Tíminn - 05.04.1954, Side 7
80. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 5, apríl 1954.
11
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassaíell er 1 aðalviðgerð í Kiel.
Arnarfell fór frá Wismar í gær áieið
is til Hull, kemur þangað í dag. Jök
ulfell er í Murmansk. Dísarfell er
í Rotterdam. Bláfell kom til Rvíkur
í gær frá Aberdeen. Litlafell lestar
olíu í Skerjafirði fyrir Keflavík.
Ríkisskip:
Hekla er í Rvik. Esja er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Herðubreið
fer frá Rvík í dag austur um land
til Þórshafnar. Skjaldbreið fór frá
Rvík í gærkveldi til Breiðafjaðrar.
Oddur á að fara frá Rvík í dag
til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Rvík 4. 4. til
Hull, Boulogne og Hamborgar. Detti
foss fer fi'á Siglufirði í dag 5. 4. til
Skagastrandar, Hólmavíkur og Faxa
flóahafna. Fjallfoss fer frá Antverp
en í dag 5. 4. til Rotterdam, Hull og
Rvíkur. Cíoðafoss fór frá Rvík 27.
3. til Potland og Glouchester. Gull-
foss kom til Kaupmannahafnar í
morgun 5. 4. frá Rvík. Lagarfoss
kom til Rvíkur 3. 4. frá Hamborg.
Reykjafoss. fer frá Rvík kl. 22 í
kvöld 5. 4. til Patreksfjarðar, ísa-
fjárðar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Ak
ureyrar og Rvíkur. Selfoss fór frá
Odda 3. 4. til Rvíkur. Tröllafoss fór
frá N. Y. 27. 3. Væntanlegur til
Rvíkur aðra nótt 7. 4. Tungufoss fór
frá Recife 30. 3. til Le Havre. Katla
fór frá Akureyri 3. 4. til Hamborgar.
Úr ýmsum áttum
Miililandaflug.
Flugvél frá Pan American kom frá
New York aðfaranótt þriðjudags og
fór héðan til London. Frá London
kemur flugvél í nótt og heldur áfram
til New York.
Gert er ráð fyrir að flugvélin fari
á hádegi áleiðis til Stafangurs, Osló
ar, Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar.
Söngskemmtun
Guðrúnar Á. Símonar hefst í
Gamla bíó á morgun kl. 7,15 síðd., ■ ]
en ekki kl. 17,15 eins og auglýst
hafði verið.
Tefla öllu fram
(Framhald af 8. síðu.)
skotið niður flugvélar ofan við
skýjaþykknið. Þessum loft-
varnabyssum væri einnig
stjórnað af kínverskum her-
mönnum. Jafnframt þessu
væri fjöldi kínverskra sér-
fræðinga, sem aðstoðuðu upp
reisnarmenn við Dien Bien
Phu og Tuk þess væru þeir
starfandi með hersveitum
uppreisnarmanna viðs vegar
um Indó-Kína. Á Dien Bien
Phu-svæðinu einu hefðu þeir
lagt uppreisnarmönnum til
. um 1000 vörubifreiðar og flest
: ar þeirra hefðu þeir afhent
síðan 1. marz.
I VWWWWVJVAWWVMWðWðmWAWWIVW
! «C
Hef opnað lækningastofu
í Lækjargötu 6B, Reykjavík.
Viðtalstími kl. 1—3 og eftir samkomulagi. Sími 82995.
Björn Guðbrandsson, læknir
sérgrein: Barnasjúkdómar.
'ÁV.VAV.V^V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA'AVAV
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
ffSkjaldbreið“
vestur um land til Akureyrar
hinn 10. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Tálknafjarðar,
Súgandafjarðar, áætlunar-
hafna á Húnaflóa og Skaga-
firði, Ólafsfjarðar og Dalvík-
ur í dag og á morgun. Farseðl
ar seldir á föstudag.
.s. Oddur
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
ér væntanleg hingað til Rvíkur i Vörumóttaka daglega.
kl. 10 í fyrramálið frá New York. »♦♦»♦»<»♦♦♦»♦♦♦♦♦
Edda, miiiilandaflugvél Loftleiða
Átthagafélag Kjósverja
heldur BAZAR sinn í Góðtemplarahúsinu á morgun 7.
apríl kl. 2 e. h. Margir góðir munir á boðstólum, m. a.
franskt peysufatasjal. — Alls konar barnafatnaður,
mkið prjónles. — Komið og gerið góð kaup.
Bazarnefndin.
S5SSSS3SSÍSSSSSSSSÍSSSÍS35SSÍSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS4 !
Verkfræðingur
Véla- eða skipaverkfræðingur óskast til starfa
hjá góðu fyrirtæki.
Umsókn með upplýsingum um fyrri störf,
ásamt mynd, óskast send blaðinu fyrir n. k.
laugardag merkt: „Verkfræðingur".
»SSSSSSSSSSSSSS$SSSSSíSfSSSS5$SSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS«SÍ$SSCSSSSSSí
Austin varahlutir
í miklu úrvali
Brcmsuborðlar
Benzmpumpnr
Demparar
Ljósasamlokur 6 o« 12 vult
Rafg'eymar 6 og 12 volt
Rakavaniarefni á rafkerfi
Suðubætnr og' klemmur
Hjólbarðar og' slðngur
GARÐAR GÍSLASON H.F.
Sími 1506.
AUGLÝSINQ
nr. 6/1954
frá IitnflHfiiingsskrifstofuimi.
Innflutningsskrifstofan hefir í samráði við ríkis-
stjórnina ákveðið að veita gjaldeyris- og innflutnings-
leyfi fyrir takmarkaðri tölu bifreiða.
Gert er ráð fyrir að vörubifreiðar og bifreiðagrindur
vegna sérleyfisleiða verði fluttar inn frá Ameríku eða
E.P.U.-löndum. Kaup á sendiferðabifreiðum verða eftir
því sem auðið er bundin við Tékkóslóvakíu. Fólksbif-
reiöar til atvinnubifreiðastjóra verða leyfðar frá ísrael,
U.S.A. og E.P.U.-löndum, en kaup á 4—5 manna fólks-
bifreiðum til annarra verða bundin við jafnvirðiskaupa-
lönd og E.P.U.
Umsóknir ber að stíla á þar til gerð eyðublöð, sem
og mun úthlutunarnefnd þeirra auglýsa hvenær út-
hlutun fer fram. Umsóknir um leyfi fyrir öðrum bif-
reiðum sendast Innflutningsskrifstofunni. Umsóknar-
frestur er til 20. þ. m.
Umsóknir be rað stíla á þar ti lgerð eyðublöð, sem
fást hér á skrifstofunni og hjá útibúum bankanna úti
á landi. Umsóknir á öðrum eyðublöðum verða ekki tekn-
ar til greina og barf þvi að endurnýja umsóknir, sem
áður hafa verið sendar í öðru formi. Hins vegar má til
frekari skýringa vísa til vottorða og upplýsinga, er þeim
fylgdu á sínum tíma.
Reykjavík, 6. apríl 1954.
Iniiflutningsskrifstofan.
smr
é ktelir
ihreimr
ampeo ^ !
BafUgnlr — VOffMttt
Rafteikninffav 11
Þlnghoit&strætl 11
Blml 8156«
■UIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIUÚÍllllllllIllllluiiiilillluilllllil
kr. 4,00.
I Mótavír |
-kr. 3,50.
Almenna
I byggingáfélagið í
| Borgartúni 7. Sími 7490. [
•IHIllHIII»'IH<lllllli irviialiiiii illiiiiliiiimsillllllilif lllll
TRÚLOFUN-
ARHRINGAR
Steinhringar
Gullmen
og margt
fleira
Póstsendl
KJARTAN ÁSMUNDSSON
rullsmiöur
ABalstræti 8 Siml 1290 Reykiavlk
;; Blikksmiðjan
:: GLÖFAXI
D .
i iHRATJNTEIG 14- g/MI 7234,1
esssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssso
VMWWVAW.V.W.WWAV.V.WSVV.V.V.V.V.V.V.W.V/.WW.Y.WVWAW
^ Þurrkaðir úvextir:
A BLANDAÐIR — FERSKJUR —
-vojUN/pecwli
/>T\ r
PERUR — SVESKJUR.
RÚSÍNUR — í pökkum.
Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
í
Notið Chemia Ultra-
sólarolíu og sportkreia. —i
Ultrasólarolía sundurgrelniri
sólarljósið þannig, að hún eykí
ur áhrif ultra-fjólubláu geisl-i
anna, en bindur rauðu geisl-
ana (hitageislana) og gerirf
þvi húðina eSlilega brúna, enj
hindrar að hún brenni. —j
Fæst í næstu búð.
Kúahey
Úrvals kúahey (taða, |
i flæðistör) til sölu. Hag- |
kvæmt verð ef um veru- |
; legt magn er að ræða.
Sigurður Einarsson,
Holti,
Eyjafjöllum.
aiHiiiiiHiiniiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimii
| 10 hjóla G.M.C.-
| VÖRUBÍLL (
[með spili, gálga og vél~l
| sturtum til sýnis og sölu |
leftir kl. 18 að Krossamýr-§
Í arbletti 15, við Vestur-1
llandsveg, Reykjavík.
■Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiini
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiima
| ATVINNA (
| Okkur vantar pakkhús-f
| mann og afgreiðslustúlku 1
i í búð frá 1. maí n. k. Um- =
| sóknir sendist oss fyrir 20. í
I apríl. |
1V.V.'.V.V.,.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.*.V.V,%V.WAV.V.V.V.W.%V.W.V.%VVWAW.<
S- i
Kaupfélag Rangæinga. i
»iiiiiiiminiiiiiiimnnunnmiimMniniua»*-\uiMWttHa