Tíminn - 21.04.1954, Page 1

Tíminn - 21.04.1954, Page 1
?t->- Rltstjórl: Mrarinn Þórarinsson Útgefandi: framsóknarílokkurinn Bkriístofur I EdduhúBÍ Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 21. apríl 1954. 89. blað. Forseti íslands kom til Osió í gærkveldi NTB-Osló, 20. apríl. For- seti íslands, Ásgeir Ásgeirs- son cíg kona hans, komu til Oslóar í kvöld kl. 19,45 með járnbrautarlest frá Kaup- mannahöfn. Hákon konung- ur tók á móti þeim á járn- brautarstöðinni. í fvlgd með forsetahjónunum voru sendi herra íslands í Osló, Bjarni Ásgeirsson og Þorleifur Thor lacius, sendirðsritari, en þeir liöfðu komið í Iestina í Hald- en. Meðal þeirra, sem mættu á járnbrautarstöðinni voru H. E. Stokke, aðalforstjóri, Fidje yfireftirlitsmaður norsku ríkisjárnbrautanna, og Kr. Welhaven, lögreglu- stjóri. Forsetahjónin munu búa í bústað íslenzka sendi- herrans í Osló meðan þau dveljast í borginni. Tvær barnaskrúðgöng- ur stefna að Austirve.ii Skemmtanir í samkomuliúsum bæjarins til ágóða 1‘vrir Sumargjöf á barnadaginn Barnavinafélagið Sumargjöf gengst fyrir fjölbreyttum hátíðahöldum í Reykjavík á sumardaginn fyrsta eins og venja er. Hátiðahöldin verða í aðalatriðum svipuð og að und- anförnu. í Kanada efna menn um þetta leyti árs til veizlu í tilefni af suðu hins kunna, kanadiska mösursíróps, sem unnið er úr berki mösurtrjáa. Eftir suðuna er því hellt á snjó til kælingar eins og myndin sýnir. Sírópið er selt á flöskum og mjög notað í kanadiskri matargerð. Bifreið veltur á Laugavegi Mikið var um bifreiða- árekstra um hátíðina hér í bænum. Engin stórvægileg meiðsli urðu þó á fólki, en margar biferiðar skemmdust töluvert. Sá óliklegi atburður varð innarlega á Laugavegi, að bifreið valt þar á sléttri götunni. Var bifreiðin á nokk urri ferð og þurfti að sveigja snöggl'ega fyrir dreng, sem hljóp út á götuna. Kom það mikil sveifla á bifreiðina við þessa snöggu beygju, að hún valt á hliðina. Fiskkasir eru nú á ©II- um bryggjum í Eyjum Ein mesta aflalirota sem sögur fara af þar Fiskafli er nú meiri í Vestmanttaeyjum en verið hefir um margra ára skeið og má heita, að allir bátar hafi komið þar drekkhlaðnir að la?zdi frá því fyrir páska. Ekki var róið þar á föstudaginn langa, eða páskadag, enda hefði þá horft til stórkostlegra vattdræða með ttýtmgu aflatts. Samkomur verða í flestum samkomuhúsum bæjarins til ágóða fyrir starfsemi félags- ins og verður þar margt til skemmtunar. Útiskemmtanir hefjast kl. 12,45 með skrúðgöngu barna. Gengið verður í tveimur fylk- ingum frá Austurbæjarskólan um og Melaskólanum og hitt ast báðir flokkarnir á Austur- velli. Lúðrasveit leikur fyrir báðum göngunum. Kl. 1,30 tal ar Ásmundur Guðmundsson biskup af svölum Alþingishúss ins, en að lokinni ræðu hans .leikur lúðrasveit. Fjölbreyttar skemmtanir. Merki dagsins verða seld á götunum og einnig Barnadags blað og Sólskin. Inniskemmt- anir verða í Tjarnarbíó, Sjálf stæðishúsinu, Austurbæjarbíó, Góðtemplarahúsinu, Iðnó, Hafnarbíó, Nýja bíó, Gamla bíó og leiksýningar í Þjóðleik húsinu og Iðnó. Kvikmynda- sýningar verða í flestum kvik myndahúsunum um kvöldið og dansleikir í samkomusöl- um. • Með þessu sumri fagnar Sumargjöf 30. starfsárinu. Hin síaukna starfsemi félagsins þarf á auknum stuðningi bæj arbúa að halda, og er því heit ið á fólk að veita málefninu stuðning. Sumargjöf rekur átta barna heimili og leikskóla og komu nær 1500 börn í þessar stofn- anir félagsins á síðastliðnu ári. Vestur-íslenzk skáldkona heiðruð Blaðið Lögberg flytur þá frétlt, að Laura Goodmah Salverson, skáldkona hafi ver ið áæmd þúsund dollara verð launum fyrir nýjustu skáld- sögu sína „Immortal Rock“ SalVerson hefir samið fjölda skáldsagna og_ auk þess ort ljóð. Fyrsta skáldsaga henn ar, The Viking Heart vakti mikla athygli. Árið 1937 vann Salverson The Governor General’s verð launin fyrir söguna, Dark Weaver. Sú skáldsaga var tal in bezta saga ársins. Þegar annatíminn er mest ur við höfnina, er bátar koma flestir að landi, má heíta að allar bryggjur séu fullar af fiski. Unnig er í frystihúsunum nótt og dag og þar fryst svo hundruðum smálesta skiptir í stærstu húsunum. Mikill skortur er á vinnu- afli í Eyjum, þegar svo mikið aflast og er þar þó vel mennt og margt aðkomufólk í vinnu á vertíð. Ef skólafólk hefði ekki komið til hjálpar um há tiðina er tvísýnt hvort tek- izt hefði að' bjarga öllum þeim afla, sem á land kom, til nýtingar. Prófum er frest að í skólum til að skólafólkið geti hjálpað lengur til við framleiðslustörfin. (Framhalu a 2. BÍSu.) Samsteypustjórn mynduð i Bclgíu Brussel, 20. apríl. —. Jafn- aðarmanninum Achille van Acker hefir tekizt að mynda samsteypustjórn í Belgíu. Standa jafnaðarmenn og frjálslyndir að stjórninni og fær hvor um sig 8 ráðherra. Víst er talið að Paul Henri Spaak verði utanríkisráð- herra. Vfirleitt fá jafnaðar- menn öll mikilvægustu ráð- herraembættin. 17 kindur fundnar á Bleiksmýrardal í vetur í vetur hafa verið farnar fjórar eftirleitarferðir á Bleiksmýradal, sem er inn af Fnjóskadal í S.-Þingeyjar- sýslu. Hefir aðallega staðið fyrir þeim Bjarni Sveinsson á Brúarlandi í Eyjafirði. Var fyrsta ferðin farin í nóv. en hin síðasta seint í febrúar. í þessum ferðum fundust alls 17 kindur, og höfðu sumar þeirra gengið af þar s. 1. vet ur. Flestar kindurnar fund- ust í síðustu ferðinni. Vinningar í A-fl. happdrættislánsins í gær var dregið í A-flokki happdrættisláns ríkissjóðs og kotnu efstu vinningarnir á þessi númer: 75 þús. kr. nr. 26671, kr. 40 þús. nr. 29086, kr. 15 þús. nr. 118016, kr. 10 þús. nr. 107395, nr. 120126, og nr. 133849. Kr. 5 þús. komu á nr. 43331, nr. 65282, nr. 12Q074 og nr. 128453. (Birt án ábyrgðar). Þrír íslenzkir iögregluþjónar meiöast í átökum við varnarliðsmenn á Keflavíkurvelli Voru að sækja ísl. stúlknr á dauslcik, er hættulega. Skemmtistað?i- „ ... um var lokað. Málið er í Yarnarliosmeim flugu a pa og grytlu Flugferð fyrir Vest- ur-íslendinga frá New York Ekki verður af neinni hóp- ferð Vestur-íslendinga hing að til lands í sumar í líkingu við þá sem efnt var til í fyrra. Flugfélagið Loftleiðir hefir þó hugsað sér eina ferð frá New York, þar sem gert er ráð fyrir að einkum verði fyrir Vestur-íslendinga, sem j vilja koma heim i sumar- leyfi. | Er frá þessu skýrt í ný- komnum vestanblöðum. Verð ur þessi ferð frá New York til Reykjavíkur 11. júní og er reiknað með að allmargir Vestur-íslendingar hafi þá samflot til gamla landsins. Brottfaradagur er ekki á- kveðinn, og geta þeir sem koma með þessari ferð farið vestur aftur þegar þeir vilja. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá lögreglustjórattum á Kefla- víkurflugvelli, urðu ttokkur átök síðastliðið laugardags- kvöld milli varnarliðsmatta og íslenzkra lögregluþjó?za, sem voru þar að löggæzlu- störfum. Réðust var?iarliðs metttt á lögregluþjó??a?ia og urðu þeir fyrir meiðslum. Þetta kvöld höfðu varnar liðsmenn efnt til samkomu í skemmtistað sínum á Keflavíkurflugvelli. Kom til einhverra óláta á skemmt- u??i?’.ni, og var beðið um að stoð íslettzku lögreglunttar á vellittum til að sækja þattg að og fjarlæga ttokkrar ís- lenzkar stúlkur, sem voru þar á skemmtistaðnum. Þrír lögregluþjóttar fóru á vettva?ig. Er þeir voru að fara út af skemmtistaðnum með síúlkurnar, réðst að þeim hópur varttarliðs- manna, barði á þelm og grýtti þá. Lögregluþjónarttir urðu allir fyrir meiðslum, en eng inn þeirra meiddist þó Umboðsmenn happdrættis rannsókn. Nýtt lag gefið út Blaðinu hefir borizt lag, sem gefið hefir verið út ný- lega. Nefnist lagið „Undir ljúfum lögum“ og er ljóðið eftir Pál Tr. Pálsson, frá Borgargerði, lagið eftir Gísla Gíslason frá Mosfelli og Morá vek raddsetti. Ljóðið er um landið, fuglinn og sunnan- blæinn og fleiri góðæris- teikn. ' uJ. Nú er tæpur mánuður þar til að dregið verður » Happdrætti Húsbyggingar- sjóðs. Látið ekki lengur dragast að hafa samba?id við skrifstofuna í Edduhús- inu og taka virkan ’/ítt í sölu og dreifingu miða. Takmarkið er að selja alla miða??a fyrir 14. maí og það verður auðvelt verk, ef allir gera það sem þeir geta til að ná fullkomnum ár- angri og leggja þar með hor??.steittinn að glæsilegu félagsheimili Framsók?tar— maítrca í Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.