Tíminn - 13.04.1954, Side 8

Tíminn - 13.04.1954, Side 8
18. árg'angur., Reykjavík, 13. apríl 1954. 86. blað. Kristiiegifiokkurinn tapaði í kosningunum í Beigíu Brussel, 12. apríl. — Kristilegi flokkurinn tapaði meiri hluta sínum í fulltrúadeild belgíska þingsins í þingkosning- imurn, sem fram fóru í Belgíu s. 1. sunnudag. Er búizt við, að jafnaðarmenn og frjálslyndir muni mynda samsteypustjórn. Jean van Houtte, forsætis- ráðherra, lagði í dag lausnar- FLJÓTIÐ - Ný mynd mynd í Tripolí-bíó Tripolibíó er nú að hefia sýningar á nýrri mynd, sem hvarvetna hefir vakið mikla athygli, þar sem hún hefir ver ið sýnd. Mynd þessi hefir ver- ið heiðruð á margan hátt af ýmsum félögum, sem láta sig miklu skipta gæði kvikmynda. Myndin gerist austur í Ind- landi, en leikstjóiú er Jean Renoir, sem er sonur hins kunna franska málara með sama nafni. Myndin er byggð á sögu eftir Rumers Goddens. Aðalhlutverkin eru leikin af Noru Swinburne og Arthur Shields. beiðni sina fyrir Baldvin kon ung, en konungur fól honum j og stjórn hans að sitja áfram, I unz tekizt hefir að mynda nýja stjórn. Líklegast er talið, að jafnaöarmenn, sem unnu , verulega á í kosningunum, og ! frjálslyndir muni mynda sam ' steypustjórn og verði Paul j Henri Spaak forsætisráðherra hinnar nýju stjórnar, en hann hefir áður verið forsætis ráðherra. Unnu 14 þingsæfi. Jafnaðarmenn fengu 87 þingmenn kjörna, bættu viö sig 10 þingsætum. Kristilegi flokkurinn fékk 95 þingmenn, tapaði 13 þingsætum. Frjáls- lyndi flokkurinn fékk 24 þing menn, bætti við sig 4 þingsæt um. Kommúnistar hafa 4 þing menn, töpuðu 3 þingsætum. Auk þess hlutu 2 nýir flokkar sitt þingsætið hvor. Ekki um ásakanir eða aðdróttanir að ræða Svar forsíjóra S.V.R. við fundarsam|»ykkt kifreiðarstjáraiuia 31. inarz síðastliðinn í gær barst blaðimi svar Eiríks Ásgeirssonar, forstjóra Strætisvagna Reykjavíkur við fundarsamþykkt, sem strætis- vagnastjóradeild Hreyfiís gerði þann 31. marz s. 1. Ennfremur hefir blaðinu borizt útdráttur úr fundargerð bæjarráðs. Var þar einróma samþykkt eftirfarandi: Enn við sama hey- garðshornið Það virðist vera sérgrei'n Þjóðvarnarmanna að búa til hinar furðuiegustu íyga- sögur um andstæðinga slna. Þær ljótu tu þeirra láta þeir nægja að segja munn- lega, en ýmsar þeirra láta þeir á prent út ganga. Ein slík er í Frjálsri þjóð um helgina. Er þar sagt frá því í miklum vandlætingatón, að Hermann Jónasson hafi s. 1. föstudagskvöid haldið stóra veizlu í ráðherrabú- staðnum á ríkisi'ns kostnað og boðið þangað þingmönn- um Framsóknarflokksins, mið tjórnarmönnum og starfsmönnum úr Samband- inu og einhverjum fleirum. Sannleikurinn er ekki al- veg svona. Hermann leyfði sér nefnilega aö bjóða þing- mönnum Framsóknarflokks- ins upp á kvöldkaffi á einka heimili sínu og hefír sjálf- sagt haldið að hann væri frjáls að því eins og aðrir landsmenn. En Þjóðvarnar- inenn, sem heldur eru fátæk ari af málefnum þegar Kefla víkurílugvelJi sleppir, eins og kunnugt er, ráu þarna stórpólitískan leik á borði og gerðu óhóflega ríkisstjórn arveizlu úr pönnukökunum, sem kona Hermanns hafði bakað með kvöldkaffinu handa gestum þeirra hjóna. Það er ekki að ástæðulausu, að þessír siðapostular kalla sjálfa sig „hina björtu morg- unstjörnu heiðarleikans.“ Ferðaskrifstofan lætur gera kvikmynd um hestaferðir Starfsemi skrifsí. aldrci verið meiri * í lögum um Ferðaskrifstofu ríkisins er fyrst og fremst gert ráð fyrir tvenns konar starfsemi hennar. Annað er að kynna ísland á erlendum vettvangi og vinna að því að beina straumi ferðamanna til landsins. Hitt er að skipuleggja og stuðla að ódýrum orlofsdvölum og orflofsferðum íslendinga. i Ferðaskrifstofan herlr lagt megináherzlu á það í land- kynningarstarfsemi sinni, að gefa út ritlinga um ísland, láta gera og kaupa kvikmynd- ir, stuðla að heimsóknum er- lendra blaða- og kvikmynda- tökumanna, taka þátt í land- kynningarsýningum erlendis, stuðla að endurbótum í gerð minjagripa og greiða sem bezt fyrir erlendum ferðamönnum sem hingað koma. Rekstursfé. Ferðaskrifstofan fær milli 160 og 170 þús. krónur af op- inberu fé til starfsemi sinnar. Hrekkur það ekki langt, enda hefði skrifstofan orðið að leggja árar í bát fyrir löngu, e’ hún hefði ekki verið þess megnug að afla sér tekna sjálf. Aðrar þjóðir veita stór- íé til starfsemi sem þessarar og fá þær margfaldar aftur í þjóðarbúið. Haldið er áfram útgáfu bæklinga af fullum krafti. tfnnið er nú að því að gera kvikmynd um hestaferðir og tekst væntanlega að ljúka henni í ár. Allmikið hefir ver- ið tekið á undanförnum árum, en við það þarf að bæta og vinna úr því. Ferðaskrifstof- an mun taka þátt í þremur sýningum erlendis í vor. Stofnaður sjóður til kaupa á spor- hundi Slysavarnafélagi íslands hefir borizt kr. 500,00 að gjöf frá G. K. B. með ósk um að fé þetta mætti verða stofn að sjóði, sem síðar yrði varið til kaupa á sporhundi. Enn- fremur hefir gömul kona H. Þ. og „Leopold“, lagt fram sín- ar hundrað krónurnar hver í sama tilgangi. Efri deild vísar frá frv. um rithöfundarétt „Forstjóri S.V.R. skýrði frá bi’éfi, er hann hafði ritað vagnstjórunum út af ýmsum umkvörtunum farþega. Bæj- arráð telur aðgerðir forstjór- ans réttar“. Svar forstjórans. „Vér höfum veitt viðtöku bréfi yðar, dags. 31. f. m., ásamt fundarsamþykkt þeirri, sem þar er frá skýrt. í tilefni þessa þykir rétt að taka fram eftirfarandi: í bréfi voru til vagnstjór- anna var getið nokkurra at- riða, sem viðskiptavinir stræt- isvagnanna hafa kvartað um 1 sambandi við starfrækslu þeirra. Kvartanir þessar voru allar þess eðlis, að sjálfsagt þótti að vekja athygli allra vagnstjQranna á þeim, svo að þeim mætti vera ljóst, að ætl- azt var til, að slíkt kæmi ekki fyrir í starfi þeirra. Jafnframt því voru gerðar ráðstafanir til að rannsaka réttmæti kvart- ananna, eins og glög'glega er tekið fram í nefndu bréfi voru. Það er því misskilningur, að í bréfi voru hafi fólgizt „ásak- anir“ eða „aðdróttanir“ í garð „vagnstjóranna í heild“, eins og segir í fundarsamþykkt- inni. Skal það jafnframt tek- ið fram, að gefnu tilefni 1 fundarsamþykktinni, að ef vér hefðum grunað einn eða fleiri vagnstjóra um fjárdrátt, hefð um vér að sjálfsögðu gert aðr ar ráðstafanir gagnvart þeim, en fram koma í ábendingar- bréfi þvi, sem áður greinir. Kvartanir gagnvart einstök um vagnstjórum veröa fram- íPiamhnld 6 síðu ’ Harðir l*ar«Iagar vlð IHcn ISicn Phu París, 12. apríl. í allan dag Frumvarp til laga um breytingu á lögum um rithöfunda- voru háðir harðir bardagar rétt og prentrétt var rætt við aðra umræðu í efri deild í gær. við Dien Bien Phu. Skiptust Var frumvarpinu vísað frá með rökstuddri dagskrá. á áhlaup og gagnáhlaup og urðu báðir aðilar fyrir miklu tjóni. Frumvarp þetta, sem var stjórnarfrumvarp, var flutt í þingbyrjun, og var þess efnis, Eisenhower lætur athuga kröfu Jóns Leifs á hendur Keflavíkurútvarpinu Scndi forsetajium skeyti. — Svar komið niu að msslsð sé s s'aumsúkn hjá ráðtmcytiiiu tekið fyrir á alþjóðavett- vangi. í sambandi við þetta Svo sem kunnugt er, þá hafa staðið yfir samningar á milli Stefs og varnarliðs- íns á Keflavíkurflugvelli um greiðslur fyrir flutning verndaðrar tónli tar, sem útvarp hersins þar á staðn- um flytur. í sambandi við þetta mál hefir Jón Leifs sent Gruenther yfirhers- höfðingja Atlantshafsbanda lagsins og Eisenhower for- seta Randaríkjanna skeyti og hefir Jóni borizt skeyti frá lögfræðingi forsetans, þar sem íkýrt er frá, að ráðuneytíð sé að athuga málið og muni ráðuneytið setja sig í samband við Jón Leifs strax og rannsókninni sé lokið. Skeytið til Gruentliers. Mál það, sem komið er upp á milli Stefs og Kefla- víkurútvarpsins er hliðstætt sams konar fyrirbrigðum í herstöðvum bandaríska her.i ins víðs vegar um heim og fyrir tilhlutan Stefsins hér mál sendi Jón Leifs þann 26. janúar s. 1. Gruentber yfir- hershöfðingja, stöddum á NorðurJöndum í fvrirlestrar- ferð um varnarmál, sím- skeyti er hljóðar svo á ís- lenzku: „Er það satt, að þér við- urkcnnið ekki áhrifagildi Svar frá ráðuneytinu. hugverka fyrir Atlant hafs- bandalagið og vörn liins frjálsa heims og að hér við- urkennið ekki albjóðalög fremstu Evrópuþjóða um höfundaréttindi og andlegar eignir? Höfundar Vestur- Evrójiu vænta svars.“ Skevtið' til Eisenhowers. Skömmu síðar átti Jón Leifs tal við brezka og franska Stef og alþjóða-1 samband Stefjanna um þetta mál og sendi að lokn- ! um þeim viðræðum sím- ] skeyti tíl Eisenhowers Bandaríkjaforseta, er hljóð- ar svo á íslenzku: að engum skyldi vera heimilt að þýða rit eða ‘géfa út þýð- ingu á riti, án le"yfis þess, er eignarrétt hefir á því. Var frumvarp þetta fiutt í sam- bandi við þingsályktunartil- lögu um höfundaréttarsámn- ing við Bandaríkin, sem Al- þingi hefir þegar samþykkt. Lárus Jóhannesson var mál ,* 1 inu andvígur og flutti tillögu „Látið þér viðgangast, að yj rökstuddrar dagskrár. Enn her Bandaríkjanna brjóti fremur skýrði menntamálaráð liöfundarlög Evrópu með ó- (herra frá því, að STEF hefði löglegum flutníngi vernd-'sýnt mikla tregðu við að gefa aðra tónverka.? Mótmæli og fullnægjandi upplýsingar um málaferli á alþjóðavettvangi fjárhagsmál sín, enda vséri má forðast með fljótlegum það skyldugt til þess, þar sem fyrirmælum.“ • það Væri verndað af ríkinu. Loks hélt miðstjórn Stefj- | yirtist það vera .skoðun anna nýlega fund í París deildarmanna, að þátttakan í um þetta mál og lét Jón Bernarsambandinu væri mjög Leifs fundinum í té ræki- hæpinn hagur fyrir þjóðina og athugandi væri ,að. segj-a sig úr því. Rökstudda d'ágskráin var samþykkt með 9:3 atkv.. Var hún .svohljóðandi: : • ; í því trausti að.rikisstjórn- hljóðar in láti þegar rahnsakS til hlít ar, hvernig reynzt hé’fir i fram lega skýrsJu um málið. Arangúrinn af þéssum að- gerðum er nú að koma í ljós. Lögfræðingur Eisenhowers hefir þann 26. marz skrifað Jóni Leifs bréf, er svo á íslenzku: „Sím keyti yðar 16. febr. kvæmd innganga íslands í þ. á. til forseta Bandaríkj- Bernarsambandið, enn frem- anna varðandi mótmæli ur hvernig svo fámenn þjóð gegn því að herír Bandarílcj sem íslendingar geti bezt og anna brjóti höfundarlög hagkvæmast skipað gagn- Evrópuþjóða, hefir verið af- kvæmri vernd höfundaréttar, hent ráðuneytinu til svars. og leggi niðurstöður sínar- fyr- Ráðuneytið er að athuga ir næsta þing, svo og geri þær þetta mál og mun setja sig ráðstafanir, sem hún telur að í samband við yður jafn- ekki þoli bið, til þess að slíjótt og rannsókninni er tryggj a rétt íslenzkra höfunda lokið.“ jí Bandaríkjunum, tekur deild (Framhald á 2. síðu.) , in fyrir næsta mál á dagskrá.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.