Tíminn - 21.04.1954, Síða 5
89. blað.
T'ÍMINN, miðvikudagiim 21. apríl 1954.
Miðvikutt. 21. apríl
Qtti við bæjar-
stjórnir
Þier, sem lásu Mbl. fyrir
páskana, munu flestir hafa
orðið varir við þær miklu á-
hyggjur, sem ritstjórar blaðs
ins og sumir forustumenn
Sj álfstæðisflokksins yfirleitt,
virtust hafa út af því, að
húsaleigufrumvarpið, sem
lagt var fyrir Alþingi í vetur,
kynni að verða að lögum á
síðustu dögum þingsins. Svo
mikils þótti Sjálfstæðismönn
um við þurfa í efri deild, að
Gísla Jónssyni var hleypt úr
forsetastóli 3 daga í röð og
látinn halda ræður um málið
og gera útdrætti úr þessu
handa Mbl., sem áttu að
sanna, að frumvarp þetta
væri hið mesta gerræði gegn
húseigendum. En á Alþingi
lauk málinu á þann veg, að
3;herra“ Einar Olgeirsson kom
vini sínum Ólafi Thors til
hjálpar á næstsíðasta degi
þingsins með^því að flytja 1 jjemur fram \ leikkynningu
neðn deild breytmgartillogu
1 „Hvar sem hann ráf-
aði rak hann sig á”
Blað Þjóðvarnarflokks ís-
Iands ber þess vott, að þeir,
j sein að .því standa, eru harla
ánægðir með sjálfa sig/Dóm-
ur Þjóðvarnarmanna urn
sjálfa sig er sá, samkvæmt
því, sem Frjáls þjóð skýrir
frá, að það sé þeirra starf að
hefja til vegs hugsjónir, sem
dýrmætastar hafa verið ís-
lenzkri þjóð. Þetta vilja þeir
líka sýna með starfi sínu.
Alþingi, sem nú hefir lokið
störfum, hefir setið á rökstól
um fulla fimm mánuði. Þar
hefir Þjóðvarnarflokknum
gefizt kostur á að sýna vilja
sinn og verðleika við löggjaf-
arstarf.
! Um veturnætur var skráð
með skýru letri j blað Þjóð-
varnarmanna, að fundur yrði
lialdinn í Þjóðvarnarfélagi
“ Reykjavíkur. Um dagskrá
Helga Valtýsdóttir (Ella Delahav), Árni Tryggvason („frænk fundarins var komizt svo að
an“) og Gerður Hjörleifsdóttir (Donna Lucia, hin rétta orði: „Verður þar rætt um
frænka). þingmál, sem flokkurinn ber
fram, bæði þau, sem fram eru
LEIKFÉLAC REYKJAVIKUR:
FRÆNKA CHARLEYS
Höfundur: Brandon Tlinmas — Leikstjóri: Einar Páisron
Forfallaður vegna lasleika
átti ég þess ekki kost, aö sjá
frumsýningu leiksins 7. þ. m.
en sá fjórðu sýningu. Sumir
vilja telja, að fjórða og
fimmta sýning leiks séu þær
beztu. Frumagnúar og byrj-
unarmistök í túlkun og svið-
setningu sé þá leiðrétt. Hins
vegar sé áhugi leikenda, að
ná sem lengst, enn i fullu
gildi. Hvað sem um það kann
að vera, má það teljast hæp-
ið, að dæma um leiki af frum
sýningum einum saman.
„Frænka Charleys" er bráð
um hálfrar aldar gömul á ís-
lenzkum leiksviðum, enda
kom fyrst fram í Breiðfjörðs-
leikhúsi árið 1895, þremur ár-
um eftir að hún var frum-
sýnd í Englandi, þar sem hún
er upprunnin. Hún hefir ver-
ið sýnd mjög oft og víða um
land og nýtur enn tvímæla-'og misskilnir.gur, en awurði leik að öðru leyti. - - um leik
Árna verður rætt hér á eftir.
Brynjólfur Jóhannesson
leikur þjón stúdentanna, á-
kaflega góðlátan og drykk-
felldan en undursamlega stíl
lausra vinsælda leikhúsgesta alla leiðir til giftusarnlegra
sem ósvikinn gamanleikur. | úrslita í leikslok, er hin rétta
Mér þykir óþarfur og hæp- frænka er komin til sögunn-
inn afsökunartónn sá, sem ar.
Oxford-stúdentana brjá
félagsins sjálfs í leikskrá, að leika þeir Einar Ingi Sigurðs-
komin o-g önnur, sem á
döfinni eru“.
Nú þykir hlýffa viff þinglok
að taka nokkúr dæmi um
þingmál, sem Þjóðvarnar-
cg
. ,.___» ------------------------_________________________„---- fastan í hegðun sinni. Tæp- flokkurinn hefir borið fram,
viö frumvarpið, sem í jaun- gripið sé til „Frænku Char- so<n, Steindór Hjörleifsson og lega mvndi það vera unnt, að Þar sem Þau varPa Ijósi á
inni var um allt annað mál leys<<) tn þess að rétta fjár. Árn. Tryggva£on - ...... . .
og þanmg vaxið, aö óhugs- hagjnn. Ég teldi leikfélagið Árni frænkuna.
andi vai, að þaff gæti gengið el ærnu 0g þörfu hlutverki
gegnum þmgið a 1-2 dogum. að gegna þótt það sýndi
Sjalfstæðismenn greiddu svo anleiki einvörðungu. Hjart-
atkvæði með breytingartillögu anlegur og taumlaus hlátur
Emars, og somuleiðis Alþýðu- j manna ag græskulausu gamni
lokksmenn og Þjoðvarnar- bætir hðan þeirra andlega og
menn, sem ekki attuðu sig jjkamiega. og fátt mun það
leikur kjósa á betri leik í þessu hlut-
Leikur verki.
, eiga ærnu og þörfu hlutverki þeirra Einars cg Sieir.dórs er Ástmeyjarnar tvær, unn-
léttur og vel samhæfður. ustur stúdentanna, leika þær
Reynir lítið á Steir.dór í þess-
um leik og hefir hann sýnt
það áður, meðal annars í
fyrr en það var um seinan, vera sem við Jslendingar eig
sem raunar yar ekki ems- um gíður tiltœkilegt> en
dæmi a þingi þessu. En þar græskulaust gaman. — Sorp-
með var mahð ur sogunni að hyggjan ryður sér til rúms og
pessu sinni. | æsilegar gigepasögur, ritaðar
En nú kynni einhver að salernisstíl, eru að verða eft-
spyrja: Um hvað var eigin- irsóknarverðasta lestrarefnið.
lega þetta húsaleigufrumvarp, — Látlaus, sálræn áraun
sem slíkan ótta vakti í for- kalda stríðsins um nálega tug
ustuliði Sjálfstæðismanna? ára og auknir váboðar kjarn-
Og það er von að menn orkunnar virðist skapa mönn
spyrji. Það er því ekki úr vegi um þörf taumleysis og sterkra
að rifja upp með fáum orð- geðbrigða. Og það er vissulega
um efni málsins. | göfugt hlutverk og þarft, að
Húsaleigufrumvarpið var fullnægja þeirri þörf á þann
samið í milliþinganefnd, sem hátt, sem Leikfélag Reykja-
skipuð var af félagsmálaráðu- víkur gerir með „Frænku!
neytinu til að gera tillögur Charleys“.
um málið. í þessari nefnd var, Leikurinn gerist í Oxíord- 1
m. a. Magnús Jónsson frá Mel háskóla seint á ríkisstjórnar-
alþingismaður og framkv.stj. árum Victoriu Bretadrottn-1
Sjálfstæðisflokksins. Mestur ingar. stúdentar tveir, aura-1
hluti frumvarpsins eru al- lausir, standa í kvonbænum.
menn ákvæði um skyldur og Annar á von heimsóknar for-
réttindi leigusala og leigutaka, ríkrar frænku sinnar frá
Árni Tryggvason sem Fran-
court Babberley — eða
„frænka Charlevs“.
Anna Stína Þórarinsdóttir og
Kristjana Breiðfjörð og halda
þær á sínum hlutverkum svo,
að ekki verður að fundið og
"er leiksviðshegðun Önnu
Stínu einkar frjálsleg og geð-
þekk.
Þorsteinn Ö. Stephensen
leikur herforingjann Chesney, i
föður Jack Chesney stúdents
(Einars Inga), uppstrokinn
herramann á biðilsbuxum,
mátulega hégómlegan og aula
?egan.
Einar Þ. Einarsson leikur
málflutningsmanninn, vonbið
il gervifrænkunnar, ákaflega
broslegt hlutverk og öfga-
kennt og leysir hann það af-
bragðsvel af hendi.
Gerður Hjörleifsdóttir leik-
ur hina rjku ekkju, sjálfa
frænku ’Charleys (Steindórs)
tígulega, öfgalausa og býður
af sér hinn bezta þokka á leik
sviðinu.
Skjólstæðing hinnar ríku
ekkju leikur Helga Valtýsdótt-
ir. Hlutverkið er frá höfund-
arins hendi veikast og lakast
qvt ; undlr fyrir komið, enda erfitt í með-
förum og verður ekki með
smnar
sem engin agreiningur mun Brasilíu. Piltarnir vilja nota‘„Mýs og menn"
hafa verið um i néfndinni, heimsóknina sem átyllu, til heillastjörnu“, að hann veld
þótt sumum þessara ákvæða þess ag bjóða heim stúlkum ur stærri hlutverkum. — Hlut réffu krafizt, að betur verði
væri síðustu daga þingsins þeiiri) sem þeir eru svo mjög verk Einars Inga er vanda- meS Það farið, en Helga gerði
lýst sem fjarstæðu eða óhæfu. skotnir í. Á síðustu stundu samara, þar sem hann svo
En nokkur hluti frumvarps- berst símskeyti um það, að mjög brestur hug við bón-
ans var ágreimngsmál í milli- för frænkunnar frestist. Og orðið og leysir harm það lýta
þmganefndmm. Og sá ágrein nú voru goð ráð dýr. Er þá
ingur hélt áfram á Alþingi. gripið til þess ráðs að þriðji
Það var vegna ákvæöanna í stúdentinn klæðist kven-
þessum kafla, sem Sjálfstæð mannsfotum og tekur að sér
ismenn, unciir lokin, gleymdu að íeika hlutverk frænk- , ____________ _____
sér svo mjög, að þeir töldu unnar. Verða af þessu mjög|heyrist til hans,
írumvarpið allt óalandi og ó- kátlegar blekkingar, mistök það brjcti í bág
ferjandi, þrátt fyrir fyrri af-l
stöðu Magnúsar frá Mel.
það, af hvaða toga þær hug-
sjónir eru, sem hann vill
hef ja til vegs.
Hinir verðugu synf.r fóst-
urjarðarinnar“ töldu sig hafa
vitneskju um það, aff margir
varnarliðsmenn af Keflavik-
urvelli hefðu á leigu íbúðir
í Reykjavík og þrengdu með
því kosti Reykvíkinga um i-
búðarhúsnæði. Var gerð fyrir
spurn um þetta til utanríkis-
ráðherra á öndverðu þingi.
Ráðherrann skýrði þingheimi
frá því, að samkvæmt ná-
kvæmri rannsókn, sem fram
hefði farið, væri helzt um
það að ræða, að starfsmenn
ameríska sendiráðsins hefðu
á leigu nokkrar íbúðir og einn
ig amerískir sérfræðingar, er
ynnu við áburðarverksmiðj-
una i þágu þjóðarinnar. Enn-
fremur væru hér nokkrir am-
erískir menn kvæntir íslenzk
um konum, sem að sjálfsögðu
byggju með konum sínum í
íbúðum þeirra. Þjóðvarnar-
menn virtust rugla þessu
saman, enda hefir verið harla
hljótt um þetta mál, síðan ut-
anríkisráðherra gaf þessi
svör.
Þjóðvarnarflokkurinn kom
á framfæri fyrirspurn til fjár
málaráðherra um ólöglega
innfluttar vörur. í þvi sam-
bandi var vitnað í bréf með
vissri dagsetningu, sem Félag
íslenzkra iðnrekenda hefði
átt að senda fjármálaráðu-
En um hvað var þá hinn ekki væri farið f kringum lög sérstakar ráðstafarir
raunverulegi ágreiningur? reglur.
Þetta var þá það, sem for-
Hann er tilkominn á þann
hátt, sem nú skal greina:
í tveim köflum frumvarps-
laust af hendi. — En Einar
á enn c>"~t einr. rresta vánda
allra gáðra leikara. Hann á
eftir að ávinna sér á leiksviði konunnar“ sýndi Árni það, að
þessháttar framsögn, að vel irann úefir til að bera frá-
bæra hæfileika til gamanleiks.
En í hlutverki frænku Char-
leys hefir Árni úr þessu skor-
------ið á enn ótviræðari hátt. Svip
í hús- brigðaleik (mimic) Árna virð
að þessu sinni. i
Eins og fyrr var getið fer
Árni Tryggvason með aðal- ,. , , . ...
hlutverkið í leiknum, hina neyt?u\ °g var breUð iagt t,I
dulbúnu frænku Charieys. í
grundvallar fyrirspurninni.
ón þess að
við góðan
hlutverki þjóns „Hviklyndu Lögfræðin1gf. 1 ^órnarrað:
mu voru latnir athuga máhff
og leiddi það í ljós, að ná-
kvæmni Þjóðvarnarmanna í
málafærslu væri ekki meiri
en svo, að bréf, sem þeir vitn-
uðu til um þetta efni, hefði
ekki borizt ráðuneytinu, held
ur bréf um annað efni. Þar
ustulið
óttaðist
næðismálum hcfuðstaðarins, ast ekki sett takmörk, fjör , , ... . .. ,
sem þeir ekki geta gert sam- hans er óbrigðult og viðbrögð með .hrundi þess. sp.laborg
. __ e __ binftvamarmpnii vorn
Sjálfstæðisflokksins kvæmt núgildandi lögum, en in markviss. Virðist svo, sem
svo mjög. Hér var
ins eru. ákvæði, sem veita bæj ekki um það að ræða, að Al-
arstjórnum sérstakt vald í þingi væri að gefa fyrirmæli,
húsnæðismálum, sem þeim er, sem undantekningarlaust
samkv. frumvarpinu, heimilt bæri áð hlýða eða fá ríkis-
að nota, hver í sínu bæjarfé- j stjórnirninni eitthvað voða-
lagi, ef þær telji þess þörf. vald í hendur. Síður en svo.
,T. d. gat bæjarstjórn samkv.' Ósköpin voru í þvi fólgin t. d.
frv. ákveðið að setja á stofn' varðandi Reykjavík, að Gunn
h,úsaleigumiðstöð, sem hefði ari Thoroddsen og þeim „8
milligöngu um að leigja íbúð- stóru“ í bæjarstjórninni hefði
jr í því skyni, að sjá um, að verið veitt heimild til að gera
nauðsyn getur bcrið til að
gera.
Og nú munu menn enn
spyrja: Hvernig stendur á
því, að forustulið Sjálístæðis-
flokksins á Alþingi taldi þetta
hættulegt? Er ástæca til að
óttast fcæjarstjórnirnar svo
mjög sem baráttan gegn húsa
leigufrumvarpinu fcer vott
um?
Arni sé í uppsiglingu, til þess
að verða mikill og vinsæll
^TeikSHLothars Grund ' vil^ ™ }>ess’ að LefÍf„tU vegS
virðast vel gerð og falla vel
Þjóðvarnarmenn vörðu
miklu af starfsorku sinni
margar vikur í skúrmáliff og
sýndu einlægan og fórnfúsan
hugsjónina um skúrinn.
Þjóðvarnarflokkurinn bar
fram tillögu um það, að fela
ríkisstjórninni aff láta sér-
fræðinga athuga og gera til-
_ , ... , , . lögur um, hvernig megi á hag
Leikhusgestir skemmtu sér, kvæmastan hátt framieiffa
stórkostlega.
Jónas Þorbergsson. 1 OFfamháld 6 6. tlðu.)
að 'efninu og Einari Pálssyni
leikstjóra hefir tekizt ágæt-
lega með gerfin og sviðsetn-
ingu.