Tíminn - 06.05.1954, Síða 4

Tíminn - 06.05.1954, Síða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 6. maí 1954. 100. blað. Sumarkveðja Morgunblaðsins til samvinnumanna Sú áróðurs- og undirróð- ursherferð, sem hin ráðandi öfl í Sjálfstæðisflokknum hafa rekið gegn samvinnu- félögum landsins í seinni tíð, t. d. í fyrrasumar, minnir um margt á hinar illræmdu oísóknir, sem samvinnufélög ín urðu fyrir úr sömu átt fyr ir rúmlega 30 árum, en þá var samvinnuhreyfingin skemmra á veg komin og af eölilegum ástæðum fjárhags lega veikari en nú. Þrátt fyr ir það tókst þó ekki að vinna mimdi vinnufólkið vilja taka þessa peninga með valdi gera það, þegar það sér alls og senda þá til Reykjavíkur! nægtir hjá utatifélagsmönn j Enn segir í sumarkveðju um? Ég efa það. Afleiðing- Mbl. in mutzdi verða, að vinnu- fólkið' streymdi burt til bæj anna. og bæítdur7iir stæðu einir eftir. Með öðrum orð- um: Landbú?iaðurinn yrði með því móti Iagður í rúst- ir. Og hver?iig færi, ef haf- ísár kæmi svo þar ofan á?“ (Verzlunarólagið, bls. 60). Vera má, að sumt af þessu þyki broslegt. En tilgangur- samvinnufélögunum tjón . , ............ með ofsóknum þessum. Þaulmn leyndl ser,.ekkl- Féla^~ komu þá út úr eldrauninni.menn 1 kauPíel°guni yoru þá styrkari en fyrr og auðugri að reynslu sem að haldi kem- ur. En nokkrum árum siðar vann landsmálaflokkur sam- vinnumanna, Framsóknar- flokkurinn, stórsigur í kosn- íngum til Alþingis, en flokk- ur ofsóknarmannanna glat- aði sínu mikla valdi í stjórn- málum landsins. Þannig svar aði þjóðin í það sinn. Hinar opinberu árásir á samvinnufélögin gengu einna lengst á árinu 1922. Þá um vorið keyrðu skrif Morgun- blaðsins svo úr hófi, aS þá- verandi forstjóri Sambands 'aðallega bændur og til þeirra „— Þegar bændur leggja afurðir sí?iar inn í kaupfé- J lögi?i á hausti?i fá þeir yfir- ( leitt aldrei nema Iítin?? hluta a??dvirðisi??s greiddan út þá strax.------Öllum er það 1 jóst aö þar??a á sér, stað hrei??n og beinn þjóf??- aður á vaxtatekjum fólks-! ins af peni??gum, sem það á skýlausan rétt til að fá greidda út strax — —“. Viðkunnanlegt hefði verið var sá seiður magnaður, sem tilgreind hefðu verið í sum kaupmannavald höfutýfiað- , arkveðjunni nöfn þeirra kaup arins stóð fyrir. Bændur félagsstjóra, stjórnarnefnd— áttu að leggja samvinnufé-! armanna 1 samvinnufélög-1 lögin niöur, ella var landbún. um> e®a fulltrúa á aðalfund-; aðurinn í hættu, sérstaklega, um> sem Þarna er verið aö ef hafísár bæri að höndum. Þjófkenna. En þeiin, sem eitt Og frostaveturinn mikli 1918 ^vað vlfa um viðskipti, er mátti enn vera þeim í fersku sennilega kunnugt, að ís- minni! [lenzkar afurðir seljast því En samvinnubændurnir ;midur yfirleitt ekki jafnóð- stóðu vörð um félög sín og um 9B Þser eru markaðshæf- landssamtök árið 1922. Þeir,ar- Áiitur Mbl. e. t. v. að Sölu 1 samband ísl. fiskframleið- enda eða Sölumiðstöð hrað- Morgunblaðinu og „Verzlun-! frystihúsanna borgi út salt- Enn munu þeir,fisk eða frosin flök um leið Skemmtisigling til ísafjarðar Um Hvítasunnuna verður farin þriggja daga skemmti- ferð til Ísaíjarðar með m.s. Heklu. Lagt verður af stað eftir hádegi á laugardag (5. júní) og komiö aftur til Reykjavíkur á þriðjudagsmorgun (8. júní). Far- þegar búa um borö í m.s. Heklu, og er allt innifalið í fargjaldinu. Hljómleikar, skemmtanir og dansleikir verða um borð og á.ísafirði. Kunnar hljómsveitir og skemmti- kraftar skemmta. Nánari upplýsingar i sima 5035. Áskriftalisti liggur frammi í Músíkbúðnmi, Haf?iar- stræti 8, fram til 15. maí. LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR. FYRIRLIGGJANDI er nú. aftur hi?z?i stór-vi??sæli trúðu sjálfum sér og heil—, brigðri skynsemi betur en arólaginu ** ísl. samvinnufélaga, Hallgrím hið sam“‘“ eðá‘afkom-’ °g Þessar vdrur eru tilbúnar ur Kristinsson, taldi sig til-1 endur þeirra. Og hin unga'f11 söluméðferðar af hálfu neyddan að hefja múlsókn ,samvinnilh fi gegn blaðinu. En málsókn su stöðunum munu í kaup-líramleiðenda? hlaut skjótar endi en marg- ir hugöu. Hinn 31. maí 1922 birti Mbh svohljóðandi yfir- lýsingu: „Hérmeð afturkallast um- mæli þau, um Samba??d ísl eiga somu staðfestu, er á reynir. Núna i byrjun annarrar sumarvikunnar, á því herr- ans ári 1954, nánar tiltekið 29. f. m., sendi Mbl. sam- samvin??ufélaga, er birtust j yinnufélögunum sumarkveðju í Morgu7?blaði??u 18. þ. m.,Jí hinum gamla stíl. Sú kveðja ' að með þeim félagsskap er þar talin upprunnin hjá væri stof??að til skuldaverzl hinni ungu kynslóð reyk- FLA+CE- LYÉ u??ar í stórum stíl með ó- vískra Sjálfstæðismanna, greiða??legri samábyrgðar- sem Þorvaldur Garðar Krist- flækju, sem á að ná Ia??ds- jánsson lögfræðiirgur veitir hor??a?i??a á milli og ??ú er forstöðu um þessar mundir. að verða hið hættulegasta j (Hann var kosinn formaður fjárglæfraspil. Heimdallar s. 1. vetur). En Ummæli þessi eru alger- Svo læra börnin málið, að lega ómakleg, og er Sam- fyrir þeim er haft. Og hér ba/rdið hér með beðið af- söku??ar á þeim.“ koma sýnishorn af þvi, hvern ig hin unga Heimdallar-kyn Herferð Mbl. vorið 1922 slóð hefir varð!eitt arfinn' 1 varð þeim ti1 lítillar frægðar, er fyrir henni stóðu. En síðla sumars þetta ar var gripið til nýrra ráða. Einn af þá- verandi forustumönnum Morgunblaðsmanna, stór- kaupmaður og alþingismað- sumarkveðju MbL segir m.a.: Og áfram heldur sumar- kveðjan í sama tón. Þar seg ir svo: „Tiltölulega lítill hluti þjóðari??7?ax kærir sig um viðskipti við kaupfélögi7? — —“. Síðan segir, að féiögun! um hafi „tekizt með vald- j boði og emræðisaðgerðum að ??eyða talsvert stærri hóp þjóðari????ar til við- skipta við kaupfélögi??. Rekstur kaupfélaga????a er þrátt fyrir geysileg sérrétt- i??di í i????flut??i??gi og skatt greiðslum svo bágur, að þau geta yfirleitt ekki greitt ei???? ei7?asta eyri í arð.“ Ennfremur er talið, að fé- lögin og forustumenn þeirra valdi því, að „til va??dræða horfir — — fyrir áfram- halda??di uppbyggi??gu at- vi????ulífsi??s, sérstaklega úti um byggðir la??dsi??s.“ BUCKEYE VÍTISSÓDI (LYE) (í rauðu og hvitu dósunum). HEILDSALA: AGNAR NORÐFJÖRÐ & Co. hf Simar: 7020 og 3183. Lætjargötu 4. Reykjavík. 55SSSSSS5SSSSSSSS«SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSS» JARÐÝTA International T. D. 9, er til sölu nú þegar. Jarðýtan er nýviðgerð í prýðisgóðu ásigkomulagi, með nýju dráttarspili og varahlutum, ef óskað er. Allar nánari uppiýsingar gefnar á Vörubílastöðinni, Akureyri, sími 1627. — Ekki þarf að eyða mörgum orðum að þessum lestri, „— — Auk þess hluta af lá??sfé bankanna, sem kaup félögi7? hafa fe??gið veg??a yfirráða Framsók??arfIokks- i??s yfir La??dsba??ka??um og jjvers vegna ættu rúmlega 30 . . . ,. ., x „ Bú7?aðarba??ka??um, hafa þ£Suncjir manna a jsiandi að ur í Reykjavik, tók að sér að, þau ??u um arabil ??otið hafa gengið j kaupféiögin, ef semja flugnt gegn samvmnu þeirra forrétti??da að mega þeir kæra g. e£ki að féiogunum, er nða skyldi reka i????lá??sdeildir alger-(£iga viðskipti %ið þau«? Qg lega eftirlitslaust af hálfu þess opi??bera-------.“ þeim eða a. m. k. landssam- tökum þeirra að fullu. Flug- rit þetta nefndist „Verzlun- arólagið" og var því dreift út um landið í sláturtíð um haustið, eða um það ieyti, sem félagsmenn og aðrir við skiptavinir félaganna í sveit um áttu að gera skil á gjald- eyrisvörum sínum. Hér fer á eftir sýnishorn úr bókinni, ritað í tilefni af því, að S. í. S. hafði hvatt sambandsfé- lögin til að takmarka inn- kaup á vörum vegna óhag- stæðs verzlunarárferðis: hver hefir haft það „ein- ræði“ hér á landi, að hann hafi getað neytt menn til við skiptanna? Hér á landi hafa fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins verið í ríkisstjórn í 15 ár samfleytt nú undanfarið. Hvílík ósvinna, að kaupfé- lögin skuli fá „hluta af láns- fé bankanna". En hvernig er um yfirráðin í Landsbankan- um? Af fimm bankaráðs- mönnum á Sjálfstæðisflokk-'Hafa þeir fengið kaupfélög- urinn þrjá, Magnús Jónsson, um vörur til að verzla með Ólaf Thors og Jón Pálmason, I meðan öðrum var neitað um og formaður ráðsins er Sjálf þser? Samvinnumenn telja stæðismaður. Af þrem banka (sig Þar a-m- hafa allt aðra stjórum eru tveir Sjálfstæð- ^sögu aö segja. Og hvaðan ismenn, þótt ekki hafi þeir kemur Mbl. sú vizka, að kaup mikil afskipti af stjórnmál- j féiögin gr^iði yfirleitt engan um. Um Búnaðarbankann er!arð? Hitt mun sönnu nær, að E?? er ??ú ekki til of kunnugt, að samvinnufélögin | Það teljist tii undantekn- mikils mælst? Og var ekki.hafa þar ekki nema mjög lítinga. ef þau gera það ekki, betra í tíma að leggja Sam-jinn hluta af bankaviðskipt- °g eru um þetta birtar opin- ba7?dið ??iður og gefa verzl-. um sínum. Og ætti að banna u??i??a frjálsa, en gera þess- félagsmönnum samvinnufé- ar kröfur? — Við skulum J laganna að geyma sparifé Lögreglumannsstöður Tvær lögreglumannsstöður í Keflavíkurkaupstað eru lausar til umsóknar nú þegar. Launakjör samkvæmt launalögum. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá bæjarfógetum og sýslumönnum, sendist undirrituöum fyrir 15. maí n. k. Bæjarfógetinn í Keflavík, 5. maí 1954. Alfreð Gislaso??. .^JSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSI 'íf Nýkonniar enskar segja, að bæ??dur??ir sjálfir hefðu viljað leggja á sig þe7???a?? fyrirsjáa??lega skort á flestum lífsþægi??dum. E?? í innlánsdeildum sínum, sem stofnaðar eru samkvæmt gildandi landslögum um sam vinnufélög. Ætti e. t. v. að berar skýrslur ár hvert. Varð andi „skattfríðindin“ væri ekki úr vegi, að Mbl. birti upphæðir þeirra útsvara, sem S. í. S. og félögin greiddu t.d. árið 1953, við hliðina á (Framhald á 6. bí5u.) kápur og dragtir Verzlunin EROS h.f. HAFNARSTRÆTI 4. — SÍMI 3350.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.