Tíminn - 27.04.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.04.1954, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 27. april 1954. 93. blað. Mikilvægt menningartæki. Kvikmyndin er eitt af þeim tæknilegu furðuverkum þess arar aldar, sem veitir einna mesta möguleika til uppeldis- legra áhrifa, menningarauka og mannbóta. Á hinu hvíta tjaldi er hægt að fræða um flest milli himins og jarðar, þar er unnt að koma á fram Guðmundur G. Hagalín: að áhorfendur fylgdust með því, sem fram fór á tjaldinu af vökulli athygli, og enn- fremur koirai það greinilega í ljés, að hún hreif.þá bæði til gleði og hryggðar. Þeir kcmra uðust við hana sem lifandi ..,..,.,,. .__ [mynd úr lífsbaráttu þessar- 3i i" , r ífSemann: My»din er géillnð og fæknilcga ófullkom- ar bjéðar _ og um leið sem arra loglegra aðila eru nu . ö jcaM, ,, ivl . . +mJC . og in, en taka Jiennar er mjög merkileg við- Kvikmyndin „Nýtt hlutverk" os fsBstir telja þær eftir. Hins vegar er hve mikilvsegt íuenningarlegl það svo latið hðast, að menn Wðnr íslen^kra leikara, myndatöku- ^LiTkar ísSnga áSnú færi fegurstu hugsjónum og lagðar fram til uppeldis og "«> «" *»«a nenuar er mjog merkileg Vlo^!*^^^^^^^*^ hugmyndum, og þar verða fræðslu í þessu landi geipi- leitlli, sem geflir nokkra Iiugnivnd OHL' kynslóðar, sem lagði grund- T^i^'T^'SS^^^^-^^^^ mikilvaMrt menninöarl^* i^'W^M Þægindum legar fyrir samvirkar aðgerð '" nu manna og tæknilegra sérfræðinga á svioi *» aS búa. kvikmyndagerðar ¦ \>>mt hlutverk<, annaðist Óskar Gíslason, Þor' Við fJárskort, hina ömur- leifur Þorleifsson gekk frá lee'ustu aðstöðu til mynda- handritinu, sem eftir var far töku- vöntun allra tæknilegra ið, og Ævar Kvaran annaö- snillibragða, lítinn kost ist leikstjórn. Leikendur eru æfðra leikara og loks svo t..). frábærra leikara. En það er árlega niður þá menningar- eins um þetta ágæti og flest leSu sk3ól- og vörzlugarða, annað, sem mannlegt hugvit sem varið er tugmilljónum til og snilli hefir gefði mannkyn að byggja. inu, að það hefir ekki síðuri Hvergi er þessi skemmdar- verið tekið í þjónustu okrara staprfsemi jafn áberandi og og fjárplógsmanna, sem gera stórtæk og í hinum mörgu og sér að féþúfu lægstu og dýrs- stásslegu kvikmyndahúsum, legustu hvatir mannanna, þar sem sýnd er mynd eftir heldur en það hefir verið mynd, sem bókstaflega hefir notað til aukins þroska og enga gagnlega fræðslu að menningar. Við vitum, að flytja, þar sem engin við- menn, sem að, réttu lagi ættu leitni kemur fram til þess að að sitja ævilangt í fangelsi, lýsa heilbrigðu lífi og viðhorf en stöku sinnum vera sýndir um, heldur er hrúgað saman í búrum á mannmörgum torg myndum þess auvirðilegasta, um sem hin skaðvænlegustu innantómasta og skaðvænleg villidýr veraldar, raka saman' asta í lifnaðarháttum stefnu- fé á vopnaframleiðslu og blása lausrar og afvegaleiddrar kyn að eldum haturs og ófriðar, slóðar í stórborgum Vestur- við vitum, að illmenni hafa heims. Er óhætt að segja, að einokað sér til fjárgróða sum haldið sé uppi í kvikmynda- 'flestir lítt kunnir. Með aðal- e]'§'a reynslu um listræna hlutverk fara Óskar Ingi- Serð kvikmynda hefir hér marsson og Gerður Hjörleifs tekizt að bua m kvikmynd, dóttir. • sem Þrátt fyrir vankanta i aao+oXo^ +,-i__„x.„+--i sína hefir gildi, hvort sem á Aðstaðan til myndatokunn , ,.?.» hana er htið sem skemmti- atriði, tilraun til nýrrar ís- lenzkrar listsköpunar mynd úr íslenzku vinnulífi eða sem tækni til skynsamlegs mats á sönnu manngildi, Óskar Gislason 'ar var mjög erfið og hefir mér verið sagt, að flestar hafi myndirnar verið teknar í loftlágu kjallaraherbergi, 'enda leyna sér ekki hinir Itæknilegu gallar. Víst er og um það, að unnt hefði veriö m6tUÖU af for™ dyggðum að nota allmiklu betur þá hindásamlegustulyf.ermann húsum hér á landi stórfelldri' skutum, vélbátum og togur- ™?gUJ^ ^"1,^?^,^! legt hugvit hefir fundið upp og mjög víðtækri kennslu í um. Þegar hann þoldi ekki s '" ,:i ' til þess að draga úr þjáning- glæpastarfsemi, lauslæti og íengur stritið á togurunum, um mannanna, og okkur er knæpulífi, og til þessa er var- fé^k hann atvinnu í landi, Ijóst, að mikill hluti þeirra ið stórfé, sem hið vinnandi Vann i vörugeymsluhúsi. Jón kvikmynda, sem framleidd-; fólk þessa lands hefir unnið hefir verði duglegur, reglu- ar eru í heiminum, eru bún-: fyrir hörðum höndum, stórfé, samur og samhaldssamur, og Hingað og ekki Iengra. Við íslendingar erum fá ar til beinlínis með það fyrir sem rennur í vasa fárra ís augum að falla í smekk van- | lenzkra gróðamanna og til þroska fólks, sem lætur sér 'auðfélaga vestur í Bandaríkj- það vel líka, að dillað sé því um Ameríku. Er nokkurt í manneðlinu, sem sízt leiðir minnsta vit í þessu frá hvaða til velfarnaðar einstaklinga' sjónarmiði sem á það er litið? eða heildar. Er ekki kominn tími til að á- byrgir ráðamenn þjóðarinn- ar segi: hingað og ekki lengra? Ég veit, að fjölmargir menn þjóð og búum þó í stóru'munu svara Þessu eitthvað á landi. Við höfum flest bin Þessa leið: Þetta er ekki verra sömu hlutverk að rækja og her en annars staðar. Eg margfalt fjölmennari menn-isvara Því aðeins til, að ósóm ingarþjóðir. Við megum þVj. inn geti aldrei unnið sér neinn við þvi mun verr en flestar', rett fyrir þær sakir, að hann aðrar þjóðir, að einhver tals-'sé viðar tn en a íslandi- verður hluti af upprennandij þjóðfélagsborgurum verði Ný íslenzk kvikmynd. bugsjóna- og hugsunarlaus íslenzk kvikmyndagerð er skríll, sem láti sig litlu varða' á algeru frumstigi. Kvik- annað en þjónkun sinna' myndirnar voru orðnar mikið lægstu hvata og komist að'og fullkomið menningartæki meira og minna leyti í and-! og kvikmyndaiðnaðurinn stór stöðu við þjóðfélagið í heild' felldur gróðavegur, þegar ís- — hvað þá ef það ætti að lendingar tóku að fást við verða hlutskipti þjóðarinnar, kvikmyndagerð. Hér hafa þó að- meiri hluti hinnar ungu á siðari árum verið teknar all kynslóðar yrði þannig farið, margar frétta- og fræðimynd að hann væri firrtur félags- ir, sem sumar eru allvel gerð- hyggju, mæti að litlu menn-' ar. Hins vegar hefir lítið verið ingarleg og siðferðileg verð- að því gert að taka myndir, mæti og léti lönd og leið, hvort þar sem fylgt væri sögulegri islenzk tunga og menning atburðarás, er rynni saman í tynist í flóði erlendrar ómenn skemmtilega og áhrifaríka ingar. I heild, og þær íslenzkar mynd- Á fyrstu áratugum þessar- ir, sem vera skyldu af slíku ar aldar ríkti hjá fjölmörgum tæi, hafa lánazt svo illa fram forustumönnum okkar íslend að þessu, að þær hafa gefið inga mikill og göfugur metn- litlar vonir um, að íslenzk aður fyrir hönd þjóðarinnar. kvikmyndagerð gæti í mjög Hún skyldi verða öndvegis- náinni framtíð orðið merkur þjóð um menningu og sann- þáttur í viðleitni þjóðarinnar ar framfarir, þó að hún gæti til menningarlegra landvinn- ekki orðið það í krafti höfða- inga. tölu. Stefnan, sem þá var mót Nú hefir Óskar Gíslason, uð, var sú, að hverjum ein- ljósmyndari, ráðizt í að taka asta íslendingi skyldi gefinn nýja kvikmynd, þar sem kostur á sem beztri og fjöl- stefnt er að listrænu marki. þættastri fræðslu, svo að Er notuð sem uppistaða hæfileikar hans gætu komið myndarinnar hann hefir eignazt lítið timb urhús við Grettisgötuna banka. Þau hjón hafa átt þrjú börn, en aðeins eitt og steypt í deiglu langrar og erfiðar lífsbaráttu. Þessi staðreynd gerir töku og sýn- ingu þessarar myíidar að merkran atburði í íslenzku menningarlífi og hlutdeild allra þeirra, sem að henni hafa unnið, að brautryðj- endastarfi, sem skylt er a'ð þakka 0g meta. Enginn vafi getur leikið á að með tiltölulega litl- kostnáðarauka og að- iðandi vinnulífi borgarinnar og skjóta inn fleiri lífrænum tiLsvörum. Þá er og „talið" í myndinni ekki ávallt svo skýrt sem æskilegt hefði ver ið. Sjálfsagt hefir leikstjór- inn átt við að etja mikla erf Elnníg á-'hann"inn7tæðu""í iðleika> .Þar sem annars Jeg ' þvi ar hefir venð hm erfiða h tæknilega aðstaða og hins !..•).-,¦;: i.Ufcur, sem he"itir Ehi veSar yfirleitt lítt vanir eða ar, kemst til f ullorðinsára.,alls óvanir lelkendur, enda Hann fetar í fótspor föður er leiknum í myndinni mik- síns og verður bátsmaður á inni mikið afatt- Sést bezt> togara. Þegar hann kvænjst, nvað unnið hefði verið við flytja ungu hjónin til þeirra Það, aö leikendur hefðu ver gömlu í húsið við Grettisgöt- ið kunnáttumenn, þegar bor una. Þá er koria Jóns deyr, in er saman frammistaða býr hann þó áfram í húsi Emelíu Jónasdóttur í mjög sínu og fær mat og aöhlynn- iitlu hlutverki við leik ann- ingu hjá tengdadótturinni. arra, sem þarna birtast á Hann nýtur þeirrar ánægju hinu hvíta tjaldL Sumir hafa ££ að sjá nýja kynslóð við kné rómaS leik Gerðar Hjorleifs leikar iramsókntr sér, og sonur hans pg sonar- dóttur en mér virðist hann . isienzkrar menningar. kona eru honum góð. En þó ænð bragðdaufur, svo mikla fámenni oe til- að ungu hjónin séu vel sjálf möguleika sem hlutverk henn y árkoJ er bjarga og þau eigi em að erfa ar leggur henm upp i hend- raur,v„ule„.a hæJ aff fram_ reytur Jóns, má hann ekki ur. Óskar Ingimarsson, sem r ' ' ' heyra annað nefnt en a'ð leikur gamla manninn, er 6- borga fullu verði mat og að- vanur leikari, og hann er hlynningu. Hann hefir ekki einnig mjög ungur. Þá er tek veriðþvívanuraðlátastanda ið er tillt til þessa vev^ur ^tl^Ll !fl- l^fl upp á sig, enda ekkert fengið ekki annað sagt en að hann gefins, hefir erfiðað á sjó og leysi svo vel af hendi hlut- landi síðan hann var átta ára verk sitt, að spá megi góðu drengur. En þar kemur, að fyrir honum í framtíðinni. hann fær slag, hressist þó Þá leika þeir og furðuvel sæmilega, en veröur ekki Guðmundur Pálsson, sem fer vinnufær, má gera sér að með hlutverk Einars, sonar góðu að staulast við staf. Líf- jóns gamla, og Einar Egg- ið verður þá eyðilegra en áð- ertsson, er leikur Jón stóra., ur, en ekki lætur hann það En hvag sem iíður agöll- um töku listrænna og áhriía á sig ganga að greiða ekki af um þessarar íslenzku kvik- ríkra. íslenzkra, kvikmynda. innstæðu ^sinni mat og um- myndar> þa var þag auðsætt, (FramhiUd á 6. Biðu.> sinningu. Svo ber sorgin að, dyrum. Sonur Jóns ferst frá bss«5$ss5S555ss5síís$«í«sí5$ssí3$ís$ís$^^ ungum börnum, og nú kallar um stöðumun hefði þessi mynd getað orðið stórum betri og veigameiri, og þá er við svo með þetta í huga lítum:á líf íslenzkrar alþýðu, fjöl- breyttni þess og hinar mörgu sérkennilegu manngerðir, sem það hefir mótað — og minnumst einnig 5 hinna mörgu fjársjóða íslenzkrar frásagnarlistar frá elztu tím um cg fram á þennan dag, leiða hér á landí kvikmyndir, er komi sem dægrastytting í stað hinna erlendu sorp- eldislegt gildi, verði mikils- vert tæki til að gera almenn ingi íslenzkar bókmenntir að lifandi veruleika og veiti ís lenzkum leiklistarmönnum, skáldum og rithöfundum betri og hagkvæmari starfs- skilyrði. Hér þarf að hefjast handa lífið á Jón á nýjan leik. Hann hefir hlotið nýtt hlutverk, þar sem er forsjá heimilisins. Hann leitar ýmsra úrræða um vinnu og staðfestist loks við blaðasölu. Kappið er sama og áður, en líkaminn þolir ekki vosbúð og eril, og svo smásaga eftirjverður þá Jón gamli að láta Vilhjálmsson.'í minni pokann. En hann féll sem gleggst í ljós og hann Vilhjálm S. valið sér lífstarf í samræmi Hún heitir Nýtt hlutverk og ur á verðinum, verði köllunar við hæfni og áhuga. Því er var prentuð í smásagnasafn- og skyldu. það, að enn þykir ekki hæfa inu Á krossgötum, en það kom Sagan er mjög vel gerð, já að skera við nögl fé það, sem út árið 1950. í sögunni segir kvæð jafnt sem skáldverk, lagt er til uppeldis og fræðslu frá öldruðum alþýðumanni, mála, en hins vegar mun leika Jóni Steinssyni. Hann er ætt skapgerðarlýsing og lífs- mynd, og í kvikmyndinni er nokkur vafi á hve heppilega aður vestan úr fjörðui^ en þræð. hennar með m_ hafi tekizt að sníða þessum flytzt til Reykjavíkur. Hann njálum stakkinn. En hvað hefir sem drengur stundað sem því líður, er hitt víst, að sjó á árabáti, síðan verið á tölulega litlum breytingum og viðaukum. 'Myndatökuna Tímaritið SAMTIÐBN ílytur kvennaþætti, framhaldssögur, smásögur, bókafregnir, get- raunir, bráðfyndnar skopsögur, víðsjá, ferða- og f' ígmálaþætti, samtalsþætti, frægar ástarjátningar, bridgeþætti, Urvalsgreinar úr erlehdum tímaritum, ævisögur frægra manna o. m. fl. 10 hefti árlega fyrir aðeins 35 kr. Póstsendið í dag meöfylgjandi pöntun: Nýir askrifendur fá l eldri árgang í kaupbæti. Ég undirrit...... óska að gerast éskiifandi að SAMTÖJINNI og sendi hér með ársgjaldið, 35 kr. Nafn ......................................................• •• Heixnill............................................. 1......... (trtanáskrift vor er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 75, Beykjavík.) ð«ð««SÍ«Sí»«ðS«ð$»ð$»S9»S$$«S«ðS« ÍSSSÍ5SSS5SSS53«« t' M sssagw»ssag«ss$8s>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.