Tíminn - 27.04.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.04.1954, Blaðsíða 8
tSB. árgangur. Reykjavík, 27. apríl 1954. 93. blað. Gott samkomulag á fyrsta fundi Genfarráðstefnunnar Genf, 26. apríl. — Ge?ifarráðstefna?i var sett í dag skömmu «ftir hádegi. Fulltrúar stórvelda??na 5 og 14 a???iarra ríkja, sem þátt tóku í Kóreustyrjöldinni, tóku sér sæti við samn- irigaborðið í einum af sölum Friðarhallarinnar á bökkum Genfarvatns, þar sem Þjóðabandalagið gamla hélt fundi sí??a. — Úrslit í bruni karla og kvenna og í Alpa-tvíkeppni Þessi fyrsti fundur stóð' að- eiirs í 20 mínútúr og var ein- göngu fjallað um formsat- riði og fyrirkomulag á störf- um ráðstefnunnar. Náðist samkomulag um þau öll. All ar ræður verða jafnóðum þýddar á fimm tungumál: frönsku, ensku, rússnesku, kínversku og kórönsku. Ráð- stefnan stendur sennilega 3 vikur til mánuö. Ede?? og Molotov sammála. því fram að Pekingstjórntn mæti sem jaíningi stórveld- anna fjögurra og samkvæmt því hefði fulltrúa hennar bor ið að stjórna fundum ráð- stefnunnar til jafns við þau. Þessu hafa Vesturveldin þrá faldlega neitaö. Eden, utan- ríkisráðherra Breta, bar þá fram miðlunartillögu um að fulltrúar Breta, Rússa og Thailendinga skiptust á um forsæti á funditm ráðstefn- unnar. Á þetta féllst Molotov. Fuiltrúi Thailands er Van Eitt mál hefði þó getað orð prjnS) utanríkisráðherra, sem ið að deiluefni, en leystist m. a. hefir veriö fulltrúi vonum betur. Rússar halda lands síns“ llja SVÞ. Molotov ------------------- Jverður í forsæti á morgun. „ j r- 1 'i < ■ ií.:' t Kórea og Indó-Kína. Ráðstefna þessi var fyrst Fyrsta ferðin yf ir Skeið arársand gekk vel Tíu foílar moð drif á öllum hjólum í förnm með l»nngavörur Éil Öræfinga Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal í gær. Fyrsta vöruflutningaferðin austur yfir Mýrdalssand var farin I dag og gekk sæmilega. Fóru tveir bílar með drif á öllum hjólum frá Núpsstað austur að Skaftafelli, og voru komnir þangað síðdegis í gær. Hafði gengið heldur hægt en sæmilega yfir vötnin. ______________________ Eins og skýrt var frá hér í blaðinu á sunnudaginn er ráð gert að gera tilraun til að flytja allmikið af þungavöru til Öræfinga austur yfir Skeið arársand nú áður en vötn taka að vaxa. Öræfingar skipta að- allega við Kaupfélag Skaftfell inga í Vík, og áður voru vörur þeirra fluttar mest sjóleiðina, en hún er allt annað en auö- veld. Síðustu árin hafa flutn- ingar þessir farið að mestu fram í flugvélum iTíu stórir bílar. Nú ætlar kaupféla-gið aö I kjarnorkustyrjöld: myndu aaðvalds- ríkin tortýmast stóð sig mjög vel í alpagrei?? Sera tilraun þá, sem hér get- imum á Skíðala??dsmóti7?u, ur. Verða vörurnar fluttar á sigraði í svigi og tvíkeppni venjulegum bifreiðum að og fremst kvöd saman til að j ræða framtíðarskipun mála í Kóreu og á morgun mun utanríkisráöherra S.-Kóreu, iPyung Yung Tri, verða máls- en síðlan flytur utanríkisráðherra forsætisráðherra Ráðstjórnar N.-Kóreu, málið frá sjónar- ríkjanna hélt ræðu í dag á miði Norðanmanna. Einnig sameiginlegum fundi beggja a rseða ástandið í Indó- þingdeilda æðsta ráðsins. Kína og vegna atburða und- Hann sagði m. a„ að vitfyrr- anfarinna vikna og þá eink- ingslegri ákvöröun af hálfu Um orrustunnar um Dien j hefjandi, Moskvu, 26. apríl. Malenkov Nam arásarseggja um að beita kjarnorkuvopnum gegn Ráð- stjórnarríkjunum mundi verða svarað þegar í stað meö þvi að gjalda í sömu mynt. Siíkt hernaðarævintýri myndi óhjákvæmilega leiða til algers hruns auðvaldsrikjanna, sagði Malenkov. Hann kvað Ráð- stjórnarríkin fús til að ganga i Atlantshafsbandalagið, ef vissum skilyrðum væri full- nægt. Þau hefðu einnig hinn mesta áhuga fyrir greiðari al- þjóðaviðskiptum, en Banda- ríkjamenn beittu áhrifum sin um til að hindra þá viðleitni. bien-phu, sem ef til vill verð ur fallin í hendur uppreisn- armanna, er málið verður rætt, munu þær samningaum leitanir vekja jafnvel meiri athygli en Kóreumálin. og var framarlega í öðrum greinum. Hér sést ha???? með Svigbikar ísla??ds og bikar fyrir 3ja ma?i?za sveitar- kepp?ii í svigi. ( Ljósm. Árni Kjartansson). Britlgckeppiai starfs nianua ríkisins XJndanfarið hefir staðið yf ir sveitarkeppni í bridge hjá starfsmönnum ríkisstofnana og er lokið 5 umferðum af 7 sem spilaðar verða og er stað an þessi eftir 5 umferðir: 1. Brunabótafél. og ísl. endur- tryggingar 8 stig. 2. Vega- Núpsstað en þaðan á stórum bílum með drif á öllum hjól- um. í slóð þessara flutninga ætlar Olíufélagið h.f. að flytja tFrainhald á 7. bíSu.) Brezkur ío&t dæmdar Síðastliðinn laugardag tók varöskipið Þór brezkan tog- ara að veiðum innan fisk- veiðitakmarkanna við Selvogs vita. Var skipið, sem heitir Red Knight og er frá Lon- don, að veiðum um 1,6 sjó- mílu innan takmarkanna. —■ Skipstjórinn fylgdi varð- skipinu til Reykjavíkur þar sem réttarhöld fóru fram í máli hans. Viðurkenndi hann brot sitt og var dæmdur í 74 þús. kr. sekt, en afli og veið- arfæri gert upptækt. Dóm- inum var áfrýjað. Bretar neita Frökkum um aðstoð í Indó-Kína Frakkar heimía vofinahlé til að koma fonrt særðuni inönniim úr neðanjarðaitskv!iim Erindi um hegðun- arvandkvæði barna Saigon og París, 26. apríl. — í dag var enn barizt látlaust við Dien Bien Phu. Stórskotalið uppreisnarmanna hélt uppi: ákafri skothríð á setuliðið, en Frakkar svöruðu mejS því að rcálaskrifst o'* Tollstjórf~7 gera Þær mestu loftárásir á árásarliðið, sem þeir hafa gert sti° 3 Trygo,inCTarst op síðan stríðið hófst. Franska herstjórnin segir, að ástandið Sjúkrasamlagið 7. st. 4. Stoff sé alvarlegt, en þó ekki ástæða til að örvænta. anirnar á Skólavörðustíg 12 j Svæðið, sem setuliðið ræður leik, skortir til þess bæöi j 7 st. 5. Gagnfræðask. Aust- yfir> er nú aðeins um 1,8 fer- urbæjar 6 st. 6. Útvarpið og km. að stærð. Til þess að rétta Viðtækjaverzl. 6 st. 7. Skatt- hlut þess eins og nú er komið stofan 5 st. 8. Landssíminn 5 þyrfti annað af tvennu: Geðverndarfélag Reykja- st. 9. Áfengisv. og Innkaupa- Fjöldaárásir stórra sprengju- víkur heldur fund í 6. kennslu st. 5 st. 10. Flugvallarstarfsm. flugvéla á lið uppreisnar- stofu háskólans í kvöld. Þar 4 st. 11. Fiskifélagið 4 st. 12. manna, sem er um 40 þúsund flytur dr. Helgi Tcímalsson, Löggæzlan 4 st. 13. Lands- manns og myndu þá ekki duga yfirlæknir, erindi, er hann smiðjan 2 st. og 14. Pósturinn færri en 100 stórar sprengju- nefnir Um nokkur hegðunar vandkvæði barna. Öllum er heimill aðgangur meðan hús rúm leyfir. 0 st. Keppnin heldur áfram í kvöld og annað kvöld kl. 20,00 í Samkomusal Mjólkur stöðvarinnar. Flokkur Perous sigr aS í Argeiatínu Euenos Aires, 26. apríl. Þing og sveitarstjórnakosningar íóru fram í Argentínu s. 1. sunnudag. Talningu var ekki lokíð er seinast fréttist, en íiokkur perons forseta, ]\a£usj>jöl(l v33? jui'tir. Fíflar isg floiri jnrtir ,„Peronista“ hafði fengið sam tals um tvær og hálfa millj.| sprHllgíi Iílt á SIIHKirihlgÍlHl fyrstil atkvæða, en aðalandsföðu- fíokkur hans, frjálslyndi flokkurinn aðeins um hálfa milljón atkvæða. flugvélar, eða þá, að sent væri öflugt herlið landleiðis. En hvorugt þetta geta Frakkar framkvæmt af eigin ramm- Sendl nokkur gosabióm og vísuhelm- ing? — Vann nokkur tii gosakaffis? Sýning Benedikts framlémgd Vegna mikillar aðsóknar að sýningu Benedikts Gunn- arssonar í Listamannaskál- anum á sunnudaginn, var akveðið að framlengja hana um tvo daga og lýkur henni kl. 24 í kvöld. Um 30 myndir hafa selzt á sýningunni. Ingólfur Davíðsson, grasa- fræðingur, ræddi um ýmis- legt varðandi blóm eg blóma rækt við blaðið í gær, til dæm is uc merkispjöld og blóma- fleka. Græni liturinn hvarf aldrei til fulls af sumum grasblettum í vetur, sagði Ingólfur. 15. febrúar blómguðust fyrstu vetrargosarnir upp við húshlið i Reykjavík, og eftir hlákuna 12. marz stóð fjöldi þeina í blóma. Senda gosablóm. Erlendis er það siður, að menn senda kunningjum sín um hin fallegu, hvítu blóm vetrargosans ásamt vísu- helmingi í nafnlausu bréfi á vorin. Ef viðtakandi getur rétt til um sendandann og botnar vísuna, á hann rétt á góðu gosakafíi að launum,1 ella skal viðtakandi neita, þegar sendandi segir til sín. Liljurnar blómgast. Stjörnuliljurnar bláu, og gular, bláar eða hvítar dverjaliljur tóku að blómg- ast við húshliðar um miðjan marz, og nú lífga þær líka mannafla og tæki. Hjálp frá Bandaríkjunum. Bandaríkjastjórn tilkynnir hins vegar, að hún geti ekki (Framhald á 7. Bíðu) Síðnstu forvöð í happdrættinu marga grasflötina. Páskalilj- ur sprungu sums staðar út um páskana, og á sumardag- inn fyrsta sprungu út kaup- mannatúlípanar og margar perlullljur, sem líkjast blá- um jólakertum. Túnfífill sást í blómi inn við Öskjulilíð 23. apríl og maríulyklar tóku að ( blómgast á stöku stað. Blá ] anemóna blómgaðist snemma að venju í garði frú Steinunnar Bjarnason. Brumin þrútna. Brumhnappar þrútna nú óðum á trjám cg runnum. Óskemmd ber voru tínd í Mosfellssveit um páskaleytið. Á Austurvelli getur að líta CFramhald á 7. aíðu.) Dregið verður í hiuu glæsilega happdrætti hús- byggi ??gars j óös Framsók??- arflokksi??s 14. ntaí n. k. Fara því ??ú að verða síðústu forvöð fyrir þá, sem ætla ,að kaupa miða, að freista gæf- nnnHv. Þeir, sem verða hepp??ir, hljóta m. a. drátt- arvél og flugfar til Norður- la??da. Þeir umboðsmen7T, sem ekki hafa sent uppgjör, verða að gera það sem fyrst til skrifstofunnar í Eddu- húsinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.