Tíminn - 06.05.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.05.1954, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Mrarinn Þórarlnaaon Ótgefandl: rramsóknarflokkurinn Bkrifstofur I Edduliúíl Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusiml 2323 Auglýsingasiml 81300 PrentsmiSjan Edda •stl 88. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 6. maí 1954. 100. blaff. Kaupfélag Borgfirðinga tekur 100 ha. lands til skóéræktar Mikil knldatíð á Austurlandi F'á íré'.taxitaro Tímans á Egilsstödurc I Hér er kalt dag hvern, gránar á nóttum, en tekur að mestu upp á daginn. Er ( hér oft norðaustan élja- hraglandi og sér ekki til sól- ar. Hefir betta veðurfar nú haldizt á aðra viku og hefir kippt úr þeim gróðri, sem kominn var. Bændur voru að byrja að sleppa fé áður en kuldakastið kom en hafa tek ið það aftur. Sauðburöur er ekki byrjaður að ráði. Fagridalur er ófær bifreið um öðrum en spjóbílum. Var búið aö ryðja veginn, en síð- an skefldi í traðirnar. Jarð- vinnsla er þó í þann veginn að hefjast, því að frost er ekki í jörð. ES. MiimisÉ þaunig 5© ára afiujplis og setnr þar j uitkir 50 þúsund skógarpliintsir ma á vor. Kaupfélag Bovgfirðinga ætlar að halda upp á hálfrar ald- ar starf með því að leggja gull í lófa framtíðarinnar og stofna til skógræktar á 100 hekturum lands í héraðinu. Er ekki ólíklegt, að á aldarafmæli félagsins verði sá skógur orðinn að gagnviðum í byggingar Borgfirðinga og talandi tákn um framsýni þeirra manna, sem sátu íimmtugasta afmælisfundinn, sem haldinn var í Borgarnesi í gær og fyrradag. fræðslustarfsemi S.Í.S. Einn ig að það sé mjög mikils virði fyrir héraðið að aðal Riðuveiki gýs upp í sauðfé á ÁrskógEstrmiá Var alltíð á þessusn slóðiim áður, en niemm héldu að liúu mundi liverfa við f járskiptm. Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Komið hefir upp á Árskógsströnd riðuveiki í sauðfé svo að nokkur brögð eru að, og hafa 11 kindur drepizt úr heimi eða veikzt svo aö varð að slátra þeim. Sex kindur að auki eru veikar, svo að þeim verður að slátra. Landið, sem fundurinn sam þykkti einróma að taka á erfðafestuleigu, er 100 hekt- arar í Norðtunguskógi. Lngði fundurinn fyrir stjórn félags ins að láta setja þar niður 50 þúsund trjáplöntur á þessu ári. Ennfremur samþykkti fundurinn tillögur, þar sme lýst er yfir því, að æskilegt sé að flytja samvinnuskól- ann að Bifröst, og að fund- urinn telji það heppilegt fyrir stofnunina og alla Veikinnar hefir orðið yart á einum bæ, Litla-Árskógi. Ráð- gert er að senda innyfli úr fjórum kindum suður til rann sóknarstofunnar á Keldum til fullnaðarrannsóknar, en Páll Pálsson, dýralæknir hefíir þegar kveðið upp úr með það, að um riðuveiki sé að ræða. íFvamhald ft 8 síðu.) | Sýningargestir fá finnskt sælgæti og listmuni Var alltíð áður. Riðuveiki var alltíð á þess um slóðum og víðar fyrir fjár skiptin, en með fjárskiptun um vonuðu bændur, að hún væri úr sögunni, enda hefir hennar ekki orðið vart þarna fyrr en nú.- Þykir bændum illa horía um þetta og óttast búsifjar af völdum riðunn- jar, þar sem hún hefir nú gos ið upp á ný og virðist fara aUgeyst af stað. Norðurleiðin orðísi greiðfær. , . .. , , . v , Myndin hér að ofan er af fjalla- Venð er að setja upp fmnsku synmguna, sem verður 1 víffinu Dien.bien.phu og daiverp- Listaman?iaskálanum og opna á 15. maí með viðhöfn. Herold inu umhverfis. Svörtu biettirnir á framkvæmdastjóri finnsku Messmmar er hingað komin?i með útjöðrum myndarinnar sýna yzut aðstoðarmenn, sem byrjaðir eru að koma sýn?ngun?ii fyrir. varnarstöðvar setuiiðsins, en þær I cru allar löngu fallnar. Hvíut af- Blaðamaður frá Tímanum fengið að gæða sér á finnsku en einnig þeir eru nú í höndum leit inn í skálann til þeirra sælgæti. j uppreisnaiímanna. Svfu-ti blettur- í gær og mátti sjá, að þar| Herold sagði, að Finnar inn, sem örin vísar á, er aðaivígið stóðu hendur fram úr erm- hefðu fjórar iðnsýningar er °s Því haida Frakkar enn, þótt Forsetinn kemur í fyrramálið Forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson og forsetafrú koima heim með m.s. Gull- fossi í fyrramálið úr hinni opinberu heimsókn til Norð urlandanna. Þegar Gullfoss leggst að hafnarbakkanum, er gert ráð fyrir, að þar verði ráð- herrar, fulltrúar eplendra ríkja, borgarstjóri og for- seti bæjarstjómar til að bjóða forsetahjónin velkom in til landsins. Þegar forsetahjónin ganga í Iand, flytur forseti bæjarstjórnar, frú Auður Auðuns, ávarp. Lúðrasveit Reykjavíkur Ieikur við komu skipsins. Góður steinbítsafli Bolungarvíkurbáta Frá fréttaritara Tímans í Bolungarvík. Afli er nú orðinn mjög um. Um allt gólfið var búið lendis um þessar mundir, í að setja upp járngrindur, sem bera eiga uppi innrétt- inguna og skilrúm skálans. (Framhald á B. síðub sum útvígi þcss séu annað hvort einangruð eða fallin í hendur ó- vlnanna. Kemur tilsníðið. Allur efniviður til sýning- arinnar kemur tilsniðinn frá Finnlandi og þannig gerður, að hægt er ag nýta hann síð | ar við aðrar sýningar. í lofti j og skilrúmum verður nýtt plastefni í öllum regnbogans litum og meira til. Er hér um nýtt efni að ræða, sem fyrst var notað á allsherjar, iðnsýningu Finna í fyrra og gafst þá vel, eftir því sem Henry Tornia, arkitekt sýn-1 ingarinnar, tjáði tíðindar- manni blaðsins í gær. I Margar vörutegu??dir. Á sýningunni verða vörur írá 35 finnskum fyrirtækj- um. Verður þar margt að sjá, sem gefur fólki innsýn í iðn- að og atvinnulif finnsku þjóð arinnar, sem mörg undan- farin ár hefir verið ein hin helzta viðskiptaþjóð okkar. Á sýningunni verða til sölu finnskir minjagrlipir og skrautmunir ýmiss konar, og einnig geta sýningargestir íslendingur fenginn til að stjórna fiskveiðum Breta við Grænland í Bretlandi er um þessar mundir verið að búa stóran fiskveiðaleiðangur á Græn- landsmið. Mun stærsta tog- araútgerð Bretlands ætla að senda alla togara sína til þessara miða og hefir ráðið íslending til að stjórna leið- angrinum. Er það Geir H. Zoega, sem farinn er til Eng lands til að fylgjast með und irbúningi Ieiðangursins. Er hér um að ræða fisk- veiðaleiðangur, sem teljast verður talsverð nýjung fyr- ir Breta. Er ætlunin, að tog ararnir veiði allir í sait, og Færeyingar verði ráðnir til starfa á öllum skipunum til að leysa af liendi þá vinnu, sem þarf í sambandi við söltunina. Brezkir sjómenn kunna yfirleitt ekki til saltfiskveik unar og raunar fáir menn í Bretlandi, sem vita mikið um saltfiskverkun. Er því, treyst á sérfræðiþekkingu j Geirs í sambandi við sölt-! unina. Geir mun fara sem yfir- maður með togaraleiöangr- •inum á Grænlandsmið og fylgjast með söltuninni um borö í skipunum, þar allt sumar, þar til veiðunum lýk ur í haust. Fer hann á milli skipanna, en þau sigla heim með fiskinn jafnóðum og þau fá fullfermi. | Þessi nýi leiðangur Breta er gerður út á hin fjarlægu mið til að bæta upp það tjón, sem brezkir togaraeig endur telja sig hafa orðið fyrir, þegar landhelgin var færð út við ísland. Er þó miklum erfiðleikum bundið fyrir þá að leggja inn á þessa braut, þar sem sölt- un aflans kemur í staðinnl fyrir ísun, sem brezkir tog-1 Frá fréttaritara Tímans á AkureyrL Vegagerðin er nú búin að lagfæra vegfinn yfri Öxna- dalsheiði og í Öxnadal, en þar voru ill slörk víða á dög- unum vegna holklaka, svo aðl illfært var víða. Er nú orð-í ið vel greiðfært á allri norð j urleiðinni til Akureyrar. j Hins vegar er Vaðlaheiði enn (tregur. Allgóður steinbíts- mjög ill. Þar voru mörg slörk'afli var í marz og apríl. — en nú er frostið og illfæri á'Hæsti báturinn Einar Half- þeim hörslum. Idáns fékk 140 lestir i marz og 117 lestir í apríl. Flosi og Víkingur fengu um 120 lestir í marz og rúmar 100 lestir í apríl hvor. Nú er steinbít- jurinn alveg farinn af miðum Jog þorskafli mjög tregur, en bátar stunda þó róðra enn. | Allgóður handfærafiskur mun arar halda mjög fast við og vera nærri landi en er lítið neytendur raunar líka. Samkvæmt fregnum frá Grænlandsmiðum er þar mjög mikil fiskigengd og búizt við miklum afla þar í' s'.imar, og fiskurinn sagður stærri en áður. Aflabrögöin á vertíðinni í ^ Lcfoten ráða alltaf nokkra j um verðið á saltfiski í helztu ' markaðslöndunum. í vetur j varð aflinn þar mun minni stundaður. Margir togarar eru hér út af Vestfjörðum og virðast afla mjög vel. ÞH. Maður i'ódii’oliuii’ við nppskipun. Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn. Við uppskipun úr Dísarfelli en húizt var við, bæði vegna j gær, þegar verið var að setja ótíðar og minni fiskgengd-1 á iand; síðustu sttyinana í ar á miðunum. Er því búizt byggilngu radarstöðvarinnar við hækkandi verði á salt- á Heiðarfjalli, vildi það slys fiski- jtil, að steinbiti féll niður af Líklegt er að íslenzkir út- bílpalli og lenti á Einari Sig gerðarmenn fylgist af at- fússyni, svo að hann fótbrotn hygli með þessum mikla agi rétt ofan við ökla á Grænlandsleiðangri Breta' vinstri fæti. Læknirinn hér og ekki óhugsanid að íslenzk bjó um brotið og sendi Einar skip verði fljótlega send til með Dísarfelli í sjúkrahús á Grænlands. I Akureyri. AV.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.