Tíminn - 11.06.1954, Page 5
128. blað.
TÍMINN, föstudaginn 11. júní 1954.
5
Föstud. 11. júní
Félagi Malenkov segir ...
Kínverskum rithöfundum sagt fyrir verkum næstu fjögur árin
Hér birtist seinni hlutinn af útdrætti úr ræðu Mao Tuns, bar sem
hann legrgur kínvcrskum rithöfundum lífsreglurnar. Er spaugilegt að
heyra mönnum ráðlagt að leggja sér á hjarta hinar vísindalegu kenn-
ingar Lenins og Marx um bókmenntir og listir, svo að ekki sé minnzt
á þaö, sem félagi Malenkov lætur sér um munn fara í listrænum efn-
um, eða stefnu Mao Tse-tungs í bókmenntunum.
Sérhver rithöfundur verður af drepandi, allt það, sem hmarar
fyllstu einlægni að krefjast þess af framsókn iífsins.
sjálfum sér að fýlgja nákvæmlega Hvernig verður þetta skjrt?
liststefnu sósíal-realismans, að Vitanlega er me-inástæðan sú, að
menn úr Sjálfstseðisflokkn—j auta þekkingu sina á sósíal-real- höfundar okkar hafa enn ekki nægi
nm standa að og gefið er út1 isma, og vera eindreginn fylgismaö- legan skilning á hinu raunverulega..
á Keflavíkurflugvelli, hefirjur Marx-Lenínismans. 1 Annað hvort sjá þeir ekki eða þeir
nú undanfarið hvað eftil’ Margir munu spyrja, hvort þess- skilja ekki, hverjar mótsagnir hins
annað, ráðist ’á núverandi ar kröíur séu ekki um oí stransar- raunveruiesa Ufs eru. Þá skortir
ntanríkisráðherra nu ctpfnn Eg tel’ að slíkar eíasemdlr seu °' raunsæja athyglisgafu. Þeir haía
a K siaonena og stetnu | þarfar_ einkum sakir þeirrar stað- ekki athugað liið raunverulega líf.
reyndar, að rnargt manna skilur Þá skortir hæfileika til sjálfstæðra
ekki ennþá sósíal-realisma nægi- rannsókna, til alhæfingar og hlut-
lega. Hinar kíriversku byltingarbók lægra dóma.
menntir hafa sífellt þróazt meira Félagi Malenkov segir: „Rithöf-
og meira í átt sósíal-realisma í undar okkar og listamenn eiga i
fyllsta sann'æmi við hugsjóna- verkum sínum að fordæma þá lesti,
stefnu hinna vinnandi stétta. Eink spillingu og veikleikamerki, er finn
um hefir sósíal-realismi verið tal- ast í þjóðfélaginu, en lýsa í já-
inn óhagganlegur grundvöllur kín- kvæðum, listrænum dráttum hinni
verskra bókmennta, síðan Mao for- nýju mannshugsjón með göfgi
seti flutti ávarp sitt um bókmennt- mannleikans og gefa fólkinu þann-
ir og listir í Yenan. Þess vegna hafa jg fyrirmyndir, siði og venjur, sem
Hin nýja varnar-
málastefna og Flug-
vallarblaðið
FLUGVALLARBLAÐIÐ, sem
hans í varnarmálum. Gefur
blað þetta ótvírætt í skyn,
að með hinni nýju stefnu sé
unnið að því að veikja varn-
ir landsins, og sé þetta m. a.
gert mð því, að veita „komm-
únistum“ aðstöðu til að
dveljast á flugvellinum og
vinna þar óþurftarverk!
Hingað til hafa hin viður-
kenndu málgögn Sjálfstæðis-
og iesti
bókmenntir undir eru íausar við spillingu
verkalýðsstéttarinnar auðvaldsins.“
nýtt svið. Og eru Þetta eru þau verkefni er bíða
flokksins ekki fengizt til að kínverskar
taka afstöðu gegn málflutn- forustu ,
] • ekki 011 ^au lö^mal um listsköpun, hinna sósíal-realistisku bókmennta
q ? JÁ ll Sem Ma° f0rSetl benU á 1 áVarpl okkar' °S af þessari ástæðu verð-
Sjalfstæðisflokkurmn mrnn- sinUl einnig varðandi stöðu og sjón um við í verkum okkar að standa
ast þess, að hann hefir fyrr— armið rithöfundarins, er honum gegn kenningunni um baráttuleysið
um litla sæmd haft af Helga bæri að þjóna, sambandið milli rit og öllum hneigðum í þá átt. Við
S. Jónssyni Og hans liði. jhöfundarins og fólksins, afstaða verðum að standa fast gegn þeim
Nú eftir að skýrt var frá' höíundarins fil lifslns °8' lífsstefna Veikleika að lýsa lífinu, meðan við
samkomulaginu viS Banda- ^, *“"S SSS^Sím ff—™ .f
... “ . menningarariieiið okkar, gagnrym telja personuskopun, er spegli mot-
ríkjamenn hefir blaðið snuið hans og svo framvegis — eru þetta sagnir lífsins, eitt aðalatriöi real-
sér að því m. a. að gera á- ekki allt grundvallaratriði sósíal- jsmans.
kvæðin um einangrun varn- realisma? Þann rúma áratug, er i
arsvæðanna tortryggileg. Um síðan hefir íiðið, höfum við allir af j __________a. „ _______ ____________
hinar umsömdu takmarkan-! frernsta megni reynt að fylgja greindur frá rannsóknum á kenn- ®efa Þjóðfélaginu gætur. Aður
ir á ferðum Tslendimra inn sfcfnu Mao Tse-tungs í bókmennt- jngum flokksins og stjórnmálum, en Þeir 8efa veitt rithöfundunum
a e °Um iSieilClinga inn um og listum. þvi að kenningar flokksins og stjórn 8aenleea aðstoð, þarfnast þeir víð-
Sá rithöfundur, sem ekki getur mál eru leiðarljós hlutlægs sann- tækaii þekkingar á þjóðfélaginu en
réttilega komið auga á raunlíf líð- ]eika, lögmál, sem alhæfa og sam- rithöfundarnir, skipulegri íífsskiln
andi stundar né skynjað raunhæfi tengja þá reynslu, er fengin verður jngs og geta dregið enn skarpari lín
morgundagsins, getur aldrei lýst af lífinu og baráttu fólksins. Pat- ur milli þjóðfélagsle-ra fyrrrbæra.
faa höfundur, sem ekki kynnir sér rækí ,
heimsbókmenntunum, reynsla ráð-
stjórnarinnar, af bókmenntalegrl
listsköpun —'allt eru þetta nauð-
synleg þekkingaratriði bókmennta-
gagnrýnanda. Sú staðreynd, að
mikið af gagnrýni okkar er ekki
annað en stöðnuð bókstafstugga,
sýnir ljósast, hve aumlega við höf-
um tileinkað okkur bókmennta-
kenningu Marxism-Leninismans.
Höfuðverkefni kínverskra rithöf-
unda hljóta að vera á næstunni: X
fyrsta lagi að koma á samtökum
meðal rithöfundanna til að skapa
bókmenntir, er hafi að geyma sós-
íalistiska hugsjónastefnu og leggja
jafnframt áherzlu á nákvæma sann
fræði. Efla alla listskapandi starf-
semi og bókmenntalega gagnrýni.
Styðjast rækilega við reynslu sið-
ustu fjögurra ára, og halda áfram
að hvetja rithöfundana til að kafa
dýpra í hið raunverulega líf. Til-
einka okkur Marxism-Leninisma,
tileinka okkur stefnu flokksstjórn-
arinnar í stjórnmálum, tileinka okk
ur bókmenntastefnu sósíal-realism-
ans og læra af sovétskum rithöfund
um.
í öðru lagi þurfum við að gefa
hugsjónaþróun okkar nánar gætur.
Leiðbeina ungum rithöfundum og
gefa sérstaklega þeim ungu rithöf-
undum gætur, er koma úr röðum
bænda og verkamanna.
Og í þriðja lagi verðum við að
fyigja nákvæmlega sjónarmiðum og
kenningum Marxism-Leninismana
pólitiskan skilning sinn á æðra j og auka alþjóðlega menningariega
svið. Þekking á stjórnmálum og ! samvlnnu.
MALENKOV
efnum bókmennta og lista. Þeir
verða að auka þekkingu sína á
Marxism-Leninisma og kenning-
um flokksins, halda áfram að til-
einka sér hugsjónalega siðabót,
auka liugsjónaeld sinn og hefja
hagnýt beiting þeirra í daglegu lífi
eru grundvallaratriði fyrir rithöf-
unda allra tíma.
Við skyldum krefjast þess, að rit
höfundar og bókmenntagagnrýn-
endur heíðu með sér nána sam-
vinnu. í sameiningu ættu þeir að
skapa gagnrýni með því að hjálpa
hverir öðrum og viröa hverir aðra
og með því að læra hverir af öðr-
I um. Gagnrýnendurnir skyldu í sí-
Skilningur á Iífinu verður ekki fellu hlera.effir skoðunum fólksins
á varnarsvæðin segir í blað-
inu 31. maí:
„Vissulega munu takmark-
anir hafa ýmsar skerðingar í
för með sér á athafnafrelsi'llinu llfandi Jífi af raunsæi.
hins íslenzka fólks.“
Hér er um að ræða af hálfu
blaösins hættulega og úr-
kynjaða tilraun til þess aö
vekja óánægju hjá íslending-
um með ráðstafanir, sem
sjálfsagðar mega teljast frá
íslenzku sjónarmiði. Sam-
skipti íslendinga og varnar-
liðsmanna geta verið með
tvennum hætti: Að varnar-
liðsmenn fari út af samn-
ingssvæðinu eða íslenzkt
fólk inn á svæðin. Hið síðara
er á valdi íslendinga sjálfra,
en það er engu síður mikils-
vert. Takmarkanir á ferðum
íslendinga inn á svæðin eru
auövitað skerðing á athafna-
frelsi, en sú „skerðing“ er
svo sjálfsögð, að furðulega
óskammfeilni þarf til að
tíraga réttmæti hennar 1
efa. Hefir og sumt af þess-
um ferðalögum ekki verið
þess eðlis, aö neinum sé
sæmd að.
Það er á almanna vitorði,
að sumt fólk hér á landi hef-
ir — vitandi og óafvitandi —
því miður gert sitt til að auka
þann vanda, sem dvöl hins
erlenda varnarliðs hefir í
för með sér fyrir þjóðina.
Hér má nefna þá, sem aö ó-
þörfu leggja leið sína inn á
samningssvæðin til félags-
skapar við þá, sem þar dvelja,
þá, sem hafa úti öll spjót til
að ná í einhvers konar hagn-
að og fríðindi hjá hern-
um, löglega og ólöglega,
efna til kunningsskapar við
hermennina, án þess
eðlilegar ástæður séu
í'ithöíundur getur aldrei orðið góð- lega kenningar ílokksins og ctjórn-
Hin vísindalega bókmenníakenn-
ur realisti. Ef við eigum að lifa eftir mál, öðlast aldrei raunsæjan skiln- in8 Marxism-Leninismans, crund-
orðum okkar verðum við fyrst og íng á lífinu né baráttu fólksins. Ef. vallarþekking á okkar eigin og
fremst að trúa á sósíal-realistiskar höfundurinn ekki grandskoðar líf-
kenningar, og við verðum án afláts ið, verður hann ekki fær um að
aö gera ökkur far um að tileinka öðlast skilning á stjórnmálum né
okkur þær. I fjalla um þau í verkum sínum.
I Við skyldum krefjast þess af i'it-
Annað mikilvægt atriði er, hversu höfundum okkar, að þeir rannsaki
við skulum lýsa misræmi og bar- ^ undanbragðalaust í ljósi stéttabar-
áttu hins daglega lífs. Sósial-real- áttunnar hinar margvíslegu mót-
ismi krefst þess af höfundinum, að sagnir í þjóðfélagslífi okkar á síð-
hann lýsi raunveruleika þeirrar usfu árum hinnar sósíalistisku þró-
þróunar, sem orðið hefir á bylting- | unar. í krafti þessara mótsagna
arárunum, af sannleiksást og af ' ættu þeir að kenna fólkinu, aö þau
sagnfræðilegri nákvæmni......bók- j öfl, er leystst hafa úr læðingi, eru
menntir og listir verða að lýsa djarf ! ný, sækjandi og ósigrandi, en þau
lega mótsögnum og rnisræmi lifs- j öfl, er horfið hafa, eru gömul, rot-
baráttunnar, þær verða að kenna in og dauöadæmd. Þannig verður
okkur að nota eggjar gagnrýninn- ‘
ar sem áhi'ifarík tæki til aukinnar
menntunar.“ (Malenkov.) Marga
rithöfunda okkár skortir þessa
dirfsku, skortir þennan baráttu-
kjark. Oftlega sést okkur yfir mót-
sagnir og baráttu lífsins, eða við
gerum lítið úr flóknum mótsögn-
um, eða við reynum að nota for-
múlur til að skýra þær.
Vegna þess að okkur skortir kjark
til að lýsa djárflega mótsögnum og
baráttu lífsins, eru þau verk okkar
ófullkomin, er rífa niður og hæða
neikvæða persónuleika og kjark-
laus fyrirbrigði. Það er að segja, að
við getum ekki ennþá fyllilega not-
að kraft hins ritaða máls til að
uppræta miskunnarlaust úr iífinu
allt það, sem er úrkynjað og niður-
flýtt fyrir framgangi hinna nýju
afla, en hraðað dauða hinna gömiu
og hverfandi afla.
Við skyldum krefjast af rithöf-
undunum okkar víðsýnni, frjáls-
legri, auðugri og litríkari lýsinga
á hinum ýmsu sviðum þjóðfélags
okkar, fjölbreyttari cfnisskipunar
og efnisvals í verkum þeirra, marg-
breytilegri notkunar listforma og
stíls.
Til að verða við þessum kröfum
hljóta rithöfundarnir að kafa enn
dýpra í leyndardóma lífsins. Þeim
verður aö lærast að neyta sósíal-
realistiskrar lífsskoðunar og afstöðu
í einlægri athugun, rannsókn, grein
ingu og mati á fólkinu, stéttunum
og fjöldanum, öllum lífrænum lífs-
formum og lifsbaráttu, öllum hrá-
Félagar.
Hið glæsilega tímabil Mao Tse-
tungs gefur okkur gullin tækifæri
til að neyta krafta okkar til fulln-
ustu, gefur okkur öllum færi á að
þroskast til íullnustu og öllum tæki
færi að þjóna þjóð sinni og ætt-
jörð. Við erum uppi á því sögulega
skeiði, er sósíalisminn heldur inn-
reið sína. Framundan okkur blasa
ótæmandi möguleikar hins sósíal-
istiska þjóðfélags. Undir forustu
Kommúnistaflokksins og lærðir í
kommúnistiskum fræðum munum
við leiða viðfangsefni okkar til
lykta. Bókmenntalegur sköpunar-
kraftur okkar er takmarkalaus. Okk
ur vex ásmegin með hverjum nýj-
um degi. Hver dagsrönd færir okk-
ur aukinn þrótt og nýtt, ferskt
blóð. Við skulum berjast fyrir kín-
verskum sósíal-realistiskum bók-
menntum, við skulum berjast fyrir
bókmenntum hins nýja Kína.
Söngskemmtun Blanche
Teboum óperusöngkonu
nægir ekki. Og geri varnar-
liöið sitt til að draga úr sara
skiptunum, ætti ekki að
standa á þeim íslendingum,
sem vel vilja í þessu máli og
skilja nauösyn þess.
Það er ekki nema mann-
að legt þó að sumir þeir út
til lendu menn, sem takmarkan
þess o. s. frv. Miklu skiptir,1 irnar bitna á, taki þeim mis-
að hér verði bót á ráöin eftir jafnlega og vitni til þess að
föngum, jafnframt því, sem bandariskir hermenn búi við
ferðir útlendinganna eru meira frjálsræði annars stað
takmarkaðar, því aö það eitt ar, þar sem þeir hafa bæki-
stöðvar samkvæmt samning-
um við viðkomandi þjóðir.
Hitt er hinsvegar ekki hægt
að afsaka, þegar ísienzkir
menn fara að andmæla slík-
um hömlum og beita sér fyr-
ir því, ag samskiptin við her-
inn verði sem mest og miklu
meiri en nokkur nauðsyn
krefur.
Fróðlegt væri að heyra,
Söngur Blanche Thebom
messósópran, frá Metrópólí-
tanóperunni í New York var
stórfenglegur viðburður í tón-
listarlífi voru. Tónlistarfélag-
ið hefir laðað hingað afburða
tónsnillinga að undanförnu
og nú hefir því enn á ný
tekist sérstaklega vel upp.
Óperusöngkonan sameinar í
sér flesta þá kosti, sem prýða
mega konu, söngkonu og léik—
konu. Hún hefir svo mikið
til brunns að bera hvað fjöl-
hæfni, listræni og snilli á-
hrærir, að undrun sætir. Af
burða rödd og raddfimi, fjöl-
skrúðugt tilfinningalíf og að
því er virðist ótakmarkað
vald á tilfinningum slnum,
samfara framúrskarandi leik
listarhæfileikum.
Auk þess hefir hún óvenju
glæsilegan persónuleika, feg-
urð og yndisþokka til að bera.
Það má samt vera okkur
venjulegum dauðlegum mönn
um riokkurt huggunarefni, að
jafnvel slikum fullkomnum
snillingum getur skjátlast
örlítið í smáatriðum.
Efnisskráin var, eins og
vera ber, mjög fjölbreytt og
gaf fjölhæfni listakonunnar
gott svigrúm til þess að njóta
sín. Hún söng á að minnsta
hvort Mbl. viðurkennir þessa
stefnu Flugvallarblaðsins sem j kosti sex tungumálum, fyrir
stefnu Sjálfstæðisflokksins. 'utan mállýzkur, þar á meðal
á( íslenzka tungu og geröi
þeim öllum ágæt skil.
Söngur hennar í Arioso
eftir Hándel var mjög felld-
ur, fagur og trúræknislegur.
Dein blaues Auge eftir
Brahms söng hún sem auka-
lag afar blíðlega, með und-
urfagurri og þýðri rödd. í
aríu úr ópérunni „Nabucco“
eftir Verdi, fékk hinn há-
dramatíski og víðfeðmi kraft
ur hennar og leiklistartján-
ing útrás. í sænfeka þjóð-
laginu „Fjorton ár tror jag
vist at jag var“, brá fyrir
leiftrandi kátínu og glettnis-
legri kímni. Raddfegurð henn
ar í Vocalise eftir Ravel var
dásamleg. Siðan komu sænsk,
frönsk, ensk og amerísk lög
og þjóðlög eftir Johnson,
Bizet, Foster o. fl., eins og
litskrúðug blóm í fögrum
blómvendi. Blanche Thebom
er einhver sá mest alhliða
tónlistarsnillingur, sem hing-
að hefir komið.
Undirleikur William Hug-
hes var mjög-góður, fágaður
og listrænn.
Áheyrendur tóku þeim for-
kunnar vel, fagnaðarlátum
ætlaðil aldrei að linna, og
söng söngkonan af örlæti
sínu nokkur aukalög.
E. P. j