Tíminn - 16.05.1954, Síða 6

Tíminn - 16.05.1954, Síða 6
TÍMINN, sunnudagimi 16. maí 1334. 109. blað. SKRIFAD AFAÐ Páll Zophóníasson búnað- armálastjóri skýrði blöðnnum nýlega frá jarðræktarj?ram- kvæmdum á síðastl. ári, en sofnun upplýsinga um þær er lokið fyrir skömmu. Heildar- niðurstöður eru þær, að ný- ( ræktun hefir orðið nokkru meiri á síðastl. ári (2.918 ha.) j en 1952 (2.540 ha.), en þúfna ; sléttun heldur minni (443 ha. Framsóknarmanna var sá, að 1953, en 611 ha. 1953). Virð- stuðla að víðtækari og skipu- ast síðari tölurnar benda til, íegri ræktun á félagsgrund- að þúfnasléttun sé nú að Velli og bæta jafnframt að- verða mjög langt komið. Þá stöðu þeirra,, sem skemmst voru afköst skurðgrafna Voru á veg komnir. miklu meiri 1953 en 1952, en Því miðUr fékk þetta frv. fuilnaðartölur um þau eru ekki þær móttökur sem skyldi. enn ekki fyrir hendi. Andstæðingar Framsóknar- Tölur þessar bera það með fiokksins sameinuðust um að sér, að bændur sækja enn Vísa frumvarpinu frá með ræktunarstörfin af miklu þeirri forsendu, að þágild- kappi. Hinu er hins vegar ancii jarðræktarlög væru ekki að leyna, að það er tals- nægileg 10 ára áætlun! Slík- yert misjafnt, hve vel þeim Ur var þá skilningur þeirra á miðar áfram og gilti það ekki málum landbúnaöarins. síður um jarðræktarfram-, kvæmdirnar á liðna árinu en Það, sem fékkst fram. Litio túnin. — Skipulegi átak naudsyniegt. — Holdanaut. — Byggingarhöftin í Reykjavík. — Njósnir í Noregi. — Slátraradeilan í Danmörku. — Gengur hægt Genf. á árunum þar á undan. Of lítil tún. Búnaðarmálastjóri flutti á Búnaðarþingi í vetur athygl- Framsóknarmenn íétu bar- áttuna fyrir þessu máli samt ekki niður falla. Þeir fengu því til vegar komið, að Bún- isverða*sk*ýrslu um túnastærð aðal*ing tók þessi mál upp Það skipti frumvarpinu í tvennt. Það geröi sérstakt ina í landinu. Efni hennar verður ekki rakið hér, enda „ , , , , , hefir hún nýlega verið birt írv' um ræktunarsamþykkt- i rn q r enm lrnmcr fro m v»rvVlrr* hér í blaðinu. Rétt þykir hins vegar að minna á, að hún upplýsti, að túnastærðin er of lítil á alltof mörgum jörð- um í landinu. Búin á þess- um jörðum verða því of lítil » , . . . , ^ . til þess, að þar verði hægt að farþmg serstakt rv um irnar, sem komst fram nokkr um þingum síðar eftir harða baráttu. Á grundvelli þeirra laga starfa nú ræktunarsam- böndin, sem náð hafa góð- um árangri. Þá samdi Bún- reka nýtízku búskap og njóta þæginda eins og rafmagns, því að þeim hlýtur að fylgja aukinn kostnaður. Það er því eitt stærsta mál landbúnað- arins, að sérstakar ráðstaf- anir verði gerðar til að stækka túnin á þessum jörðum, svo að þar verði rekinn arðvæn- legur búskapur. Annars getur það beðið þeirra að fara í eyði fyrr en varir. Búnaðarþing fól búnaðar- málastjóra að láta rannsaka sérstaklega þær orsakir, ér til ’ enn meiri þrándur í götu en Fjárhagsráð var. Þeim er neit 1 að um lóðir. Hinar mörgu lóðir, sem íhaldið lofaði fyrir kosningar, fyrirfinnast ekki. Þeir, sem fá lóðir, verða hins vegar að bíða tímum saman eftir skipulagi þeirra. Þann- ig eru byggingarsamvinnufé- lög, sem fengu lóðir í vetur, búin að bíða eftir því í marga mánuði, að gengið sé frá skipulagi þeirra og veldur þetta óþægilegustu töfum ál j byggingarframkvæmdunum. Þetta er gott dæmi um. vinnubrögð íhaldsins. Það þyk ist vera á móti hömlum, en býr svo sjálft til hömlur f stað þeirra, sem afnumdar eru í sýndarskyni. Njósnirnar í Norður- j Noregi. íslenzkir kommúnistar verða ekki jafn reiðir og þeg ar frá því er skýrt, að Rúss- ar haldi uppi njósnarstarf- semi. Þeir telja slíkt hina verstu lygi. Staðreyndirnar- tala þó öðru máli. Um sein- ustu helgi voru fimm menn dæmdir fyrir slíkar njósnir 1 Norður-Noregi. Þeir viður- kenndu að hafa þegið fé af Rússum, einn hafði fengið , 8000 kr. norskar, annar 6000 ’kr., þriðji 5550 kr„ fjórði 3500 kr. og sá fimmti 800 kr. Einn ,þeirra var dæmdur í fjög- I urra ára fangelsi og þrír í ; tveggja ára fangelsi hver. Þeir- játuðu að hafa gefið Rússum ýmsar upplýsingar bæði hern ; aðarlegs og almenns eðlis. M. a. létu Rússar þá gefa sér upp lýsingar um pólitiskt viðhorf sem hækkun jarðræktarstyrksins. Það sætti meira mótgangi og komst ekki fram fyrr en ný- sköpunarstjórnin var til mold ar gengin. Ekki fekkst þó sam \ manna j héruðunum, þykkt það þýðingarmikla á- i gær var finnska iðnsýningin opnuð hér í bænum cg mun nægt ijggja Rússlandi. kvæði, að jarðirnar, sem hún áreiðanlega verða fjölsótt, því að íslendingar hafa jafn- j Annað njósnamál hefir hefðu dregizt aftur úr, nytu an haft mikinn áhuga fyrir finnskri menningu og málefn- verjg d döfinni í Norður-Nor- hærri ræktunarstyiks, unz Um. Hér á myndinni sjást þeir Paasikivi forseti Finnlands egj j seinustu viku og nær það þær hefðu náð tiltekinni tún— og Asgeir Asgeirsson, forseti ísiands, en myndin \ar tekin, jjj tveggja manna Dómur er stærð. ! er forseti íslands heimsótti Finnland í síðastliðnum mánuði. enn gj-jjj fajjjnn- Þá munu jsenn hefjast réttarhöld ell- Ný sókn nauðsynleg. yrgu inn erlend holdakyn. leyti á útigöngu geldneyt-' efu manna í Osló, sem urðu Það sýnir sig nú, að uggur við sjúkdómahættu af anna og vafalítið gæti hún uppvísir að njósnum fyrir óheppilegt var að fara^ ekki sjj]jum innflutningi, hefir gert það enn, ef rétt nauta- Rússa í vetur. Meðal þeirra er einn af þekktustu leiðtog- um kommúnista. uæi uiaaK.ii, er un i ... . ---- -------------------- 0—„ *—„ ------- ------— be«q ligffia að of litlar rækt eftir Þessum tillogum Fram- jmigag til staðið í vegi þess, kyn yrðu fengin til landsins. un'arframkvæmdir hafa ve?- sóknarmanna fyrir 11 árum að hafizt væri handa um slik, ið gerðar á þessum jörðum. slðam ^tlu tumn væru TTþa an innflutning. j Ihald og lóðir. Slík rannsókn ætti að geta iareióan . a . fæni nu' Umi Vafalaust er, að slik naut-| Fyrir bæjarstjórnarkosning Lausn slátraradeilunnar greitt fyrir lausn málsins, en!það dugir hins vegar ekkl að griparækt myndi tryggja arnar í vetur hrósuðu Sjálf- í Danmörku. ein út af fyrir sig nær hún sa "ast' .... ... miklri betur nytjun landsins stæðismenn sér mjög af því, hins vegar skammt. v»!T1 Tillögurnar frá 1943. Það er annars ekki nýtt, að mönnum sé ljóst þetta vanda : mál. Á árunum 1942—43, þeg ar rætt var um ráðstöfun; stríðsgróðans, tók Framsókn-' arflokkurinn öll þessi mál til sérstakrar athugunar. Niður- staða hennar varð sú, að á ___ _ . Um seinustu mánaðamót Hitt er óhjákvæmilegt, að en ella. Nautin myndu víða að þeir hefðu átt þátt í því, aó munaði minnstu að félags- nú verði hafin öflug og skipu ganga í högum, þar sem sauð Fjárhagsráð var lagt niður skapur slátrara í Danmörku Ieg sókn fyrir stækkun litlu fé heldur sig ekki nema að og dregig úr byggingarhöml- gerði verkfall, en það hefðí túnanna. Það takmark verð litlu leyti. Margar stoðir um. Jafnframt lýstu þeir yfir haft hinar alvarlegustu afleið ur að setja, að innan ákveð- renna þvi undir það, að gerð þvj^ að ibúðarbyggingar í ingar fyrir útflutning Dana. ins tíma hafi engin jörð a. sé tilraun til þess að rækta Reykjavík myndu ekki Miðlunartillaga sáttasemjara. stranda á lóðaskorti, því að bæjaryfirvöldin hefðu tilbún- 1 ar lóðir undir 1500 íbúðir. m. k. minna véltækt land en holdanaut hér á landi. tiltekið var í tillögum Fram( sóknarmanna 1943. 1 Nautgriparæktin til forna. Þetta er ekki aðeins eitt af; Sennilega mun sú sthð- j Þeir R^yj-^jjungar, sem stórmálum landbúnaðarins, reynd ókunn ýmsum, að naut ætia ag reyna ag hvggja sér haustþinginu 1943 lögöu þing jheldur allrar þjóðarinnar. griparæktin var aðalgrein ís- it)úð> hafa nh þá sögu að menn flokksins í efri deild sem á menningu sína og af- lenzka landbúnaðarins a. m. segja> ag jjtig Þafi verið að fram ýtarlegt frumvarp um komu undir því, að landbún- k. fram til loka 16. aldar og mark’a hetta kosningaglamur aðurinn sé blómlegur at- var hún Þá ekki siður^stund- jlialdsins Þeir hafa reliið sig á nýjar hömlur, sem eru þeim breytingu á jarðræktarlögun- um. Hermann Jónasson var aðalflutningsmaður þess. í þessu frv. fólust tvö þýð- ingarmikil nýmæli. Annað var um það, að gerðar skyldu sérstakar ræktunarsam- þykktir, sem giltu fyrir til- tekin svæði, og væri það tilgangur þeirra, að koma ÖII um hcyskap á véltækt land innan 10 ára. Hitt ákvæðið var um það, að ræktunar- styrkurinn yrði stórlega hækkaður til þeirra býla, er vinnuvegur og bjóði fólki líf- uð vegna kjötframieiðsiu en vænleg kjör. Lausn þessa mjólkurframleiðslu. Fróðir. máls ætti að verða eitt af að- menn telja, að oft hafi talal hafði verið samþykt af at- vinnurekendum, en slátrarar- höfðu hafnað henni. Alþýðu samband Danmerkur (De sam virkende Fagforbund) reyndi þá að fá slátrarana til ací fresta' verkfalli í eina viku og reyna nýja sáttatilraun. Slátrarar höfnuðu þvi einn- FramhLld á 10. é!5u. almálum næsta þings nautgripa verið frá 100—150 þús., og má til samanburðar geta þess, að þeir voru taldir 43 þús. í árslok 1952. Árið 1570 átti Skálholtsstóll einn um framleiðslu! 1200 geldneyti. Það er fyrst útflutnings. i á síðari öldum, sem sauðfjár- Holdanaut. í nýju hefti af Árbók land búnaöarins leggur ritstjórinn orð í belg um nautakjöts til Þetta mál hefir verið rætt'ins fer að gæta meira i þjóð-i talsvert undanfarið. Umræð- ur þessar eru sprottnar af því, arbúskapnum og þó fyrst og fremst á 19. öld. Þessi breyt- að mönnum er ljós nauðsynjing stafar sennilega af því,; hefðu dregizt aftur úr, unz þess> að landbúnaðurinn geti|að sauðfjárafurðir (einkum þau „hefðu véltæk heyskap- j flutt út eitthvað af afurðum j ull og ullarvarningur) voru gjaldeyrisvara út á við, og svo hefir sauðféð sennilega þolað betur harðindin, sem gengu yfir landið á 17. og 18. arlönd, sem í meðalræktun! sínum, en markaður erlendis og meðalárferði gefa af sér er miklu rýmri fyrir nauta- 500 hestburði af heyi.“ Skilning vantaði. Tilgangur þessa frumvarps kjöt en kindakjöt og verðið yfirleitt hærra. Slík naut- griparæktun gæti þó ekki orð ! öld. Nautgriparæktin áður ið hér á landi, nema flutt I fyrr byggðist að langmestu TILKYNNING til faissasmíðameisíara. Þeir húsasmíðameistarar, sem hafa nemendur, er taka eiga sveinspróf í vor sendi umsóknir til for- manns prófnefndar, Björns Rögnvaldssonar, Mána- götu 2, fyrir 20. þ. m. Umsóknum skulu fylgja námssamningar, próf- skírteini frá iðnskóla, ásamt prófgjaldi, sem er kr. 300. Próf í teiknun fer fram í Iðnskólanum sunnudag- inn 23. þ. m. kl. 9 f. h. Prófnefndin. sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.