Tíminn - 20.06.1954, Síða 7

Tíminn - 20.06.1954, Síða 7
134. blað. TÍMINN, laugardaginn 19. jani 1954. 7 Hvar eru skipin Neskirkja ernú fokheld Sambandsskip: Hvassafell íór frá Vestmannaeyj , um 18. júní áleiöis til Stettin. Arn arfell er í Keflavík. Jökulfell lestar á Paxaflóahöfnum. Dísarfell kom til Roterdam í gær. Bláfell fór frá Riga 11. júní áleiðis til íslands. Litlafell fór frá Reykjavík í gær til Húsavíkur og Akureyrar. Diana var útlosar á Þorlákshöfn í gær. Hugo Oldendorff fór 18. júní frá Reykjavík til Methill. Katharina Kolkmann er í Keflavík. Sine Boye er á Sauðárkróki. Aslaug Rögenæs er væntanleg til Reykjavíkur á j morgun. Prida fór frá Finnlandi 11. júní áleiðis til íslands. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 17 í gær til Norðurlanda. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á aust urleið. Herðubreið er á Austfjörð- um. Skjaldbreið er á Húnafióa á suðurleið. Þyrill er norðan lands. Bygging Neskirkju hófst í júní 1952 og það ár var kjallari kirkjunnar steyptur. Árið eftir hófst vinna við sjálfa kirkj- 1 una og er hún nú fokheld, og er míkill áhugi innan safnað- arins að hraða kirkjubyggingunni sem mest. Hefir fjáröfl- ' unarnefndin í því tíiefni sent öllum gjaldendum í sókninni ávarp, og liafa margir brugðist vel við, en þátttakan þarf Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík 21. 6. til Akureyrar og þaðan • til New- castle, Hull og Hamborgar. Detti- foss fer frá Rotterdam í dag 19. 6. til Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam 18. 6. til Ham- borgar, Antverpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss fer frá Akranesi í dag 19. 6. til Hafnarfjarðar og það an á mánudag 21. 6. til New York. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn f dag 19. 6. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Hamborgar 14. tí. Reykjafoss fór frá Ventspíls 18. G. til Kotka. Selfoss fór frá Lysekil 17; 6. til Gautaborgar. Tröllafoss fór frá New York 8. 6. Kemur til Rvík ur kl. 18 í dag á ýtri höfnina, skipið kemur að bryggju um kl. 19,30. — Tungufoss fór frá Reykjavík í dag 19. 6. til Keflavíkur, Aðalvíkur og. þaðan til Faxaflóahafna. Flugferbir Edda, millilandaflugvél Loftleiffa er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 í dag frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 13 til Stafangurs, Osló ar, Kaupmannahafnar og 'Hamborg ar. Ur ýmsum áttum Dóm kirkjan. Msssa kl. 10. Biskupsvígsla. Þakka hjálpina. Forstöðukonur veitinganna við ■ Dvalarheimili aldraðra sjómanna á ' sjómannadaginn hafa beðið blaðið að flytja þakkir til hinna fjölmörgu, . sem studdu þær og veittu margvís- , lega aðstoð. Sjómannadagsráð ósk- ar einnig að færa konunum þakkir sínar fyrir hina ómetanlegu hjálp. 19. júní-blaff Kvenréttindafélags íslands er komið út með forsíðu mynd af frú Kristínu Jónsdóttur, listmálara. Efni; Guðrún P. Helga- dóttir: íslenzk handrit erlendis, Svafa Þórleifsdóttir: Ávarpstitill kvenna, Ragnhildur Gísladóttir: Hvað á ég að verða? Vilhelmína Þorvaldsdóttir: Eiga afvegaleiddar stúlkur að vera olnbogabörn þjóðar innar lengur? Elinborg Lárusdóttir: Einn daguí' fsagaV, Erla: Kirkju- ferð (kvæði), Rannveig Tómasdótt ir: Langt yfir skammt, Ragnhildur Teitsdóttir: Ég gleðst af því ég guðs son á. Sigríður J. Magnússon: ' Sif^Wajnálin enn, Guðbjörg Bjarm- an: Húsmæðraskóli á sildveiðum, Theodóra Thoroddsen: Þeir vita þáö fyrir vesíán, Ingibjörg Bene- diktsdóttir: Um Stephan G. Step hánsson; H. B. B.: Þjóðvísa úr álf- heimum, Lilja Bjömsdóttir: Sumar visur ,íkvæðj).iÝmislegt fleira efni er í ritinu. Danir tapa í Riíss- landi Danskt úrvalsliö í knatt- ^spýrnu lék siiin fyrsta leik í Rússlán^i á. fimmtudaginn gpgfll Íi.ÖiJiu Zenith frá Lenin- 'grad. Úrslit urú.u þau, að Rúss ár sigrúðu méö' tveimur mörk aö vera almenn. Fyrir allmörgum árum var efnt til samkeppni um teikn- ingar af kirkju og heitið 10 þús. kr. verðlaunum — fyrir fyrstu verðlaun. Dómnefnd valdi teikningu Ágústs Páls- sonar, arkitekts og dæmdi honum fyrstu verðlaun. í árs byrjun 1952 var hin upphaf- lga teikning minnkuð vegna breytzt viðhorfs, sem skapað- ist með nýju prestakallalögun um frá 1951, en útliti kirkj- unnar var ekki breytt. Stærð kirkjunnar. Stærð Neskirkju er sem hér segir: Gólfflötur 525 ferm. Rúmmál, fyrir utan kjallara, er 4500 tenm. Kjallarinn, þriggja metra hár, er undir allri kirkjunni. Hliðarbygging (kapella) er við kirkjuna, sem rúmar allt að 100 manns í sæti, en alls tekur hún 450— 500 manns í sæti. Fyrst um sinn mun kjallari kirkjunnar leigður til geymslu, en í fram tíðinni er hann hugsaður sem félagsheimili fyrir safnaðar- fólk. Áhugi er nú mikill innan safnaðarins að hraða kirkju byggingunni. Byggingar- nefnd, skipuð fimm mönnum, hefir aðalumsjón með bygg- ingu hennar og útvegun fjár til framkvæmda. Fyrir dugn- að kvenfélagsins í sókninni hefir talsverðu fé verið safnað á undanförnum árum, en nú starfar sérstök fjáröflunar- nefnd. Bretar neita að leyfa leit í kaup- skipum London, 18. júní. — Brezka utanríkisráðuneytið tilkynnti í dag, að Bretar gætu alls ekki fallizt á að veita bandarísk- um herskipum leyfi til að leita í brezkum skipum á höfum úti. Slíkt leyfi væri brot á þeirri meginreglu, að sigling- ar um höfin væru öllum frjáls ar. Neitun þessi er svar Breta við beiðni Bandaríkj amanna, að herskip þeirra fá að leita í brezkum kaupskipum eftir vopnum, sem þeir óttast að verið sé að laúma til Guat- mala. Fleiri ríki í Vestur- Evrópu hafa fengið þessi til- mæli, en munu sennilega öll fylgja fordæmi Breta og neita. um gegn engu. Áhorfendur voru 120 þúsund og fögnuðíl þeir Dönum vel. Einkum hlaut markmaðurinn Henning Elt- ing, sem varði af mikilli snilld, mikið lof hjá áhorfendum. ISygglngasaoi- viimufclög (Framhald af 8. síðu). ir það sama og áður, að við höfum ekki getað fylgst með á skýrslum hverjir hafa feng- ið smáíbúðaleyfi og hugsað sér að byggja sjálfir en taka þó lán hjá félögunum, en ég get aðeins getið um nokkur stærstu félögin, svo sem Byggingafélag verkamanna í Reykjavík, sem er nú að ljúka við fjögur hús með tuttugu og fjórum íbúðum í. Þá hefir Byggingasamv.fél. starfsm. ríkisins undir höndum frá fyrra ári mjög stóra fjölibúða blokk ig Byggingasamvinnu- fél. Reykjavikur hefir nokk- ur fjögurra íbúða hús í smíð- um, sem að byrjað var á að einhverju leyti á síðastl. ári svo og í vetur. Nú mun Bygg- ingafél. verkamanna vera bú ið að fá leyfi fyrir nýjum flokki ámóta stórum og þeim fyrra. Byggingasamv.félag starfsm. ríkisins er að byrja á nýjum raðhúsablokkum. Byggingasamvinnufél. kenn- ara hér í bænum er að byrja á 30 íbúða blokk. Sömuleiðis er Bygginga- samv.fél. Reykjavíkur að hefja undirbúning að tuttugu og fjögra íbúða blokk. Um starfsemi byggingafélaga úti á landi er ekki vitað um ennþá hve þeirra framkvæmd ir verða miklar, því þau hafa ekki ennþá haft samband við okkur um efnisútvegun né annað. Ýms önnur félög eru að byrja stórar framkvæmdir, sem ekki eru að vísu ennþá gengin í SÍBA. Þau munu hafa til samans í undirbún- ingi að byrja framkvæmdir á 56 íbúðum. — Hvernig gengur rekstur trésmiðju sambandsins? — Eins og kunnugt er, þá reka félögin trésmiðju sem heitir Byggir h.f. og starfa þar allt árið um kring 12—14 tré- smiðir og hefir þar verið nóg að gera s. 1. tvö ár og gengur rekstur hennar nú sæmilega, þó er ekki því að leyna að starfsgrundvöllur fyrir tré- smiðaverkstæði með dýrum vélum hér, er ekki eins ákjós anlegur, eins og hann gæti verið. Stafar það kannske að miklu leyti af þvi að vélar eru orðnar ákaflega dýrar, en framleiðslumagnið er ekki nógu mikið, þar sem ekki er um skipulega fjöldafram- leiðslu að ræða. En verkstæði eru mörg í landinu og flest með allt of dýrar vélar og alltof litla framleiðslu. Það er sennilega æskilegt að skipu- leggja þennan iðnað betur I I . G&ují&i&ié % * * rt _ <* Boltasnitt-íæki Amerískt NF-NC 14”—1” Whitworth 1/16”—%” Whitworth % ”—% ” Snitt-bakkar „Thurmers“ Snitt-tappar N. F. og Whitw. Rörsnitt-tappar og bakkar Rörsnitt-klúppar 1” do. %”—1%” Rörtangir Tengur margs konar Skiptilyklar og . m. fl. nýkomið. Vcrzl. Vald. Poulscn h.f., Klapparstíg 29. Sími 3024. Sunnudagur Sími 5327 | Veitmgasalirnir j opnir frá kl. 8 f. h. tiL kl. f 11,30 e. h. Kl. 3,30—5. Klassísk tónlist. Þorvaldur I Steingrímsson. Kl. 9—11,30. Danslög. Árni ísleifsson. j Adda Örnólfsdóttir. Afgreiðum mat allan f daginn. = Skemmtið ykkur að RÓðli 1 ■iiiiiiiiiiimiiiiiiimiii.arMiniKfiiiiiiimtiiUfmnUnM ! = Einnig reimskífur, margar 11 stærðir. 11 Verzl. jVald. Poulsen h.f., , í Klapparstíg 29. Sími 3024. ampep i* Raflagir — Viðgerðlr iiiiimiiiiiiiiiiiiiimiim*mni«imiiiiiiitiiiiiiiiiimiiiiiM en nú er. Til dæmis á þann j hátt að skipta öllum hinum • meiriháttar trésmíðaverk- i stæðum niður í ákveðnar deildir, og sum verkstæðin framleiddu þó aðeins hurðir en önnur innréttingar. Á þann hátt mætti fá bæði ó- dýrari framleiðslu og betri afkomu hjá verkstæðunum. — Annast sambandið nokkra verktöku fyrír félögin? — Nei, ekki sem slíkt. Hins vegar tekur trésmiðjan að sér að sjá um byggingar fyr- ir félögin ðg hefir hún bæði byggingameistara og múrara í sinni þjónustu nú orðið allt árið um kring og verða til dæmis á vegum þess byggðar um 70 íbúðir á þessu ári. Seg- ir það sig sjálft að félögin j hafa mjög litla aðstöðu til að I standa fyrir sínum bygging- um, starfsmenn þeirra eru fastráðnir menn annars stað ar og margir hverjir með mjög litla aðstöðu til þess að fylgjast nógu vel með fram- kvæmdum. — Hvernig afla félögin teikn- inga? — Hefir sambandið í hyggju að setja á stofn teiknistofu? — Félögin sjálf hafa til þessa orðið sér úti um teikn- ingar af húsum án aðstoðar sambandsins en þau lagafyr- irmæli að húsameistari ríkis- ins skuli sjá um bæði bygg- ingasamv.íbúðum og verka- mannabústöðum fyrir ódýr- um, hagkvæmum teikning- um, hefir ekki komið að not- um vegna þess að húsameist- ari ríkisins hefir ekki talið skrifstofuna getað staðið und ir því án greiðslu, með því i liði, sem hún hefir haft á að j skipa, þó mun hún hafa lagt | til nokkrar teikningar, eink- úm fyrir verkamannabústaði. Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Sími 8 15 56 1 cniiimiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiimiiiiiimiiiiiiMiiuHimui DRÆTTI Landgræðslusjóðs. Hvort við höfum í hyggju að setja á stofn teiknistofu, það væri sjálfsagt mjög æskilegt en til þess þurfa bygginga- framkvæmdir að verða jafn- aði en nú er, þannig að ör- uggt starfssvið verði fyrir hendi allt árið um kring ef um fastráðna arkitekta er að ræða. Hins vegar hefir félag- ið komist að góðum kjörum við þá arkitekta, sem við höf um aðallega skipt við og feng ið afslætti af teikningum ef margar íbúðir eru byggðar eftir sömu teikningu. — Hvað er hægt að segja um aðrar framtíðarfyrirætlanir sambandsins? — Um þær get ég að sjálf- sögðu ekki talað mikið að svo stöddu. ------- Þó skal ég geta þess, að við höfum sótt um ákveðið iðnaðarsvæði fyrir aðalstöðvar sambands- ins hér í Reykjavík. Aðstaða þess nú er mjög slæm og það svæði, sem við höfum aðallega haft fyrir lager og verksmiðju hús, er ekki til frambúðar, með því það mun vera ákveð- ið að iðnaðarsvæði verði ekki leyft á þeim stað, sem tré- smiðjan stendur nú. Þess vegna liggur það fyrir, að byggja bæði lager og verk- smiðjuhús.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.