Tíminn - 20.06.1954, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, sunnudaginn 20. júrní 1954.
134. blaS
Er verðfelling á dollaranum yfir-
vofandi vegna hækkandi guliverðs?
Gullframleiðslan í lieiminum hefir farið sívaxandi frá því
1946, en á einu ári féll hún mjög og nú er svo komið, að að-
eins fáum löndum hefir tekizt að auka gullframleiðslu sína
á ný. Mestur samdráttur í gullframleiðslunni varð í stærstu
gulllöndunum, Sður-Afríku, Kanada og Bandaríkjunum. Guíl
framleiðslan í heiminum nam 26,4 milljónum únsa árið 1950
(únsa er 28,3 grömm), tæpri milljón lægra árið eftir og 1952
fór framleiöslan enn neðar.
Þessi samdráttur í framleiðslu
gullsins er ýmsu að' kenna, en mestu
ræður þó um þetta sú staðreynd,
að það borgar sig varla lengur að
vinna gull úr jörð. Gullfundir eru
nú að verða æ sjaldgæfari og gull-
verðið hefir nú verið verðbundið
og skal hver únsa greiðast með
þrjátíu og fimm dollurum. Þessi
verðfesting fór fram árið 1946, en |
þrjátíu og fimm dollarar hafa verið
greiddir fyrir únsuna í Bandaríkj- J
unum frá því árið 1934. Gullið
er því að verða með ódýrustu hrá- J
efnum. Frá því 1934 hefir kostnaður :
inn við vinnslu gullsins stóraukizt.!
Aðeins frá 1938 hefir hækun á fram
leiðslukostnaði numið 63 af hundr-
aði.
Framleiða helming gulisins.
Það hefir gengið svo langt, aí
gróðinn hefir ekki numið meira J
en fimm shillingum á hverja smá- j
lest af gullgrjóti. Þetta var árið
1952 við námur í Suður-Afríku. Það
er þvi ekki af ástæðulausu, að eig-
endur gullnáma í Suður-Afríku
vinna að því eftir mætti aö fá gull
verðið hækkað á heimsmarkaðin-
um. Suður-Afriku-sambandið fram
leiðir um það bil helming þess gulls,
sem framleitt er í heiminum. Hækk
un gullverðsins myndi orsaka verð-
fall á dollarnum. Og það geta
Bandarikjamenn ekki fallizt á, þótt
þeir væru allir af vilja gerðir. Má
í því sambandi geta þess, að Banda
rikjamenn sitja nú inni með gull-
Útvarpid
Útvafpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
10,00 Biskupsvigsla í Dómkirkj-
unni: Ásmundur Guðmunds-
son vígður til biskups á ís-
landi.
18.30 Barnatími.
20,20 Kórsöngur: Samkórinn
„Bjarmi" á Seyðisfirði syng-
ur. Söngstjóri: Steinn Stefáns
son (Hljóðritað á segulband
þar eystra).
20.45 Erindi: Frá Lissabon (eftir
sendiherrafrú Lisu-Brittu
Einarsdóttur Öhrvall; frú
Guðrún Sveinsdóttir þýðir og
flytur).
21.10 Tónleikar (plötur).
21,40 Upplestur: „Skottulækning",
smásaga eftir Þóri Bergsson
(Sig. Skúlason magister).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
13,(5 Setning synodus: Guðsþjón-
usta og prestavígsla i Dóm-
kirkjunni. Biskup íslands víg
ir sex guðfræðikandidata.
16,00 Útvarp frá kapellu og hátíða
sal Háskólans: Biskup íslands
setur prestastefnuna og flyt-
ur ársskýrslu sína. — Veður-
fregnir um kl. 17,15.
20.20 Synoduserindi i Dómkirkj-
unni: Trúrækni og þjóðrækni
í sögu og lífi Vestur-íslend-
inga (Richard Beck próf.).
21,0þ Útvarpshljómsveitin; Þórar-
inn Guðmundsson stjórnar.
21.20 Um daginn og veginn (Vignir
Guðmundsson tollþjónn á
Akuréyri).
21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guð
mundsson hæstaréttarritari).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Heimur í hnotskurn", saga
eftir Giovanni Guareschi; IV:
Héraveiðar (Andrés Björnss.)
22,25 Dané- og dægurlög (plötur).
23,00 Dagskrárlok,
birgðir, sem nema tveimur þriðju
hlutum af öllu unnu gulli í heim-
inum. Ve:na þess, að verðfesting
er á gulli og einnig vegna þess, að
illt er um nokkrar breytingar á verð
inu, hefir risið upp umíangsmikil
vei’zlun msð gull, sem ekkert yfir’ir
er til yfir og er þar að auki að
nokkru leyti ólögleg gullverzlun.
Höfðu verið r_ erðar ráðstafanir til
þess að draga úr gullverzlun yfir-
leitt og láta annað taka við cem ,
bakhjarl seðlaútgáfunnar. Höfðu!
verið áætlanir uppi um það, að
frjá’s gullverzlun myndi þá fyrr
eða síðar fjara út. Málin hafa snú '
izt á aiinan veg og það tii mikils
óhagræðis. j
Bombay hcfuðborg svarta ínarkaðs.
Á síðustu tveimur árum hafa
gamlir farvegir g ullsins þornað upp
og nú stefnir það í nýjar áttir í
nýjum farvegum. Það er hætt að
renna til þjóðbankanna, en stre.vm
ir nú til Austurlanda, þar sem hægt,
er að fá hærra verð fyrir það en
hina tilskildu 35 dollara. í kalda
stríðinu komust einstök guíllönd til
I
skilnings á því, að verzlun á svört
um markaði með gull var þeim ein
stæður gróðavegur. Þar með hætti
gullið að flæða um venjule: a pen-
ingamarkaði, en skaut upp í gull-
markaðsmiðstöðvum í Alexandríu,
Bombay, Tanger, Algier, Macao,
Beirut og Hong Kong. Ekkert hefir
ráðizt við þessa gullflutninga. 1952
var farið að greiða sextíu af hunar-
aði í Austurlöndum framyfir lög-
skráð verð og í Evrópu nam greiðsl
an þrjátíu af hundraði frámyfir lög
skráningu. í Bombay er greitt hæst
verð í heiminum fyrir „svart“ gull.
Þrátt fyrir það, að gullinnflutningur
er tollskyldur í Indlandi, er talið
að um fimmtíu milljón dollaravirði
gulls sé árlega smyglað inn í landið.
Bomhay Evrópu.
Síðan 1948 hefir frjáls gullmark
aður verið við lýði í París. Þessum
guUmarkaði var komiö á fót eftir
að franska ríkisstjórnin hafði gert
ítrekaðar tilraunir tU að ná gullinu
úr felustöðum sínum með þeim ráð
um, sem leyfileg voru samkvæmt
reglunum um verðfestingu þess. Síð
an er Frakkiand miðstöð gullvið-
skipta og París er orðin að Bombay
Evrópu. í Englandi var lengi vel
reynt að halda sig innan reglugerð
arinnar um gullviðskiptin. Nú er
svo komið, að það ráðsiag sætir
harðri ga;nrýni. Óráðlegt þykir,
sem von er, að selja gull fyrir þrjá-
tíu og fimm dollara, þegar .fimmtíu
dollarar fást fyrir það i Bombay.
Ekki þykir það nein lausn á bessu
vandamáli, að grípa til hækkunar
á gtUlverði. Áhrifa beirrar verö-
hækkunar myndi aðeins ræta
nokkra stund, ef ekki er hægt á
sama tíma að slaka til i ntjórnmál-
unum og skapa fjárhagslegt jafn-
vægi í heiminum. Svo sannariega
fer lícið fyrir hugsjónunum, þegar
gullið er í höndum g.róðamanna. 5n
engum er nauðsyn að rú binda sig
við þá skoðun, að guliið sé slíkur
töíramálmur, að ekki megi án þess
vera.
SSSSSSÍSSÍSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSÍÍSSSSÍS*
Vélritunarstúlka
Iðnaðartaanki íslands h. f. óskar að ráða vana vél-
ritunarstúiku til starfa í bankanum.
Umsóknir sendist eigi síðar en 28. júní n. k. Upplýs-
ingar um stcðuna verða ekki veittar í síma.
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F.
Hljómleikar
AlfsjéðaríÉ®
(Framhald af 1 síðuh
Þýzkalandi, Jón Leifs, íslandi,
Rovsing Olsen, Ðanmörku,
Olavi Pesonen, Finnlandi, Osk
ar Wagner, Austurríki og Guy
Warrack, Stóra-Bretlandi.
Stjórn ráðsins .skipa full-
trúar fimm landa, íslands,
Noregs, Bretlands, Frakk-
lands og Þýzkalands.
Árnab heilla
Hjónaband.
í gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns ungfrú
Guðbjörg Steinsdóttir og Olgeir
Sveinsson. Heimili þeirra verður að
Hávallagötu 20 í Reykjavík.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Friðrik Rafnar, Akur
eyri, ungfrú Elísabet Kemp Guð-
mundsdóttir og Haraldur Sigurðs-
son, bæjarfógetaskrifari, Akuryeri.
Trúlofanir.
Hinn 17. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Inga Mathiesen, Sunnu
vegi 11, Hafnarfirði, og Friðrik
son b.æjarfógetaskrifari, Akureyri.
22, Reykjavík.
Hinn 17. júní opinberuðu trúiof
un sína ungfrú Bergljót Jónatans
dóttir, stúdent, Nesvogi 8, Reykja-
vík, og Jón Sigurðsson, stúdent,
Mjölnisholti 4.
17. júní opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Anna Dóra Ágústsdóttir,
Langeyrarvegi 12, Hafnarfirði, og
Ingóifur Halldórsson, Hofteig 30,
Reykjavík. \
Stálafinn sem hjól-
aði um ísland
I»eíva er herra A. itoeíman,
„holienzki stálafinn“, sem var
á ferð á reiðhjóli sínu hér á
landi fyrir skömmu. Hann
ætlar að leggja alla Evrópu
undir sig á reiðhjólinu, segir
hann, og liefir þegar farið um
Bretland og ísland, en er nú
kominn til Danmerkur og fer
næst til Noregs og segist æíía
alla leið norður til tiammer-
£est.
Hygginn faómS tryggir
dráttarvéi sœa
Jósephine Baker
með aðstoð hljómsveitar Carls Billich.
KYNNIR: Haraldur Á. Sigurðsson.
í Austurbæjarbíói kl. 7,15 og 11,15.
Aðgöngumiðasala í Austurtaæjarbíói, sími 1384.
TIVÖLI
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSISSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSa
SSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSÍ
Stédentaráð Háskóla íslands
óskar eftir að taka á leigu herbergi um mánaðartíma
fyrir norskan stúdent, er kemur hingað til landsins 25.
þ. m. Þeir húseigendur, er kynnu að vilja sinna þessu,
skili tilboöum á afgreiðslu Tímans fyrir n. k. þriðju-
dagskvöld, 22. júní, merktum: „400.“
CSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS!SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5ÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSS«
Hjartans beztu þakkir fyrir alla vinsemd, sem mér
var sýnd á áttræðisafmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Margrét Unadóttir,
Hörgslandskoti, Síðu.
Ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss
Bandaríkin 2
í fyrstu umferðinni í lands
keppninni í skák milli Banda
ríkjanna og Rússlands, sem
háð er i New York um þessar
mundir, hlutu Rússar sex
vinninga, en Bandaríkjamenn
tvo. Rússar unnu fimm skák-
ir, gerðu tvær jafntefli, en
Averback, rússneski skák-
meistarinn tapaði fyrir Don-
ald Byrne. í gær hófst önnur
umferð í keppninni, en alls
verða tefidar fjórar umferöir.
Úrslit voru ekki kunn, er blað
ið fór í prentun.
Ferðir til Gullfoss
og Geysis nm helgina
Ferðaskrifstofa ríkisins efn
ir til Geysis og Gullfossferð-
ar á sunnudag kl. 9 árdegis.
Ekiö verður um Hellisheiði,
Hveragerði, Grímshes og stað-
næmst við Kerið. Síðan verð-
ur ékið til Geysið og stuðlað
Kommúnistar láta
líklega í Genf
Genf, 18. júní. — Lokaður
i fundur var haldinn í Genf í
, dag. Herma fregnir, að fund-
I urinn hafi einkennzt af skyn.
jsamlegri og jákvæðri viðleitni
I til að j afna ágreiningsatriði.
! Chou en lai og utanríkisráð-
herra Viet Mih viðurkenndu
báðir óbeint að sveitdr frá
Viet Minh hefðu.barizt í Laös
og Cambodia, en þetta hafa
jþeir aldrei játað hingað. til.
Sögðu þeir, að ef slíkar .sjálf-
boðasveitir reyndust .vera .þar
nú, væri sjálfsagt að dra-ga
þær til baka. A.nnars lögðu
þeir áherzlu á að allac.erlend
ar hersveitir yrðiu að hverfa
brott frá Indó-Kínai efr.sam-
komulag ætti að íiéjst.
að gosi þar. Þaðán yerður é}c-
ið til Gullfoss, riiðúr Hrepp.a
um Selfoss til Reýkjavíkur.
Kl. 13,30 verður hringfer'ð
um Krísuvík, Selvog, (Stranda
kirkja), Hveragerðj.:uB^j^p,-
foss, Þingvelli til Reykjavík-
ur.