Tíminn - 21.04.1954, Page 3
89. blaff.
TÍMINN, miffvikudaginn 21. april 1954.
3
Aðalfundur Ljós-
mæðrafélags Rvíkur
Ljósmæðrafélag Reykjavík-
ur hélt aðalfund sinn og árs-
hátíð í Tjarnarkaffi 27. marz
s. 1.
Fundurinn samþykkti að
stofna félagsheimili fyrir ljós
mæður, og nú þegar að kaupa
sumarbústað á fallegum stað,
þar sem Ijósmæður gætu dval
ið í frítímum sínum. Einnig
var ráðgert að hafa vakta-
skipti um helgar og hátíðar
eins og læknar hafa haft í
mörg ár og gefizt hefir vel.
Ljósmæðurnar hafa verið
mjög duglegar við fjáröflun
fyrir félagið með bazar, hluta
veltu og vinsælu happdrætti,
sem alltaf er haft í sambandi
við árshátíðina. Má geta þess, *
að einn velunnari félagsins
kaupir alltaf fyrir 100 krónur
happdrættismiða á ári.
Félagið hefir Líknar- og
menningarsjóð innan sinna
vébanda, sem er ætlaður til
að stykja fátækar, efnilegar
Ijósmæður til framhaldsnáms
erlendis, og hefir félagið gef-
ið út minningarspjöld til
styrktar sjóðnum og treystir
því, að allir, sem hlynntir eru
stéttinni, muni eftir að kaupa
þessi spjöld, sem fást hjá Sig-
ríöi Helgadóttur, Lækjargötu
2, Hafliðabúð, Njálsgötu 1,
og hjá félagskonum.
Ljósmæðrafélagið og nokkr
ar félagskonur gáfu kr. 2.000
minningargjöf um frú Rakel
Þorleifsson, sem var fyrsti
formaður félagsins og starfaði
af framúrskarandi skyldu-
rækni að velferðarmálum
stéttar sinnar. Félagið gaf
einnig á sínum tíma 10.000
í Hallveigarstaði, og ber eitt
herbergi nafn félagsins, og
verða félagskonur látnar sitja
fyrir vist þar.
Stjórnin var öll endurkjör-
in: Helga M. Nielsdóttir for-
maður, Guðrún Halldórsdóttir
ritari, Margrét Larsen gjald-
keri, Sigríður Jónsdóttir vara
formaður. Sjóðsstjórn: Sig-
ríður Jónsdóttir og Pálína
Guðlaugsdóttir. Framkv.nefnd
Anna Eiríksdóttir og Emma
Þorsteinsdóttir.
Stjórnin vill hér með þakka
þeim læknum, sem hafa flutt
fræðsluerindi fyrir ljósmæð-
urnar, og öðrum, sem hafa
-stutt það með margs konar
hjálpsemi.
Úrvals efni
FALLEGT SMÐ
OG I RÁGAMAR
. JL. 1 . Hra| íslenzk framleiðsla
\ ■-
Gillctte
Handhægu liylkin
ERU HENTUGUSTU UMBÚÐIRNAR
BLÖÐIN ERU ALGERLEGA OLÍUVARIN
10 BLÁ GILLETTE BLÖÐ í HYLKJUM KR. 13.25
Daguriim byrjar vel með GELLETTE
mmmammmmmmmmmmmmm^mmmma^mmmm
Nú er rétti tíminn kominn að kaupa HAGLABYSSUR
fyrir vorið.
Einhleyptar haglabyssur frá kr. 585,00 og ennfremur
mikið úrval af tvíhleyptum haglabyssum.
HAGLASKOT kr. 35,00 pakkinn.
HORNET-RIFFLAR fyrirliggjandi.
„SAKO“ 222“ rifflar væntanlegir.
FJÁRBYSSUR skotstærð 22, short, long og longrifle
Einkaumboð á íslandi fyrir hina heiipsþekktu byssu
framleiðendur
VICTOR SARASQUETA S.L., SPÁNI.
Stærsta og fjölbreyttasta urval
landsins.
Goðaborg
Freyjugötu 1. Sími 82080.
Faffir okkar
GÍSLI BJARNASON
frá Ármúla
Móðir mín
GUÐRÍÐUR DAVÍÐSDÓTTIR,
Nivea inniheldur euzerlt.
andaðist að heimili sínu, Miklubraut 76, mánudaginn
Meðalholti 5
19. apríl.
Jóhanna Gísladóttir, Jósefína Gísladóttir,
Bjarni Gíslason.
andaðist í La7idsspítala?ium aðfaranótt páskadags, 87
ára að aldx-i.
F. h. systki7ia minna
Matthías Guðmu?idsson.