Tíminn - 16.05.1954, Side 3
109. blaff.
TÍMINN, simmidagiim 16. maj 1954.
GuBmundur G. Hagalín:
GRÁTT
FLATT
— Um Sóleyfarsogy Elíasar IViar —
Vestan af Homströndum Við sjáum hana fyrst við „er áöur höfðu veriö kunn-
og austur í Vopnafjörð og nióSur sinnar á kirkju artulausar um sig miójar.“
Skaftafellssýslu, noröan af þegar aíi hennar er Ennfremur; „Dó þá finn mað
Melrakkasléttu og suður í jarösunginn, cg þar fáum við ur í Vesturbænum, er kom
Landssveit og Grímsnes get- Þá hugmynd um hana, að nokkru siðar íram á miðils-
um við fylgt skáldum, sem hún sé saklaus og reynslu- íundi í helikopters líki; rödd
ort hafa og skrifaö af hlýju|laus stelpugopf. En brátt ógreinileg.“
og skilningi um sína heima- kynnmnst við henni sem við, Til dæmis um stíl höfund-
byggð og hafa þaðan að haldi stúlknatálsins Aoal- £r> djúpsæi og smekkvísi,
minnast fólks, sem átti sér steins Jóakimssonar að vest- skuiu enn tejjnar nokkrar
veigamikla skapgerð og álit-;Rn- Kuri veit ekki betur en máisgreinar.
lega reisn. En vesalings aá hnn elski h*nn, en hann ^ gjs, yg; „Hvergi nálgast
Reykjavík. Plestir sem lýsa ei misiyndur cg ijöhyntíur, ancjsteeður lífsins í senn hið
því fólki, sem þar lifir, sjá enda fornertur eiturlyfja- íorgiega 0g hlálega, hið ó-
þar fátt gott eða verðmætt, ueýtanc'l. og íjárhættuspLl- £ki|ian]ega og bitra, eins og
— og ekki eru þeir rithöfund an- Þó a5 hann hafi komiö f þgirri snertingU) sem er 0_
ar þar öðrum bjartsýnni, -húr aðeins brem árum úr rui]komin«
nema síður sé, sem eru börn iheimahcgunum. Hann segir , . „fQ
Reykjavíkur. Þeir lýsa gjarn ;Sóleyju bráít að fara veg allr ®1 ' - ^
a„ höfuöstaðnum sem ,lat-,ar veraiöar h|,ni veröur p ; „agnast
t r1
. . „ B „ i.,. f,...,. cns og svo oft endranær.
þvi flestir aummgjar, en ill-,-r fiUar 1 storu nusi. Frum hvernie
gjarnir þeir, sem betur mega.“ ier tekin að eldast, en hefir heimsvi|skiptunum æri kom
. . . . , venð forrík cg keypt sér ung h£-m-nioskipi,unum væri kom
Eliak Mar mun ekki hafa an mann sem síöan hefir> 18, ef ekki væn árlega haldið;
gert annað semasta áratug- a3 þyí Cr virðist orðið mikill afmæli þessa longu dauða
mn en yrkja ljóö og skrifa áhríaTnaður. Fruin er lengst manns “ j
skáldsogur. Ymsar af sogum;um einheima erhneigðfyrir Bis 122: „Konan lítur á
hans hafa bent í þa átt, að|guðSpeki og ritstörf og situr hana og hefir ennið, það er
hann gæti orðið með auk- Iön yið skrifborðið. Þau ópersónulegt augnaráð." I
mm þekkmgu, lifsreynslu, hjón eiga engln börn. Maður j Bls. 146: „Stúlkan skilur
Þtoska, raunar ekki^HH er hreint ekki girniieg-' ekki, h.vað frúin getur átt.
stórbrotið eða glæsilegt, etí en gtrax svo hittist a við með því, sem hún er að
nærfarið og sannsogult skáld!að þau góley eru ein heima fara.“
k^fr^ðvlilfs !!™a aö kvcldi dag.s, leggst hann1 Fyrirsögn eins kaflans er:
meö henni, og það er svo „Atómskáld á páskum.“ (!!);
sem engin fyrirstaða á því, En hvað sern þessu og öðru i
að hann fáf, viljann sinn. slihu líður, er þverbrestur j
Frúin finnur í herbergi henn sögunnar sá, að höfundur;
ar slaufuna hans — og þar hefir bökstaflega ekkert að,
með er lokið vist Sóleyjar í sýna eða segja lesendum sín-j
hinu fína húsi. Jæja, þunguð um. í bókinni er ekki brugð j
veröur hún, fer til herra- ið upp einni einustu eftir-!
mannsins og lætur hann þeg- minnile'gri persónu, er ekki
ar hafa sig til að þiggja sé jafnlitlaus og ómerkileg
læknishjálp til þess að losna.sem einstaklingur og fulltrúi
við fóstrið. Það er svo auð- sinnar stéttar, þá er hún
séð í lok þessa bindis sög- hverfur lesandanum eins og
unnar, hvað við Sóleyju blas þegar hún kom honum fyrst
ir. Það er að verða Kana-!fyrir sjónir. í bókinni verða
dækja — og þóftti engum jsvc engar andstæður, engin
mikið. átök Hún verður þvi sem
Þetta fyrra bindi Sóleyj-! heild gersamlega áhrifalaus
ar sögu er óbjörgulegt rit-!aöeila’ svo míög sem höf-
, ... » .. .*. 1 undur malar. dökkum litum.
verk, frá hvaða sjonarmiði jHonum tekst ekki einu sinni
sem á það er litið. Fyrst og j að gefa einstökum atburði
Sextugur í dug:
Kjartan Ólafsson
fjrrv. bæjarfnllírm í MaÉsarfivði
Kjartan er sonur Ólafs Guð
mundssonar á Sandnólaferju,
hins þekkta og frábæra ferju-
manns og konu hans, Maren-
ar Einarsdóttur.
Kjartan Ólafsson var sem
ungur maður víðsýnn og frjáls
lyndur og hefir ekki glatað
því sjónarmiði enn í dag. Ef
Kjartan hefði orðið bóndi,
hefði hann um leið orðiö'
bænda foringi, en ungur lagöi
hann leiö sína í samfélag viö j
daglaunamenn og gerðist mál
svari og trúnaðarmaður þeirra j
og allrar alþýðu. Að lífsskoð- j
un hefir hann frá unga aldri ;
verið jafnaðarmaður.
Sá, er þessar línur ritar,
minnist þess að í hópi verka-
manna í Hafnarfirði var um
eitt skeið maður, sem fyrir
ýmissa hiuta sakir vakti at- áróðri glæsile ræðumaður
hygli. Hann var manna mest- einkar vinsæll meðal allra
ur á velli, bjartur á brun og manna pólitískra flokka
brá og svipmikill. Eg sá að
hann gekk ákveðinn að verki,
en fumlaus var vinnan. Við
sökum prúðmennsku og hæfi-
leika.
, . , , , Enn er þessi sextugi góði
STSE.-°L‘ .nSÍ. a-ensur „ngur 1 „tll.l og Jatn
í fylkingu hinnar ungu kyn-
slóðar. Nú hefir komið frá
hans hendi allstór bók, sem
þó er aðeins fyrri hluti skáld
eögu, er heitir Sóleyjar saga.
Sóley er dóttir hjóna, sem
fcúa í einum hinna margum-
jtöluðu þragga. Faðirinn hef-
ír verið sjómaöur og verka-
rnaður, en þá er sagan hefst,
.er hann orðinn drykkjuróni,
eem ekki dvelur heima nema
þegar hann er að jafna sig
eftir margra vikna og jafn-
vel mánaða fillirí, kjallara-
,vist og útilegu. Móðirin vinn
,wr svo fyrir heimilinu að því
leyti, sem framfærslustyrkur
írá bæjarfélaginu hrekkur
pkki til. Hún er mædd kona,
og hennar eina lífshuggun
pr samkomur hjá heimatrú
fcoðsmönnum. Þau hjón eiga
Itvo syni. Sá eldri er svein-
huginn, rolan og atómskáld-
hið sama fram, æðrulaus rök-
vísi, hvert orð vakti traust,
röddin var sterk og hrein, fá-
orður var hann og gagnorður.
Málfar Kjartans Ólafssonar
er óvenju hreint og tilgerðar-
laust, en orðaforða á hann
nægan.
Sá, sem ræddi við Kjartan
um daginn og veginn, hafði
að vísu af því óblandna á-
nægju, en ekki kom þá í ljós
nema brot af þeim þrótti, sem
inni fyrir bjó. Hinn glöggi
skilningur hans á þjöðlífi ís-
lendinga frá öndverðu og á
striti þjóðarinnar og starfi
, vel enn yngri í anda en
. nokkru sinni fyrr. Enn sem
| fyrr er hann sívakandi yfir
því að hvetja meðbræður sína
■ til dáða. Enn sem fyrr notar
hann hvert tækifærí til að
I halda á lofti rétti þeirra, sem
• minnst mega sín og aldrei
mun hann gleyma fortíð
þeirra manna, sem vel og
dyggilega unnu meðan lífs-
þróttur þeirra var nægur.
Kjartan Ólafsson vill, að
þjóðfélagið geri þeim mönn-
um ævikvöldið sem áhyggju-
minnst.
i Ég flyt Kjartani Ólafssyni
lutu, en venjulega var Kjart-
an fáorður, orðvar maður og
fremst er sagan illa skrifuð
og óhönduglega gerð. Fyrsti
gð Eiður Sær. Hann er næst;kaflinn heitir Sögusvið, sam
iíim aldrei heima, og móðir biand af sögu og lýsingu
íaans veit ekki á hverju hann ' Reykjavíkur. Sá kaíli gæti
tíregur fram lífið. Þegar sag- verið eftir ritklaufa í mið-
an hefst, er hann á eyðibýli skóla, svolítið merkilegan
Jipp í sveit. Engin skýring er með sig — og auk þess mjög
gefin á því, hvernig hann illa að sér í reikningi. í upp
getijr dregið þar fram lifið hafi kaflans segir sem sé, að
jum hávetur. Hann vinnur íbúar Reykjavikur séu sex-
þar að riþstörfum. Kunnur tíu þúsund, „og það lætur
rithöfundur hefir fengið hann nærri að vera þriðjungur
Étil að þýða danska skáldsögu.
Þessi rithöfundur á svo að
heita þýðandinn, og hefir
hann lofað Eiði, skinninu,
hálfum þýðingarlaununum.
En hinn kunni rithöfundur
þess fólks, sem kallast ís-
lenzk þjóð.“ Annkannaleiki
þessarar setningar er annars
allgott dæmi um stílkenjar
höfundarins. Seinna á sömu
blaðsíðu er talaö um Jón
ireynist ekki aðeins loddari „nokkurn" Sigurðsson. Þá er
og svikari gagnvárt útgef-
iandanum og islenzkum les-
(enrium, heldur líka gagnvart
Eiðí Sæ. Við sjáum það svo
Bíðast til Eiðs í þessum fyrri
hluta, að hann hverfur um
nokkrum sinnum í bókinni
minnst á Jesú Krist eins og
hann þurfi á að halda kynn
ingu og vf-ðurkenningu frá
hendi höfundar. Á einuin
stað er skotið inn kaíla, sem
hótt á vit mjög umtaiaðrar, á að vera upplýsantíi um það,
en okkur áður óþekktrar |er gerist i lífi þjóðarinnar og
ISkáldkonu. Og þó að lesand bæjarbúa. Þar er allt í einu
anum þyki þetta nokkuð jkominn annálastíll, og er þar
ádeilugíldi. Tökum til dæmis
samta.1 atómsskáldsins við
bókaútgefandann. Hverjum
og einum, sem bað les, verður
þegar ljóst, að þau orð er
höfundur leggur útgefand-
anum i munn, mundi enginn
slikur maður segja — hvað
sem honum kynni að búa i
hug. Þar með hefir ádeilan
íengið rothöggið,______
Yfír þessarí bók er enginn
bjarmi hugsjónar. Þar gætir
hvergi slíkrar beiskju eða
vandlætingar, að undan svíði.
Þar ei hvergi glampi af
kímni. Þar er allt grátt og
flatt — eða svo sem afmynd
að cg umsnúið.
Svo verður mér þá hugsað
til þeirra vona, sem Elías
Mar heíir vakið með sumum
hinum fyrri bökum sínum,
til þeirrar ríku löngunar til
sannrar innlifunar, sem þar
kemur fram, þess sársauka,
sem þar býr oft undir kæru-
leysislegu yfirboiði.
Þarf hann þess ekki, Elías
Mar, að leita á vit lífsins í
fyrir llfi sínu, frelsi og menn_ innilegar - hamingjuoskir á
mgu, kom greini ega ra , sextugsafmælinu og óska hon
rætt var um efni, sem að sliku um þesg að hann lifi vel með_
an lífiö endist honum.
, .. .. TT. , Fjölskyldu afmælisbarnsins
alvorugefmn Hms vegar einni beztu -skir
hafði hann til að vera gam-
ansamur og glettinn en án
allrar græsku.
Við ,sem kynntumst Kjart-
ani Ólafssyni nánar í félags-
starfi eða heyrðum hann
halda ræður, skildum og fund
kveðjur.
Bjarni Bjarnason,
Laugarvatni.
1 annríki undirbúnings
brottfarar úr Rvík frétti ég
.. . á siðustu stundu að Kjartan
um að hann var gæddur miklu ó]afsgon frá Hafnarfirði
mamniti og þekkmgu. Þessir ætti 6Q ára afmœli t da
kostir mognuðust 1 kappræð-1 _ _ ___.... ... ,
. Þar sem enginn tími er til
um, bæði vegna hins ágæta'
málfars, sterkrar raddar, sknIta °S annai vmui Kjart
..... . . . . ans skrifar um hann í Tím-
glæsilegs utlits og ekki sízt aðelns vera
vegna hins mikla andlega lífs, Þetta aðeins vera
f i orstutt kveðja til vinar mms
sem fylgdi ræðum hans. Syndi ■■ J
J -= kil K. O. á sextugsafmælmu.
Meðan ’ Framsóknarmenn
hann þá oft, hve góð
hann kunni á íslenzkum fræð
um. sögu og l.ióðum.
og Alþýðuflokksmenn unnu
Kjartan Olafsson hefir, einhnSa saman að vfreisn
gegnt ótal vandasömum trún- °° framfaramálum ísl. al-
aðarstörfum og þó að honum kem iafnan einna
hafi verið falin þau sem jafn- J sterkaetnr samstarfsvi ji
aðarmanni, trúðu allir flokk- fram ur roðum Alþ.fl.
ar því, að hann færi trúlega |manna frá Hafnarfirði.
með umboð sitt eftir þvl, £em'Mestan þáttinn í að svo var,
málefni stæðu til og án póli- mun hafa áft hinn ókrýndi
tískrar hlutdrægni. — Allir foringf verkamanna og
menn voru fúsir til að vinna flestra heilbrigðra framfara
með Kjartani að lausn vanda 1 Hafnarf.: Kjartan Olafsson.
samra málefna. | Seinna, þegai ég kynntist
Hin fjölmörgu opinberu .Kjartani persónulega, skildi
störf Kjartans Ólafssonar jég betur en áður, hve mikið
verða ekki talin hér 1 þessum munaði um Jiann í barátt-
ejíubbótt, verður hann hálf-
Séginn að losna við hið ó-
Sijörgulega skáld. Yngri son-
sitthvað sem ekki virðist eiga | fyllri mæli en hann hefir gert
bcýnt erin^l tj.l þtíirra, er hingað til, hins starfandi og
hyggjast njóta þessarar skáld, striðanrti lífs, þ?r sem menn
litinn heitir Sólvin. Hann er'.sögu. Þar stendur meðal verðá raunar sárir, þar sem
jútigangsjálkur, og virðast; annars: „Forfrömuðust marg • mönnum raunar blæöir, en
jengar töggur í honum, hvað ar stúlkur fyrir tilstilli hinsjblóm vaxa í sárunum — eins
pem verða kann í síðari hlut'erlenda hers ...........“ Síðan og Ásmundur Ólafsson frá
»,num. Sóley er seytján ára. þetta AMáStíSl ír& Þöfundi: Vinjum kemst a,ð qröi?
fáu llnum. Hitt vil ég segja,
að furðu gegnir að Kjartan
skyldi ekki verða alþingis-
maður fyrir Hafnfirðinga, þeg
; ar hann bauðst þeim sem
j þingmannsefni. í þessu áliti
m:nu felst ekki minnsta van-
; traust á hans keppinautum,
en Hafnarfjörður var dag-
unni fyrir hag þeirra, sem
erfiðari höföu aðstöðuna í
lífinu. Málsnilld, skarpar gáf
ur, viljaþrek, réttlætiskennd
og ófölskvaður hugsjónaeld-
ur frá fyrstu árum Ungmenna
félaganna fléttaðist þar sam
an.
Það væri íslandi og íslenzk
launamannabær, Kjartan var um almenningi mikil gæfa
einn þeirra og enginn maður
var nákunnugri högum verka
manna í Hafnarfirði þá og
enn í dag en Kjartan Ólafs-
son. Auk þess var hann áhrifa
mikill i framkomu, rökvís í
að eignast sem flesta sonu
á borð við Kjartan Ólafsson.
Heill og hamingja fylgl
jafnan þessum sextuga vor-
manni!
VigfÚS Guðmundsson.