Tíminn - 27.06.1954, Qupperneq 4

Tíminn - 27.06.1954, Qupperneq 4
TÍMINN/ sunnudaginn 27. júni 1954. 140. bla& SKRIFAD OG SKRAFAD f aukablaði Tímans, er kom út 17. júní, birtist stutt yfir- lit um starfsemi samvinnu- j hreyfingarinnar á árunum 1944—54. Þetta yfirlit sýndi m. a., að S. í. S. hafði á þess- ! um tíma fært mjög út starf semi sína og rutt nýjar braut ir. Mikilvægustu nýmælin í starfsemi þess, voru þó skipa deildin, tryggingarnar og aukning véladeildarinnar. S. í. S. eignaðist fyrsta skip sitt 1946, en á nú orðið sex, og hið sjöunda bætist við síðar á þessu ári. Árang urinn af siglingum þeirra er þegar orðinn mikill og hefir stórbætt aðstöðu dreif býlisins. Þó á hann vafa- laust eftir að verða miklu meiri. Samvinnutryggingar hófu starf sitt 1946. Vöxtur þessa fyrirtækis hefir verið miklu meiri en yfirleitt þekkist hérlendis. Árangurinn hefir verð í samræmi við það. Það hefir lækkað trygging- arnar, endurgreitt viðskipta mönnum sínum samt mik- inn hagnað og sparað þjóð- inni stórfé í erlendum gjald, eyri. | Véladeild S. f. S. stendur að sumu leyti á gömlum merg, en vöxtur hennar hef ir þó verið langmestur eftir seinni heimsstyrjöldina og ekki sízt nú allra seinustu árin. Má nokkuð marka þetta á því, að árleg velta hennar er orðin 40 millj. kr. Starf hennar í þágu landbún aðarins er ómetanlegt og má m. a. marka það á því, að á- lagning á landbúnaðarvél- um mun sennilega hvergi eins lág og hér. Það er annars ekki ætlun- ín hér að fara að segja sögu þessara þriggja merkilegu fyrirtækja S. í. S., heldur að vekja athygli á þeirri stað- reynd, að þeim er öllum sfjórnað af ungum mönnum. Slíkt er góður vitnisburður um það traust, sem sam- vinnuhreyfingin ber til ungra manna, og jafnframt vitnis- burður um það, að ungir menn og dugandi skipa sér nú sem fyrr undir merki sam vinnunnar. j Þrír framkvæmdastjórar. Hjörtur Hjartar, fram- kvæmdastjóri skipadeildar S. í. S., er elztur þeirra þre- menninga, sem hér ræðir um, en er þó ekki nema 37 ára gamall. Hann byrjaði að vinna í þjónustu samvinnu- félaganna 14 ára gamall, þá sem starfsmaður hjá Kaup- félagi Dýrfirðinga. Hjá því vann hann þangað til hann varð tvítugur að aldri, að und anskildum tveim vetrum, er hann var í Samvinnuskólan- um. Þá var hann ráðinn kaup félagsstjóri hjá Kaupfélagi Önfirðinga og er vafalítið, að hann hafi verið yngsti kaup- félagsstjóri landsins fyrr og síðar. Þessu starfi gefiíndi hann í átta ár, en bá varð hann kaupfélagsstjóri á Siglu firði og gegndi því starfi í 7 ár. Fyrir tveimur árum síðan varð hann framkvæmdastjóri skipadeildar S. í. S. Erlendur Einarsson, fram- kvæmdastjóri Samvinnutrygg inga, er 33 ára gamall. Hann hyrjaði eins og Hjörtur að vinna í þágu samvinnufélag- anna ungur að aldri. Sextán ára gamall varð hann starfs- maður Kaupfélags Vestur- inn aðskilnað íslendinga og Ungír forustumenn - Samvsnmihreyfingin og út}f.ndinea & Kenavikumug- nýja kynsSóðin - MikiB fækkun verkafólks á KeflavíkurveBBi-Hræsnigrjótkastara-MacCarthy isminn eflist í SjálfstæðisfEokknum Hjalti Pálsson framkv.stjóri véladeildar S. í. S. Skaftfellinga í yík og vann hjá því næstu árin, að undan skildum þeim tíma, er hann stundaði nám við Samvinnu- skólann. Að námi þar loknu varð hann starfsmaður Lands bankans um skeið og stund- aði framhaldsnám í baiika- málum í Bandaríkjunum á árunum 1944—45. Vorið 1946 réði Vilhjálmur Þór hann til að veita forstöðu hinu fyrir- hugaða tryggingafélagi sam- vinnumanna og kynnti Er- lendur sér tryggingamál í Bretlandi næstu mánuðina. Um haustið 1946 tóku Sam- vinnutryggingar svo til starfa undir forustu hans. Hefir hann þannig stjórnað Samvinnutryggingum frá upp hafi. Hjalti Pálsson, framkvstjóri véladeildar S. í. S., er yngst- ur þessara þremenninga, 31 árs að aldri. Eftir að hafa lokið búnaðarnámi að Hólum, var hann á fimmta ár við há- skólanám í Bandaríkjunum í landbúnaðarverkfræði. Hann réðist í þjónustu véladeildar S. í. S. nær strax að þessu námi loknu eða í ársbyrjun 1948. Árið 1949 varð hann framkvæmdastjóri dótturfyr- irtækis S. í. S., Dráttarvéla h. f., og hefir gegnt því starfi síðan. Fyrir tæpum tveimur árum síðan varð hann svo einnig framkvstj. véladeildar innar, sem er nú orðin ein umfangsmesta deild S. í. S. og einna vandasamast mun að stjórna. Ungir kaupfélagsstjórar. Það er víðar innan sam- vinnuhreyfingarinnar en hjá S. í. S., sem ungir menn bera nú hita og þunga forustunn- ar. Aldrei munu jafnmargir ungir menn hafa verið kaup- 1 félagsstjórar og nú, og hafa j sumir þeirra þegar unnið sér mikla viðurkenningu. Það má t. d. nefna Finn Kristjánsson á Húsavík, Sig fús Jónsson á Þórshöfn, Björgvin Jónsson á Seyðis- firði, Jón Sveinsson á Eski- firði, Guðlaug Eyjólfsson á Fáskrúðsfirði, Þorstein Sveinsson á Djúpavogi, Ás- grím Halldórsson í Höfn, Odd Sigurbergsson í Vík, Magnús Kristjánsson á Hjörtur Hjartar framKV.stjóri skipadeillar S. í. S. Hvolsvelli, Jóhann Bjarna- son í Vestmannaeyjum, Gunnar Sveinsson í Kefla- vík, Ragnar Pétursson í Hafnarfj. Þorgeir Guðm.son í Kópavogi, Helga Ólafsson á Brúarlandi, Matth. Péturs son á Hellissandi, Alexand- er Stefánsson í Ólafsvík, Jóhannes Kristjánsson í Stykkishólmi, Guðjón Ólafs son í Búðardal, Ólaf E. Ól- afsson í Króksf jarðarnesi, Boga Þórðarson á Patreks- firði, Stefán Thoroddsen á Bíldudal, Trausta Friðb.son á Flateyri, Jóhannes Þ. Jóns- son á SuÖureyri, Jónas Ein arsson á Borðeyri, Svein Guð mundsson á Sauðárkróki, Kristján J. Hallsson á Hofs- ósi, Salómon Einarsson í Haganesvík og Skúla Jón- asson á Svalbarðsströnd. Allir eru þessir menn innan við fertugt og allmarg jir þeirra innan við þrítugt. ; Ef æskan vill rétta þér 1 örvandi hönd.... I Öll fortíð ísienzku sam- vinnuhreyfingarinnar er með þeim hætti, að það er óhætt að hafa mikla trú á framtíð hennar. Fengin reynsla bend ir hiklaust til þess, að enn 'má margt vinna og úr mörg- |um vanda leysa með úrræð- um samvinnunnar. Það vekur þó ekki sízt trú á framtíð hennar, hve margt ágætra ungra manna hefir skipað sér undir merki henn ar seinustu árin og stendur nú þar í fremstu röð. Þeir vilja vissulega ekki vera eft irbátar fyrirrennaranna og þeir munu ekki heldur verða það. Undir forustu þeirra bíða samvinnunnar margir og mikilvægir nýir sigrar til heilla fyrir land og lýð. Orsök verkafólks- eklunnar. Víða úr sveitum berast þær fregnir, að mjög örðugt sé að fá verkafólk. Ráðningaskrif- stofa landbúnaðarins telur framboð á verkafólki til land búnaðarstarfa sjaldan hafa verið eins lítið og nú. Því hefir verið haldið fram, að þetta stafi ekki velii. Fordæmingarskrif Þjóð- viljans um grjótkast hins ölóða Bandaríkjamanns munu hins vegar fáir taka alvarlega, þegar þess er gætt, að Þjóðviljinn hefir reynt og reynir að gera grjót kastara að þjóðhetjum, eins og t. d. þá, sem grýttu þing húsið 30. marz 1949 og veittu einum lögregluþjóni hættu- legan áverka með því fram ferði sinu. Oft fyrr og síðar hefir Þjóðviljinn líka veg- samað framkorau þeirra, er beitt hafa lögregluna cf- beldi. Þessi dæmi sýna, að Þjóð viljinn fordæmir ekki grjót- kast eða önnur ofbeldisverk, sem unnin eru í þágu þeirr- ar stefnu, sem hann þjónar. jHúsbændur Þjóðviljans líka 5 beinlínis dýrka ofbeldið í jskiptum þjóða og einstak- linga. Brynjólfur Bjarnason I hefir lýst með miklum fjálg- I leik þeirri dýrðlegu stund, er kommúnistar ynnu lokasigur á íslandi „með handafli". _ , . ... Þetta er hollt að rifja upp í sizt af þvi, hve margir yinm af hræsnisskrifum n“ a Keflavíkurflugvelh. Þjóðviljans undanfarið. tilefm af því þykir rett að upplýsa, að íslenzkt starfs- ' Ungir gjálfstæðismenn f°Ik á Keflavíkurflugvelh er Qg MacCarthyisminn. Erlendur Einarsson framkv.stjóri Samvinnutrygginga nú um 800 færrá en á sama I seinustu viku fór fram tímoAÍ fyrra' 1>a UnnU ^,ar prófkjör hjá republikönum í lUv ool° mannS,“"U,!n?" Maine-fylki í Bandaríkjun- yið 2200. Er her talið allt það um Annar öldungadeildar- folk, sem vinnur hja erlend maðurinn þaðan, Margaret um og mnlendum verktok- Smith> gem hefir yerið eina um og hja hernum. I konan í öldungadeildinn, sæk Verkafólkseklan mun eink ir nú um endurkosningu. Hún um stafa af því, að fleira hefir jafnan gagnrýnt Mac- fólk vinnur nú við útgerð en Carthy mjög harðlega. Mac- venjulega á þessum tíma. Carthyistar buðu því fram Einkum hefir smábátaútgerð gegn henni við prófkjörið, en aukizt víða. Þá munu senni- biðu mikinn ósigur. Þykir I lega fleiri ætla að fara á síld þetta sönnun þess, að Mac- I veiðar en í fyrra, því að nú Carthysminn sé í afturför í 1 er talin meiri von um síld en Bandaríkjunum. oft áður. Loks vinna nú fleiri, við byggingarvinnu, því að | byggingar hafa að sjálfsögðu' aukizt nokkuð við það að rýmkað var um byggingar- hömlur um áramótin. Kommúnistar og grjót- kast. Þjóðviljinn reynir að gera sér mikinn mat úr rysking- um þeim, er urðu á Keflavík urflugvelli aðfaranótt fyrra sunnudags. Einkum verður honum tíðrætt um það, að ölvaður Bandaríkjamaður veitti íslenzkum lögreglu- manni áverka með grjótkasfi. Það ber vissulega að for- ;dæma mjög harðlega fram- komu þeirra amerískra verka manna, sem hér um ræðir. Jafnframt á þetta að vera hvatning um að hraða fram- i kvæmd þess samkomulags, er nýlega var gert við Banda- ríkjastjórn, um stórum auk- Þess sáust hins vegar merki í Morgunblaðinu í síð astl. viku, að MacCarthyism inn er ekki í afturför í Sjálf stæðisflokknum. Þar birtist yfirlýsing frá stjórn Sam- bands ungra Sjálfstæðis- manna, en þar eru menn eins og Magnús frá Mel, Þor valdur Garðar og Geir Hall grímsson æðstu prestar. í yfirlýsingu þessari er lýst óbeinni velþpknun á þeim skrifum Flugvallarblaðsins, að utanríkisráðherra haldi verndarhendi yfir rússnesk um njósnurum á Keflavíkur flugvelli, og það harðlega á- taliö, að ráðherrann skuli hafa gert ráðstafanir til að hrinda þeim. Það er að sumu ley.ti ekki nema gott um það að segja, að forvígismenn ungra Sjálf- stæðismanna skuli nú hafa (FramhKld & 6. eí5u.) ðSSSSSSSSSSSSSSSSSðSSSSSSSfiSSSSSSSð* Framtíðaratvinna Oss vantar reglusaman og duglegan afgreiðslu- írann frá 1. sept. n.k. Umsóknir með upplýsingum og kaupkröiu sendist á skrifstofu vora fyrir 20. júlí n. k. Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki. a$SS$5$45$$$$SS$SS$$$$S$S$$$SS$$SSS$S$$$S$$$$$S$$$S$$$$S$S$$$$$$S$5$$$«

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.