Tíminn - 09.06.1954, Blaðsíða 7
126. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 9. júnj 1954,
7
t\ Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er á Patreksfirði. Am-
árfell er í Álaborg. Jökulfell fer frá
Reykjavík í kvöld. Dísarfell losar
á' Húnaflóahöfnum. Bláfell fór frá
Þórshöfn 2. júní áleiðis til Riga.
Litlafell er í olíuflutningum milli
Paxaflóahafna. Diana er í Rvík.
Hugo Oldendorff er á Dalvík. Kath
arina Kolkmann fór frá Finnlandi
3! júní áleiðis til Rvíkur. Sine Boye
fór 3. júní frá Finnlandi áleiðis til
Raufarhafnar. Aun er í Keflavík.
Eitnskip:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur 6.
6. frá Hull. Dettifoss er í Rvík. —
Fjallfoss fer frá Reykjavík kl. 12 á
lxádegi í dag til Keflavíkur og Hafn
arfjarðar. Goðafoss fór frá N. Y. 1.
6. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Leith 7. 6. til Reykjavíkur. Lagarfoss
kom til Hull 5. 6. Fer þaðan til
Grimsby og Hamborgar. Reykjafoss
kom til Antverpen 6. 6. Fer þaðan
til Rotterdam, Bremen og Hamborg
ar. Selfoss fer frá Reykjavík í dag
8. 6. til Keflavíkur og Lysekii. —
Tröllaíoss fer væntanlega frá New
York í dag 8. 6. til Rvíkur. Tungu-
foss fór frá Rotterdam 5. 6. til Ham
borgar og Reykjavíkur. Arne Prest
hus fór frá Hull 6. 6. til Rvíkur.
Úr ýmsum áttum
Edda, millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur um
hádegi í dag frá New York. Flug-
vélin fer héðan eftir tveggja stunda
viðdvöl til Stafangurs, Oslóar, Kaup
mannahafnar og Hamborgar.
Happdrætti Háskóla /slands.
Á morgun kl. 1 verður dregið_ í
6. flokki Happdrættis Háskóla ís-
lands. Vinningar eru 800, auka-
vinningar 2, en samtals eru vinning
arnir 377500 kr. í dag er síðasti end
urnýjunardagur.
Ferðafélag /slands
fer í Heiömörk í kvöld kl. 8 frá
Austurvelli til að gróðursetja trjá-
plöntur í landi félagsins. Félagar
eru beðnir um að fjölmcnna.
Heilsuvernd,
tímarit Náttúrulækningafélags ís-
lands, 1. hefti 1954, er komið út.
Efni: Krabbameinið (Jónas Krist-
jánsson læknir). Silkiþráöurinn
(Gretar Fells rithöf.). Björn L. Jóns
son veðurfræðingur fimmtugur
(Gretar Fells). íslenzkt og útlent
skyr (Gísli Guðmundsson gerlafr.).
Heilsuhæli NLFÍ (Marteinn M.
Skaftfells). Hvers er að minnast?
(Lilja Björnsdóttir). Jón Halldórs-
son (Marteinn M. Skaftfells). Upp-
Skriftir að kökum og brauðum. Frétt
ir af félagsstarfi og framkvæmdum
o. fl.
399 kr. fyrir 8 rétta.
Af leikjunum 12, sem voru á 22.
getraunaseðlinum, féllu 3 niður. —
Leikurinn í 1. flokki milli Víkings
og Þróttar féll niður vegna ísafjarð
arfarar Þróttar, einnig féllu niður 2
norskir leikir vegna þátttöku norska
■landsliðsins í afmælismóti sænska
knattspyrnusambandsins. — Úrslit
annarra leikja urðu:
Akranes 3 — Hamborg 2 1
Víkingur — Þróttur féli niður —
Fram 1 — Valur 2 2
Þróttur 0 — Valur 3 2
KR 1 — Fram 0 1
Skeid 2 — Viking 0 1
Asker — Larvik féll niður —
Sparta — Sandefjord féll niður —
Fredrikstad 6 — Geithus 1 1
Lilleström 1 — Strömmen 1 x
Moss 2 — Sarpsborg 1 1
Odd 1 — Fredig 1 x
Bezti árangur reyndist 8 réttir
leikir og varð hæsti vinningur 399
VeSrFÍSar Fáhs:
Gletta vann skeiðið
þótt öldruð sé orðln
Á annan í hvítasunnu voru kappreiðar Fáks haldnar að
venju. Kappreiðarnar fóru fram á skeiðvellinum við Elliða-
ár og horfði margt manna á hestana reyna sig, en tuttugu
hestum var att til keppni í venjulegum greinum, auk þess
var góðhesta- og kvenhestasýning.
Söngskcnimtuni
(Framhald af 8. síðu).
Hándel, Debussy, Torelli,
Gounoud og íslenzk lög eftir
Sigurð Þórðarson og Sigfús
Einarsson. Verður ekkert létt
meti á söngskránni, þótt hér
að framan hafi verið minnzt
á Jolson og Crosby. Skráin er
mjög vel úr garði gerð, og hef
ir Þorsteinn Valdimarsson
þýdd öli erlendu jóðin, sem
hún syngur, á islenzku.
Ilruuiim
(Framhald af 1. síðu).
i þarna hj á dóttur sinni á hvíta
jsunnunni.
IFermd daginn áður.
Litlu stúlkurnar þrjár
brunnu inni. Elzt þeirr.i var
Hulda 13 ára. Hafði hún ver
ið fermd daginn áður. Næst
var Hrafnborg 11 ára og
yngst Sigrún 4 ára.
w* !■»*11 m |
Drengurinn komst út.
Á neðri hæð hússins svaf
sonur hjónanna Sveinbjörn,
7 ára. Komst hann óskaddað
ur út ör húsinu. Engum inn-
anstokksmunum var bjarg-
að. Slökkvilið og fólk af
næstu bpejum kom á vett-
vang, en þá var húsið brunn
ið að mestu.
Húsfreyjan brenndist mjög
illa við tilraunir sínar til aö
bjarga og liggur hún mjög
þungt haldin á Akureyrarspít
ala, svo og móðir hennar, en
hún er minna brennd. Húsið
var mjög lágt vátryggt og inn-
bú ekki. Um upptök eldsins
var ekki kunnugt í gær, enda
var rannsókn brunans
skammt á veg komin.
kr. fyrir (3/8, 12/7), en vintiingar
skiptust þannig:
1. vinningur 81 kr. fyrir 8 rétta (9)
2. vinningur 13 kr. fyrir 7 rétta (111)
Síðasti getraunaseðillinn að sinni
nr. 23*;er nú kominn til umboðs-
manna. Skilafrestur fyrir hann verð
ur til föstudagskvölds, en úrslit
allra leikja á honum verða ekki
kunn fyrr en eftir 17. júní. Á hon-
um verða' 6 leikir úr aðalknatt-
spyrnukeppni ársins, heimsmeistara
keppninni, sem fram fer í Sviss og
hefst þann 16. júní.
Urslit urðu þessi:
Skeiðhestar 250 m. skeið:
1) Gletta Sig. Ólafssonar, á
25,5 sek. Er þetta talið gott af
rek, þar sem hesturinn er 16
ára. 2) Nasi Þorgeirs í Gufu-
nesi og 3) Léttir.
300 m. stökk. Þar sigraði
í fyrra flokki Vinur Guðm.
Guðjónssonar á 25,6 sek., en í
þeim síðari Sóti Leós Sveins-
sonar. Var tíminn síðan lát-
inn ráða, en ekki keppt til úr-
slita.
350 m. stökk. Þar kepptfú
ýmsir gamlir úrvalshestar, en
fljótastur varð Gnýfari Þor-
geirs í Gufunesi á 26,8 sek.
Annar varð Blakkur, eign
sama manns, á 26,9 en þriðji
varð Léttir frá Hafnarfirði á
sama tíma en sjónarmun á
eftir.
Afmælisbréf til
Gunnlaugs Schevings
Kæri Gunnlaugur.
Mig langar til að senda þér
stutta kveðju á afmælisdag-
inn, ekki til að hrósa þér —
þú átt víst marga slíka vini —
heldur af hinu, að ég vildi
minna á persónu þína. Ég hefi
þekkt þig skemur og séð þig
sjaldnar en aðra kunningja
úr hópi málaranna en samt
veit ég vel, hvílíkur mann-
kostamaður þú ert og skynja
þessa blessunarlegu stífni, peg
ar einhver vill slaka á kröfum
til listarinnar. Um verkin er
erfitt að ræða í stuttu bréfi.
En hin beztu eiga áreiðanlega
eftir að lifa lengi og hanga
við hliðina á Þórarni, Ásgrími,
Kjarval og Jóni Stefánssyni.
Ég undraðist oft, hvernig
svona maður, sem er virtur
bæði af almenningi og „sér“-
vitringunum skyldi geta hald
ið áfram að vera hreinn gagn
jvart sjálfum sér og listinni.
Skýringuna þykist ég hafa
1 fundið. Þú finnur til sterkrar
ábyrgðar gagnvart mótífinu,
' gleðst yfir því, upplifir það.
En sú skyldan er helgust að
láta það ekki vaxa yfir eðlis-
. mörkin. Þess vegna ertu svona
öruggur og getur horft í allar
áttir, Gunnlaugur.
Lifðu heill.
Hjörleifur Sigurðsson.
Mniiiiiiiiaatimiiimn
Móðz'r okkar
MARÍA JÓNSDÓTTIR
fyrrimx húsfreyja að Reykhúsum f Eyjafirði verður
jarðsungin frá dómMrkjunni miðvikudaginn 9. júní
klukkan 13,30.
Börn hinnar látnu.
! Harmonikur |
|Ný sending komin af litl— |
| um og stórum harmonik- 1
i um. Gjörið svo vel og |
1 sendið okkur nafn og heim |
| ilisfang og við munum |
[senda yður strax nýjanf
I verðlista með myndum. |
Verzl. Rín
:
s
I Njálsgötu 23. Sími 7692. |
llllliiimiiimmmim^yiiiiHiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiiiiii
Tapað
Jarpur hestur járnaður,;
iapaðist frá Hvammi íi
Olfusi 4. júní. Er meði
lafaförum og hvítan líti
nn blett á annarri síðu.f
ennilega á leið vestur íi
Borgarfjörð. Fynnandi}
jöri svo vel að gera sím|
töðinni Hveragerði að|
art. ■
Guðm. Bergsson, Hvammii
IIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII
?lýf>jflýfiyfKf^flI/fl.f\lfll fklfi
TBÚLOFCH-
ARHSINGAB
BteinhringM
GuUxnea
y K m»rgi
'í flelr.
Póstuodl
KJABTAH Á8MTJND8SON
(ollsmlSar
ASalstrætl 8 Siml 1290 ReykJ.TÖ
N^f^fiyfi^fijfijfi^fijiiy^
Miðvikndag. Sími 5327.
Veitingasalirnir
Opnir allan daginn.
1 Kl. 9—111/2 danslög.
5
|Árni ísleifs og hljómsvelt
SKEMMTIATRHH:
Martini
kabarett
Haukur Morthens
dægurlagasöngur
Birna Jónsdóttir
Slæðudans
| Skemmtið ykknr að „Röðli“ i
s 5
•tiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiimiMiimnmxKii
smv
é kœ/ir
khreimr\
DRÆTTI Landgræðslusjóðs.
• hressir
# kœfir
Sœ/ffaeiisgerðin
)AV*AV.VVVVAVAVVVV.VW\AA/,AAS W.VirWW^AAVAW
■:
JNNILEGAR .þakkir og kveðjur til allra þeirra, er
I* minntust mín á fimmtugsafmælinu.
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON,
Eiðum.
WIVWVWWA/WWlVAWWVAVVWWVAVWAWAW
Móðir okkar
RAGNHILDUR EINARSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Hiíð í Gnúpverjahreppi,
7. júní síðastliðinn.
Börnin.
í dag er síðasti söludagur í 6. flokki
Happdrætti Háskóla íslands
ftbrelðlð TínmnK
Auglýsið í Tímauum
•hfhthi
KHflKÍ