, að Bandaríkin vildu fá til. í tilefni af forsetakom- j hér herstöðvar til langs unni munu vafalaust falla tíma. Meðal annars var Con mörg hlý orð i garð íslend- ally, þáverandi formaður ut- inga. I anríkismálanefndar öldunga Sönn vinátta og góð sam- J deildarinnafr, borinn fyrir vinna byggist hinsvegar ekki. fyrir þessu. Forseti íslands og á orðunpni einum. Þetta j utanríkismálaráöherra V5l- hvorttvegg'ja býggist fyrst og hjálmur Þór, áttu viðtal við Er Knud Berlin var 88 ára gamall gaf hann út endur- minningar sínar (1952). — Þóttist hann þá enn þurfa að jafna um Lundborg og fór blaðamenn i Washington í Dana og íslendinga, hvilir sambandi við ferðalagið. Á þeim fundi lét Vilhjálmur Þór svo ummælt, að „íslend- ingar heföu ekki stofnað lýð veldi i þeim tilgangi að verða ófrjálsari en áður“ og að „þeir vildu eiga allt land sitt, án erlendrar íhlutunar“. Þetta mæltist vel fyrir í amerískum blöðum og lét „The New York Times“ með- al annars svo ummælt í for- ustugrein, að þannig ættu frjálsir menn að tala. Á sama hátt er ekki úr að heilsu. Hann var með fríð- ir sambýlishús. ustu mönnum, vel á sig kom-1 Hvernig, sem litið er á þessi inn, meöal maður á hæð. mal» cr örátturinn á lóffaút- Hann var allra manna kur- hlutuninni óforsvaranlegur teisastur og þægilegur i um- fyrst lóffirnar eru til, eins og borgarstjórinn segir. Mörgum umsækjendum mun líka vera búiff aff lofa ákveffnum svörum fyrir löngu. Sú skýring er gefin á þess- um drætti, aff bæjarstjórnar- gengni. Helgi P. Briem. enn skuggi á sambúð þessara , ... . , . þjóða, þar sem er handntamál draga loðaúthlutunfn^ á lang inn, svo að fulltryggt sé, aff rétttrúaðir menn fái beztu Ióff irnar, en hinir mæti afgangi. Þess vegna þurfi aff rannsaka hjörtu og nýru umsækjend- anna áffur en frá úthlutuninni er gengiff. 1 Þaff sést, þegar lóffaúthlut- ið. Þeim skugga verður ekki aflétt fyrr en handritin koma heim. Þessi skuggi hvíl ir raunar á norrænni sam- vinnu allri, eins og danski rit höfundurinn Bukdal benti ný lega á í snjallri blaðagrein, því að hald handritanna í Danmörku sýnir, að norrænt samstarf er enn ekki komið unin verffur kunn, hvort hfm á það þroskastig, að það sé byggist á slíkum reglum og er til sannrar fyrirmyndar öðr þá nógur tími að ræða um jum þjóðum. 'þaff. Á þessu stigi verður hins vegi, að í sambandi við for-| En að því ber að stefna. setaheimsóknina til Dan- íslendingAr vænta þess, að f vegar atf kref jast þess, að hún heimsókn forsetans geti orð- J verði ekki dregin meira á lang- I inn. . mörku, sé á það minnst, að þrátt fyrir vaxandi vináttu ið áfangi að því marki.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.