Tíminn - 09.06.1954, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, miðvikudaginn g. júní 1954.
126. blaff.
MARIA JÓNSDÓTTIR
María Jónsdóttir var fædd
19. ágúst 1874 á Litla-Hamri
í Eyjafirði. Faðir hennar var
Jón bóndi Davíðsson er lengi
bjó á Kroppi, Hvassafelli og
síðast í Reykhúsum. Davíð
faðir Jóns bjó á Litla-Hamri
í Eyjafirði. Hann var sonur
Jóns vefara á Kroppi, Jóns-
sonar bónda að Grund í Þor-
valdsdal, Jónssonar á Djúp-
árbakka (d. 1765), Rögnvalds
sonar á Hámundarstöðum og
Öxnhóli, Jónssonar á Kross-
um, Rögnvaldssonar á Kross
um Jónssonar prests Þorgeirs
sonar á Grund í Svarfaðar-
dal, sem talinn er sveinn
Jóns biskups Arasonar.
Móðir Maríu, fyrri kona
Jóns Davíðssonar var Rósa
Pálsdóttir hreppstj óra frá
Tjörnum í Eyjafirði og kona
hans María Jónsdóttir á
Keldulandi, Jónssonar. Afi
Maríu, Davíð á Litla-Hamri
og séra Magnús Jónsson í
LaufáSi faðir Jóns heitins
Magnússonar forsætisráð-
herra og þeirra systkina voru
bræður. En Rósa móðir henn
ar var systir Pálma heitins
Pálssonar yfirkennara. Bræð
ur Maríu voru þeir Davíð
Jónsson hreppstjóri á Kroppi
í Eyjafirði og Páll Jónsson,
er var kennari á Hvanneyri
og bóndi í Einarsnesi í Borg-
arfirði. Systir hennar er Sig-
ríður hét, dó á æskuskeiði.
Ættir þær, sem hér voru
nefndar, voru báðar merkar
og þekktar bændaættir úr inn
og útsveitum Eyjafjarðar.
María ólst upp í föðurhús
um á Kroppi fram um ferm-
ingaraldur, en um það leyti
missti hún móður sína, síðan
á Hvassafelli en þar giftist
faðir hennar öðru sinni Sig-
ríði Tómasdóttur ekkju Bene
dikts Jóhannessonar bónda
þar. Um aldamótin flutti
fjölskyldan að Reykhúsum.
Vorið 1902 var „mikið um
sólskin og sunnanvind“ í
Reykhúsum, er hinn lífsglaði
og glæsilegi unnusti hennar,
Hallgrímur Kristinsson, reið
í hlað. Hann hafði áður frá
17 ára aldri til tvítugs verið
vinnumaður hjá föður henn
ar í Hvassafelli. Um sumarið
giftust þau María og árið
eftir tóku þau við búi í Reyk
húsum.
Um svipað leyti og þau
María giftust gerðist sá at-
burður, er mestu réð um
framtíð þeirra hjóna. Hall-
grímur var kosinn kaupfé-
lagsstjóri Kaupfélags Eyfirð-
inga. Hallgrímur gat því lítið
dvalist á heimili sínu, því að
þótt aðeins séu 8 til 9 km frá
Reykhúsum til Akureyrar,
var það í þá daga of mikil
vegalengd til þess að ferðast
daglega. — Þá voru ekki bíl
ar. — Þannig var það um
15 ára skeið að Hallgrímur
hafði umfangsmiklum 'úörí-
Xirn að gegna utan heimiiis
og oft erlendis síðari árin,
en Maria lagði nótt með degi
við búskapinn heima í Reyk
húsum. Þegar húsbóndinn var
heima, var skrafað um nýjar
framkvæmdir, búskapinn og
börnin. Einn sunnudag sum-
arið 1911 var ég ásamt föður
mínum gestur í Reykhúsum.
Það var fagur dagur með
glaða sólskini og sunnanblæ.
Mikið var um nýjar fram-
kvæmdir úti og inni. Rædd-
ar voru framtíðaráætlanir um
fegrun staðarins, aukna nýt-
ingu laugahitans og grósku
moldarinnar. Hjá húsbænd-
unum logaði húgsjónaeldur-
inn skært og mundin var
hlý. Þessi litla jörð varð feg-
urra og stærra býli með
hverju ári.
Forlögin höfðu samt gert
aðrar áætlanir og þeim varð
að fylgja.
Þegar aðalstöðvar Sam-
bandsins voru fluttar til
Reykjavíkur, varð Hallgrím-
ur að hafa þar fasta búsetu.
Fluttust þau hjónin suður til
Reykjavíkur með börn sín
vorið 1918 og bjuggu í Þing
holtsstræti 27 og eignuðust
þar glæsilegt helmili.
Mér er minnisstætt haust-
ið 1918 er spárska veikin
gekk í Reykjavík, ég var svo
heppinn að vera í skjóli þeirra
hjóna þann tíma. Allir á
heimilinu að Maríu undan-
tekinni lögðust svo að segja
samtímis. Voru þaö átta
manns og sumir uröu mjög
veikir. María hjúkraði öllum
af stakri umhyggjusemi næt
ur og daga. Þegar við spurö-
um hana, hvovt hún væri
ekkert veik eða livort hún
væri ekki alveg uppgefin,
svaraði hún að það vævi langt
frá því.„Og eins og þið sjáið
jhefi ég engan tíma til þess.“
Þannig var María alla tíð,
einatt vinnandi fyrir heimili
sitt, hvort heldur það var
tnorður í Reykhúsum eða hér
í Reykjavík. Hún var þrek-
mikil og sýndi það aldrei bet
jur en þegar raunir steðjuðu
að. Hún var mjög hlédræg
að eðlisfari, en ágætlega
'greind eins og hún átti ættir
til og skemmtileg og hnjttin
í orðum, þegar hún var með
vinum í fámenni.
Þau María og Hallgrímur
ejgnuðust 4 börn, en þau eru
Jón bóndi í Reykhúsum,
Kristinn starfsmaður hjá
Sambandinu í Leith, Sigríður
gift Ingvari Brynjólfssyni
Menntaskólakennara í Rvík
og Páll sýslumaður á Sel-
fossi.
30 janúar 1923 andaðist
Hallgrímur Kristinsson og
um vorið sama ár fluttist
María aftur að Reykhúsum
með börn sín. 1932 fluttist
hún enn til Reykjavíkur og
hélt heimili fyrir börnin, er
þau voru sum við nám en
ónnur í atvinnu.
Jón sonur hennar fluttist
aftur að Reykhúsum 1942 og
tók par við ’cúsforráðum )g
síðan hefir María ýmist dval
ist með hcnum eða dóttur
sinni hér syðra. Iiún hélt
fótavist til síðasta dags eJt
andaðist aðfaranótt annars
júní sl. tæplega áttræð.
i Eg flyt börnum hennar og
venzlafólki innilegustu sam-
úðarkveðjur frá gömlum vin
um þeirra hjóna og starfs-
mönnum Sambandsins.
Hallgrímur Kristinsson
vann héraði sínu og landinu
í heild ómetanlegt gagn sem
forustumaður samvinnu
manna. Það gerði kona hans
elnnig. Vegna almennings-
heilla og þess góða málefnis,
er maður hennar barðist
fyrir lét hún sér lynda að
hann væri meira að heiman
en heima um langt árabil.
Það var fórn, sem þau komu
sér saman um að færa göf-
Ágúst L. Pétursson hefur sent
mér eftirfarandi vorvísur:
Vorið kæra völdin fær,
völlur grær í næði.
Sólin skær og blíður blær
blessun ljær og gæðf.
Út um flóa, fjörð og mel
fugla jþróast hlátur,
syngja lóur víða vel,
vellir spói kátur.
Ástarþáttin þröstur kær
þylur dátt í runni.
Allt er kátt, sem andað fær
úti í náttúrunni.
Lífsins giftu lýðir sjá
litaskipti á túnum.
Fönnum svipt og fagurblá
fjöllin lyfta brúnum.
Brjósti hallar báran tær
bergs að stall með lotning.
Við þig spjallar blíður blær
blessuð fjalladrottning.
Gyllir sólin víðan völl,
vellir spói út við fell,
hillir uppi yztu fjöll,
ellirotin þiðna svell.
Prýðir vorið loft og láð
laða blóm á hverjum stað,
hlíðaskrautið hreint og fáð,
hvað er fegri sjón en það?
Þá liefur A. L. P. sent mér eftir-
farandi brot, sem hann gerði fyrir
j <»-»._______________________________
25 árum, þegar Xhaldsflokkurinn
skipti um nafn. Ýmsir munu hafa
lært þetta kvæði þá. Það virðist
ekki úr vegi að rifja það upp nú,
þar sem nafnaskipta þessara hefur
nýlega verið liátíðlega minnst af
viðkcmandi flokki. Kvæðið er
svona:
Allir þekkja íhaldsflokkinn,
er hann djúpt í glöpum sokkinn,
svartar virðast sypdir hans.
Þennan flokk, ineð .nafnið nýja
nokkrir hefja upp til skýja
þegnar bíindir þessa lands.
Flestu hafði’ h’ann týnt og tapað,
traust sér ekki fékk hann skapað,
verkin hans ei voru góð.
Fagurt nafn með frelsisljóma
Fróns um byggðir skal nú hljóma
til að ginna þreytta þjóð.
Flokkurinn hafði fataskipti,
fornum af sér tötrufn svipti
óhreinum á ýmsan hátt.
Sjálfstæðis hann fór í fötin
fjölmörg þó á ihaldsgötin
horfa megi hátt og. lágt.
Fj'lgir honum sægur saka,
sjóðþurrðir og vaxtataka
og geysi stóru gjaldþrotin.
Banka-töpin býsna háu
bruðl og eyðsla í stóru og smáu
og ótal fleiri afglöpin.
Svo látum við baðstofuhjalinu
lokið í dag. Slarkaður.
ugri hugsjón. Samvlnnur-J
menn í Eyjafiröi og um land ,
! allt standa því í mikilli þaltk:
! lætisskuld við þau hjónin,
| skuld sem aðeins verður
greidd með því að halda á
lofti þeirri hugsjón, sem var
þeim heilagt málefni.
Þau María og Hallgrímur
voru bæði sannfærð uin fiam
hald lífsins og vaxandi sálar
þtoska hvers einstaklij'.gs á
nýjum sviöum tilverunnar.1
Nú þegar María er laus við ^
hkamsfjötrana og hin dag-
legu st.örf í heimi hér, finnst
mér líklega tilgetið að hug-^
ur hennar leiti til átthag-,
anna, þar sem hann dvaldi
öllum stundum. Mun þá ekki
staðnæmzt á brekkunni hjá
Reykhúsum? Þaðan blasir
við hið blómlega og fagra
hérað. Nú er þar „nóttlaus
voraldar veröld“, hugsjóna-
eldurinn logar skært, og það
er „mikið um sólskin og
sunnanvind."
H. Sigtryggsson.
Húsmæðraskólinn á Löngumýri
Laugardaginn 15. maí sl.
var Húsmæðraskólanum á
Löngumýri slitið i 10. sinn.
í tilefni af tíu ára afmæli
skólans fóru fram mikil há-
tíðahöld í skólanum þann
dag. Mættir voru nemendur
úr öllum árgöngum skólans,
komnir víðsvegar að af land
inu. Munu um 150 manns
hafa setið að boröum við sam
eiginleg veizluhöld. Frk. Ingi
björg Jóhannsdóttir skóla-
stýra setti mótiö með ræðu
og bauð námsmeyjar vel-
komnar og þakkaöi þann hlý
hug, sem þær sýndu sínu
gamla skólaheimili með þvi
að fjöimenna á þetta afmæli
skólans. Einn nemandi frá
hverjum árgangi fluttj á-
varp og séra Lárus Arnors-
son á Miklabæ og Halldóra
Eggertsdóttir fluttu ræður.
Á milli ræðanna var söngur
RAFTÆKJAEIGENDUR!
Tryggjum yður langódýrustu viðgerðirnar og var-
anlega endingu tækjanna. Útvegum varahluti í tryggð
tæki og eigum ýmsa hluti, sem aldrei hafa fengist hér
áður, svo sem fyrir Connor þvottavélar og sjálfvirk
ískerfi. Allur bilunarkostnaður, vinna, varahlutir, flutn
jngur og tenging — er innifalinn.
Munið að vegna vöntunar varahluta, er oft eina
ráðið til aö halda við raftækjum, að tryggja þau.
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að tilgangslaust
er að biðja um varahluti í ótryggð tæki, þar eö trygg-
ingin rekur eigi raftækjaverzlun.
Muniö að það borgar sig að tryggja, áður en
tilun ber að höndum, og að vilanir á þvottavélum og
iskerfum geta kostað yður kr. 2 000,00 — 3 500,00.
Munið ódýrustu raftækjatryggingar Evrópu.
Virðingarfyllst,
Raftækjatryggingar h.f.
TJARNARGÖTU 3.
og gleðskapur og um kvöldið
var dans stiginn.
Á þessum tíu árum hafa
útskrifazt frá Löngumýrar-
skóla 333 nemendur. í vetur
voru þar 35 fastir nemendur
og 4 óreglulegir nemendur.
Fæðiskostnaður nemenda var
kr. 11,25 á dag og allur kostn
aður kr. 3300,00 til 3500,00.
í vor verða haldin þar nám
skeið sem standa í tvo mán-
uði og verður kennt í flokk
um, hver fl. í 12—14 daga.
Kennt verður mest í fyrir-
lestrum og lögð megináherzla
á að glæða ást og virðingu
nemenda á þjóðlegum verð-
mætum. Einnig verður söng-
kennsla allan tímann.
Það er alltaf fagnaðarefni,
þegar góðir draumar rætast.
Það eru nú liðin tíu ár síðan
frk. Ingibjörg Jóhannsdóttir
(Framhald 6 6. bIBuó
Verksamband
rafvirkjameistara
Sími 8 28 41 — Laufásveg 36
Annast allar verklegar framkvæmdir í rafvirkjaiðn.
. Viðtalstími 5—7.
Frá gagnfræðaskólum
Reykjavíkur:
Þeir nemendur, sem ætla sér að sækja um skóla-
vist næsta vetur í 3. og 4. bekk (jafnt verknámsdeild
sem bóknámsdeild), þurfa að gera það dagana 9.—12.
júní í skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20. —
Umsækjendur hafi með sér prófskírteini frá í vor.
Skrifstofa fræðslufulitriia.