Tíminn - 06.05.1954, Page 5
IM. blað'.
TÍMIXN, fimrotudagmn 6. maí 1954.
S
Fimmtud. 6. maí
Togaranefndin og
verkefni hennar
Eitt af síðustu verkum Al-
þingis var að kjósa sjö manna
milliþinganefnd til þess að
rannsaka hag togaraútgerð-
arinnar. í ályktun þingsins
um þetta efni
„Sj£i nefndin,
rannsókn ástæðu til, skal
hún benda á úrræði, sem
hún telur, að megi verða út-
gerðinni að gagni.“ í nefnd-
jna voru kjörnir þessir menn.
Frá Framsóknarflokknum:
Hermann Jónasson alþm. og
Jóhannes Elíasson lögfr. Frá
Sjálfstæðisflokknum: Björn
Ólafsson, alþm., Davíð Ólafs
son fiskimálastjóri og Ólafur
Björnsson prófessor. Frá Al-
þýðuflokknum: Emil Jónsson
alþm. Frá Sameiningarflokki
aiþýðu — Sósíalistaflokkn-
um: Lúðvík Jósefsson alþm.
Forsætisráðherra, Ólafur
Thors, sem jafnframt er
sjávarútvegsráðherra, hefir
nú skipað formann nefndar-
innar eins og honum var fal-
ið i þingsályktuninni, og er
það Björn Ólafsson alþm.
Mun nefndin þegar vera tek
in: til starfa.
Tillaga sú til þingsálykt-
unar, sem hér er um að ræða,
var flutt af ríkisstjórninni,
og mælti sjávarútvegsráö-
herra fyrir henni.á þingi. f
greínargerð tillögunnar var
svo að orði komist, að Félag
íslenzkra botnvörpuskipaeig-
enda hefði. rætt. við ríkis-
stjórnina um vandamál tog-
araútgerðarinnar og gert
henni nokkra grein fyrir
fjárhagsástæðum togaranna,
og þætti af því tilefni þörf
ERLENT YFIRLIT:
CELAL BAYAR
Deila Iians við Aljijóðabankaan, Iiefir
ekkl clregið úr fylgi bans
Síðastliðinn sunnudag fóru fram dyggilega meðan hann var að brjót-
þingkosningar i Tyrklandi og urðu ast til valda. Þegar Ataturk myndaði
úrslitin þau að demokratar, sem fyrstu stjórn sína 1921, gerði hann
hafa farið með stjórnina seinustu Bayar að fjármálaráðherra sínum.
fjögur árin, unnu glæsilegan kosn- j Tveimur árum síðar varð hann ráð-
ingasigur. Þeir fengu 506 þingsæti herra stjórnardeildar þeirrar, sem
og bættu við sig 98 þingsætum. j annaðist um hina miklu fólksflutn-
Helzti andstöðuflokkur þeirra, repu- ; inga milli Grikklands og Tyrklands,
blikanar, fengu 30 þingsæti, en er fóru fram samkvæmt Lausanne-
höfðu 70 þingsæti áður. Republi- samningunum., Mörg hundruð þús.
segir svo:'kanar mega muna fífil sinn fegri, ' Grikkja voru þá fluttir frá Litlu-
að lokinni ' Því að þeir eru flokkur Kemals ’ Asíu, en þancað voru aftur fluttir
'Ataturks og voru búnir að fara Tyrkir ’
með völd í samfleytt 27 ár, þegar
þeir misstu þingmeirihluta sinn i
kosningunum 1950.
Meðan Ataturk lifði hafði hann
stjórnað með einræði og harðri
hendi, en draumur hans var sá að
koma stjórnarháttum Tyrklands á
sem búsettir voru 1 Grikk
landi. Bayar þótti leysa þettp. starf
vel af hendi, en eftir það kaus hann
mönnum Ataturks og fylgdi honum
ekki að eiga lengur sæti í ííkisstjórn.
Hann kaus að hverfa að bankamál-
unum aftur og skipaði Ataturk hann
bankastjóra við aðalbanka landsins.
lýðræðisgrundvöll. Þess vegna stohr Því starfi gegndi Bayar þangað til
aði hann frjálslynda flokkinn gvo- ' 1937, að stuttum tíma írátöldum, er
nefnda, sem átti að vera ctjórnar- hann var fjármálaráöherra. Arið
andstöðuflokkur, en sjálfur valdi þó 1937 gerði Ataturk hann að forsætis
Ataturk foringja hans. Þegar Ata- , ráðherra síhum og gegndi Bayar.þvi
turk fannst þeir ekki nógu harðir í starfi, er Ataturk lézt 1938. Inonu,
sem þá varð forseti, og Bayar áttu
ekki skap saman og lét Bayar því
aftur af ráðherrastörfum 1939 og
gerðist bankastjóri á ný. Því starfi
gegndi hann þangað til hann varð
forseti 1950.
stjórnai-andstöðunni, skipaði hann
þeim að herða sig. Svo kom þó að
lokum, að Ataturk tók að óttast
áróður frjálslynda flokksins og lét
hann þá leggja hann niður. Þegar
Ataturk féll frá 1938, var því að-
eins einn flokkur til í Tyrklandi,!
republikanaflokkurinn. i Flokkur Bayars
Eftirmenn Ataturks ákváðu að 0g- stjórnarstefnan.
láta þann draum hans rætast, að
komið yrði á lýðræðislegu stjórnar-
fari. í þingkosningunum, sem fóru
fram 1946, keppti nýr flokkur, demo
kratar, við republikana, sem þó
voru undir forustu Inonu, er var for
seti eftir fráfall Ataturks. Repu-
blikanar héldu velli í það skipti, en
demokratar héldu áfram að eflast á
næsta kjörtímabili. í þingkosning-
unum 1950 fengu þeir 80% greiddra
atkvæða og yfirgnæfandi meirihluta
á þingi. Þeir hafa setið að völdum
síðan.
Gamall Ung-Tyrki.
Stofnandi og aðalforingi flokks
demokrata frá fyrstu tíð hefir verið
Celal Bayar, sem jafnframt hefir
verið forseti Tyrklands síðan 1950.
Hann er nú kominn yfir sjötugt, en
er samt vel ern og röskari ílestum
á að kjósa nefndina „til þess þeim, sem yngri eru.
að kynna 1 sér ýtarlega hag
togaraútgerðarinnar.“
Þaö hefir ekki legið í lág-
inni undanfarna mánuði, aö
rekstur togaranna hafi geng
íð erfiölega. Af ýmsum, sem
þetta mál ræða, eru ástæð-
urnar einkum raktar til lönd
unarbannsins í Bretlandi.
Talið er aö fyrir ísfiskinn
muni yfirleitt hafa fengist
hærra verö til útgerðarinnar
en hægt er að fá fyrir fisk í
frystingu eða til söltunar. ís-
íisksalan í Bretlandi hafi því
verið hagstæð fyrir rekstur-
inn, þótt hún væri óhagstæð
gjaldeyrislega. í sambandi
við löndunarbannið hefir svo
annað komið til. Á meðan
Siglt var til Bretlands mun
yfirleitt ekki hafa verið örð-
Celal Bayar er hins vegar ekki
maður, sem franar sér mikið fram
og hefir ánægju af þvf að láta á sér
bera. Hann hefir ekki heldur til aö
bera þann glæsileika og sérkenní-
leika, er öfluðu Ataturk fylgis. Hins
vegar hefir hann unnið sér það •
álit að vera traustur og einbeittur.
Það á drýgstan þátt í því, að liarm
hefir hlotið slíka tiltrú og kosninga
úrslitin nú og 1950 bera raun um.
Celal Bayar er kominn af alþýðu-
ættum. Faðir hans var barnakenn-
ari í sveit. Bayar haföi strax á unga
aldri áhuga fyrir fjármálum og við-
skiptum. Hann fékk atvinnu sem
bankamaður og var um skeiö gjald-
keri í hinum kunna Deutsche Orient
Bank. Á þessum árum var hreyfing
Ung-Tyrkja að ryðja sér til rúms og
skipaði Bayar sér fljótlega undir
merki hennar. Hann var í hópi
þeirra, sem steyptu Abdul Hamid II.
af stóli 1908 og fékk sæti á tyrkneska
þinginu nokkru siðar. Þar átti hann
ugleikum bundið að fá menn sæti þangað til Ataturk brauzt til
valda.
Forsætisráðherra Ataturks.
Bayar var einn af fyrstu stuðnings
| Bayar byrjaði að undirbúa ctofn-
un ílokks demokrata fljótlega eftir
fráfall Ataturks. Inonu taldi rétt
að leyfa þessa flokksstofnun, enda
var það í samræmi við fyrirmæii
Ataturks, að komið yrði á lýðræðis-
legu stjórnarfari. Inonu mun líka
hafa talið, að hinum öfluga flokki t
Ataturks myndi ekki fyrst um sinn
stafa hætta af nýjum flokkum. |
Það kom hins vegar brátt í Ijós,
að demokratar áttu vinsældum að
fagna. Þótt stjórn Ataturks hefði
| verið framtakssöm, bötnuðu lifskjör
in lítið í tíð hennar og ríkið hafði
öll ráð í hendi sér. Hin margvíslegu
liöft þess og afskipti af hvers konar
rekstri, hlutu vaxandi óvinsældir.
Inonu og flokkur hans álitu samt
rétt að halda i þetta fyrirkomulag,
en Bayar, sem alltaf hafði verið
liberal, vildi draga úi1 hömlum og
afskiptum ríkisvaldsins. Megin-
ágreiningurinn milli flokkanna stóð
um þetta. Það hjálpaði svo Bayar,
að sá orðrómur var kominn á, að
hin margvísleg spilling dafnaði í
skjóli ríkisstjórnar republikana og
því væri kominn tími til að veita
þeim hvíld frá stjórnarstörfum eft-
ir hina löngu valdasetu þeirra.
Siðan Bayar kom til valda hefir
hann dregið úr höftum og ríkisaf-
skiptum á flestum sviðum. Hann
hefir reynt að fá sem mest erlent
fjármagn til landsins. Verklegar
framfarir hafa því orðið miklar i
stjórnartíð hans og lífskjörin held-
ur batnað. Samt býr almenningur
í Tyrklandi enn við miklu lakari
kjör en yfirleitt þekkist í Evrópu.'
Tyrkir eru hins vegar nægjusamir
og una vel við' sitt. Hinn mikli víg- ;
búnaður þeirra leggur þeim iíka
þungan bagga á heröar, en ótti við
hinn volduga nágranna í norðri
veldur því, að þeir mögla ekki út
af því.
Utanríkissteína Bayars.
Ýmsir spáðu því, þegar Bayar
varð forseti 1950, að hann myndi
Rússa, því að hann hafði á íyrstu .
valdaárum Ataturks beitt sér fyrir
því og m. a. sem ráðherra undirritaö
fyrsta viðskiptasamninginn milli
Sovétrikjanna og Tyrklands. Nokk- .
ur uggur var því meðal vestrænna
þjóða fyrst eítir valdatöku Bayars,
en íljótt kom í ljós, að hann var
ástæðulaus. Bayar gerði sér þess
fulla grein, að Sovétríkin undir
Stjórn Stalins á árinu 1950, voru
allt önnur en Sovétrikin undir for-
ustu Lenins 1921. Eitt af fyrstu verk
um Bayars var því að beita sér fyrir
því, að Tyrkland gengi í Atlants-
hafsbandalagið og síðan hefir hann
jafnan stutt að sem nánustu sam-
starfi Tyrkja við vestrænar þjóðir.
í seinni tíð hefir hann m. a. tekið
að sér það hlutverk að reyna að'
tengja Júgóslavíu við varnarkerfi
vestrænu þjóðanna með sérstöku
varnabandalagi Tyrkjá, Grikkja og
Júgóslava. Á Genfarfundinum var
fulltrúi Tyrkja einna fyrstur til að
lýsa andstöðu gegn tillögum komm-
únista í Kóreumálinu.
Deilan við Alþjóðabankann.
Þótt Bayar sé eindregið fylgjandi
vestrænu samstarfi, vill hann ekki
sætta sig við nein niöurlægjandi
skiiyrði í sambandi við' það. Að und
anförnu hefir Tyrkland reynt að
íá lán í Alþjóðabankanum, en síðan
republikanar komu til valda í Banda
ríkjunum hefir það færzt í vöxt, að
Alþjóðabankinn setti ýms óaögengi-
leg skilyrði fyrir lánum sínum og
krafizt aukinnar íhlutunar um fjár-
mál viðkomandi landa. M. a. iiafði
bankinn sent sérstaka nefnd til
Tyrklands undir forustu hollenzks
uppgjafaráðherra og taldi nefnd
þessi, að bankinn gæti því aöeins
veitt Tyrkjum aukin lán, að þeir
gerðu auknar ráðstafanir til að
draga úr verðbólgunni. Bayar svar-
aði þessu með því, að nefndin hefði
gert sig seka um athæfi, sem væri
móðgandi fyrif tyrknesku stjórn-
ina, og lét visa henni úr iandi. Samn
ingar milli Tyrklands og Aiþjóða-
bankans hafa legið niðri síðan.
í kosningunum iýstu báðir aðal-
flokkarnir stuðningi sínum við þátt-
tökuna í Atlantshafsbandalaginu og
deildu lítið um utanríkismál. Innan
landsmálin voru helzta deiluefnið.
Úrskurðurinn féli á þann veg, að
Bayar er miklu traustari i sessi eftir
en áður.
STORT OG SMATT:
Irnifltitt kjöt
Nú er svo komiö, að ákveð
ið hefir veriö aö flytja inn
útlent kjöt á þessu vori, allt
að 100 smálestum. Kjötið
verður flutt frá Danmörku,
aðallega nautakjöt eftir því
sem sagt er, en þó eitthvað
af svínakjöti. Framleiðslu-
ráð hefir mælt með þessum
innflutningi og Alþingi
heimilað hann að áskildu
samþykki og undir eftirliti
yfirdýralæknis. Sauðfjár-
slátrun í haust, sem leið,
var með minnsta móti, og
er talið, að kindakjöt sé nii
á þrotum í landinu. Þykir
mörgum súrt í brotið, og
gleymd eru nú þau fræði ný
sköpunartímanna, að ís-
lenzkt kindakjöt sé ekki
mannamatur. Kjötverzlanir
í Rvík hafa undanfarið haft
öll spjót úti til að afla sér
sláturgripa í sveitum. En
nú fjölgar fé óðum aftur.
Var fjáreignin koniin niður
í 400 þús. en er nú sennilega
um 500 þús.
Fjölgun hreindýra
Eins og kunnugt er voru
hreindýr flutt til íslands á
18. öld. Var þetta eitt af úr-
ræðum þeim, er þá voru
reynd, til að bæta hag lands
manna, ef unnt væri. Voru
hér lengi hreindýr á ýms-
um stöðum í óbyggðum,
norðanlands, austan- og
sunnan-, m. a. á Reykjanes
fjallgarði. En á þessari öld
var svo komið að þau voru
útdauð alls staðar nema á
Austurlandi, og var talið, að
þar væru eigi fleiri dýr en
eitt hundrað, er ný lög voru
sett um friðun hreindýra
árið 1940. Síðustu 14—15 ár
in hefir dýrunum fjölgað
svo að þau eru nú talin nál.
tvær þúsundir. Hefir ríkis-
stjórninni því verið heimil-
aö að lejda hreindýraveiði,
en þó með þeim takmörk-
unum, að stofninum sé ekki
hætta búin vegna veiðinnar.
iöf Gissirar
á skipin. Margir, ekki sízt
yngri menn hafa áhuga á að
Ejá sig um erlendis. Gjald-
eyrisfríðindi sjómannanna
skiptu hér líka án efa miklu
máli, en þau eru í því fólgin, !um hafa Færeyingar verið
að sjómenn, sem „sigla“ fá ráðnir. En yfirleitt má gera
hluta af tekjum sínum greidd ráð fyrir, að ekki sé eins val-
an erlendis í erlendum gjald ið lið á skipunum og áður
eyri og geta verzlaö með hefir verið.
hann þar. En nú í seinni tíð | Eins og kunnugt er gerði
hefir sem kunnugt er gengið Félag ísl. botnvörpuskipaeig- I an hátt. Þá þarf að tryggja
araflotinn berst í bökkum.
Er þess að vænta, að hér tak-
ist að ráða bót á. Vafalaust
má lækka ýmsa kostnaðar-
liði útgerðarinnar og gera
reksturinn hagstæðari á ýms
mjög erfiðlega að manna skip enda tilraun til aö koma
in, og hefir sumum þeirra ver ísfiski til Bretlands s. 1. vetur,
ið lagt af þeim ástæðum. þrátt fyrir löndunarbannið,
Verst er þetta ástand í Rvík, en sú tilraun tókst óhöndug-
því að sjómannafélagið í höf lega, svo að ekki sé meira
uðstáðnum bahnaði að ráða sagt.
Færeyinga á skipin, þótt í Þótt hér hafi einkum verið
boði væru en gat samt .ekki rætt um áhrif löndunarbanns
sjálffc útvegað íslenzka sjó- ins í Bretlandi eru án efa
menn. Á ýmsum öðrum stöð- fleiri ástæður til þess að tog
bætta sölu afurðanna og
losna við það einokunarfyr-
irkomulag, sem þar er ríkj-
andi. Meöayi þetta er óreynt,
eru það spádómar út í blá-
inn, að togaraútgerðin muni
verða þess valdandi að grípa
þurfi til neyöarráðstafana,
sem myndu þó fljótlega reyn
ast gagnslitlar,
Aflahæsti Akranes-
báturinn með
600 lestir
Ágætur afli er enn hjá
Akranesbátum. Róa þeir dag
hvern og hafa undanfarna
daga aflað 8—11 lestir í róðri.
Allir Akranesbátarnir eru
nú komnir með línu, nema
einn, sem enn rær með net.
Tóku hinir tveir, sem róið
hafa með net upp í fyrradag
og- reru þá með línuna. Hefir
aflinn í netin verið heldur
tregari upp á siðkastið.
Aflahæsti báturinn á Akra
nesi er Keilir, eign Haraldar
Böðvarssonar & Co. Skipstjór
inn er ungur Vestfirðingur,
Garðar Finnsson. Er báturinn
kominn með um 600 lestir.
Aiþingi hefir leyft ríkis-
stjórninni að verja einni
milljón króna á þessu ári til
kirkjubyggingar f Skálholti.
Verða væntanlega hafnar
framkvæmdir þar í minn-
ingu 9 alda afmælis biskups-
stólsins 1956. Steingrímur
Steinþórsson kirkjumálaráð-
herra hefir nýlega skipað
þriggja manna nefnd til að
sjá um þennan undirbúning
og eiga sæti í henni Hilmar
Stefánsson' bankastjóri, séra
Sveinbjörn Högnason og
Magnús Már Lárusson pró-
fessor.
í Skálholti sat fyrsti
biskup iandsins, ísleifur Giss
urarson hins hvíta, en Gissur
biskup (dáinn 1118), sonur
ísleifs, gaf stólnum jörðina.
Um það segir í kristnisögu:
„.... Gissur biskup lagði lög
á það, að stóll biskups þess,
er á íslandi væri, skyldi vera
í Skálholti og lagði til stóls-
ins landið heima þar og mörg
önnur auðæfi, bæði í landi
og lausum aurum. ...“ Giss-
ur lét byggja Péturskirkju í
Skálholti 400 árum áður en
byggð var hin fræga kirkja í
Róm með sama nafni. í Skál
holti var biskupssetur í ná-
lega hálfa áttundu öld en var
CEramhald 6 6. Eiðu.)