Tíminn - 13.04.1954, Side 6

Tíminn - 13.04.1954, Side 6
10 TÍMINN, þriðjudaginn 13. apríl 1954. 86. blað. Æ)i EJÖDLEIKHÚSID Ferðin til tunylsins Sýning annan páskadag kl. 15. 30. sýning Næst síðasta sinn Piltur og stúlha Sýning annan páskadag kl. 20. 41. sýning Sýningum fer að fækka. ft.ðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- iinum. Sími: 8-2345, tvær línur. Átökin í Indó-Kina Spennandi og viðburðarík, ný, amerísk mynd um hina miskunn arlausu valdabaráttu í Indó- Kína. Sýnd kl. 7 og 9. Allt á öðrum endanum Hin sprenghlægilega gaman- mynd með Jack Garson. Sýnd kl. 5. NÝJA BfÓ — 1544 — Glöð er vor œsha (Belles on their Toes) Bráðskemmtileg, amerísk gam- anmynd (litmynd) um æsku og líísgleði. Eins konar framhald hinnar frægu myndar „Bágt á ég með börnin 12“, en þó alveg sjálf stæff mynd. Þetta er virkilega mynd fyrir alla. Sýnd kl. 5, 7 og B. TJARNARBÍÓ Sími 6485. ENGIN SYNING FYRK EN ANNAN / PÁSKUM. BÆJARBÍO — HAFNARFIRÐl - Astin mín ein Bráðskemmtileg ný amerísk músíkmynd, Sýnd kl. 7 og 9. Kvenholli skipstjórinn Alec Guinnes. Sýnd kl. 5. Sími 9184. REIÐHJÓL Pyrsta flokks karl-, kven- og barnareiðhjól fyrirliggjandi. Einnig þríhjól, fleiri gerðir og stærðir. Sendum á kröfu um allt land, fyrirspurnum svarað um hæl. ÖBNINN. Spítalastíg 8. Pósthólf 671. Sfmi 4661. sleikfelag: ^RÍYKJAVÍKUR^ .Frænka Charleys’ Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2. Sími 3191. Næsta sýning arcnað kvöld 4—7 í dag. Sími 3191 AUSTURSÆJARBÍÓ Blekking (Deception) Mjög áhrifarík og snilldarvel leik in ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Bette Davis, Paul Henreid, Ciaude Rains. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. Hans og Pétur i hvennahljóm- sveitinni Vlnsælasta gamanmynd, sem hér hefir verið sýnd. Aðalhlutverk: Dieter Borche, Inge Egger. Sýnd kl. 5. GAMLA BIO — 1475 — A skeiðvellinum (A Day at the Races) Amerísk söngva- og gamanmynd frá Metro Goldwyri Mayer — einhver skemmtilegasta mynd skopleikaranna frægu: AIARX BROTHERS Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BlÓ Sími 1182. Nokkur orð .. . (Framhald af 5. síðu.) unað, og samningarnir því ó- framkvæmanlegir frá íslenzku sjónarmiði. Á undanförnum árum hefir fengizt nokkur reynsla í þess um efnum. Á grundvelli þeirr ar reynslu hafa verið teknar upp viðræður um að haga framkvæmdinni að ýmsu leyti á annan veg en verið hefir. Er þar þá einkum haft í huga að fyrirkomulag í sambandi við mannvirkjagerð varnar- liðsins hefir ekki verið sem skyldi og að of mikið hefir orðið um óþörf samskipti milli íslenzkra þegna og varnar- liðsins. Það er vel hægt að skilja sjónarmið þeirra útlendu her ’ manna, sem hingað eru komn ir frá heimilum sínum um1 langa vegu til fábfeytilegs starfs í framandi landi. Þeir telja að sjálfsögðu að þeir inni hér af hendi þjónustu fyrir þetta land og eiga þar af leiðandi að vera aufúsu- gestir. En því aðeins getur orð ið gagn af þjónustu þeirra hér, að þó að þeir hafi hlutverki að gegna í landinu, er af eng um her ætlazt, að þeir séu skoðaðir sem hluti af íbúum landsins, og það því-síður sem hér er um tiltölulega marga aðkomumenn að ræða miðað við fámenni þjóðarinnar. Hið sama verða íslenzkir menn jafnan að hafa í huga. Hér er um vandamál að ræða. Því hefir verið trúað, að það væri ekki óleysanlegt, og þess vegna er varnarliðið hingað komið. En til þess að ekki fari illa, þarf bæði ár- vekni og áhuga af hálfu beggja aðila — þá árvekni og áhuga, sem sprottin er af vilja til að verða að liði — ekki þann áhuga eða þá ár- vekni, sem kann að vera sprott in fyrst og fremst af löngun til að eyðileggja það fyrir- komulag á vörn landsins, sem upp var tekið. —y. Hetjur SKÓGARINS eftir J O. CURWOOD 38. Fjórir grímumenn E*Tcnt yfirlit (Kansas Clty Confidential) Aðalhlutverk: John Payne, Coleen Gray, Preston Foster. Sýnd kl. 7 og 9. Næst síðasta sinn. haVnarbÍó — Sími 6444 — Hetjuflugsveitin Spennandi og efnismikil, ný, ensk stórmynd, sem gerist, þeg ar orustan um England stóð sexn hæst. Myndin er afbragðs vel ieikin og tekin, og þykir sýna mjög sanna mynd af kjörum hinna hugdjörfu herflugmanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. amP€R Itflaiair — Baftelknlnf&p Þlngholtwtræti |1 Blmi «1S56 Hurd hafði nú náð rósemi sinni. Og á þessari stundu var hann Le Taureau, tarfurinn — hinn mennski fallhamar, er var albúinn að kremja mótstöðumann sinn. — Asni, urraði hann og skaut fram breiðum herðum sín um. — Nei, ég ætla ekki að skjóta, en ég ætla að kremja þig í sundur, þumlung fyrir þumlung. Það var gott að lög- reglan náði þér ekki, það hefði orðið allt of væg refsing, þú armi falsari. Hann ætlaði að ganga framhjá honum, en Clifton gekk í veg fyrir hann. — Eruð þér ekkert forvitinn um að vita, að hverju ég hóta að drepa yður, ef þér látiö ekki af því, að reyna að ná Antoniettu St. Ives. Hurd stanzaði. — Hvað vitið þér? — Ég veit allt, auðvitað, af því ég hef í hyggju að giftast henni. Svo þér skiljið nú máske, af hverju mér yrði svo auðvelt að drepa yður? Með þessum orðum yfirgaf hann Hurd. Hjarta hans sló ört, þegar hann reikaði upp eftir Notre Dame-stræti. Hann haföi viljað láta Hurd vita þetta og var nú glaður yfir að þetta var búið og gert og að hann hafði sagt honum það. Þó fann hann til nokkurs ótta, er hann nálgaðist dyr Antoniettu St. Ives. Andartak horfði Hurd á eftir honum og hélt svo áfram í öfuga átt. Þegar hann var horfinn kom faðir Alphonse fram úr felustað sínum og elti hann. Clifton barði að dyrum hjá Antoniettu. Hann heyrði létt fótatak og síöan varð allt kyrrt, að hann gat heyrt sinn eigin hjartslátt. — Það er Brant, sagði hann róandi. Dyrnar voru opnaður hægt. Hann hafði búizt við að sjá Antoniettu með logandi augu, eftir samtaliö við Hurd, en útlit hennar gerði hann skefldan. Hún var nábleik. Djúp glóð var í augum hennar, sem hann hafði ekki séö fyrr. í þögulli sorg sinni, var hún fegurri en nokkru sinni fyrr, sýndist Clifton. En þó var eitthvaö ógnaþrungið við fegurð hennar. Það var eins og hún væri oröin að ísdröngli. Hann ákvað að láta hana ekki sjá, aö hann hefði orðið var neinna breytinga hjá henni, aftur á móti reyna að gefa henni eitt— hvað af sínu eigin sjálfstrausti og styrk. Þess vegna sagði hann. — Afsakið, mademoiselle. Það er orðiö áliðið, en ég gat ekki sofið, fyrr en ég hafði talaö viö yður. Denis offursti sagði mér alla söguna. Hann var mjög æstur og ekki vel frískur. Þess vegna kom ég aftur til aö róa yður. Ég mætti raunar okkar gamia vini, Hurd, nú rétt áðan. Hann er gott dæmi um misendismenn. Ég hef séð nokkra af sömu gerð, einkum í stríðinu. Þér ættuð ekki að vera óróleg, Mademoi- selle Antoniette. Þetta síðasta, fornafn hennar, sagði hann fremur hikandi. — Það var hugulsamt af yður, Brant, eruð þér nú viss um að Denis offursti hafi sagt yöur allt? — Alveg viss, utan nánari atriði í áætluninni, sem á að þvinga yður til að fara norðar. Hann sagði mér annars allt, einnig það, að þér hafið ákveðið að ganga í klaustur, ef bróðir yðar drepur Hurd. En það mun ekki vera nauðsyn- legt. Frá og með þessari nótt tilheyrir hann mér. Það sagði ég honum, er við áttum tal saman áðan. V.V.V.’.V-'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.W.V’.V.V.V.WAV.'.V.’.V.V.V.VAW r Vatns - af Istöðvar Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af vatnsaflstöðvum, % bæði samþyggðar, eins og myndin sýnir, svo og túcbínuy, bæði sambyggðar, eins og myndin sýnir, svo og túrbínur, (Framhald af 5. Bíðu.) marka nýja stefnu í samræmi við breytt viðhorf og taka upp samvinnu við hefðbundinn keppinaut Frakka seinustu áratugina, þ. e. Þýzkaland, eins og Delcaccé beitti sér fyrir því að taka upp samvinnu við hefð- bundinn andstæðing Frakka á sin- um tíma, þ. e. Bretland. Leitið tilboða hjá okkur. Mars Trading Co. Klapparstíg 26. Sími 7373. Umbcð fyrir: Drees & Co., G.m.b.H., Werl, Þýzkalandi. ■.V.V.’.V.‘.V.’.’.V.‘.V.V.V.’.V.V.VAV.V.'.V.’.V.V.’.V.V.V.’.V.V.V.’.V.W.’.V.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.