Tíminn - 11.06.1954, Page 4

Tíminn - 11.06.1954, Page 4
TÍMINN, föstudaginn 11. júní 1954. Þorbjörn Björnsson, Geitaskarði: Orðið er frjálst Hugvekja um ríkisútvarpið Fyrir nokkru sá ég í blaði einhverju eða tímariti þá full yrðingu framsetta, að opinská ir menn og aðfinnslugjarnir væru þeirri andlegu ótukt haldnir, að hafa hneigð til að fetta fingur til annarra manna orða og gjörða, — einu gilti þó rök fylgdu ádrepunni, þetta væri manngalli, að dómi greinarhöfundar. Það er nú svo, að flestu er hægt öfugt við að snúa, það að finna að göllunum tel ég jafn rétt og skylt, sem hitt að viöurkenna og lofa það, sem vel er og gott. Það, sem ég hér á eftir segi, á að vera til- raun til beggja hliða. , Það tel ég til furðulegheita hve útvarpshlustendur fáir láta frá sér heyra, hversu þeim geðjast að hinum ýmsu liðum útvarpsdagskrár og niðurröðun þeirra, hvar beri að skjóta öxl við ómerkileg- heitum og afleitum háttum og þá einnig hvað lofa beri. Útvarpið á að vera og getur verið gallalítið menningar- tæki — allt í senn, fræðandi, skemmtandi, göfgandi. Þetta getur það verið, sé með glögg- sæu mannviti og smekkvísi á haldið af forráðamönnum þessa mikla og margbrotna fyrirtækis. Hið fasta starfsfólk. Þannig er það með mig, og svo mun gjarnan fleirum fara, að okkur finnst að margt af þessu fólki, sem talar til okkar oft á dag ár eftir ár, standi okkur nærri, liggur við að teljist til vina, enda þótt við höfum það aldrei séð, og vitum á því lítil persónuleg deili. Þar teldi ég góðan sið og þarfan upp tekinn, ef þulir og annað fast starfsfólk væri kynt hlustendum, þannig, að sagt væri frá ætt þess og menntun og uppvaxtarum- hverfi. Það mun t. d. æði stór hópur hlustenda, sem veit ekki nein deili á hinum vin- sæla, prúða þul, Pétri Péturs- syni, svo mun og um margt af hinu vinsæla, fasta starfs- fólki, við þekkjum aðeins rödd þess og frásagnarhæfni gegn- um hljóðnemann. Nýir siðir og leiðir. Sá siður er að gerast alltíð- ur hjá mönnum þeim, er er- indi flytja og kvæði, eða aðra orðræðu hafa við hljóðnem- ann, að þeir koma og fara án þess að viðhafa heilsan eða kveðju, líkt sem seppar ókunn ír, er um hlað hlaupa. Þetta er óíslenzkur siður og afieit- ur, og er leitt. til að vita, þeg- ar vænum siðum, góðum og gamalþjóðlegum er til horns stjakað vegna útlendra apa- hátta. Þann ósóma. mætti smækka á ýmsum sviðum mannhátta og þjóðlífs. — Miklu hefir hér verið niður týnt frá þeirri tíð, er óskir um guðsblessun fylgdu kveðjum manna. Það kann að vera, að sumir telji þetta til smámun- anna hvort heilsun og kveðj- ur eru viðhafðar, en þeim vil ég segja, að það er ekki ein- asta gömul kurteisisvenja að heilsa og kveðja, heldur hefir það líka mikið að segja, hvern ig það er gjört. Þar um mætti margt segja, en þegi nú þar um. Val manna til efnisflutnings í útvarp. Litlu máli skiptir það ekki, hvernig flutt eru kvæði og ýmislegt annaö efni, hér þarf að vera til stað- ar sem gleggstur skilningur flytjanda á því sem hann fer með, hitt hefir líka mikið að segja, hver sé hreimur, blæ- brigði og birta raddar, styrk- ur og mýkt. Aðlöðun raddar þuls eða annarra orðsins flytj anda hefir mikið að segja fyr- ir erindi, sæmilega þenkjandi fólks. GuöinuncUir Jóhanncsson £ Vík ræðir hér á eftir um póstþjónust- una: „Það hefir víst veriö siður á landi hér, allt frá því að almenningur átti Svo var til dæmis um leik- rit, er mig minnir að nefnd- ist „Segir fátt af einum“, er tjáir hin mestu herfilegheit og fantabreytni. í þetta sinn var það heyranlegt, að ráða- menn flutnings þessa for- að heita læs og skrifandi, að frænd- dæðuleiks var ljóst efnis- ur’ vhlir °s venzlamenn gerðu þó grómið, hefir liklega hálf nokkuð að llvi að skiptast á sendi' blöskraö innihaldið, því að S hlustandann. Sem dæmi:Sú aðvörun fylgdi að börn varlð prt íullte.ins.jPlklð að ÞV1 her , . . . , . , iöu uui.il aður fyn, en nu tiökast. Enda skilj skal ég benda á, að a emskis og unglingar mættu ekki á aniegt, þegar um færra var að ræða manns fæn mun að skila les- hlýða. En ég spyr: Vita ekki sem menn gátu dreift huganum við máli og efni fornra bók- þessir menn, að unglingar í frístundum sínum. útvarp var þá mennta betur en það er gjört ggekja í að heyra — helzt sjá ails óþekkt og blaða- og bókakostur af prófessor Einari Ól. Sveins !_____ ýmislegan fjanda, einkum Þá mjög af skornum skammti meðal syni. — Fáir flytja svo snjallt heini bannað bað’ pr hin ulmennings. Þá hafa sendibiéf fiá og hreimandi sögur og frá- 1 andi skoðándi forvitnl vinum og nákomnum úr fjarlægum sagnir sem Helgi Hjörvar.' barnSi^ bygg8arlögum velið kaei-koinin á TTcprri oio-a etrr, miirian jbalnsins eöa ungiillgsms, er afskekkt heimili dreifbylisins í fá- . .. , • hér er um aö ræða, en afleið- sinninu, og svo eru þau gjarnan enn, leika í framsetningu þyðs efn ingarnar geta orðið skaðleg- þrátt fyrir hin nánu tengsi, sem is sem Andiés Björnsson. Eða J ar> víta þessir menn ekki aimenningur er nú kominn í við um hver segir dánartilkynningar hka, að það er ekki hægt, heiminn. Sendibréf eru — og hafa með slíkum varfærnisblæ og j nfin'nsta kosti til sveita að að sjáifsögðu ekki verið skrifuð sem nærgætni sem Pétur Péturs-'yta börnUm og unglingum út merkile® írettaplögg' heldur írem; son þulur. Gæti nefnt marga :' " — " , ,úr setustofunni á þessum flein ágætlega, hæfa menn tíma kvölds hvað á að gera til flutnings og lesturs ymia-l^g þau? Hvað er meint með legs efnis, gæti líka nefnt flutningi þannig leikrita? nokkra, sem ég tel alóhæia Getur nokkrum hlotnast sem utvarpsmenn, gen það nauntn eða vizka við slíka ekki, þvi þá eiga raðamenn áh ? É svara hiklaust utvarpsins aö finna og ur að meö einu stóru nei. Enn spyr tina með lipurð og lagm. Ekki mega forráðamenn útvarps- ins vera þess duldir, hve miklu skiptir fyrir ánægju og and- lega líðan hlustandans, að vel sé haldið á efni og flutningi. Það er ónærgætni við áhlýð- andann, að liða hálfradd- rifnu fólki með blæbrigða- lausa ryðhrjúfa rödd, að standa við hljóðnemann og þylja. Sum þeirra skálda og hagyrðinga, er ljóð sín flytja sjálfir í útvarp, stórskemma ágæti sinnar kúnstar með fjálglegum framburðar söngl- anda eða raddgöllum, þeir eiga að fá valda menn til flutn ings fyrir sig, — slíkir eru margir til. ég: Er ekki næg geta innan hins fjölmenna, velgefna ís- lenzka skáldahóps til þess að semja stutt, snotur og gleðj- andi leikrit til laugardags- kvöldaflutnings í útvarpið? Ég held að svo hljóti að vera. ur sem einkarabb manna á milli. Gjarnan innihalda þau aðeins það, sem ekki er ætlað að koma fyrir sjónir annarra en hlutaðeigenda. Að menn skiptust á sendibréfum er áreiðanlega mikið aldra öllum skipu lögöum póstflutningum. Þá mun það ekki ósjaldan hafa komið í hlut umkomulítilla umrenn inga, hálfgerðra utangarðsmanna þjóðfélagsins, sem ef til vill voru hvorki læsir né skrifandi, að bera bréf milli sveita og sýslna. En svo trúverðugir voru þessir umkomu- lausu og snauðu menn, að þeir slepptu ekki því, sem þeim hafði ver ið trúað fyrir nema beint í hendur þess, er átti. Um shkt eigum við ótal sagnir. Svo þegar skipulagðir póstflutning ar hefjast hér á landi, þá eru það Hljómlist. Flutningur hlj ómlistar er venjulegast fyrirferðamesti þáttur hverrar dagskrár, og I landpóstarnir gömlu og góðu, sem á að vera allt í senn gleðj-'koma tu sögunnar, ásamt sínum andi og hressandi - sálubót. tryggu’og traustu törunautum, hest Veit að hér um er smekkur1 unum’ Mal'8'ar og merkar saSmr veit, ao nei um er smeKKui ( hafa verið skráðar þvi tll sönnunar, fólks ýmislegur, einum líkar hversu þessir aöilar iögðu oft hart það, sem öðrum er leitt, svo ( að sér í sinu erfiða og hættusama sem vera mun um flest út-! starfi. Yfir fjöll og vegleysur, óbrú- varpsefni. Það er líka til fólk, j uð vötn og hvers kyns torfærur býsna margt, sem virðist ekki j fóru þeir. Stofnuðu þeir ekki ósjald Ijá eyru neinu frá útvarpi,! an lífi og limum í beinan voða vegna Vægast sagt tel ég það hvorki mætu né lélegu, Því e“'ar £kyldurœkni og trú’ smekkvisi litla, að láta þylja j dugir bara hávaði. e 'u' þar sem í öðru hefir orðið mikil breyting til hins betra á til þess að gera skömmum tíma. Nú er það orðið næstum daglegt brauð aö mönnum berist póstur sam dægurs, þótt um mörg hundruð kiló metra sé að ræða, og er það vissu- lega sins virði aö fá t. d. glænýjan, Tíma samdægurs austur í Skafta- fellssýslu. Hraðinn er samt ekki í þessu sem svo möi'gu öðru einhlítur, nema dvo aðeins aö nokkur trygging sé feng- in fyrir því aö það, sem maður kaupir í póst, komizt til skila. En þar um vantar alltof mikið á að svo sé. Þykist ég þar um geta talað af fenginni reynslu. Ég hef sem sé í nær síðasthðinn áratug skipzt cðru hvoru á bréfum við fólk austur á Fljótsdalshéraði, en fer nú að verða heldur hvekktur á því, því að það hefir æði oft komið fyrh', að bréf, sem ég hefi sent, hafa ekki komizt til skila. Sama er að segja um bréf til mín austan af Héraði. KomlS hefir það fyrir oftar en einu sinni, að þau hafa glatazt með öllu. Mér er bara spurn, hver er ástæðan? Að vísu geri ég mér það ljóst, að bréf, sem ekki eru keypt í ábyrgð I á maður ekki lagalega kröfu á að I komizt til skila en þó nokkurn sið- ferðilegan rétt. ' Það vill svo til, að ég hefi af eigin raun þó töluvert kynnzt póstflutn- ingum, bæði reiðandi á hestum og flytjandi með bílum, og kannast ég j ekki við, að þeir, sem flytja póst, ’ glati af honum eða úr honum bréf ( um, enda saka ég þá ekki um slíkt. Þess vegna hljóta þá böndin að berast að póstafgreiöslustöðunum eða svo mun það verða frá mínu sjónarmiði. Ekki gufa bréfin upp úr póstinum. Þcss vegna virðist vera ' að þau gangi' einfívers Staðar í gegn um þann hreinsunareld, sem þau koma ekki fatur úr. Það er að sjálfsögðu Dkiljanlegt, að slíkt geti komið fyrir, að bréf týnist úr pósti, en af fenginni Niðurröðun dagskrárliða. passíusálma framan við Hvað útvarpshljómlist snert tíölku Völku Laxness, er þar Nú er þetta að vísu sem betur fer ólíku saman að jafna, trúar- spotti Laxness og guðstil- ir í mín eyru, þá tel ég mikið með þróun og tækni síðari ára orðiö af hlj ómgutls . hávaðanum breytt. En er það þá að öllu til hins mætti alveg missa sig — ætti betra? Landpóstarnir gömlu og trú- beiðslu og trúargöfgi Hall- að hverfa, þar væri betra autt verðugu hafa nú verið leystir af gríms Péturssonar. Þannig er rúm. Hitt er skylt að viður- hóhni með tækni og hraða nútím- það líka á fleiri sviðum efn-jkenna, aö mikið er hlustand- jans' Syo að allur postur er • isniðurröðunar dagskrárinn- J anum veitt af ágætri tónlist, hugvUuinr eim’um ^aJ ^ : ar, að hlustandanum verður (ljómandi songvum, en þvi hverft við ýmsa ólikinda sam- þarf það leiöa að vera með? steypu. Þetta á sér oft stað Þetta, sem sker innan hljóm- um flutning tónlistar. Maður næm eyru, særir söngelskar hlustar mildur og vær í huga sálir. Svonefnd dægurlög, eru reynslu í þeim efnum eru alltof mik il og vítaverð brögð að þess háttar. En að svona lagað' komi vart fyrir, ætti og hlýtur að vera metnaðarmál allra þeirra, er að póstafgreiðslu starfa. En með bættum og fuHkomnari póstsamgöngum skuli það vera und ir hælinn lagt, aö bréf manna kom ist til skila, er slíkt ófremdarástand sem ekki er hægt að una við þegj- andi“. Guðmundur hefir lokið máli sínu. Starkaður. á hljómþýtt heillandi Iag, en áður en áhrif þess hafa fjar- að er steypt yfir mann hringl andi, smellandi gargmúsík alveg bandvitlausri. Sæmilega hljómelskur hlustandi hrekk- ur við, þetta er sem að kasta steini i lognkyrrt vatn. Útvarpsleikrit. Það er mér kunnugt nokk- uð, a.ð fjölmargir af fólki dreif býlisins reynir að hraða kvöld verkum til að fá notið á- hlýðslu leikritanna á laugar- flest slepjumúsíkk og tekst- ar óskáldleg smásmiði, leið- inlega fátæklegt ástamjálm. Þó tekur út yfir með svokall- aða „djass“músíkk, þar ægir saman illkynjuðum óhljóð- um, öskrum, vælum, brest- um og smellum. Þessa „djass“ ófreskju er naumast hægt að kalla músík. Þó er það svo,f að sá ófögnuður er dáður af sumu ungu fólki, líklega af J því að þetta er útlent villi- imannahrín. Þess minnist ég, að um eitt skeið komu að dagskvöldum. Stundum eru hljóðnemanum á víxl, karl- þessir leikir skemmtilegir — ef til vill göfgandi, enda venju lega vel leikin. Þeir geta ýct við eða vakið fólk til umhugs- unar athyglisverðra lífssanfi- inda, en svo er líka hitt, og það finnst mér oftar ske, að þessi leikrit eru ekki einasta ómerkileg, heldur hreinlega sagt andstyggilegur óþverri, sem furðulegt er að leyfast skuli til flutnings 1 opin eyru maður og kvenmaöur, og lof- uðu mjög fegurð og gæði ó- kúnstar þessarar. Þarf helft hljómelskra útvarpshlustenda að líða fyrir aumingjasmekk nokkurra hálfkjána á þessu sviöi? Mikið er nokkuð um sönglaga smíð með íslenzkum tónskáldum. Margt er þar hjá sumum stórvel gert, en hitt verður iika að segjast, að (Framhaid á 6. síðu.) Langar yður að verða dægurlagasöngvari ? K.K.-sextcttinn f/efur yður Uehifœri. Komið ojí reynið hæfni yðar. Upplýsingar í Þórscafé í dag kl. 5—7 cg morgu?! kl. 1—3 T ollstjóraskrif stof an verður lohuð allan dayinn í day, föstudayinn 11. júní 1954. fSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSS5SSS$SSSS555SS55SS« SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSí

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.