Tíminn - 09.06.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.06.1954, Blaðsíða 8
38. árgangur. „'v Reykjavík, 9. júní 1954. 126. bla« Vestur-ís!enzk söngkona held- ur söngskemmtun í Reykjavík Á föstudagin?! mun vestnr-íslenzka söngkonan Þóra Reband, sem er af íslenzknm ættum, búsett í Los Angeles í Kalífornúi, halda söngskemmtun í Gamla Bíói. Kom söng kona?i hi?igað til lands s. 1. sunnndag, ásamt manni sínum og föður, Gnnnari Blaðamenn ræddu í Matthiasson skálds gær við þau. Jochumssonar. Frú Þóra er fædd í Seattle og hóf hún kornung söngnám hjá ýmsum kennurum, en síff ustu fimm árin hefir hún ver ið hjá þýzkum söngkennara. 15 ára kom hún fyrst fram í sönghlutverki, og var það í óperu eftir Victor Herhert. Siðan hefir hún sungið víða, haldið sjálfstæðar söng skemmtanir í Kalííorníu, sungið í útvarpsþáttum hjá Bing Crosby og A1 Jolson. og í sjónvarpsþáttum hjá Jimmy Durante og með Abbott og Costello. Einnig hefir hún sungið í kvikmyndum. Bvehir hér í má?i«ð. Þau hjónin munu dveljast hér í mánuð, en þá verða þau að halda heim vegna at vinnu Reband, en hann er verkfræöingur. Eiga þau þrjú börn, og getur frú Þóra ekki gefið sig eingöngu að söng lisíinni, því börnin ganga fyr ir öllu, eins og hún komst að orði. Eru þau mjög hrifin af landi og þjóö, en þetta er í fyrsta skipti, sem Þóra kem ur til íslands. Munu þau ferð ast um landið, og ef til vilJ halda söngskemmtanir víðar cr. í Reykjavík. Glæsilcg sö?igko?ia. — Eg gat ekki að því gert, en tár komu í augun á mér, og nóturnar hringsnérust, er ég æfði fyrst með henni, sagði frú Jórunn Viðav, sem mun leika undir hiá frú Þóru á söngskemmtuninni, við blaðamennina. Svo hrifin var hún. Og blaðamermirnir voru ekki síður hrifnir, er frú in söng fyrir þá nokkur lög. Hefir hún mjög fagra sópran ödd, sem hún beitir af mik illi smekkvisi og næmri til finningu. Þarf því ekki að efa, aö hún verður ísl. söng /inum aufúsugestur. 3ö?;gskráin. Frú Þóra mun aðeins halda eina söngskemmtun i Reykja vík og verða þeir á föstudag mn kl. 7, eins og áður getur. .4 efnisskránni eru lög eftir. Hal Linker og fjölskylda lians stíga (Pramhald á 7. síöu). út úr flujrvélinnx. freyjur íför um Suðurland Förin gerð í tilefni 50 ára afmælis Kíiu* aðarsamb. Austurlands, sem er á þessn ári í gær kom 60 manna hópur, bænda og húsfreyja af Austur- landi til Kirkjubæjarklausturs frá Egilsstöðum með flugvél- um Flugfélags íslands. Er fólkið að hefja þar nokkurra daga ferðalag- um Suðurland og Borgarfjörð. ðslandskvikmynd eftlr Hai Linker í amerísku sjónvarpi Hann er ná slmldiir hér á leið tiJ Evrójsu ©g msm sýna í Áýja Isíói næsíu daga Kvikmyndatökwmaðiíri7i?i Hal Li?iker, sem margir íslend ingar kan?iast við af myndiím ha?2s, kom hiiigað til la/ids í stiitta heimsók?! á Ia?ígardagi?i?i með flugvél Loftleiða frá Ameríku ásamt fjölskyldu si?i?ii. TícVndamaður blaðsins átti stutt samtal við Linker í gær. Fararstjóri í förinni er Sveinn Jónsson bóndi á Egils- stöðum og leiðsögumaður jRagnar Ásgeirsson. Til farar ! þessarar er stofnað m. a. í til- ! efni af hálfrar aldar afmæli I Búnaðarsambands Austur- lands, sem er á þessu ári. í stjórn búnaðarsambandsins eiga nú sæti Páll Hermanns- son, fyrrverandi alþingismað ur, Sveinn Jónsson og Páll Jónsson. Til Víkur í dag. í gær skoðaði fólkið sig um í nærsveitum Klausturs en í dag verður ekið til Víkur í Mýrdal og gist þar. Á morgim verður haldið upp á Skeið með viðkomu víða, og hinn 11. þ. m. verður komið við á Kjalar- nesi á leið til Borgarfjarðar. Síðan verður haldið um Þing- völl til Reykjavíkur og komið þangað á mánudag og flogið þaðan til Egilsstaða á þriðju- dag. Hagstæður vöru- skiptajöfnuður Vöruskiptajöfnuðurinn I apríl varð hagstæður um 6,4 millj. kr., en í sama mánuði í fyrra var hann óhagstæður um 38,3 millj. Það sem af er árinu nú hefir hann orðið óhagstæður um 20 millj. en á' sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 112 millj. kr. l A^cins liorn lnissins lirnndi Það mun hafa verið of mælt í fregn blaðsins s. 1. laugar- dag, að húsið við Kársnes- brautina hafi „hrunið að mestu leyti“ ofan í grunn viö hlið þess. Það hrundi aöeins! mikið úr einu horni hússins og stykki úr tveim veggjum út frá því. Þakið skekktist . hins vegar ekki og tveir vegg ir eru óskemmdir. Metafli hjá Hólraa- víkurbátum á — Eg hefi stutta viðdvöl að þessu sinni, er á leið til Belgíu, en vildi vera hér fram yfir lýðveldisafmælið til kvik myndatöku. Mun ég einnig nota tækifærið og sýna hér myndir tvo daga í Nýja bíói, ef mögulegt er. Verður það líklega á föstudaginn næsta og þriðjudag kl. 7 síðd. Eg hefi annars nýverið á Kúbu við kvikmyndatöku, og nú liggur leiðin til Noregs, Kaupmannahafnar og Belgíu en þar dvelst ég um skeið og fer einnig til Þýzkalands og Hollands. Afríka eða ísla?id. Mig langar þó til að koma til lengri dvalar á íslandi í sumar, en veit ekki, hvort af því getur orðið. Ráðgert er að ég fari til Afríku síðar í sumar, en verði ekki af þeirri för, kem ég til íslands aftur. íslandsmy?idir í sjó?ivarpi. Þetta er í fjórða sinn, sem Linker kemur til íslands, enda er hann giftur íslenzkri konu. Hann hefir tekið að sér að taka saman þátt um ísland fyrir ameríska sjón varpsstöð og mun ísland þar verða kynnt um 2 millj. sjón varps„hlustenda.“ Afheníi uraboð sem fulltrúi á afmæli íýðveldisins Dr. Richard Beck, prófessor gekk i gær á fund forseta . íslands og afhenti honum 1 umboð sitt til þess að koma fram sem fulltrúi ríkisstjór ans í Norður-Dakota, hr. Nor man Brunsdale, á 10 ára af mæli hiils íslenzka lýðveldis. Jafnframt afhenti Richard Beck bréf Brunsdale ríkis stjóra til forseta íslands og fór ríkisstjórinn þar miklum viðurkenningarorðum um ís lendinga í Norður-Dakóta. Þá flutti Richard Beck stutt ávarp og rakti í nokkr um megindráttum sögu ís lendinga í Norður-Dakota og minntist sérstaklega ýmsra hinna fremstu manna úr hópi íslendinga þar í ríki. Þakkaði forseti síðan Rich ard Beck með nokkrum orð um. Norrænt búfræð- ingamót hér í júlí Þing Norræna búfræðifé- lagsins verður háð hér í sum ar og hefst 1. júlí. Væntanleg ir hingað eru 37 þátttakendur (Framhald á 2. síðu). Síúlka stökk fyrir borð úr rúss- nesku skipi við Færeyjar Var bjíirgað upp í færeyskt skip og' hnðst landvistar, því nð liiiit vildi ekki lieim Sá aíburðiir skeði við Færeyjar í fyrradag, að 23 ára ! gömul rúss?iesk stúlka fleygði sér í sjói?i?i af rússnesku síld ! veiðiskipi eigi allla?igt unda?i la7idi og sy?iti frá skip?iu, uwz he?mi var bjargað af færeysku fiskiskipi, sem var þar ?iær statt. ráðs að strjúka, þar sem hún vildi ekki fara heim til Rúss lands aftur. Sótti hiin um dvalarleyfi í Færeyjum fyrst um sinn. Dr. Richard Beck boðið til ísafjarðar Frá fréttaritara Tímans á Hólmavík. S. 1. laugardag öfluðu bát- arnir tveir, sem héðan róa frá Hólmavík, afburðavel. Fékk annar 18 lestir í róðrin um, og er það meiri afli en nokkurn tíma hefir komið á! iand hér úr einum róðri. Hinn j fékk 16 lestir. Höfðu þeir nýja j síld, veidda á Miðfirði. í gær ’ voru bátarnir að reyna síld- veiði á Miðfirði, en höfðu ekk ert fengið er síðast fréttist, enda var veður ekki gott. Síld ar verður víða vart í flóanum og fjörðum inn aí honum. Allmilcið er um rússnesk síldveiðiskip í grennd við eyjarnar nú, þar á meðal stór móðurskip. Eru þau oft nærri landi og koma stundum í höfi einkum til að fá vatn og lfcfagja sjúklinga í sjúkra hús, hafa þau lagt á land nokkra taugaveikisjúklinga þar undanfarið. Var þrekuð. Þegar rússnesku stúlkunni I Dr. Richard Beck og frú var bjargað, var hún oröin ^ans munu fara til ísafjarð töiuvert þrekuð og var hún I . lógð inn í sjukrahus i Þórs. höfn. Hún hefir skýrt svo frá, j hnnar og vina og velunnara að hún hafi gripið. til þessa á ísafirði. Á morgun .mun dr. ---------------- Beck flytja erindi á opinberri samkomu á tsafirþl én á föstudaginn flytja kveðjur að vestan á stþrst;úkuþingiþú, sem haldið verður á 'ísafirði. Keniiaraþingið selt Þýzku knattspyrnumennirnir eru nú farnir heim til sín. Myndin va þegar þeir fóru með flugvél til Hámborgar. ; j Fulltrúaþing Samb. ísl. !; barnakennara var sett í Mela j skólanum í gær. Arngrímur ' Kristjánsson, forseti sam- bandsins setti þingið. Snorrl Sigfússon, námsstjóri, var kos inn forseti þingsins. Rætt var rtekin á flugvellinum, í gær um námsefni skóla. Þing ið sitja um 70 fulltrúar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.