Tíminn - 27.04.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.04.1954, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 27. april 1954. 93. blaff. $M}t erÖDLEIKHÚSID Ferðin til tunglsins Sinfóníu- hljómsveitin i kvöld kl. 21.00. VILLIðNDIN Eftir Henrik Ibsen. Þýðandi: HaU-Jór Kiljan Laxness Leikstjóri: Frú 5erd Grieg Frumsýning fimmtudag 29. apríl kl. 20,00. Önnur sýning föstudag 30. apríl kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pönt unum. Sími 8-2345, tvær línur. I I Nýtt hlutverh Óskar" Gislason: íslenzk talmynd gerð eftir sam nefndri smásögu Viltajálms S. Vilh jálmsson ar. Leikstjórn: Ævar Kvaran. Kvikmyndun: Óskar Gíslason. Sýnd kl. 9. „Þnð hlaut aS verða þú“ Hin bráðskemmtilega gaman- mynd. Aðalhlutverk: Ginger Kogers, Cornel TVilde. Sýnd kl. 7. Svarta örin Afar spennandi og skemmtileg mynd byggð á hinni ódauðlegu sögu eftir Robert Louis Steven- son. Aðalhlutverk: Louis Haywood, Janet Blair. Sýnd kl. 5. Politiken fréttamynd af forseta heimsókninni til Danmerkur. NÝJA BÍÖ — 1544 — Sólshin í Róm (Sotto II sole di Rima) Viðburðarík og spennandi ítölsk mynd, er hlaut verðlaun fyrir frábæran leik og leikstjórn. Leik urinn fer fram í Rómaborg á styrjaldarárunum. Aðalhlutverk: Oscar Blando, Liliane Manuini. Bönnuð börnum innan 12 ára. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Simi 6485. Hafnarbterinn (Hamnstad) Áhrifamikil sænsk verðlauna- mynd. Aðalhlutverk: Bengt Eklund, Nine Christine Jönsson. Leikstjóri Ingmar Bergman. Þessi mynd hefir hvarvetna hlot ið mikið um tal og aðsókn, enda fjallar hún um viðkvæm þjóð- félagsvandamál og er ein af hin um frægu myndum, er Ingmar Bergman hefir gert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bonnuð börnum yngri en 16 ára Sala hefst kl. 2 e. h. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR1 ,Frænka Charleys’! Gamanleikur í þrem þáttum. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Simi 3191. AUSTURBÆIARBÍÓ Czardas- drottningin (Die Csardasfiirstin) Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk dans- og söngvamynd tek- in í hinum fögru AGPA-litum. Myndin er byggð á hinni þekktu óperettu eftir Emmerich Kálmán Danskur exti. Aðalhlutverkið leikur hin vin- sæla leikkona: Marika Rökk, ásamt » Johannes Heesters Walter MuUer. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ — 1475 — Hún heimtaði allt (Payment on Demand) Efnismikil og vel leikin, ný, amerísk kvikmynd frá R K O Radio Pictures. Aðalhlutverkið leikur Bette Davies, ennfremur Barry Sullivan, Frances Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIO Slml 1182. Fljótið Hrífandi fögur ensk-indversk stórmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Nora Swinburne, Arthur Shields. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBlO — Síml 6444 — Topper Afbragðs skemmtileg og fjörug, amerlsk gamanmynd um Topper og afturgöngurnar. Gerð eftir hinni víðlesnu skáldsögu Thorne Smith. Aðalhlutverk: Constance Bennett, Gary Grant, Ronald Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍO — HAFNARFIRÐl — Gömul kymti (Souvenirs Perdus) Prönsk úrvals mynd, gerð af Christian-Jaque, þeim sama, er gerði kvikmyndina Fanfan, ridd- arinn ósigrandi. í myndinni leika 8 af færustu leikurum Prakk- lands. Daniele Delorme, Gerard Phil»ne. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Mjjjjjm ' '■■■■!■■ «—a— Þakka áfanga, sem náðst hefir í tolla- málum í fyrrad. var haldinn almenn ur fundur í Félagi íslenzkra iðnrekenda í þjóðleikhúskjall aranum. Framsögumaður á fundinum var Friðjón Sig-j urðsson, fulltrúi alþingis og' fyrrverandi formaður milli- þinganefndar i tollamálum. Fjallaði erindi hans um nýaf staðnar breytingar á tolla- lögunum. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis, að þakka milliþinganefnd tollamálum fyrir störfin votta ríkisstjórn og Hetjur SKÓGARINS eftir J O. CURWOOD 45. •— Hér er mjög fagurt. — Já, ég veit það. Hún reyndi að hnika sér enn lengra frá honum og hélt síðan áfram: — Við skulum reyna að komast þegar að efn- í inu. Vafalaust álítið þér sjálfur, að þér séuð mjög duglegur og' og skynsamur. Slíkt álítur það fólk ætíð, sem leggur á það Alþingi áherzlu að halda sýningu á sjálfu sér. En sannleikurinn er þakkir fyrir þann áfanga,' sá, að þér hafið sjálfur gert yður hlægilegan og fráhrindandi. sem náðst hefir í tollamálun Mér hefði kanhske verið skemmt við alla þessa tilburði yðar, um til hagsbóta fyrir iðnað-! ef það hefði ekki einmitt verið ég, sem þessu var beint að. 'Margir mundu kalla yður geðbilaðan, en þar sem þér hafið verið í stríðinu, getur verið, að þér hafið orðið fyrir áfalli þar. Nú hafði hún snúið sér að honum. — Þér byrjuðuð þegar fyrsta kvöldið heima hjá mér. Ég fyrirgaf yður- þá. Ég lét mér lynda að hlusta á þvaður yðar, sem þér kallið ást. Ég hélí, að þér munduð blygðast yðar á eftir og reyna að vanda framkomu yðar betur eftirleiðis. En þegar sama kvöldið dirfð- ínn. íslenzku handritfn (Framhald af 5. bíöu.) sem við elgum svo margar sam- eiginlegar minningar, fyrir þessi ust þér að segja Hurd, að þér ætluðuð að giftast mér. skjöl, sem gerð voru á Sögu-eyj-1 — Ef gUg verður mér hliðhollur, mun svo verða, sagði í Clifton með hugrckki örvæntingarinnar. — Þetta á ekki að verða móðgun heldur aöeins staðreynd, sem gagnlaust er að mæla í mót, og mér er þetta meira alvörumál en allt annað í þessu lífi. Ég kæri mig ekki um að lifa áfram ef---- — Ó, ég vildi að Gaspard væn hér, hrópaði hún og var grátklökkvi í röddinni. — Þér dirfðuzt að kalla mig fornafni í gær, og í dag smánið þér mig enn meira. — Elskan mín, í því felst allt, sem mér er kært. Ég bið af- sökunar á móðgunum, en mér var þetta allt fullkomin al- vara. — Og svo skeyti ofan á allt saman — ég fékk það í lest- inni. Þar á ofan alls kyns apakattarlæti í Ioftinu og fram- koma yðar hér. Þér eruð annað hvort genginn af göflunum eða fáráðlingur frá fæðingu. Þér eruð þó oröinn svo gamall, að maður gæti vænzt meiri skynsemi af yður. Þetta hitti. Höfuð hans hné fram á bringuna, og í sömu kvikmyndahúsanna h_ér íjandrá iðraðist Antoniette St. Ives harðleikni sinnar. Hún Reykjavík hefðu boðið Óskari horfði á örvæntingarsvipinn á andliti hans. Rödd hennar titraði, og biturðin, sem hafði einkennt hana, hvarf. — Jæja, fyrirgefið mér. Þetta var kannske heldur óvægið, sem ég sagði, ég meinti þaö ekki allt saman. En ég varð að reyna að særa yður til þess að koma vitinu fyrir yður. Og nú verðið þér að fara af vagninum og fara til hinna. Verið svo góður að gera það. Hún stöðvaði hestinn, og hann klöngraðist niður úr vagn inum stirðbuðsalegur eins og gamalmenni. Það var þreytu svipur á andlitinu og augun sljó. — Ég elska yður af öllu hjarta mínu, Antoinette, sagði hann hægt. Og ég er kominn hingað til að berjast fyrir yður. unni og flutt voru þaðan. Væri það ekki fallegra — og gagnlegra — að við hlytum þakklæti frá ís- landi fyrir að danskir vísindamenn varðveittu þessi helgu skjöl gegn- um árin, svo að þau mættu endur- heimtast til þess lands, þar sem þau eíga með réttu heima? Peter Freuchen. Kvlkmyndln „Nýtt hlntverk44 (Fínamhald af 4. síðu.í Það hefði verið verðugt og vel til fallið, að eigendur Gislasyni samstarf og stofn að með honum félag, sem reist hefði húsakynni til kvikmyndatöku, kostað ís- lenzka menn til náms í kvik myndatækni og leikstjóra og kvatt til starfs vana leikava. En geti ekki orðið af slíku, þá þurfa aðrir að taka hönd- um saman. Þarna er „nýtt hlutverk“, sem nauðsyn ber til, að Ég er annar Crepin Marrolet, en ég er eldri en Crepin. Guð- rækt sé af framsýni þekkingu irnir hafa ekki munað aldur hans rétt er þeir sendu mig. og atorku. Hann reyndi aö bregffa fyrir sig gamansemi. Guðm. Gíslason Hagalín Aðalfundur (Pramhald af 3. Bíðu.) um litkvikmyndum frá ís- landi, en margir fyrirlestrar um ísland voru haldnir á vegum þess — um leið og kvikmyndirnar voru sýndar. Þá greiddi félagið á ýmsan hátt fyrir gestum frá íslandi, sérstaklega á sviði vísinda og íþrótta. Endurkosnir voru í stjórn þeir próf. Dannmeyer, sem er gagnkunnugur íslandi og íslendingum, dr. F. Nusser, landfræðingur við Háskól- . ann í Hamborg og Carl Stehling, stórkaupmaður. TRÍILOFT3N- ARHRINGAB Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendl KJARTAN ÁBMUNDSSON fuUsmiður Aðalstræti 8 Síml 1290 RerkJarfl Hún sló í hestinn og ók hratt brott. — Þér eruð yngri en Crepin var nokkurn tíma, kallaði hún blíðlega um öxl sér til hans, og í augum hennar var einhver glampi, sem vakti vonina á nýjan leik í brjósti Cliftons. Svo sneri hann sér við og heyrði brátt kyrjað hástöfum. Það var Gaspard og gamli gráskeggur, sem komu þarna þrammandi með munk inn og Joe á hælum sér. Gaspard bar bakpoka. — Þetta er skjattinn þinn, sagði hann og nam snöggvast staðar. Þegar hinir voru komnir spölkorn á undan, sagði hann. — Jæja, hún hefir rekið þig öfugan aftur. — Já, hún fleygði ræflinum af mér, sagði Clifton grafal- varlegur. Gaspard hló. — Já, hún er harðstjóri, þegar sá gállinn er á henni. Hvað kom fyrir? Clifton horfði beint í augu Gaspards. — Það er bezt að ég segi þér það, því að þú ert bróðir hennar. Ég elska systur þína. Hún veit þaö og lítur á það sem móðgun við sig. — Það er engin nýlunda, sagði Gaspard hlæjandi. — Það er svo auðvitað. að þú elskir systur mína. Annars hlýtur þú að vera heyrnarlaus, blindur og sljór. Ég fann líka bréfið, sem þú skrifaðir henni, í morgun. Ég vildi óska, að ég gæti sett saman slíkt hréf til Angelique Fanchon. Þeir héldu þöglir áfram. — Héldur þú ekki, að systir þín vildi helzt, að ég hyrfi þegar á brott? — Nei, alls ekki. Ég sá, að hún las þetta langlokubréf þitt aftur, meðan við vorum í lestinni. Hún reyndi að leyna þvi bak við tímaritshefti,’ en ég sá það. Og þegar skeytið kom og ég bað hana að fá að sjá það, varð hún eldrauð. Ég er líka viss um, að hún gat þess til, að þú værir í flugvélinni, þegar flugvélin kollsteyptist í loftinu, varð hún náföl. Nú sveigði vegurinn frá vatninu, og milli hans og vatns- ins var engjateigur, sem lítil á rann um. Þarna höfðu verið reist tvö tjöld. Sætbeiskur reykjareimur af furtré leið upp frá tjaldeldinum, og þar var maöur í önnum með potta og pönnur. Gaspard andaði að sér ilminum með velþóknun. — Þetta er lykt af andakjöti og lauk, sagði hann. Og Napóleón kann að steikja endur betur en nokkúr maöur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.