Tíminn - 06.05.1954, Side 6
TIMINN, fimmtudaginn 6. maí 1954.
100. blað.
\f!Í> '
PJÖDLEIKHÚSID
Valtýr á grænni
treyjn.
Eftir Jón Björnsson.
Sýning í kvöld kl. 20.00
ASeins örfáar sýningar.
PIItur og stúlUa
Sýning föstudag Jd. 20.00
ABgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20,00. Tekið á móti pönt
unum. Sími 8-2345, tvær linur.
^ -m w C ^
Sér grefur gröf.
(Scandal Sheet)
Stórbrotin og athyglisverð, ný,
amerísk mynd um hið taugaæs-
andi og oft hættulega starf við
bln illræmdu æsifregnablöð í
Bandaríkjunum. Myndin er afar
spennandi og afburða vel leikin.
Broderick Crawford,
John Derek,
Donna Reed.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Spennandi
gamanmynd.
sem allir hafa gaman af að sjá,
með Bakkabræðrum, Ship Larry
og Moe.
Sýnd kl 6.
♦••♦♦♦♦^♦#
NYJA BIO
— 1544 —
Hátíðisdagur
Henriettu
(La Féte á Henriette)
Afburða skemmtileg og sérstæð,
frönsk mynd, gerð af snillingn'
um Julien Duvivier, er gerði hin
ar frægu myndir „La Ronde“ og
„Síra Camillo og kommúnistinn".
Sýnd kl. 7 og 9.
Nautaat í Mextco.
Hin sprenghlægilega mynd með
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 5.
TJARNARBÍÓ
Sími 6485.
Ailt getur
homið fyrir
Anything can happen)
Bráðskemmtileg amerísk verð-
launamynd gerð eftir samnefndri
sögu, er var metsölubók í Banda-
ríkjum Norður-Ameríku.
Aðalhlutverk:
José Ferrer,
hinn heimsfrægi leikari, sem
írægastur er fyrir leik sinn í
Rauðu myllunni.
Kim Hunter,
sem fékk verðlaun fyrir lelk sinn
1 þessari mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
amP€R
Baflasair — YiSmRte
Baftelknlncar
WngholtMtrætl 11
Bíini R16M
•»♦♦♦♦•♦
I
SLEIKFEIAG!
^EYKJAyÍKK^
,Frænka Charleys’
Gamanleikur í 3 þáttum.
15. sýning.
Annaðf kvöld kl. 20,00.
AðgöngumiSasala kl. 4—7
í dag. — Sími 3191.
AUSTUR8ÆJARBÍÓ
Ég hefi aldrei
elshað aðra
(Adorables Créatures)
Bráðskemmtileg og djörf, ný,
frönsk kvikmynd. Danskur texti.
Þessi mynd var sýnd viðstöðu-
laust í marga mánuði í Palladi-
um í Kaupmannahöfn og i flest
um löndum Evrópu hefir hún ver
ið sýnd við metaðsókn.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
-»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
GAMLA BÍÓ
— 1475 —
Hrói höttur og
happar hans
(The Story of Robin Hood)
Bráðskemmtileg og spennandi
ævintýramynd í litum, gerð af
Walt Disney í Englandi eftir
þjóðsögunni um útlagana i Skíris I
skógi. |
Aðalhlutverk:
Richard Todd,
Joan Rice.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦♦♦»♦♦♦#♦♦»♦♦♦
Sumarkveðja Mbl.
(Framhald af 4. síðu.J
útsvörum helztu máttarstólpa
þess sjálfs í kaupsýslumanna
stéttinni. Og hvernig hafa
samvinnufélögin farið að því
að eyðileggj a atvinnulíf
hyggðarlaganna? Hafa þau e.
t. v. gert það með því að
koma upp frystihúsum, fiski
mjölsverksmiðjum, mjólkur-
búum og sláturhúsum? Er
það að eyðileggja atvinnu-
lífið? Slíkt er víst á álíka rök
um reist og hin meiðandi
ummæli sumarkveðjunnar
um Kaupfélag Hafnarfjarð-
ar, sem ekki verða tilfærð í
þetta sinn.
í lok „sumarkveðjunnar“
er svo eftir allt saman býsn-
ast yfir því, hvílík fjarstæða
þas sé, að tala um „óvild
Sjálfstæðismanna í garð sam
vinnuhreyfi7igarinnar“! Sam
kvæmt þessu virðist eiga að
skoða það sem góðvild við
félögin eða kannske með-
mæli með þeim að halda því
fram, sem tilfært hefir verið
innan tilvitnunarmerkja hér
að framan! En svona var
líka talað fyrir 30 árum. Af
einskærri góðvild til sam-
vinnufélaganna hafa ráðandi
menn Sjálfstæðisflokksins
fyrr og síðar streitst við, að
færa rök fyrir því, að réttast
sé að ganga af samvinnufé-
lögunum dauðum!
TRIPOLI-BIO
Bíml 1182.
Hann gleymdi
henni aldrei
(Han glömde hende aldrig)
Mjög áhrifarík og sérlega vel
gerö, sænsk stórmynd, er fjallar
um ástir bandarísks flugmanns
og sænskrar stúlku.
Bönnuð hörnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 9.
B AMB O
og
frumskógastiilkaii
(Bomba and Jungle Girl)
Alveg ný Bomba-mynd, sú mest
spennandi, sem hér hefir veriö
sýnd.
Aðalhlutverk:
Frumskógadrengurinn Bomba,
leikinn af Johnny Sheffield.
Sýnd kl. 5 og 7.
hÁfnarbíó’
— Sími 6444 —
OFBELDI
(For men only)
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd um hrottaskap og of-
beldisaðferðir stúdentafélags í
amerískum háskóla. Myndin er
byggð á sönnum viðburðum.
Paul Henreid,
Margaret Field,
James Dobson.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦♦♦♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI -
CZARDAS
DROmiNGIN
Bráðskemmtileg og faileg ný
þýzk dans- og söngvamynd, tek-
in f hinum fögru Agfa-litum.
Myndin er byggð á hinni frægu
óperettu eftir Emmerich Kál-
mán. — Danskur texti.
Aðalhlutverk leikur hin vin-
sæla leikkona:
aiarikka Rökk,
ásamt Johannes Heeters.
Sýnd ki. 7 og 9.
Sími 9184.
52.
Gjöf Glssurar.
(Framhald af 5. síðu.)
flutt til Reykjavíkur nokkru
eftir móðuharðindin.
Fyrir nokkrum árum var
stofnað Skálholtsfélag, sem
hefir látið mál Skálholts til
sín taka. Meðal þjóðarinnar
mun því áreiðanlega fagnað,
að Skálholti sé aukinn sómi
sýndur. Mörgum mun þykja
viðeigandi, að gjöf Gissurar
biskups verði minnzt með
endurreisn biskupsstóls í
Skálholti.
Viðhorf verkalýðs-
hreyfingarinnar.
(Framhala af 3. síðu.)
hið kapitaliska skipulag er
alls staðar þrautreynt með sín
um ókostum.
Launþegasamtökunum ber
að setja markið hátt og
stefna að því að drottna yfir
ávöxtum vinnu sinnar, fjár-
magninu. Kröfurnar eiga því
að vera sannvirði vinnunnar
og rétt vöruverð. Samvinnu-
hreyfingin cg verkalýðshreyf
ingin verða að haldast í hend
ur, svo að þessu marki verði
náð. Réttur hins vinnandi
manns yfir f jármagninu verð
ur bezt tryggður eftir leiðum
samvinnunnar.
Bótthreinsandi \
vökvi nauðsynlegur
hverju]
sótthreinsunar
Í'munum, rúmfötum, húsgögnum, ]
símaáhöldum, andrúmslofti o. |
s. frv. — Pæst í öllum lyfjabúð-
um og snyrtivöruverzlunum.
Hetjur
SKÓGARINS
eftir J O. CURWOOD
Eftir þrjár vikur skal ég koma til móts við ykkur í St. Felicien
og hjálpa þér að útkljá deilumálin við Ajax Trappier.
Það var harður hljómur í rödd hans, og Gaspard fannst
ráðlegast að líta á þetta sem fastráðna áætlun án frekari
umræðna. Hann sá vel, að örlagarík breyting hafði orðið á
Clifton þessa nótt.
— Nú er ég tilbúinn, og ég skal ekki draga af mér, sagði
Clifton. Til þessa hefir þetta verið mér skemmtiganga, en
frá þessum degi mun ég leggja fram alla krafta mína. Ef
ég hitti Leannot í Roverval, tekst mér vafalaust að komast
þegar á morgun til skógarsvæða Laurentin-félagsins víð
Mistassini-ána.
Þar sem munkurinn hafði ekki komið til tjaldanna enn,
skrifaði hann honum stutt bréf og bað Gaspard fyrir það.
Hann klappaði Joe á öxlina og kyssti hann að skilnaði og
sagði: — Antoinette ætlar aö annast þig. Segðu henni, að
ég sé mjög hryggur, ákaflega hryggur.
Það var ekki liðið langt á morgun, þegar hann kom til
Metabetchevan. Þar leigði hann sér bíl og ók af stað eftir
veginum, sem lá til norðvesturs. Hann ók fram hjá tjöldun-
um, sem risin voru á votu enginu og sá hvernig Barnabe og
matreiðslumaðurinn voru að strita við að fá vott brennið
til að loga. Tjald Antoinette hafði nú lika verið reist. Hann
sá föt Gaspards hanga til þerris, en hvergi sá hann Joe eða
munknum bregða fyrir. Hann veifaði hendi til Gaspards, sem
svaraði með háu hrópi. Svo ók hann hjá bóndabænum, sem
hann hafði borið Antoinette heim í um nóttina. Húsið var
snoturt, og í garðinum framan við það voru fögur blóm.
Clifton spurði bifreiðarstjórann meira um bóndann.
— Hann er hamingjusamur maður. Þegar þau hjónin
giftust, áttu þau ekki grænan eyri. Nú eiga þau tíu börn.
Ég á nú reyndar fimmtán, bætti hann við laundrjúgur.
Þeir komu til Roberval, en Clifton hitti Jeannot ekki þar.
Til allrar hamingju féll þó góð ferð með fljótabát norður til
Peribonka þennan sama dag. Daginn eftir ók hann í hest-
vagni siðasta spottann heim að birgðastöð Laurentinska fé-
lagsins.
Hann var undrun sleginn vegna þeirrar breytingar, sem
orðin var á honum þessa siðustu tvo daga. Atburðir óveðurs-
næturinnar höfðu ekki liðið honum úr minni nokkra stund,
en þrátt fyrir örvæntingu þá, sem þeir höfðu greypt í hug
hans, fann hann, að hann var nú reiðubúinn að taka til
starfa af öllum þeim kröftum líkama og sálar, sem hann
réð yfir. Hann gerði sér ljóst, að litlar líkur voru til, að fund-
um hans og Antoinette bæri saman oftar, nema hann færi
gagngert á fund hennar, og hann ákvað að ge'ra ekki þáð
glappaskot framar, enda mundi það varla verða tekið vel upþ.
Hann reyndi ekki að afsaka sjálfan sig, og hann þóttist sann-
færður um, að álit Antoinette á honum væri nú slíkt, að hún
hlyti að hata hann engu minna en Ivan Hurd. Slík hugsun
særði hann ákaflega, en hann reyndi ekki að ganga á snið
við hana. Hann þráði nú það eitt að berjast um líf og dauða
við Ivan Hurd. Slík viðureign var honum nú allt. Með þeim
hætti gæti hann kannske unnið sér tiltrú Antoinette og vin-
játtu, og jafnframt mundi hann geta hefnt föður síns.
I Bolduc umsjónarmaður félagsins í Mistassini hafði til reiðu
i ótal uppdrætti, tölur og aðrar upplýsingar. Þeir settust að
ráðagerðum og gerðu áætlanir um ótal margt, smátt og stórt,
' viðkomandi rekstrinum, og þannig unnu þeir hvíldarlítið
langt fram yfir miðnætti. Verkamenn Hurds höfðu verið að
verki síðan snemma í júlí, og þeir eru þegar búnir að koma
upp 17 nýjum bækistöðvum.
Hrukkurnar á enni Eugene Bolduc urðu djúpar, þegar
hann sýndi Clifton nákvæmlega stöðu þeirra á kortinu.
Delphis Bolduc, sem fylgdist með aðgerðum andstæðinganna
notður í skógunum, hafði orðið þess var í síðustu viku, að
símasambandi hafði verið komið á milli allra þessara
bækistöðva og aðalstöðva Hurds rétt við landamerki Laurin-
tinska félagsins.
— Og tilgangurinn með þessu símasambandi er aðeins
einn, sagði hann. — í hverri bækistöð er hægt að hafa 300
menn, og með símasambandiriu getur Hurd jafnað fólki
sínu niður til að vinna þar sem þörfin er mest hverju sinni.
Allt þetta sýndi ljóslega, hve samkeppnin var erfið, jafn-
vel vonlaus. í héraðinu umhverfis St. John-vatnið urðu
bæði félögin að nota sömu vegina á 15 mílna kafla. Þess
vegna hafði Eugene og Delphis tekizt að telja með nokkurri
nákvæmni verkamenn þá, sem Hurd sendi norður á bóginn.
Það kom í ljós, að Hurd hafði meðal manna sinna ýmsa al-
ræmda þorpara og illmenni, og mörgum slíkum mönnum
smyglaöi hann blátt áfram norður eftir ýmsum hjávegum.
Hann virtist vera að safna að sér ofurlitlum her slíkra manna
þar norður frá og reyndi að leyna því fyrir keppinautum sín-
um, hve fjölmennt lið hann hafði.
Til þess að geta haft meiri leynd yfir mannflutningum
sínum, hafði hann 20 manna sveit við landamerkin, og sá
einn, sem hafði skriflegt leyfi, fékk að fara yfir þau.
Það var þvi helzt á nóttunni, sem Delphis hafði tekizt að
komast.yfir landamerkin og afla sér upplýsinga um flutn-
ingana. Eftir veginum, sem lá inn á skógarsvæði Hurds að
norðan, hafði verið ekið miklu magni alls kyns efniviðar,