Tíminn - 13.04.1954, Side 1

Tíminn - 13.04.1954, Side 1
{*=» Ritstjórl: Pórarinn Þórarinason Ótgefandi: rramsóknarflokkurlnn r-~ Skrifstofur i Edduhósi Préttasímar: 81302 og B1303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 18. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 13. apríl 1954. 86. blað. Vélbáfurirm „Glaður” fórsf við Eyjar á sunnudag: Sökk eftir áfall - skipverja hrakti 22 klst. í gúmmíbát Frésögn-JÞorieifs Gaðjónssonar skipsíjéra Um ellefuleytið í fyrradag fórst vélbáturinn Glaður frá Yestmívnnaeyjum rétt hjá Elliðaey, er báturinn var að komast í landvar á heimleið frá því að leggja net. Allir skip- verjar, átta að tölu, björ.guðust í gúmmíbát og var þeim bjargað af enskum togara eftir 22 klukkustunda hrakning. Blaðamaður frá Tímanum átti í gærkvöldi símtal við Þorleif Guðjónsson, skip- stjóra á Glað, sem er ungur en harðduglegur sjómaður, er sýnt hefir frábært snarræði ásamt skipshöfn sinni í þess- ari miklu mannraun. Segir hann svo frá: Voru komnir upp undir landvar. Við fórum í róður árla og lögðum eina „netatrossu" en héldum síðan heimleiðis. Veður var hið versta, þung- ur sjór og stormur. Vorum við að komast í landvar undir Eyjar, þegar slysið varð, skammt undan Elliða- ey. — Harður hnútur kom á bátinn að framanverðu. Tók sjórinn sig upp rétt við bátinn og sáum við hann ekki fyrr en hann skall á bátinn með svo miklu afli, að hann brotnaði að fram- an og sjórinn féll inn og var strax í upphafi óstöðv- andi. í þessu áfalli bilaði tal- stöð bátsins, svo að ekki var hægt að kalla út neyð- arskeyti, eða láta á annan hátt vita um slysið. Engir bátar aðrír voru þarna nærstaddir og var Glaður eini báturínn, sem var austan við Eyjar, þegar slysið varð, en allmargir voru í róðri. Köstuðu sér fyrir borð með gúmmíbátinn. Skipverjar voru tveir aft- ur í stýrishúsi er báturinn fékk á sig brotsjóinn, en hin ir voru frammí. Á bátnum var björgun- arbátur úr gúmmí, sem hægt er að blása út í svip- stundu í neyðartilfelli. Bát- um af þessari stærð, um 20 lestir, var að v'su ekki skylt að hafa slika björgunarbáta, en Glaður var einn af þrem ur fyrstu bátunum, sem fengu slika báta í Vest- mannaeyjum. Kom þessi f yrirhyggj a sér nú vel og bjargaði lífi allra skipverja. Má fullvist telja, að enginn þeirra hefði annars komizt af og jafn- vel ekki þótt þeir hefðu haft með lítinn björgunar- bát úr tré, sem ekki er þó venja á svona litlum bátum. Skipti það nú engum tog- um, að skipverjar köstuðu sér fyrir borð með björgun- arbátinn í fanginu, rétt áð- ur en Glaður sökk. Tókst þeim öllum giftusamlega að komast í björgunarbátinn og hófst nú löng barátta við úfið haf í fárviðri, sem hélzt allan daginn. Þriðja skipshöfnin, sem bjargast í gúmmíbát. Lætur Þorleifur mjög vel af gúmmíbátnum og segir hann hina beztu fleytu, eins og bezt sést á því, að honum hvolfdi aldrei í öllum þessum ósköpum, sem yfir gengu. Má skjóta því hér inn í, að þetta er þriðja skipshöfn in í Vestmannaeyjum, sem (FramhaM a 2. Bíðu.) Þjóðvarnarmenn hringsnúast í brunatryggingarrnáiinu Hjálpa íhaldinn til að írygg'ja einokim Brunabótafélagsins utan Reykjavíkm* Lög um brunatryggingar voru afgreidd frá Alþmgi í gær. Við afgreiðslu þeirra gerðust þau fáheyrðu tíðindi, að hinir tveir þingmenn Þjóðvarnarflokksins greiddu atkvæði gegn breytingartillögu, sem var sama efnis og tillaga, sem þeir höfðu áður stutt. Þorleifur Guðjónsson skipstjóri. | Páskafagnaður Fél. ungra Frarasókn- arraanna Páskafagnaður Félags ungra Framsóknarmanna verður haldinn í Edduhúsinu mánudaginn 19. apríl kl. 9. Félagar! tilkynnið þátttöku ykkar strax í dag með því að hafa samband við skrifstof- una í síma 5564. Sýndarfrumvarp Sjálfstæð- ismanna um brunatrygging- arnar utan Reykj avíkur var afgreitt sem lög frá neðri deild í gær. Jörundur Bryn- jólfsson og Ásgeir Bjarnason' báru fram breytingartillögu þess efnis, að bæjar- og sveit arstjórnum utan Reykjavíkur skuli vera heimilt að semja um tryggingarnar frá 15 .okt. * 1954 í staðinn fyrir 15. okt. 1955, en sú breytingartillaga var felld með 19:16 atkv. Var ( hún studd af Framsóknar- mönnum og kommúnistum og Hannibal Valdimarssyni. Vegna þessa tímatakmarks I verða iögin harðla lítils virði. | Það eina, sem til framkvæmda kemur er kosning nefndar, sem Alþingi kýs og endur-1 skoða skal lög um Brunabóta- félag íslands og önnur laga- fyrirmæli um brunamál ut- an Reykjavíkur. Skal hún leggja frumvarp um þetta efni fyrir næsta Alþingi. Lög þessi koma því að öðru leyti ekki til framkvæmda, áður en nýtt frumvarp verður lagt atkvæði eins og við breyting- artillögum við hitt bruna- tryggingafrumvarpið. Það vaktí sérstaka at- hygli, að Þjóðvarnarþing- mennirnir tveir, greiddu at- kvæði gegn tillögunni, en þeir hófðu greitt fyrri tillög- unni atkvæði. Réði þessi af- staða þeirra úrslitum, því að tíllagan hefði náð samþykki, ef þeir hefðu stutt hana. Virðist Þjóðvörn þannig orð in eins konar varaaðstoðar- íhald, þegar Sjálfstæðis- flokknum nægir ekki aðstoð Alþýðuflokkrins. Er nú mik- ið um það rætt, hvað þeir hafí fengið fyrir það að hringsnúast til að geta veitt íhaldinu þessa aðstoð. Frumvarpið var síðan sam þykkt með 20:9 atkv. sem lög frá Alþingi. Áfengislagafrum- varpið samf). í gær Neðri deild Alþingis sam- þykkti áfengisfrumvarpið sem íyrir Alþingi uip sama efni, jög j gær Var t,orin fram ein og virðist slík lagasmíð harðla hreytingartillaga þess efnis, að færa frumvarpið í sitt Happdrætti Hús- byggingarsjóðs Framsóknarmenn. Takið virkan þátt í lokaátakinu við sölu happdrættismiða hús- byggingarsjóðs. Takmarkið er að allir miðarnir seljist og það er ekki erfitt, ef allir leggjast á eitt til að ná sem beztum árangri. Komið strax í dag og gerið skil á seldum mið um og takið fleiri. Miða má einnig panta hjá skrifstof- unni í Edduhúsinu, en hún er opin frá 10—12 og 1—7 dag- lega. Sími 5564, Rússar unnu ísl- lítils virði. Þjóðvörn snýst í kringum sjálfa sig. Frumvarpið um bruna- tryggingarnar í Reykjavík var til einnar umræöu í neðri deild, og var það afgreitt sem lög. Breytingartillaga lá fyrir frá kommúnistum, sem var sama efnis og tillaga þeirra, sem áður hafði verið sam- þykkt í neðri deild, en efri deild felldi síðan burtu. Til- lagan var um að láta ákvæð- in ná til allra bæjar- og sveitarfélaga, og var hún fyrra horf, þ. e. að leyfi til vínveitinga megi því aðeins veita, að hlutaðeigandi bæj- arstjórn hafi fallizt á, að vín verði til sölu í veitingahús- um í bænum. Var þessi til- laga felld með 20:13 atkv. Frumvarpið var s;ðan sam- þykkt óbreytt með 22:10 atkv. Gegn frumvarpinu greiddu atkv. Gísli Guðmundsson, Iíannibal Valdimarsson, Páh Þorsteinsson, Pétur Ottesen, Skúli Guðmundsson og kom- múnistar. Þjóðvörn og Gylfi endinga NTB-Osló, 12. apríl. Alþjóða ! skákmót stúdenta hófst í Osló í dag. íslendingar kepptu á móti Rússum á þrem borðum og fóru tvær skákir í bið, en eina unnu Rússar. Búlgarir unni Frakka með 4 gegn 0, Ítalía og Skotland, sem tefla sem einn aðili, unnu Norð- ! menn með 2 gegn 0. Mynd þessi er frá Vestmannaeyjahöfn og er vélbáturinn Mjög mörgum skákum varð Glaður, sem fórst, sá báturinn, sem nær er á myndinni. ekki lokið í dag. felld með 19:16 atkv. Féllu greiadu ekki atkvæði. Maður á hesti varð fyrir bíl s.l. laugardagskvöld Er ekki eim þ:i koiiiinn til meðvitnndar Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Það slys varð I Fljótshlíð s. 1. laugardagskvöld kl. 10, að r ðandi maöur varð fyrir bíl á Fljótshlíðarvegi. Var það Bjarni Sigurðsson bóndi að Heylæk í Fljótshlíð, er var á leið austur eftir Fljótshlíðarveginum, og varð hann fyrir vö’ubifreið, rétt vestan við Grjótárbrú, með þeim afleiðingum, að hann lenti framan á bifreiðinni og kastaðist út fyrir veginn. Hesturinn varð undir bifreiðinni og drapst sam- stundis. Bjarni missti meðvitund við áreksturinn og var fluttur þannig til læknis að Stórholts hvoli. Hann reyndist lærleggs brotinn og skorinn allmikið i andliti. Var hann fluttur frá Stórholtshvoli kl. 6 á sunnu- dagsmorgun til Reykjavíkur. Bjarni var enn meðvitundar- laus, er blaðið frétti síðast í gærkveldi. Bjarni Sigurðsson er um sextugt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.