Tíminn - 16.05.1954, Side 5
109. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 16. maí 1954.
5
Fimmtugur á morgun:
BJÓRN MAGNÚSSON
PROFESSOR
Viginti-quattuor-fólkið er j
sem óðast að komast á sex-
tugsaldurinn. Á morgun kem
ur röðin að séra Birni
Magnússyni. — Mér kemur
ekki til hugar, að fara að
nota hér hinn gamla og
þvælda frasa, um það, að við
séum ennþá ungir, og að
ekki sé hægt að trúa kirkju-
bókunum, þegar þær segja
okkur vera orðna fimmtuga.
— Þetta er ekki annað en
vitleysa, sprottin af þvi, að
sumt fólk heldur að það sé
um að gera að lifa sem lengst
í hégómlegri sjálfsblekkingu.
— Auðvitaö erum við ekki
ungir lengur og kærum okk
ur ekkert um, að hægt sé aðj
segja um okkur, að við höf
f^cíttur birhjunncir
vegna er haiin og verður
lærisveinin, sem heldur á~ |
fram að vaxa og heldur á-;
fram að læra.
Á stúdentsárum sínum byrj í
aði séra Björn á merkilegu
verki, sem hann hélt síðan
áfram að vinna í tómstund-
um sínum. Það var samr.ing
orðalykils yfir Nýja-testa-
mentið, ómissandi bók fyrir
þá, sem vilja ekki aðeins eiga
Nýja-testamentð, heldur nota
það. Slikt verk verður ekki
unnið, nema með mikilli yfir
legu, r.atni og nákvæmni. —
Ham hefir og ritað bóx um
fjallræðuna, og skýringar við
Jóhannesarguðspjall. — —
Nokkra fræðilega fyrirlestra
hefi ég heyrt séra Björn
WJraÁ
cicýur
um staðið í stað í 30 ár. En á honum. Hann var ekki að- fjytja, og hefir mér fund-
það er annað, sem við von- e*ns fjölfþ.faciur dugnaðar- jst þar fara saman haldgóð
um, að um okkur megi segja, þjarkur, heldur gaf hann sér þekking, glögg hugsun og
að þrátt fyrir aldur og lífs— tíma til þess að taka þátt í rækileg efnismeðferð. (.
reynslu og margskonar stakka glaðværð og gamni, þegar séra Björn er einn þeirra, i
skipti, sé alltaf eitthvað var aÖ skipta. Ekki spiilni sem fanjg hefir fyrir freist |
eftir í okkur af hugsjónum, hann æskugleði sinni með ingum ættfræðinnar, og mun ]
starfslöngun og lífsgleði afengisnautn, og í stúkunni ,ejga mjkig safn af þeim fróð |
æskuáranna. Margt af þvi, °kkar, þar sem ^mikið var feik j fórum sínum. En þótt |
sem talið er einkenna æsku af ungum menntamönnum, fiann sé grúskari og bóka- |
árin, á í rauninni að fylgja v,n' úann í raun og sann- raaður, er síður en svo, að I
öllum aldursskeiðum, ef allt teika ein mesti máttarstó'p nkamleg vinna sé honum |
er með íelldu. Mismunur inn- Aldrei vissi ég raunar utan brautar. Hann bindur |
aldursskeiðanna er raunar til þess, að hann fengist við gggkur sínar sjálfur og smið 1
allmikill, en um það er ekki skáldskap, en hann kunni ar bókahillurnar, auk annars |
að fást. Hin mikla vitkona, vei umbera ýmsa þá, er er meg þarf. Qg á prestskap =
Guðrún Finnsdóttir skáld, Þa® gerðu, og til þess vissi arárum sínum er mér sagt, 1
sngði eitthvað á þá leið, að e§» menn sem ólguðu og ag hann hafi gengið ótrauð |
hvert timabil mannsæfinnar örunnu af skáldlegri sálar- ur að vinnu við búskapinrx. !
hefði eitthvað fram yfir öll anS'xst, gátu leitað sér svöl- séra Björn er fæddur 17. |
hin, og gæfa lífsins væri í urnar í því að ræða við hmn raaj ^9^4 á Preistsbakka á §
þv' fólgin að kunna að njóta rólynda, hlýja og velvakandi siðu.. Foreldrar hans voru |
þess aldursskqiðs, er maöur mann» sem ieit raunhæfari sgra Magnús prófastur Bjarn ]
inn væri staddur á. Sé þannig augum á tilveruna en þe;r arson> hinn þjóðkunni skör- §
If.tið á m'álin, er auðV^tað gerðu bá í þann svipinn. — ungur, og kona hans Ingi- ]
alveg eins skemmtilegt í Okkur Mínervingum var björg Bryjólfsdóttir, af Hey- |
sjálfu sér að vera fimmtugur örogðið um það a^ hmum dalaætt. Vorið 1928 vigðist =
og tvítugur. Að öðrum kosti fáðsettari mönnum, að stúk sera Björn aðstoðarprestur 1
ættum við að samhryggjast an oiíifar væri mikið skemmti tjf f0ður síns, en fékk Borg 1
en ekki samgleðjast hverjum félag. En það vita bezt Þair» á Mýrum árið eftir. Prófastur
manni, sem ætti sinn 50. af- er Þekktu, hvílíkur alvöru t Mýraprófastsdæmi var hann
mælisdag. En einmitt af því Þunirl var þrátt fyrir allt n0kkur ár. í prestakalli sínu
að ég er sammála hinni undir niðri í hjörtum okkar. vann hann sér traust og virð
vestur-íslenzku skáldkonu, P§ einn vinur minn, sem um tngu fólksins. Síðar varð
óska ég æskuvini mínum og eii;i: siteið ævinnar hafði hann docent við guðfræði-
félaga, séra Birni Magnús- verið mikill drykkjumaður, deild háskólans og prófessor
syni til hamingju með það sagði við mig, ag mikið teldi ^rtg 1951.
að hafa náð þessum ildri, hann sig eiga templurunum séra Björn kvæntist 26.
og óska honum langra líf- aö þakka, en engum eins {ebr. 1928 Charlotte K. Jóns
daga. mikið og Birni Magnússyni. dóttur úr Stykkishólmi, og
Náin kynni okkar séra Það var engin hætta á því, hafa þau eignast stóran
Björns hófust, þegar er við að séra Björn brigðist þeim barnahóp, sem nú eru flest
lá.sum utanskóla undir gagn nxálstnö, sem hafði náð öðx— uppkomin. Er það reglu og
frreðaspróf. Síðan vorirn við um eins tökum á honum og myndarfólk, sem verið hefir
alltaf vinir, og á háskóla- bindindishugsjónin. Hann er foreldrum sínum til sóma í
árunum vorum við deildar- því vel að því kominn að vera allri framkomu. Heimilisvin-
bræður og stúkubræður og nn æðsti yfirmaður Góð- ir þeirra séra Björns og frú
höíðum margt soman að templarareglunnai á íslandi. Charlotte finna jafnan alúð,
Sf»ida. _ í vor eru 30 ár séra Björn er heilsteyptur góðvild og gestrisni anda til
siðan víð‘ tókum stúdents- maður og einlægur. Hann sín, undir eins og inn er kom
prof. Eg held, að íátt sé mér myndar sér ekki skoðanir ið. Og á fimmtugsafmæli
m.innisstæðará fíá skólaslit-1 sinar 1 stundarhihningu, húsbóndans mun margan fýsa
unum, heldur en einmitt þáö, he’dur eftir vandlega íhugun, að knýja þar dyra, til þess
þegar fyrsti stúdentinn varíen Þa er bann líka manna að njóta með þeim dagsins.
kallaður upp til að taka Víð líklegastur til að fylgja þeim En hið bezta við heimili þeirra
skírteini sínu. Ég sé Björn íram» af festu og traustieik, er það, að þar er einnig Ííf
svo. að hvergi er hik að finna. hinna virku daga byggt upp
Bindindismálið er fyrir hon- af góðvild og gagnkvæmu
um liður í framkvæmd trausti, iðjusemi og árvekni.
bræðralagshugsjónarinnar, en Allir þeirra mörgu vinir munu
hún er aftur eitt sterkasta óska þeim gæfu og guðbless
Einn af þeim fáu útlendu siðum, sem skarta hér
á landi er hinn svonefndi mæðradagur. En svo er nú
nefndur einn sunnudagur á vori hverju hér í Reykja-
vík. Þann dag eiga allir að helga móðurinni á ein-
hvern hátt. Merki það, sem kallast mæðrablóm, er selt
á götum og torgum og mun andvirði þess varið til að
gleðja einstæðar eða örbirgar mæður á einhvern hátt.
En þótt þessi siður sé líklega tilkominn fyrir for-
göngu þeirra, sem vildu styðja og gleðja þær stúlkur,
sem standa einar uppi með börn sín, eftir að ódrengir
hafa yfirgefið þær og afkvæmi sín, þá getur dagur,
helgaður móðurinni haft miklu víðtækari áhrif. Það
er mörg móðirin gleymd og döpur, þótt hún eigi mörg
börn og barnabörn. Dýrmætustu fórnir hennar eru
stundum lítils eða einskis virtar. Stundum tekur eng-
inn eftir henni í horninu meðan hún lifir, þótt prest-
urinn eigi að minnast þess við útförina hve vel hún
var börnum sínum í einu og öllu.
Oft væri nú göfugmannlegra að gleðja mömmu sína
meðan hún lifir með þeim blómum, sem annars eru
lögð á kistu hennar látinnar. Og stundum þarf ekki
nema eitt orð, eina heimsókn eða örfáar hlýlegar
línur til að skapa gleymdri móður gleðidag eða sælu-
stund við árin yndisljúfra minninga. Samt er fjarri
því, að hitt sé einskisvirði, að útförin sé heiðruð og
fegurstu tré og blóm plöntuð á leiði hennar. Slíkt
| ber vott um tryggð og ræktarsemi, sem eru enn fegri
] óiómstur í skrúögarði mannssálar en ilmbólm vors í
i laugagörðum lífshamingj unnar.
\ í nafni hans, sem mundi móður sína og fól hana
= þeim, sem hann unni heitast á dauðastund og í eld-
] skírn þjáningar, vildi ég biðja ykkur að minnast hins
] göfuga hlutverks móðúrinnar. Látið þá miinni(ngu
] helga mæðradaginn til þess að styðja þær' mæður,
] sem eru einar með föðurlaus börn, gleðja þær, sem
] eru aldraðar og sorgbitnar, hjálpa þeim, sem eru
! þreyttar og vonlausar. En einkum vildi ég biðja þá
I eða þær, sem skapað hafa mömmu sinni vonbrigði,
] vandræði og blæðandi hjartasár að snúa nú aftur og
| verða aftur litlu börnin bljúg og góð og saklaus, rísa
I upp til nýs lífs og nýrrar fegurðar með nýju vori. Ekk-
1 ert er eins sælt, engin gjöf eins stór, engin gleði æðri
] en finna aftur týndan son eða glataða dóttur, sjá bæn-
I irnar rætast og vordraum óskanna verða að veruleika
1 í starfi og fögnuði.
Og þið, sem eigið nú enga móður hérna megin grafar,
i látið aðra njóta ástar þeirrar, sem þið getið nú ekki
] framar henni veitt. Fátt er göfugri móður verðugri
I minningargjöf en kærleiksþjónusta við allt samferða-
1 fólkið, en sérstaklega þær, sem mestu fórna og heitast
i. elska en stundum gráta gleymdar í skugganum.
| Reykjavík, 12. maí 1954.
1 Árelíus Níelsson.
iHiHiimiiiiiiiiiiiiiiMiiHimiiiMiimuiiiiiiimiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiHiimiiinitiiiiimimiiimniiiitiiiiiiiiitiiiiiM
Magnússon fyrir mér, þegnr
hánn stikaði inn gó'fið,
höfði hærri en allur lvður
þixklegui" og hrausclegur
sveitapiltur. En hann var
ekki aðeins fyrstur í stafróf-
inú, heldur dúxinn okkar,
TILKYNNING
Þeir verkamenn, sem hafa unnið í Gufunesi, en
oru hættir þar, geta vitjað orlofsgreiðslu í Austur-
stræti 14 — 3. hæð n. k. mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag kl. 5—9 eftir hádegi.
Ábnrðarverksmiðjjan h.f.
atriði í kristinni trú. En krist uhar í bráö 0g lengd.
indómurinn náði þegar í j
þessi trausti og fjölhæfi \ sefku sterkum tökum á séra
námsmáður, sem þurkaði sig Birni. — Hann hreyfst með
af hugsjón frjálslyndisins, og
var einn af Straumamönn-
um. Hann er enn í dag stuðn
ingsmaður þeirrar hugsjón-
ar, sem átti sterk tök á okk-
ar kynslóð, að þióna Kristi
Jakob Jónsson.
S5S55S5S5SKSÍSS5Í5ÍÍÍÍÍSSÍÍÍÍÍÍS5SSÍSÍÍ5Í5SSÍÍSÍÍÍ5SÍÍ5ÍÍSÍÍÍÍ5Í4Í5Í53
C5J5JSS5I5SI5SÍ5ÍSÍÍ5ÍI5í5íí5Sí555SíIííí5SS5í55S5í5J5S5í!5íí5íí5í5SÍÍ55a
af latinu og stærðfræði jöfn
uhi höndum. Qg eftir öll bessi
áiý- er séra Björn einn þeirra
fá.ii manna á voru landi, sem
ég held, að mundi geta tekið
stiidenííspróf aftur, án þess
a^.hafa upplestrarfrí. — Egjmeð opnum huga fyrir þeim
Lvgg, að það hafi vart vanð, sannindum, sem þekking,
hægt sð kynnast Brni Magn
úsSyni, án þess að fá mætur
skynsemi og reynzla hefiir
veitt á hverjum tima. Þess
Austurferðir
í Grímsnes
í Laugardal
í Biskupstungur
Fjórar ferðir í viku|
;Wi 1540
iOlafur Ketilsson
REIÐHJOL
Þýsk herrn- oq dömureiðhjjól
Verð kr. 996,00
með lugtum og bögglabera.
Garðar Gíslason h.f.
bifreiðaverzlun — Simi 1506.
nnntr.xn: n