Tíminn - 09.06.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.06.1954, Blaðsíða 3
126. fclað. TÍMINN, miðvikudaginn 9. júnj i954. 3 íslendingaþættLr Aðalfundur Frí- 'C kirkjusafnaðarins ' Aðalfundur Fríkirkjusafn- aöarins í Reykjavík var hald Dánardægur: Baldvin Jóhannes Bjarnason hreppstjóri og kennari í Flatey — , inn sunnudaginn 16. maí sl. aflokinni guðsþjónustu í kirkj unni. í upphafi fundarins minnt ist prestur safnaðarins, séra ÍÞorsteinn Björnsson, látinna Mér er bæði Ijúft og skylt, cg sælt að eiga sem lífsföru' safnaðarmanna, en fundar- i naut gg föður. menn risu úr sætum og vott- ... .1 uðu minningu þeirra þakk-1 Það er ei lítil gæfa landi læti sitt 0„ virðingu. og þjöð, að eiga marga slika menn og konur. að rita nokkur orð að Jó- nau hannesi Bjarnasyni látnum, þar sem hann var einn trygg asti og bezti vinur föður niíns heitins, og fermingar- bróðir móður minnar, en með foreldrum minum og Jóhann esi _var ætið_bezta vinátta. Þegar Jóhannes flutti bú- ferlum frá Þverá í Fnjóskaag hans naut við lengi. i Formaður safnaðarstjórn- Jóhannes arjnnarj j. Bjarni Pétursson, Bjarnason var einn slíkur framkV.stj., flutti ýtarlega . .... . , agætur sonur fósturjarðar- skýrslu um starf safnaðarins Rlkharöwr Jonsson- a m,ðrs myndinm, skorar sigunnark Ak innar, sannur, drenglundað- ^t.arísár Hafði verið ráð- urnesinSa > Ieiknum við Hamborgara sl. föstudag, tveimur ur og áhugagjarn, heiðarleg ist j ýmsar Verkle°ar fram- mínutuin fyrir Ieiksl°k- Bak vid hann sést Þórður Þórðar- nr og háttprúður. Það var kvæmc|lrj þrátt fyrir tak- dalsmvnni oe settist að í að hans naut við lerijíi' markað fé, sem söfnuðurinn SUlynin; .?® að l piatey á Skjalfanda bar þess hafði vfir að ráða m a höfðu Flatey a Skjalfanda, þar sem 1 vott a?í har sat „prT1 haIðl víu aö raoa’ m- a- n010U hans biðu ýms mannvirðinga I sSrfaöi bæði að andleeúmo™ allir Rluggar kirkjunnar vev_ störf, mátti búast við as I r ta; bæö ða ,8Um og ið kíttaðir og malaðir og raf- A f ’ ao | veraldlegum nialum, kennar- tn-mið fvrir f sundur drægi með kunmngj inn fromiívífmriflmqSiirimi ,magnsofnum komið fyrn í um Jóhannesar og vinum úri ’ amkvæmdamaöurinn. jfordyri kirkjunnarj skrifstofu Fnjóskadal. En frá þeirri hlið! Fyrir vináttú og tryggð fundar- og búningsherbergj- séð, og þar sem faðir minn hans til foreldra minna, færi um. Kostnaðinn af þessum og Jóhannes voru nágrannar honum innilegar þakkir. j framkvæmdum höfðu félögin og skólábræður frá Möðru- j Tryggðin sýndi hans kærleiks innan safnaðarins borið og vallaskóla, fór svo að þrátt rika hjartaþel. Hann brást þakkaði formaður þessum að- fyrir fjarlægðina, hélst vin-!aldrei. Hann var ekki eitt ilum fórnfúst starf. átta þeirra alla’ tíð. Faðir!1 daS °S annað á morgun. Látið safa af störfum hjá minn var póstur í mörg ár ] Jóhannes eignaðist ágæta söfnuðinum Bergsteinn Krist milli Háls í Fnjóskadal og' hjartahlýja eiginkonu, sem jánsson gjaldkeri og Arni Brettingsstaða í Flateyjardal, létti honum lífsbaráttuna af [Magnússon kirkjuvörður og var það þá oft að hann' einlægum huga, slíka konu vld starfi gjaldktra tók Njáll skrapp til Flateyjar, og fann’er góðum manni gott að eiga. þá ætlð fornvin sinn Jóhann-J Þar verður gagnkvæmum es, sem alltaf tók honum opn skilningi dreift, sól í huga, um örmum. jsorg þó sæki að, en flestir . Það sem ritað hefir verið verða henni að mæta á langri um Jóhannes látinn, er fylli ieid- Enda urðu þau hjóln lega rétt, enda gert af þeim sem þekktu hann vel. . Menn sem Jóhannes, hljóta •réttilega heitið héraðshöfð- ingi, menn sem eru sístarf- andi að bættum -hag fólksins, fjárhagslega og andlega, gera sitt bezta til að laöa fram hið góða úr Sál hvers og eins, en þetta gerði Jóhannes í rík um mæli. Hann kom ætíð fram sem sönnum manni sæmdi. Með slíkum manni var gott að vera, göfgandi að kynnast, sæmd að þekkja, hennar vör. En drottinn geí- ur, —-. og tekur —. Þau börn Neðribfjarhjóna , sem nú lifa bera foreldrum sínum gott vitni, góðs uppeldis, góðra foreldra. í guðs friði, þú tryggi og hjartahlýi héraðshöfðingi. — Innilegar þakkir fyrir allar velgjörðir þínar til foreldra minna og okkar barnanna. þeirra. í marz 1954 Jón G. Pálsson frá Garði. Þórarinsson stórkaupm., en frú Laufey Guðmundsdóttir við starfi kirkjuvarðar. Árni Magnússon verður áfram hringjari kirkjunnar. Eins og að undanförnu hef ir skrifstofa tollstjórans í Reykjavík annazt innheimtu safnaðargjalda til mikils hægðarauka fyrir söfnuðinn, eins og þjóðkirkjusöfnuðinn, og var tillaga um breytingu á safnaðargjöldum samþykkt samhljóða á fundinum og verða þau þar af leiðandi hin sömu og í þjóðkirkjunni. Hlítur sú ráðstöfun að koma sér mjög vel einmitt fyrir fríkirkjusöfnuðinn, sem sjálf ur verður að bera allan kostn NATTURULÆKNINGAFELAG ISLANDS: Hressingarheimili verður rekið á vegum Náttúrulækningafélags íslands í kvennaskólanum í Hveragerði, frá 13. júní til 15. sept. Dagsdvöl kostar 60 til 65 krónur. Gestir leggi sjálfir til sængurfatnað og handklæði. Læknir heimilisins verður Jónas Kristjánsson. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 11, sími 8 15 38. NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ÍSLANDS son, sem lék með knöttinn upp kaníinn og gaf hann síðan ti! Ríkarðs. Ljósm.: I. Magnússon Akranes sigraði Hamborg í síðasta Eeiknum með 3-2 Akurnesingav sáu fyrir því á föstwdagskvöldið, að úrvals- liðið frá Hamfcorg fór ekki ósigrað héðan. Þetta var lang- fcezti leikurinn í heimsókninni, þrátt fyrir strekkings golu, og betra liðið bar sigur úr býtum. Er Iiðm hlwpw inn á- völlinn, var hver maður í Akranesliðinu með blómvönd, sem þeir færðu síðan hinum þýzku gestum sínum. í fy.rstu var leikurinn dauf til að halda honum í leik, og ur, leikmenn áttu erfitt með æddi siðan upp kantinn. aö hemja knöttinn, og var Ríkharður þaut upp miðjuna, hann þvi oft úr leik. Þjóð- fékk knöttinn frá Þórði, verjar náðu sér fyrr á strik brauzt í gegn og skoraði sig og á 10. mín. skoraöi Ahrens urmarkið. Gifurleg fagnaðar fyrsta markið, eftir gott upp- læti uröu hjá rúmlega 6000 hlaup hægra megin. Á næstu áhorfendum, svo annað eins mín. komst Ahrens aftur í hefir vart heyrzt á vellinum gott færi, en misskilningur fyvri. milli hans og samherja olli, því, að ekki var skorað. En Sigurvegararnir. nú rönkuðu Akurnesingar við. | Akraneþliðið hefir senni- Á 14. mín komst Þórður í lega aldrei verið heilsteypt- gegn, dró til sín eina bakvörð. ara en í þessum leik, og vart inn í vörninni og sendi knött- er hægt að segja, að gat sé inn síöan til Halldórs, sem í því. Vörnin er að verða mun öruggari en áður, sérstaklega i staðsetningum. Sóknin byrj skoraði rnjög fallega. Akur- nesingar héldu sókninni, og fengu þrjú horn í röð, sem' ar einnig oft hjá öftustu ekki nýttust, og á 20. min. vörn. Framverðirnir, Sveinn -átti Guðmundur Jónssonf en |og Guðjón, eru í stöðugri að af rekstri safnaöar síns J hann kom r stað Helga, sem j framför, einkum taktiskt, og og safnaðargjöldin eini nokkjvinstri útherji, og var það]var oft unun að sjá, hve þeir " ’ lokuðu vörninni. Einnig virð ist. úthald þeirra, einkum urn veginn öruggi ttkjustofn eina breytingin á liðinu frá inn auk frjálsra gjafa og jeiknum á Akranesi) gott skot áhtita fórnfúsra safnaðar- rátt yfir. Þrátt fyrir næstum manna. I stöðuga sókn Akurnesinga Úr stjórn safnaðarins áttu tókst þeim ekki að skora aft að ganga að þessu sinni sam ur iyrr en a 30. mín., er Hall kv. lögunum, formaður, tveir dór komst aftur i gott færi, Kola- þvottapottar 2 stærðir mýkomnar. Helgi Magnússon & €0. Hafnarstræti 19 safnaðarf ulltrúar og einn varasafnaðarfulltrúi og voru þeir allir einróma endur- kjörnir, en stjórn safnaðar- ins skipa nú: J. Bjarni Pét- ursson framkv.stj. formaður, Kristján Siggeirsson, húsg. smm. varaformaður, Magnús jj. Brynjólfsson kaupm. ritari, Þorsteinn J. Sigurðsson, kaup m., Kjartan Ólafsson varð- stjóri og frúrnar Ingibjörg Steingrímsdóttir og Pálína Þorfinnsdóttir, en varasafn- aðarfúlltrúar eru þeir: Þor- grímur Sigurðsson skipstjóri og Valdimar Þórðarson kaup maður. í fundarlok var presti safn aðarins færðar sérstakar þakk ir fyrir vel unnin störf, sem ekki hvað sízt hafa birzt í mjög góðri kirkjusókn og ör- um vexti safnaðarins. og skoraði með þrumuskoti. Strax á eftir lék Ríkharður einn í gegn frá miðju, en spyrnti á markmanninn. — Undir lokin fengu Þjóðverjar Sveins, næstum takmarka- laust. Halldór Sigurbjörns- son hefir oft sýnt góðan leik, en nú „sló hann í gegn“. Hann hefir góða leikni, var sívinnandi í leiknum, og mörk hans voru glæsileg. Samvinna hans og Rikharðs er til fyrirmyndar. Guðmund ur komst vel frá leiknum, hef tvö horn, sem ekki nýttust, ir góða leikni, en er ekki eins og Ahrens átti skot í hliðar- kraftmikill og hinir í fram- net. jlínunni. Rikharður hefir al- j veg náð sér eftir meiðslin, Siðari hálfleikur. jer háðu honum í fyrra sum- Síðari hálfleikur var enn ar> °S ^f11 hann sjaldan leik skemmtilegri, í einum bezta:’^ betur, en í þessum leik. leik, sem sézt hefir hér á Vell Sama er að segja um Pétur, inum. Akurnesingar voru mun ,sern er 1 mikilli framför. Hins meira í sókn og fengu opin; vegar er Þórður ekk: sami tækifæri, sem öll voru miS-. Isikmaðurinn og áður, og notuð, nema þegar Ríkharður . munu veikindi eiga mestan skoraði, er tvær mínútur voru , Þatt 1 Þyí. eftir. Bæði hann og Þórðurj Dómari var Haukur Óskars áttu stangarskot. Þórður SCn dæmdi hann pryð:— fékk einnig bezta tækifærið | le3a- HSIM. í leiknum, en spyrnti laust framhjá fyrir cpnu marki. Upphlaup Þjóðverja voru fá | Var fundi síðan slitið með|0g oftast kVeðin niður í byrj I bvi, að fundarmenn saman í sálmaversið: Son Guðs ertu un, nema þegar tæpar 10. | mín. vþru efftir, að hæghi | Mark mitt Erlendsson lyfjafræðingur. I Simi 3184 I5SSÍSS55$5555Í^5£Í55$5Í£Í5Í55$Í55Í5Í5S5£55Í555$5555S5555S5555555S5SSÍSJ meö sanni. , linnherji skcrað’i með fallegu = , w .... .. ... . = Fundarstjóii var Oskar Bj.|skoti frá vitateig. jafntefli. 1 \ er fclaðstyft aftan> blt fr- j Tíminn leið óðfluga að leiks | hægra, Hamar vmstra. iokum, og útlit var fyrir, að Þj óðverj arnir færu ósigraðir héðan. En skvndilega fékk Þórður knöttinn út á kant, sló hann með hendinni fram Bjarni Gestsson, Hjarðarholti, Kjós. nimiiiiiiiiiiiiuiimiiiiMmiiiiiHiiiuiiiiiiMiiuiiiiiiiiiika

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.