Tíminn - 16.05.1954, Qupperneq 9

Tíminn - 16.05.1954, Qupperneq 9
109. blað. TÍMINN, sumnuöagiMi 16. iwaí 1954. Hamborg dag og nótt Áður fyrri seldu Hamborg- arkaupmenn varning sinn við íslandsstrendúr og fengu skreið í skiptum- Síðan hefir mikið vatn til sjávar runnið, en enn þánn dag í dag eiga íslendingar mikil viðskipti við verzlunartaorgina á Elbu- bökkum. Kalt í suðri. Þegar Gullfoss sigldi upp Elbu í grárri morgunskímunni var veður kalt og hráslaga- legt. Það má þykja undarlegt, en satt er það, að því sunnar sem dró á Atlantshafið því kaldara varð í veðri. En. hvað um það. Fólk lét kuldann ekki aftra sér frá því að koma út á þilfar, þegar Gullfoss var formlega boðinn velkominn inn til Hamborgar með því, að íslenzki þjóðsöng urinn var leikinn og fáni dreg inn að hún á ferjustöð við ána. Sjóriða og undrun. Því verður tæplega neitað, að harla nýstíirlegt er það fyrir þá, sem aldrei áður hafa komið út fyrir landhelgi ey- ríkisins íslands, að vera allt í einu staddur á miðri aðal- götu í einni stærstu verzlun- ar- og siglingaborg Evrópu. Umskiptin eru ennþá sneggri og undrunin meiri en hjá ungum smásveini aust- an úr Flóa, sem er í fyrsta sinn staddur í höfuðborginni. Þegar sjóriða bætist svo ofan á undrunina, er kannske fyr- irgefanlegt, þótt íslendingur- inn verði augnablik ringlaður í öllum gauraganginum á Mönckebergstrasse, sem er að aðalstræti Hamborgar. Þeir byggja upp. Það segja fróðir menn, að í lok stríðsins hafi tæplega staðið. steinn yfir steini við stræti þetta. Svo grátt var borgin leikin í loftárásum Bandamanna. En Þjóðverjar hafa ekki setið auðum hönd- um síðan stríðinu lauk. Við Mörickebergstrasse gnæfa nú hvarvetna risabyggingar upp á tíu til ellefu hæðir. Þannig er það víðast hvar í borginni, að endurbyggingin hefir geng ið með undrahraða. Áð vísu sjást auð svæði á stöku stað, en miklu meira ber þó á hálfköruöum húsum, sem verið er að reisa. Senni- lega er þessi endurbygging Þýzkalands mesta eftirstríðs furðuverk í Evrópu. Blómlegt verzlunarlíf. Stríðsminjar. Verzlunarlíf virðist standa með blóma í Hamborg og hreint kynstur af vörum á boðstólum, einkum alls konar tæknivörum, enda verðmis- munur mestur á þeim, ef bor- ið er saman við ísland. En á isviði’5' tækfii-iðj u standa Þjóðverjar allra þjóða fremst ir. Laun almennings i borginni erii ekki há. Bréfberar hafa t. d. 8 til 16 hundruð krónur á mánuði og má ætla, að það hixjkkvi skammt, því að dýr- tíðin er mikil eins og viðast hvar annars staöar. Stríðsminjar. Eitt áf því, sem ferðamað- urinn rekur einna fyrst aug- un i, er, hve mjög ber þar á örkumla mönnum á götum úti. Einn af þessum ógæfu- sömu mönnum vantar t. d. báða fætur frá mitti og ann- an handlegg. Hann situr á íjölförnu götuhorni og spilar Mcmckebergstrasse þunglyndisleg lög á munn- hörpu í þeirri von, að góð- hjartaður vegfarandi stingi að honum smápeningi af vorkunnsemi sinni. Það er sennilega vegna þess að Hamborgarbúar hafa þessi lifandi minnismerki Hitlersæv intýrsins og stríðsæsinganna daglega fyrir augum, að vinur minn á horninu, nýnazistinn, sem selur blaðsnepil, heitinn i höfuðið á einkamálgagni Adólfs sáluga Hitlers, á svona erfitt uppdráttar. Hann segir, að brátt muni allar nazistadeildirnar sameinazt í einn stóran flokk og þá sé sigurinn skammt undan. En hvernig, sem spá hans rætist, þá virðist Ham- borgarbúinn hafa annað við aurana sína að gera en kaupa blaðið hans. Það er ekki laust við, að maður vorkenni karl- greyinu, hversu salan gengur illa, því áð Íítið Eimskipa- fé'lagsmerki á ferclstösku gerði karl strax hinn upp- arlegasta. Glampandi Ijós. Wer soll das bezahlen wer hat so béstellt wer hat so viel-Pinke-Pinke Geld. Stefið við Rínarslagarann, sem nú fer eins og eldur í sinu um allt Þýzkaland, hljómar ' frá knæpunni, því að þegar skyggja fer, kvikna ljósin í i St. Pauli, hinu fræga skemmtihverfi Hamborgar. 1 Allir regnbogans litir glampa 'frá neonljósunum á Reeper- bahn, sem er aðalgata hverfis 1 ins. Þar standa knæpurnar hlið við hlið, endalausar rað- |ir af búlum, sem einkennis- klæddir þjónar reyna með fag urgala að tæla saklausan vegfaranda inn í. Það væri líka synd að segja, aö ekki væri reynt að gera viðskipta- vinunum til hæíis. Á sumum stöðunum hefir sú uppfinning jverið gerð, að setja síma á jhvert borð til að auðvelda kunningskap kynja á milli. Langi mann til að dansa við einhverja dömuna, þá þarf hann ekki ann,aö en taka upp 'símtólið og þá er björninn unninn.. I Hrcssbaksreið cg „tízku- sýning“. Víðast hvar eru einhverjar danssýningar kvenna, sem keppast við að tína af sér spjarirnar, þar til harla lítið er eftir. Þannig eru hinar svo nefndu Modenschau eða „tízkusýningar“ öllu fremur sýningar kroppa en fata, eins og einfeldningurinn gæti lát- ið sér detta í hug. Á einum stað geta menn sprett úr spori á hestbaki. Á öðrum stað heyju konur glímu mikla, ekki virðast þær þó leggja hart að sér í barátt- unni og úrslitin auðsjáanlega umsamin fyrirfram. Sýning- ar sem þessar eru svo rudda- legar, að manni með meðal fegurðartilfinningu hlýtur að renna kalt vatn milli skinns og hcrunds. ! Cave canenn! Bezta skemmtiatriðið, sem í St. Pauli sást, var hunda- sýning í stóru fjölleikahúsi. Maður nokkur kom með 4—5 hunda upp á sviðið og lét þá gera hinar furðulegustu kúnst ir, dansa polka, sitja við mat- borð, sippa o. s. frv. Eitt sinn raðaði hann upp tölustöfun- um og bað áhorfendur að nefna tvo, hvað þeir og gerðu. Tók þá einn hundanna þegar hina réttu tölustafi í giniö. Bað þá maðurinn hundinn að margfalda tölurnar og gerði hundurinn það umsvifalaust! Þarna voru sem sagt allar hundanna kúnstir á ferð og verður ekki annað sagt en að frammistaða hundanna hafi cll verið hin markverðasta, en það er meira en hægt er að segja um öll skemmtiatriðin i St. Pauli. Liliput. Eins og í flestum erlendum borgum, hafa íslendingar hreiðrað um sig á einhverj- um sérstökum stað og í Ham- borg nefnist hann Liliput og er stútungs búla á Reeper- bahn. Svo má t. d. heita, eitt kvöldið, að íslendingar „eigi“ staðinn: Þar eru staddar á- hafnir og gestir af tveimur skipum og einni flugvél, auk nokkurra námsmanna. „Lili- put“ er svo haganlega gerður, að hann er hólfaður tvennt. Þegar gleðskapurinn er úti kl. 4 e. m. í öðrum endanum, má flytja sig yfir í hinn, sem er ekki lokað fyrr en að mórgni hins næsta dags. Annars er gleðskapur ís- lenzkra sjómanna í erlendum höfnum ekki eins mikill og af er látið. Má fullyrða, að hegðun beirra sé yfirleitt prúð mannleg og framkoma þeirra landi og þjóð til sóma, a. m. k. hvað Hamborg snertir. Gróft cg ólistrænt. ! Það væri ekki úr vegi að fara nokkrum orðum al- mennt um þá starfsemi, sem rekin er í St. Pauli. Á yfir- borðinu er hverfi hins heil- aga Páls kátt og ljósadýrðin lokkandi. En sé skyggzt und :ir yfirborðið, koma skugga- hliðar stórborgarinnar í ljós. Hvergi örlar á list eða feg- urð í öllum þeim aragrúa af skemmtiatriðum, sem á borð eru borin í þessu víðfræga Húsmæðraskóiinn á Hverabökkum Handavinnusýning hús- Kennslugreinar við skólann mæöraskólans á Hverabökk- eru fjölbreyttar; islenzka, um var dagana 1. og 2. maí. matefnafræði, færsla heim- Að þessu sinni voru 12 nem- ilisreikninga, félagsfræði, sál éndur i heimavist, þar fyrir arfræði, líkamsrækt, vöru- utan voru 23, stúlkur úr ung- þekking, vefjarefnafræði, lingaskólanum í fatasaumi og mjólkurfræði og æfing í 28 konur frá tveimur kven- fundahöldum. Verkleg félögum, sem voru sex vikur kennslf, matreiðsla, fata- á saumanámskeiði í skólan- saumur, sniða og taka mál, um. Var unnið i vetur í handa hreinsun og pressun fata, út- vinnu og saumum, alls 629 saumur, þvottur og ræsting, stykki og voru áætluð sauma skrift og teiknun, sund, leik- laun 39.580 krónur og er þetta fimi og þjóðdansar, sem nem lágt reiknað, þar sem þetta endur virðast hafa óblandna er nemendavinna. Nemendur ánægju af. skólans unnu að meðaltali 25 Nú eru nýhafin við skól- stykki í fatit- og útsaumi, ann námskeið í vefnaði, lærðu að sníða og taka mál handavinnu og fatasaumi. og sniðu allt sjálfar, sem þær Skólastjórinn, Árný Fil- saumuðu, enda stendur ippusdóttir, sagðist leggja kennslan í þessu fagi allan mikið upp úr því, að nemend veturinn. Reynt er að leggja ur lærðu sem bezt öll hvers- höfuðáherzlu á, að námsmeyj dagsstörf, ekki sízt að fara ar verði sjálfbjarga í þessari vel með öll matvæli, því það grein. í sambandi við fata- væri skemmtilegra í lífinu, sauminn var kennd vefjar- ef hægt væri að njóta á ann- efnafræði og stúlkurnar látn un hátt en að láta fara í ó- ar gera vinnubók um efnið. þarfa eyðslu alla fjármuni Sýningardagana var mikið sína. Sagði hún, að skólinn um að vera og sti’aumur sýn- reyndi að gefa sem bezta und ingargesta, sem urðu 270. irstöðumenntun í þessu etni, Luku allir upp einum munni og það væri ekki, að sínmn með það, að sýningin væri á- dómi, að taka við bústjórn nægjuleg í alla staði og vekti og kunna ekki vel til vevka traust manna á kunnáttu og sinna. Skólaárið er sjö mán- getu þeirra stúlkna, sem uðir, frá 1. október til 1. mai stundað hafa nám við Hvera- 1 og greiða nemendur 450 kr. bakkaskóla. Mátti sjá þarna'á mánuði í fæði og húsnæði. ljómandi fallega handa- j Fastakennarar við skólann vinnu, sem bar greinilega' eru auk skólastjórans, Magða vott um hinn listræna og ]ena Sigurþórsdóttir, sauma- þroskandi smekk skólastjór-: kennari, og Sigurlaug Jóns- ans, frk. Árnýju Filippusdótt- , dóttir matreiðslukennari. ur. Almenna athygli vöktu Tímakennarar ’ eru Hjörtur hinir skemmtilegu dúkar, þar, Jóhannesson í sundi og leik- sem skólastjórinn kennir firni, Jóhannes úr Kötlum í mjög fjölbreyttar saumgerðir. íslenzku og Brynhildur Ingv í látlausu og fallegu mynztri,1 arsdóttir í vefnaði, sem ný- en lætur nemandann hafa byrjað er námskeið í. Skól- frjálsar hendur með litasam- inn tekur til starfa fyrsta setningu. Svo var þarna vinna október og skulu umsóknir sem ekki sést í mörgum skól- (um skólavist sendar til skóla um, svokölluð tréiðja, og voru stjórans, Árnýjar Filippus- þarna fallegar hallur, sem dóttur. skafnar voru myndir í, ýmiss ■___________ konar föndurvinna til gagns og gamans var einnig kennd við skólann. Matreiðslunám stunduðu auk nemenda kvennaskólans nemendur úr öðrum bekk unglingaskólans Getraunirnar íslenzki leikurinn á 20. seðl , . . . , inum virðist ekki sérlega erf og kenndi einnig skólastýran jgur g^kert íslenzku liðanna öllum barnaskólatelpunum hefir enn sýnt veruleg tilþrif handavinnu og teikningu.1 í leikjum sínum í vor. Lands jleikurinn Ungverjaland—Eng ---ns land er líklegur til að verða skemmtilegur, enda þótt öll skemmtihverfi. Þar við bæt- líkindi séu til þess, að Ung- ist óheyrilegt okur, svo að verjar vinni. skynsamlegast virðist að | Af norsku liðunum er Skeid verja peningum til viðskipta efst í A-riðlinum, hefir unnið við kaupmenn hverfisins, er . hafa aflað sér þess orðstírs að vera heiðarlegustu verzl- unarmenn í heimi. i r Á flótta. Það er lika hægt að hafa skemmtun harla góða og ó- dýra með því að reika um „Reeperbahn“ á fögru vor- ljðsaskiraut og manrilífiAi í öllum sínum margbreytileik. Fyrir utan „Café Ostinn“ situr flóttamaður og spilar : gamlan marz á lítið orgel. Á crgelinu 'stendur samskota- baukur heimilislausra flótta- manna. Og þótt Þjóðverjar hafi nóg af betlurum fyrir augunum, verða margir til þess að stinga smáaur i bauk þeirra þúsunda, sem hraktar hafa velrið úr heimahögum sínum og kosið heldur að Jeggja út óvissuna og atvinnu leysið en búa við ófrelsi misk unnarlausra yfirvalda. V.A. alla sína heimaleiki, en aðeins einn úti. Sparta hefir jafn mörg stig, eða 15. Lilleström er næstefst í B-riðlinum og ætti að vinna Moss örugglega. Efst er Strömmen og hefir engum leik tapað. í Allsvensk an er Hálsingborg nú orðið efst og er líklegt að það haltíi forustunni, þar eð það á eftir fremur góða leiki. í fallhætt unni eru Jönköping og Elfs- borg, og ekki verulegar líkur til að þau geti bjargað sér, a. m. k. ekki Elfsborg. Víkingur—Þróttur 1 Ungverjal. —England l(x2) Sandefjord—Skeid 1 Nordnes—Larvik 2 Asker—Sparta x Moss—Lilleström 2 FFreidig—Fredrikstad 2 Strömmen—Odd 1 Djurgárden—Degerfors 1 Hálsingborg—GAIS l(x) Jönköping—Malmö FF (1 x)2 Sandviken—AIK (x)2 Sk. J.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.