Tíminn - 16.05.1954, Side 8

Tíminn - 16.05.1954, Side 8
TÍMINN, sunnudaginn 16. maí 1954. 109. blað. Þrjú ný rit um landbúnaðarmál frá Atvinnudeild Háskólans Atvinnudeild Háskólans orðiS fyrir innan 16 mánaða Gnúpverjahreppi. hefir sent Tímanum þrjú rit aldurs, sem gengu meö lambi Niðurstöður tilraunanna landbúnaðardeildar, sem ný—| veturgamlar. sýna, að mikil síldarmjöls— lega hafa verið gefin út. Verð | Rannsóknir dr. Halldórs gjöf; allt ag 30o g. á dag, hefir ur hér skýrt lítillega frá efni Pálssonar eru gerðar af mik- gkki' skaðleg áhrif á heilsufar þeirra. illi vísindalegri skarpskyggni. anna eða a afkvæmi þeirra. Hafa tilraunaærnar ekki að- Njns vegar er ekki ráðlegt Halldór Pálsson: eins verið vegnar lifandi, held að gefa ám svo mikið síldar- Áhrif fattgs á fyrsta vetri á ur einnig sláturafurðirnar og mjðl. Það er óþarfaeyðsla á vöxt og þroska átttta. jauk þess geröar ýmsar mæl— dVTrmætu eggjahvitukjarn— Um það hefir verið deilt,1 ingar á föllunum og einstök- fððri> ærnar fóðrast lítið eða hvort heppilegt væri að láta^um líkamsvefjum. | ekkert betur fyrir það 0g gefa gemlinga eiga lömb, en eng- ( Eitt atriði hefði að vísu 'sizt meiri afurðir. ar tilraunir eða skipulegar þurft að rannsaka nánar, en j £>egar gerður var saman- athuganir hafa verið gerðar það er að rannsaka áhrif burður a því að fóðra til- hér á landi til þess að leiða fangs á fyrsta vetri á frjó- ‘raunaærnar a 75 gr. eða 150 sannleikann í ljós. Þess vegna'semi ánna. í þessari tilraun gr af sílda.rmjöli á da°- með ákvað dr. Haildór Pálsson að urðu að visu of fáar ær tví- heygjöf og beit, þá kom'í ljós nota tækifærið, þegar fjár- lembdar til þess að unnt væri 'að' haustþungi tvílembing- skiptin fóru fram á tilrauna að draga af því nokkra á- anna var mun meiri í 150 en búinu að Hesti í Borgarfirði lyktnn. Hins vegar er nú á- gr fiokknum. Meira að haustið 1950, og rannsaka' gætt tækifæri til að athuga S9gja voru tvílembingarnir í svo rækilega, sem kostur var þetta í samvinnu við bændur,' 15q gr íiohhnum þyngri en á, hvaða áhrif það hefir á þar sem fjárskipti eru nýlega einlembingarnir i 75° gr. flokknum. Þegar gerður var saman- burður á að gefa tilraunaán- um 100 eða 150 gr. af sildar- mjöli á dag með heygjöf og ' beit, var haustþungi lamb- stærð 84 vöxt og þroska ánna, ef þær um garð gengin. taka fang á fyrsta vetri, og J Rit þetta er að ennfremur, að hve miklu bls. levti þær ær ná sér á öðru | aldursári, sem ganga með Björtt Jóharmessott og dilkum veturgamlar. iKristítt Kristjáttsdóttir: Bókinni er skipt í tvo kafla. Nokkrir eigittleikar mýra a anna að meðaltali í hvorum í fyrri kaflanum er rætt um.Suður- °S Norðurlattdi og fjokki mjög svipaður. áhrif fóstur- og mjólkur- , eíttasamsetttittg grass á ýms-. vöxt myndunar gemlinga á þeirra og þroska. Til þess að rannsaka þetta voru notaðar 43 veturgaml- ar gimbrar af íslenzku kyni, Af þessum tilraunum verð um aldursstigum og hæfm ur að áIykta> að yfirieitt þess til votheysgerðar. 1 jj0mi ekiíi tii maia að gefa I fyrri hlutanum er gerð ám yfir i0g gr af Síi(iarmjöli grein fyrir efnarannsóknum á áag_ ^jeiri síidarmjölsgjöf mýra 1 Ölfusi og Skagafixði. fæst, eiihi greidd í auknum af sem slátrað var við fjárskipt Virðast Olfusmýrarnar vera urðum. Tilraunin í Steins- in i lok september 1950, er þær voru 16 mánaða gamlar. Var þeim skipt í þrjá flokka, eftir því hvort þær voru al- súrari en þær skagfirzku. holti veturinn 1948-1949 Mun því fremur þurfa að sýnhi, að hagkvæmt er að bera kalk í sunnlenzku mýr- gefa ám meira en 75 gr af arnar en þær norðlenzku. isíldarmjöli á dag með beit geldar, lambsgotur eða dilk-* 1 síðan hlutanum er skyrt Qg fremur iítiili heygjöf, eink sugur. Voru þær allar fóðr- fra efnasaInsetnmgu giass á Um ef húast má við, að ærn- aðar saman. Fyrstu 120 daga ^111311™ aldursstigum og ar séu margar tvílembdar. fneðgöngutímans virðist fóst- ^®fni ^ess fl1 votheysgerSar-1 undir flestum kringumstæð urmyndunin lítið eða ekkert Ems og vænta niatti, mmnk- um er liiclega nægiiegt ag draga úr þroska gemling-. fr eSgJ ahvituinmhald grass- gefa ám 30—6Q gr af sildar_ anna. |ins en trenið vex með afcfrijmjöli á dag framan af vetri Yfir árið (frá 1. okt. til 23. lnnSfr|m°ur Sstírls ÞSem'°S til marzloka’ en auka Þá sept.) þyngdust algeldu er i votheV Súrna betu? jsildarml.öliö 1 ^S-iOO gr. á gimbrarnar 23.09 kg„ lambs- eftir hvi hað pr vnern’ A71’ „hve beitm er goturnar 21.00 kg. og dilk- Ritið er 40 bls. á lengd. G. J. Þvottavélin B J Ö R G fer sigurför um alit land Þið, sem rafmagnslaus eru5, ættuð að reyna hana. Það værl ógerningur að birta öll þau lofsamiegu ummæli, sem hún hefir fengið hjá notend- um. Hér eru aðeins þrjú. „Ég undirrituð hefi notað þvottavélina BJÖRG, sem Björgvin Þorsteinsson á Selfossi hefir fundið upp og framleiðir. — Mitt álit á vélinni er þetta: Hún er aiveg ótrúlega afkastamikll og þvær vel. Mjög létt í notkun svo hver unglingur getur þvegið 1 henni. Ég álit, að hvert einasta heimili þurfi að hafa slíka vél til afnota“. Pijótshólum, 2. 5. 1953. Guðríður Jónsdóttir". „Þvottavéiin BJÖRG reynist prýðilega. Hún þvær betur en ég þorði að gera mér vonir um, og er tiltölulega mjög létt. Þvottur- inn tekur einnig mikið styttri tíma. Það er ósegjanlega mikill munur að hafa svona þvottavéi, þar sem ekki er rafmagn. Kálfholti, 24. 11. 1953. Guðieif Magnúsdóttir". „Ég undirrituð hefi notað þvottavéiina BJÖRG í fjóra mánuði, og líkar hún í álla staði prýðilega. Hún þvær þvottinn fljótt og vel. sé réttilega með hana farið. Hún léttir þvottinn ótrúlegl mikið. Vii ég hvetja húsmæður, sem ekki nrfa rafmagn eða fá það á næstunni, að fá sér þessa vel. Eftir því munu þær ekki sjá, svo mikili léttir er að henni. Árhvammi í Laxárdal, 26. jan. 1954. Regína Frímannsdóttir". Þvottavélin BJÖRG er sterkbyggð, ryðfrí og ódýr og fæst hjá framleiðanda. b- ' Björgvin Þorsteinssyni HAMRI, SELPOSSI. SÍMX 23. , T.. .. Er því nauðsynlegt að slá sugurnar 11.53 kg. Lombm snemma til þess að fá gott undan dilksugunum logðu ^oður sig með 15.21 kg. falli, 1.04 W55S5555SSÍÍ5Í5Í5ÍÍÍÍKSSBS5Í55S5ÍS5SMÍ5ÍÍÍ55ÍÍÍKÍ5ÍSKÍ5S5ÍÍ5Í5Í5ÍS Auglýsendur! Þeir, sem þurfa að auglýsa samkomur og annað í ná- grenni Reykjavíkur, Suðurlandi, Borgarfirði og víðar, athugið að Tíminn kemur í stórum byggðarlögum nær því inn á hvert heimili sama daginn og blaðið kemur út eða daginn eftir. Það er því líklegt að auglýsingar í Tímanum um samkomur 0. fl. beri skjótan og góðan árangur. kg. mör, 2,92 gæru. Við slátr- un ánna kom í Ijós, að mis- munur á meðalþunga flokk- anna á fæti við 16 mánaða aldur kom næstum allur fram í mismun á sláturafurð um þeirra, kjöti, mör og gæru. Rannsóknir þessa kafla sýha, að m j ólkurmyndun veturgamalla gimbra dregur mun meira úr vexti þeirra og þroska en fósturmyndun og óreynsla við burðinn. Dilk- sugurnar hafa fengið og get- að umsett næga næringu til þess að ala önn fyrir af- kvæmum sínum fyrir og eftir fæðingu og fullnægja jafn- framt næringarþörf bráð- þroskuðustu hluta og vefja líkamans, en seinþroskuðustu 'iíkamsvefirnir, fita, vöðvar, -og þykktarvöxtur beina hafa ekki fengið næga næringu til eðlilegs vaxtar og þroska. Síðari kaflinn fjallar um áhrif fangs á fyrsta vetri á vöxt og þroska tveggja vetra áa. Rannsóknirnar í þessum kafla sýn^i, að vænleiki og þroski tvævetlanna að hausti 23 mánaða gamalla, er miklu háðari því, hvort þær voru geldar eða með lambi tvæ- vetrar heldur en hvort þær gengu með lambi eða voru algeldar veturgamlar. Samt sem áður gætir að nokkru við 28 mánaða aldur þess þroskataps, sem þær ær hafa Ritiö er 37 bls. á lengd. Pétur Guttttarssott: Fóðruttartilrauttir með síld- armjölsgjöf hattda sauðfé. | Tilraunir þessar fóru fram á Hvanneyri og Hesti í Borg- arfirði og í Steinsholti í .V.W.VANW.WAv.vAV.V.VMV.V.VA.WAWtVW.V.V.V.VJ'JVASVWAWAW TIVOLI Skemmtigarður Reykvíkinga verður opnaður í dag kl. 2.oo Fjölbreytínstu skemmtanir, liæði fyrir unga og gamla, m. a.: Fcrmingaúrm Bílabraut Parísarhjól Hestahringekja Listibátar Rakettubraut Barnahringekja Flugvélahringekj a Bátarólur Bogar Spámaðurinn Q Speglasalur Draugahús Gestaþrautir Rifflaskotbakki Skammbyssuskotbakki Dósir Boltar og hringir Pílur Rúlluskautar Krokket o. fl. | Magttús E. Baldvittsson i úrsmiður ÍLaugaveg 12 — Reykjavik i | Póstsendi ■ .3 iiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiinniiiiiiiiiiiuiKii FYRIR BÖRN: ÓKEYPIS SANDKASSAR, SÖLT, RENNIBRACJTIR, RÓLUR O. FL. £ Fjölbreytt skemmtiatriði klukkan 4 0« kl. 9, meðal annars: % Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari Skopþáttur: Jónamir tveir Einsöngur: Ingibjörg Þorbergs Töfraþ^ögð: Baldur Georgs Dr. Q? Búktal Baldur og Konni og margt fleira. í SKRAUTLEG FLUGELDASÝNING KL. 12 Á MIÐNÆTTI •; NYJIJNGAR: Spámaöurina Q spáir fyrir gesti garðs- ins, ennfreinur verða riíilnskauíar o. fl. í Bílferðn" verða frá Búttaðarfélagshúsittu á 15 mítt. fresti. > Reykvíkittgar, skemmtið ykkur þar sem f jölbreytttitt er mest. í TIVOII í: . '.'.V.W.V.V.VW.V.V.V.W.VV.V.V.V.V.Y.V.V.V.W.V.V.V.V.VV.W.V.V.V.V.V.V

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.