Tíminn - 20.06.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.06.1954, Blaðsíða 8
38. árgangur. Reykjavík, 20. júní 1954. 134. blað. í Guatemala frá Honduras ra uppreisn í landinu SÉjór-a LtS St' «í: G::aic2ii£i!a sakar Baadaríkin um 'i'i Iiíiiráslna og biður um lijálp S. I>. Kexv*Ya k o~ ?'e'c:eo Citv, 19. júní. — í gærkveldi hófu lier- 'rveiti- f á Hondu-ag innrás í Guatemala. Sóttu þær inn í lanáíð á fjó-um síöðum samtímis og einnig voru settar her- sve:ti- á !nrd af he-sk:pum við hafnarborgina Puerto; Barrios en sú borg og San Jo?e eru nú á valdi innrásarhersins. í þess- úm tveim borgum voru 2/3 hlutar af öllum benzín og olíu- birgðum Guatemala. Ríkisstjórn Guatemala hefir kært árás- ina fvrir Öryggisráði S. Þ. og beðið um hjálp sem skjótast. Sakar hf.n Bandaríkin um að standa að baki innrásinni. in, að stjórnin í Guatemala væri kommúnistasinnuð ógn- arstjórn, sem ógnaði friði og öryggi í Mið-Ameriku og reyndar á meginlandinu önu. Mendes-France leggur ráðherralista Fregnir frá New York herma, að yfirmaður innrás arhersins sé Armas ofursti og hafi hann á að skipa 5 þús. manna liði og um 15 flugvél- um, en eins og kunnugt er af fregnum hafa Bandaríkja- menn sent Honduras og fleiri Mið-Ameríkulýðveldum vopn undanfarið. Slíkar íbúðablokkir byggja byggingafélög í borgum á megin- landi álfunnar víða um þe sar mundir. Nýbygging í Vestur- Þýzkalandi. Meira byggt hjá byggingasam- vinnufélögum en nokkru sinni fyrr viS Borgþór Björnsson, íramkvænula félögunum til fyrirgreiðsiu hér í höfuðstaðnum síjóra Sambandls ísSenzkra liyggingafélaga Á vegum samvinnubyggingafélaganna í landinu eru nú allmiklar byggingaframkvæmdir, svo að vart hafa þær verið mciri á öðrum tima um árabil. Blaðið hefir átt tal við Borg- þór Björnsson, framkvæmdastjóra Sambands ísl. bygginga- félaga og spurt hann um byggíngaframkvæmdir félaganna og starfsemi sambandsins, sem nú er orðin mikil og fer ört vaxandi. Aðalfundi sambandsins er nýlokið. — Hver er félagafjöldinn í Samb. ísl. byggingafélaga? — í dag eru tuttugu og fjögur félög í sambandinu. Flest eru eitthvað starfandi. Sum hafa starfað að staðaldri í mörg ár og þá einkum hin stærri. — Hvaða stavfsemi og þjón- ustu annast sambandið fyrir byggingafélögin? — SÍBA hefir með höndum nokkuð margþætta starfsemi, svo sem innflutning bygg- ingavara, í allstórum stíl. Þá rekur það trésmiðju, sem framleiðir allt tréverk í hús, sem um er beðið, bæði fyrir félögin og aðra. Einnig sér það um kaup á byggingavör- um hjá öðrum innflytjend- j um, eftir því, sem ástæður I leyfa á hverjum tíma og er eins og önnur sl k landssambönd á þessum tíma. — Var byggingastarfsemin mikíl á síðasta ári? j — Já, félögin höfðu sum, nokkuð mikla starfsemi með höndum. Eg get því miður ! ekki gefið nákvæmar upplýs- Uppreisn í Guatemala. Uppreisn virðist einnig hafa brotizt út í Guatemala og hafa uppreisnarmenn náð á vald sitt nokkrum stöðum í höfuðborginni. Ríkisstjórn- in mun einnig hafa grunað, að innrás væri í vændum, því að í gærkveldi nokkru áður en hernaðaraðgerðir hófust lýsti hún landið í hernaðar- ástand. 1 Loftárás á höfuðborgina. Um sama leyti var höfuð- borgin myi'kvuð um nokkurt skeið og hafa yfirvöldin þá búizt við loftárásum, enda skýrir útvarpsstöðin frá þvi í morgun, að flugvöllurinn og hermannaskólar hafi orðið fyrir loftárásum og allmargir menn farizt. 7 þús. undir vopnum. Talið er, að ríkisstjórn Guatemala hafi á að skipa 7 þús. manna liði. Hins vegar j hafa þeir ekki enn sem komið ’ er veitt innrásarhernum neina mótspyrnu, en beðið S. Þ. um aðstoð. Fyrir nokkru fékk Guatemala vopnasend- ingu, sem álitið var að kæmi frá Pcllandi. Ógnun við friðinn. Flugufregnir hafa síðan 1 gengið um, að reynt væri að koma meiri vopnasendingum til landsins og hafa Banda- ríkjamenn leitað eftir leyfi Breta og fleiri þjóða til að leita að vopnum í kaupförum á höfum úti. Töldu Bandarík- smn Hinn nýi forsætisráðherra Frakka Mendes-Fraiice; — Friöur í Indó-Kína fyrir 20. júlí. París, 19. júní. — Mendes- France skýrði í morgun frá ráðherralista sínum, en hann verður lagður fyrir þingið til samþykktar um helgina. —• Mendes-France er sjálfur ut anríkisráðherra, König, hers- höfðingi verður landvarnar- málaráðherra. König er úr flokki Gaullista og andstæð- , ingur Evrópuhérsins. Fjár- málaráðherra verður Faure og gegndi hann því émbætti ! einnig í stjórn Laniels. Stofn- að verður sérstakt ráðuneyti, sem fer með málefni t Túnis og Marokkó. Borgþór Björnsson, framkvæmdastjóri SIBA. Norræn i frjálsum íþróftym Kommúnisiar efndu fi! óeirða í Vesiur-Eerlín 17. júní s. !. Hinn 17. júní reyndu kommúnistar frá A’*stm -fierlín að eyðileggja 17. júní hátíðahöld fyrir framan .Aðhúsiö i Vestur Berlín, þar sem 50 þúsund manns voru sai.iankomnir til að minnast júní-uppreisnarinnar og afleiðinga hennar. Mann- f jöldinn brást illur við og réðst á óróaseggina, og voru nokkr- ir þeirra slegnir. Þegar varaforsætisráðherr- ugra handalögmála, sem lauk ann, Franz Blúcher var að eftir 20 mínútur með því, aö halda ræðu, byrjuðu kommún lögreglan handtók átta verstu istar að veifa fánum og í há- ! óróaseggina. Með blá augu og tölurum var fólk kvatt til að rifin föt var þeim rudd braut hefja kröfugöngu til að mót- j gegnum manníjöldann og mæla hátiðahöldunum. Nokk komið fyrir á öruggum stað. ur hundruð Vestur-Berlinar -! Áreiðanlega hefði verið farið búar, sem stóðu nálægt þeiin,! verr með þá, ef lögreglan brugðust illa við þessum á- hefði ekki gripið inn í. Alls skorunum, sem auðsýnilega voru 33 manns handteknir í var stjórnað frá æðri stöðum! sambandi við óeirðirnar, þar í Austur-Berlín. Kom til kröftS á meðal þrjár konur. ingar um íbúðafjölda hvers félags, vegna þess, að eftir að þetta smáíbúðafyrirkomu- lag var upp tekið, þá annast einstaklingar í mörgum til- fellum framkvæmdir sjálfir. Þeir skipta við sambandið eft ir því sem þeim finnst hag- kvæmt, en reikningshald er hjá byggjendum sjálfum, og hin ýmsu félög sjá aðeins fyr ir öflun skuldabréfa og lán- tökur í einstökum tilfellum ef tækifæri bjóðast. — Fyrirhuga félögin miklar byggingar á þes u ári? — Já, það eru ótrúlega mikl ar byggingaframkvæmdir fyr irhugaðar á vegum þeirra fé- laga sem nú þegar eru geng- in í sambandið, svo og á veg- um nokkurra nýrra félaga, sem hafa í hyggju að. ganga inn nú á næstunni. Það gild- (Framhald á 7. aíöu). Eins og skýrt hefir veríð frá hér í blaöinu verður í sumar efnt til samnorrænnar unglingakeppni í lrjálsum íbróttum. Ætlunin er, að félög hvar sem þau eru á Noröurlöndum, geti efnt til keppni fyrir unglinga og einnig má' taká árang- ur, sem næst á öðrum mótum, t. d. héraðsmótum. Hér á landi fer þessi keppni fram dagana 3.-4. og 10.— 11. júlí, en á hinum Norður- löndunum verður hún 18.—20. júlí. íþróttagreinar, sem keppt er í, eru þessar: 100 og 1500 m. hlaup, hástökk, lang- stökk, kúluvarp og kringlu- kast. Notuð eru áhöld fullorð inna. Þeir unglingar, sem fæddir eru 1934 og síðar, eru hlutgengir til keppninnar. Skrásettur árangur þarf s:ð- an að berast FRÍ, og verður síðan meðaltal 15 beztu afrek anna reiknað, sem hinn opin beri árangur íslands. Á hin- um Nqrðurlöndunum verður tekið meöaltal af 25 beztu afrekanna. Stigatala reiknuð. I | Sú þjóð, sem fær beztan meðalárangur í einni grein, fær 5 stig, sú pBpstcbezta ;fær- 4 stig o. s. frv.; Naúðsyftlégur , þátttakendafjöldi í hverri ' grein á íslandi er 15, annars verða ekki stig gefin. Sú þjóð, I sem fær hæst meðaltal, vinn- ur keppnina. Keppendur, ' sem nú beztum árangri, fá heiðursmerki. Stjórn FRÍ hefir skipað..þá Lárus Halldórsson, Þorstein | Einarsson og Hermann Guð- mundsson til að annast fram kvæmd landi. keppninnar hér á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.